Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 12
V1SIR . Miðvikudagur 23. janúar 1963. VÉLAHREINGERNINGIN góöa. Vönduö vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Sími 35-35-7 Hólmbræður, hreingerningar. — Sími 35067. Tökum að okkur smíði á stiga- handriðum, hliðgrindum, altan- grindum ásamt allri algengri járn- smíðavinnu. Katlar og Stálverk, Vesturgötu 48, sími 24213. Bílabó jn. Bónum, þvoum, þríf- um. Sækjum, sendum. Pantið tíma í síma 20911 eða 20839. Hreingemingar, gluggahreinsun. Fagmaður t hverju starfi. — Simi 35797. Þórður og Geir. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn í brettin á bifreiðinni. Sími 3-70-32. Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, margt kemur til greina. Uppl. í sima 15011.____________409 Stúlka óskast í létta vist. Mætti vera unglingsstúlka. Uppl. í síma 33866._________________________411 Vetrarmaður óskast um tíma, eða hjón. Uppl. á Hverfisgötu 16A Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler. Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., sfmi 15166. Tökum að okkur eldhúsinnrétt- ingar, innismfði og smíði klæða- skápa Sfmi 34629, Hrengerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 20614. Húsavið- gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar á bíla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar, Skiphoiti 21, sfmi 11618, Bifreiðaeigendur. Bóna bíla. — Sími 37168. Pantið með fyrirvara Geymið auglýsinguna. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar, Vfðimel 61, kj. Húseigendur, set plast á handrið fljót og góð vinna. Sími 17820 fyr- ir hádegi og miili ki. 7 og 8 e.h. Takið eftir. Sauma upphluta og fleira. Uppl. í síma 12592. (Geimið auglýsinguna)._________________400 Hárgreiðslukonur. Ung reglusöm i stúlka vill komast að sem nemi í hárgreiðslu. Uppl. í síma 33573 eða 36610. Stúlk utan af Iandi vantar létta vist. Þarf að fylgja herbergi. Sími 34775. , 413 Skattaf ramtöl—reikningsski! Hafið samband við skrifstofu mína nú þegar, þar sem skattyfirvöldin veita eigi fresti. KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON Bókhalds og endurskoðunarskrifstofa, Hamarshúsi við Tryggvagötu. Skrifstofusimar: 15965, 20465 og 24034. Glerísetning — Húsaviðgerðir. Glerísetning, einfalt og tvöfalt. Viðgerðir og breytingar. Sími 37074. Sjónvarpstæki — til sölu. Gott og vandað skaptæki til sölu með tækifærisverði. Sími 34676 — 34333. ' ) Matsvein — Beitingamann. Matsveinn og beitingamaður óskast að línubát. Sími 38152. Húsráðendur. — Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. Húsneeði. Hjón með tvö börn óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Sími 19361 eftir kl. 7. Tvær reglusamar stúlkur í opin- berri þjónustu óska eftir 2 herb. og eldunarplássi. Uppl. á skrifstofu tíma í sfma 17300. Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð nú strax til 14. maí, sími 37268 íbúð óskast. Ung kona sem vinn- ur úti ósgar eftir 1—2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 12562. (402 Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 8. 404 Herbergi i Högunum til leigu fyrir karlmann. Uppl. í sfma 10237. Kærústupar með eitt barn ósk- ar eftir einu eða tveim herbergj- um og eldhúsi. Húshjálp eða barna gæsla kæmi til greina. Tilboð send ist afgr. Vísis fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Sjómaður“ 398 1—2 herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt „Reglusöm 16“ 2 stúlkur óska eftir herbergi og eldhúsi eða einu góðu herbergi. Uppl. í síma 35637. Bílskúr óskast til leigu strax, helst í Voga- Sólheima- eða Lang- holtshverfi. Uppl. í síma 34573. Reglusöm kona getur fengið herbergi í miðbænum gegn ein- hverri húshjálp. Uppl. í síma 22787 Öska eftir lí3jaiy?%. . fbúð sém fýrst. Uppl. í síma'T'6674‘.' Kærustupar barnlaust, sem bæði vinna úti, óska eftir 2 herbergja íbúð, sími 10821. Bílskúr óskast til leigu. Sími 19869, eftir kl. 7 á kvöldin. 414 KENtfSLAJ m$m 0g ip#«ií KÉKKiR TRÍTRÍlC^jÖKKW HRAFNÍ5TU 34I4.5ÍMÍ 38443 • r-Ti -n . (-TÍ! \ D ,TM Saumanámskeið er að hefjast. Innritun i sfma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. '•*w.v.w.%\y.v.%V77] iXCÓÓKóV.Y.V&'ÍiÍÍi'íýó — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundir af smurolfu Fl'áf og góð afgreiðsla. Simi 16-2-27. KAROLÍNA - fyrri hluti spgunn ar, sem nú er að koma f Vísi, fæst hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr. Lopapeysur. Á böm, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti 1. Sími 19315. Barnarúm og barnakarfa á hjól- um til sölu. Háteigsvegi 46 1. hæð Baðker ca 1 m. á lengd óskast til kaups, sími 36240. Vil kaupa nýtt eða notað teppa- fílt (flóka). Uppl. í síma 23059 frá kl. 5—7,30 miðvikudag. 386 Stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 36901. Sem nýr barnavagn til sölu og kerra. Uppl. í síma 33094. 410 Ódýr bamavagn til sölu. Uppl. í síma 32009. 406 Zebra-Firika kvenfugl óskast til kaups. Uppl. í síma 16685. 389 TH sölu Sad barnakerra með skermi og Singer saumavél með mótor. Vil kaupa skáp í barna- herbergi, einnig plötuspilara Garr- ard. Uppl. í síma 33671. Svefnsófi til sölu. 1200 krónur. Yfirdekkjum, Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 — kl. 2-9. Píanó. Óska eftir að kaupa píanó eða píanettu. Uppl. í síma 34930. Nýr svartur samkvæmiskjóll nr. 42—44 til sölu á Hávallagötu 44. Sírtif 10046.' ■ ’ ’ 416 s ^Ný Baby sl-rauvét til sölu. Sími 20981 til kl. 6: Ásváliagötu 25. n. íCum, DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sfmi 15581. Dívanar. Mesta úrvalið, ódýrir og sterkir, Laugrveg 68, inn sundið Sími 14762. TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mái verk og vatnslitamyndir. Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustfg 28. — Slml 10414 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn ..errafatnað, gólfteppl og fl. Sfmi 18570. (000 SAMUÐARKORT Slysavamafélags ' tslar.ds kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd < sfma 14897. Bátur til sölu, tæp 2 tonn. 10 ~ hesta Penta vél. Uppl. í síma 51250 . 395 Vil kaupa rafmagnsbassa (gítar) . Uppl. í síma 50295 milli kl. 7—8 . á kvöidin.__________i________403 Mockwicth 1961 til sölu. Góður . og vel með farinn bíll. Tilboð send . ist Vfsi fyrir fimmtudagskvöld, merkt ,,Bílakongur“_________ 405 . Til sölu nýleg Broowning hagla- byssa Cal 12. Uppl. í sfma 20416 eftir kl. 6. næstu kvöld.____388 Athugið — Athugið. Ágætt mótor * hjólV250 cc til sölu. Uppl. í síma • 10075 milli kl. 2 og 5.______392 • 650x16 hjólbarði með felgu og , slöngu til sölu. Uppl. á Hjólbarða- . verkstæðinu Eskihlíð C, eða í síma 20673. 391 ■ Kvenkjóll (sparikjóll) stórt núm 'l er til sölu. Hagkvæmt verð, sími 35478. Afgreiðslumaður Röskan mann vantar til afgreiðslustarfa við heijdverzlun nú þegar. Uppl. í síma 11451. Vörubíll — óskast. 7 tonna vörubíll óskast til kaups. Uppl'. í síma 34576. Útvarpsvirki Útvarpsvirki eða maður vanur útvarpsviðgerðum óskast strax. Uppl. í síma 10278. Ford mótor Ford mótor 8 cyl. ný uppgerður og samsettur, selst á sanngjörnu verði, sími 34293. Stúlka óskast Aðstoðarstúlku vantar í prentsmiðju. Uppl. í síma 16714. Afgreiðslustörf stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa. Kjartansbúð Efstasundi 27. Sími 36090.___________________________ Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar á veitingastofu, vaktavinna. Uppl. á staðnum. Veitingastofan Rauða-Myllan, Laugaveg 22. ..... ..............—~ "——.....; Glerísetning — Húsaviðgerðir Glerfsetning einfalt og tvöfalt. Viðgerðir og breytingar. Sím 37054. Seðlabudda með nokkrum pen- ingurh tapaðist síðast liðinn föstu j dag. Skilvís finnandi geri aðvart í sýma 17664. Fundarlaun. 399 I * ---- j Karlmannsúr mcð Ieðurarmbandi fannst f nánd við gamla Kennara- skólann skömmu fyrir jól. Uppl. ' f sfma 19595. 390 Tapast hefur rauður kjóll, ásamt gleraugum í rauðu hulstri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 33469. 394 Peningar fundust í Gamla bíói í gær. Uppl. á skrifstofunni. FÉLAGSLÍF VÍKINGAR Knattspyrnumenn 2. flokks æfing í kvöld kl. 9.20 e.h. Meistara- og 1. flokkur æfing í kvöid kl. 10 e.h. Æfingarnar eru í íþróttasalnum í Laugardal. Þjálfarar. Pólsk viðskipti Fa. Paged, Varsjá, Pappírs og ritfangadeild Frú Voszczyna, frá.Paged, Varsjá, verður til viðtals á skrifstofum vorum næstu daga, með ný sýnishorn af margs konar ritföngum og pappírsvörum. Samkeppnisfært verð og vandaðar vörur. íslenzka-erlenda Verzlunarfélagiö Tjarnargötu 18. — Símar 20400 og 15333.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.