Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 10
w V í SIR . Miðvikudagur 23. janúar 1963. Ódýrt KULDASKOR og BOMSUR /ERZL-i 15285 TIL SÖIU: Opel kapitan ’57 og ’59. Ford ’58 góður taxi. Chervolet ’56 orginal Chervolet ’55 2ja dyra. Ford ’55 sjálfsk. 6 syl. Plymonth ’56. Chervolet ’53 2ja dyra. Renault daupline ’60. Fiat ’58. Opel Caravan ’59. Taunus ’61 og ,55. RAUÐARÁ SKtLAGATA 55 — SÍMI 15811 Fasteignir til sölu Hjólbarðaverkstæðið Millan Opin alla dag frá kl. £ að morgni til kl. il að kvöldi Viðgerðir á alls konai hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða. — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. M 1 L L A N Þverholti 5. Þennan bát 4ra herb. íbúðir við Víðihvamm — Sörlaskjól — Suðurlandsbraut — Hverfisgötu — Þórsgötu — Melgerði — Nýbýlaveg — Drápuhlíð — Óðinsgötu — Kjartansgötu — Álfheima — Goðheima — Hraunteig FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. hæð (lyfta.) Símar 24034, 20465, 15965. Rafglit Tókum upp um helgina Indverskar, handunnar skrautvörur. Hafnarstræti 15 Sími 12329 Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. eigum dún- og fiðurheld ver DÚN- OG FIÐURHREINSUN Kirkjuteig 29, simi 33301. byggðum við á síðastliðnu ári, og hefur hann reynzt vel í alla staði — farsæll og fengsæll. Nú eru í smíðum bátar sömu tegundar og geta vænt- anlegir kaupendur valið um, hvort stýrishús verður staðsett að framan eða aftan. Stærð bátanna er um 14 smálestir. — Verð hagstætt. Kaupendur geta ákveðið vélartegund og stærð, svo og öll hjálpartæki. Sími 3-45-50. TceliH v£ð okkur sem fyrsf Keilir h.f. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur í Gamla Bíó. , | > Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Gamla Bíó fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 9 síðdegis. D a g s k r á : SAMNINGAMÁLIN OG KOSNINGARNAR. Dagsbrúnarmenn! — Fjölmennið á'fundinn og sýnið skírteini við innganginn. S t j ó r n i n . ----------------------:----------------- Aðalfundur Slysavarnurdeildarinnnr lngéSfs SLYSAVARNADEILDARINNAR INGÓLFS Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfs verður haldinn sunnudaginn 27. janúar kl. 4 e. h. í Slysavarna- húsinu á Graridagarði. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Slysavarnad. Ingólfs. Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Ungling vantar til að þera út Vísir í Vesturbæ. Uppl. í síma 5064L Afgreiðslan, Garðaveg 9, uppi, frá kl. 7—8 e. h. bíla- óhöpp É sama stað í nótt skemmdist þrír bílar meira eða minna með skömmu millibili á Hraunsholti við Hafnarfjörð, — tveir þeirra lentu í árekstri, en sá þriðji valt. Rétt fyrir klukkan hálftvö í nótt valt fólksbifreið með sex manns, körlum og konum, er hún lenti út af veginum á Hraunsholtinu. Or- sakir að óhappi þessu voru ekki að fullu komnar í morgun, en lög- reglan í Hafnarfirði taldi grun leika á að ökumaðurinn hafi verið undir áhrifum áfengis. Skömmu eftir að bifreiðin valt bar að bifreið og. nam hún staðar þar sem hin bifreiðin hafði oltið. En í sama mund kom önnur bifreið sem ekið var á eftir hinni og lenti og lenti hún harkalega aftan á þeiri sem stanzað hafði. Allar þrjár bif- reiðarnar skemmdust meira eða minna, en skemmdir voru ekki að fullu kannaðar í morgun. Ekki vissi lögreglan heldur til að slys hafi hlotizt á fólki í bílveltunni, en mál- ið er nú í rannsókn. Sklpaútgerðin M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. Vörumótttaka til Hornafjarðar í dag. TRELLEBORG 11 H JÓLBARÐAR Fyririiggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 allá daga. Sími 10300. EINAR SIGURÐSSGN, hdl. Málflutningur — Fasteignasala. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. PÁLL S. PÁLSSON »-jrét*arlö(tmaður Bergutaðastræti 14. Simi 24200 Löefræðistörf Innheimtur Fasteignasala Hermann G Jónsson hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Skjólbraut I. Kópavogi Gúsfaí Ölafssen hæstaréttarlögmaður Austurstræti 17 Sími 13354 Sigurgelr Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Máíflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. L Forsetar Bandaríkjanna eiga ekki sjö dagana sæla. Kennedy verður alltaf að hafa belti í buxunum sínum, því að forseta- frúin þolir ekki að sjá hann með axlabönd. Nú eru bandarískar axia- Kennedy bandaverksmiðjur farnar að kvarta yfir því að myndirnar, sem birtast af forsetanum með belti orsaki mikinn samdrátt í axlabandakaupum, því að ungir menn viija gjarnan klæða sig eins og forsetinn. Kennedy hefur orðið að lofa að ganga með axlabönd við og við — hvað sem Jackie kann að segja — því að hvað gerir mað- ur ekki fyrir vinsældirnar? JAYNE MANSFIELD er dá- litið óróleg um þessar mundir. Fyrir stuttu skildi hún við mann sinn, sterka „Mickey“ — Jayne Mansfield. og hann hefur svarið að hann skuli hefna sín á henni. Og nú hefur hann lokið und- irbúningi að hefndinni. Hann ætlar að skrifa um hið mis- heppnaða hjónaband þeirra undir yfirsögninni: „Jayne Mansfield — eins og ég þekkti hana“. — Og Jayne andvarpar: „Ég er hrædd um að þetta verði ekki góð auglýsing fyrir mig“. •SOMERSET MAUGHAM, sem nú er 88 ára gamall, var í haust í heimsókn í London. Hann varð veikur og varð að leggjast á spítala í nolckra daga, Og taldi allt sanian vera „bölv- uðu enska Ioftslaginu“ að kenna. Meðan hann lá á spítalanum r ■ S Ifmsiiíp »' ft i 'i IÉ Somerset Maugham. tékk hann bréf frá aðdáanua (konu) og hún spurði hvort hún mætti senda honum blóm eða ávexti. Maugham svaraði um hæl: „Kæra frú, það er of seint að senda ávexti en of snemmt að senda blóm“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.