Vísir - 08.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 08.01.1963, Blaðsíða 12
12 V1 S IR . Þriðjudagur 8. janúar 1963. VÉLAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 25-35-7 Söluskálinn á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Simi 12926. Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök, Si'mi 16739._ Duglegur járnsmiður óskast. — Mikil vinna. Sími 24839. Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu. Sími 37957. Kona með tvo drengi, 7 og 8 ára óskar éftir vinnu úti á Iandi. Tilb. leggíst inn á afgr. Vfsis merkt: Ráðskona 207.l Rösk og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu strax, helzt við af greiðslu. Er vön. Sími 34717.zz ALLT MEÐ r • i-S r.\ r EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: NEW YORK: M.s. Selfoss 12/1-14/1 x) M.s. Dettifoss 25/1-1/2 x) M.s. Lagarfoss 28/1-31/1 x) KAUPMANNAHÖFN: M.s. Gullfoss 25/1-28/1 Í.EITH: M.s. Gullfoss 10/1 VI.s. Gullfoss 31/1 ROTTERDAM: T.s. Brúarfoss 11/1 VI.s. Selfoss 31/1-1/2 x) IAMBORG: l.s. Brúarfoss 14/1-16/1 VT.s. Selfoss 3/2-6/2 x) \NTWERPEN: I.s. Reykjafoss 27/1-31/1 HULL: VI.s. ... .foss lok janúar GAUTABORG: M.s....foss 20/1-30/1 CRISTIANSAND: VI.s. Reykjafoss 25/1 'COTKA: W.s. Goðafoss 9/1 M.s. Fialifoss 20/1-23/1 GDYNIA: M.s. Fjallfoss 15/1 VENTSPILS: M.s. Fjallfoss 25/1 x) getur dregizt vegna verkfalls í New York. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sími 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismíði og smíði klæða- skápa Sími 34629. Hreingerningar, giuggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. — Sfmi 35797. Þórður og Geir. Starfsfólk óskast í Kleppsspítal- ann strax. Sími 38160 kl. 8—19. Hrengemingar. Vanir og vand- virkir menri. Sími 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður f hverju starfi. — Simi 35797. Þórður og Geir. Óska eftir atvinnu, helzt við akstur. Sími_ 23561.____________ Unglingur óskast í sveit á Suð- urlandi. Sími 37162. Góð stofa til leigu fyrir konu, sem vill vinna nokkra tíma á dag við heimilisstörf. Tilboð sendist Vísi merkt: Lækjargata. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Sími 18394. Ung reglusöm hjón vantar litla íbúð, eða stofu með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15201. Tökum að okkur að bóna bíla á kvöldin. Sími 20911. Seekjum — Sendum. Dökkgrár vetrarfrakki tapaðist frá Langholtsveg og niður í mið- bæ. Sími 35901. Fundarlaun. Karlmannsúr Lúsina, tapaðist á laugardagskvöld. Sennilega á Laugaveginum. Finnandi hringi í sfma 32147. Fundarlaun. Skinnhanzki hefur tapast í Ed- inborg á Laugavegi eða að Mar- teini. Sfmi 14353. Tapazt hefur köttur, brúnleitur og hvítur, merktur á ól. — Sími 23993. Ljósgrá bröndóttur köttur með hvíta nös og bringu, hefir tapast fyrir nokkru frá Langholtsvegi 100 sími 33215. Kvengullúr tapaðist í miðbænum í gær. Finnandi vinsamlegast geri aðyart í síma 32081. Fundarlaun. Gleraugu hafa tapast. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11892. Svört hálfstálpuð læða hefir tap- ast, Uppl. í símum 19156 og 12923 ER HÆTTUR STÖRFUM Á lækmngastofu minni að Sóleyjargötu 5. SNORRI HALLGRÍMSSON. Eiginmaður minn Gestur Pálsson Ásvallagötu 63 andaðist, mánu- daginn 7. þ.m. Sigríður Júlíusdóttir. Börnin sem bera ut Vísir í Hafnarfirði, senda forráðamönnum blaðsins beztu þakkir fyrir ánægjulegan jólatrésfagnað í Breiðfirðinga- s. 1. laugardag. Afgreiðslan ! Hafnarfirði Guðrún Ásgeirsdóttir Óska eftir lítilli íbúð strax. Er- um tvö í heimili. Barnlaus. Vinna bæði úti. Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ.m. merkt: Strax 2309. Reglusama stúlku vantar 1 her- bergi í 3 mánuði. Helzt í Vestur- bænum, Sími 37159. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Sími 15589. Bilskúr til leigu á Melunum. — Sími 15328. Herbergi óskast til leigu. Sími 15192 frá kl. 3-5 í dag og á morg- un. Húsnæði óskast til leigu, 2-3 herbergi og eldhús óskast til leigu á góðum stað í bænum. Tilb. send ist Vísi fyrir 12. b.m. merkt: Al- gjör reglusemi 1909‘\_________ Tvær ungar reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 37406. 4 stúlkur, sem vinna úti, óska eftir að fá leigða 4ra herbergja í- búð sem allra fyrst. Tilb. merkt: 4 stúlkur, sendis til afgr. Vísis. Verzlunarhúsnæði til leigu nú þegar. Grettisg. 2. KAROLÍNA — fyrri hluti sögunn ar, sem nú er að koma í Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum aliar tegundir af smuroliu. Fl’5* og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. Kaupum hreinar léreftstuskur. Prentun h.f., Einholti 2, simi 20960 Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild, Hafnarstræti 1. Sími 19315. Söluskálinn á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Vélbor og handsög ti Isölu. — Sími 16517. DfVANAR allat stærðir fyrirliggj andi Tökum einnig bólstruð hús- gögn 1) viðgerða. Húsgagnabóls*' ur'n Miðstræti 5 sími 15581 Divanar. Mesta úrvalið, ^dýrir og sterkir, Lau -*eg 68. inn sundið Simi 14762. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: - Má verk og vatnslitamvndii Húsgagn:- verzlun Guðm Sigurðssonar Skólavörðustlg 28. — Simi 10414 HUSGAGNASKALINN. NjálsgötL 112 (raupii og selui notuð hús gögn .errafatnað. gólfteppi og fi Simi 18570 (00( Barnavagn, Silver Cross, vel með farinn, til sölu. Verð kr. 1800. Sími 37159. Lítil íbúð óskast. Sími 12849. Til leigu er strax, húsnæði i miðbænum, hentugt fyrir- iðnað, lager eða því um Iíkt. Símar 35044 eða 36575. _______ Stór stofa til\leigu að Álfheim- um 32 1. hæð til v. Þrír reglusamir einhieypingar óska eftir 2-3ja herbergja íbúð, sem næst miðbænum i nokkra mán uði. Sími 22994 frá kl. 3. Vantar litla ibúð 1 eða 2 herb. Má vera í góðu risi. Gjörið svo vel að hringja til mín í síma 11035 Hartwig Toft, Skólav.stíg 8 milli kl. 3-7. Skipaútgerðin Ms.Hekla fer vestur um land í hringferð 12. þ.m. Vörumótttaka í dag og morgun til Patreksfjarðar, Sveinseyri, Bíldudals, Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur og Raufarhafnar. Farseðl ar seldir á föstudag. M s Herióllur fer á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. Til söiu notaður Tan-Sad barna vagn á kr. 1000. Ennfremur eins manns svefnbekkur. Sími 20849. LJtvarpsgranimófónn með s'egul- bandi eða rúmi fyrir segulband óskast. Tilb. sendist Vísi merkt: J. K. fyrir fimmtudag. Óska að kaupa nýlegan bárna- vagn, helzt Pedegree. Sími 20418. Tveir fallegir amerískir sam- kvæmiskjólar til söiu. Sími 18642. SKlÐI með stálköntum óskast Stærð 195-205. Sími 23661. Vel með farinn Pedegree barna- vagn ti lsölu. Verð kr. 2300. Sími 20159. Mikið af fágætum íslenzkum fri- merkjum og útgáfudögum. — Frí- merkjasalan, Frakkastíg T6. Nýr Rafha-suðupottur tii sölu. Uppl. að Bergþórugötu 18, uppi næstu daga. Notaður fatnaður til sölu, ódýrt. Sími 22790. Barnavagn til sölu. Sími 18311. Kvenskautar nr. 41 óskast. — Sími 35854. Nýlegur barnavagn til sölu. Simi 20773. Útvarp með bandi og kommóða til sölu að Laufásveg 50, kjallara. Skautar nr. 39 óskast. Til sölu nr. 37. Sími 34809. Nýir karlmannaskautar nr. 43 til sölu. Sími 12598. Kaupum hreinar léreftstuskur á hæsta verði Prentsmiðjan Hilmir Skipholti 33, simi 35320._________ Frímerki, íslenzk og erlend. Ot- gáfudagar i úrvali. Njálsgötu 40 Notuð húsgögn til sölu vegna brottfarar á Brávallagötu 26, kjall ara. Vil gefa fallega og þrifna kisu. Sími 15855. FÉLAGSLÍF Sunddeild Ármanns. Sundæfingar eru hafnar að nýju. Félagar fjöl- mennið. Nýir félagar tali við þjálf arann. Sunddeildin. Kvöldskíðaferð í Skíðaskálann í Hveradölum miðvikudaginn 9. jan. kl. 7,30 frá B.S.R. Chevrolet 1956 tveggja dyra, úrvalsbíll. Verð kr. 75.000.00. GAMLA BÍLASALAN Rauðará . Sími 15-8-12 TRÚLOFUNARHRINGAR Garðar Ölofsson Háseta, beitingamenn og fiskaðgeröarmenn vantar strax. Sími 24505. Glæsileg íbúð Glæsileg íbúð tli sölu milliliðalaust. Stærð ca. 200 fermetrar. Bílskúr, hitaveita. Mjög væg útborgun. Tilboð sendist í póst- hólf 1055. f Stúlkur óskast % Stúlka óskast t ilvinnu í verksmiðjunni strax. Niðursuðuverksmiðjan Matborg Lindargötu 46. Sími 15424. Prentsmiðjuvinna — bókbandsvinna Stúlka óskar eftir bókbandsvinnu eða einhverskonar prentsmiðjuvinnn Er vön. Uppl. í síma 20752 Verzlunarhúsnæði Gott og bjart verzlunarhúsnæði til leigu í nýju yaxandi hverfi. Tilbn sendist blaðinu með upplýsingum fyrii föstudagskvöld merkt „góð' staður“. IISISWI ©g BðMSKB KÍ}«ir FRiDRiKíjöíKíSON' HRAFNÍ5TU 344.SÍMÍ 38443 LESTU R • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Stúlkur — Verksmiðjuvinna Okkur vantar nokkrar stúlkur til starfa. Kexverksmiðjan Esja, Þve holti 13. Sími 13600. --*------------------— ----...--- ---- ............ ... Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Smárakaffi, Laugavegi 17x Sími 32732. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.