Vísir - 24.01.1963, Blaðsíða 2
2
VlSIR . Fimmtudagur 24. janúar 196S.
«Lrn i |—p Lr—] [ ll ‘ | | r* ‘n
T//////A Z/////////A \ 1 W//////A 1 I
Sigrum vii Breta í OL er
aæsti leikur við Grikki
Hér kemur mynd úr keppni II. flokks. Það er Valur og Fram. Leikurinn
var spennandl. Framarlnn ætlar að ryðjast í gegn, en Valsmaður hindr-
ar hann með því að gripa i arm hans og var dæmt frikast fyrir.
eins og svolítill áhugi stúlknanna .voru Þó ekki hraktir og sigurinn
fyrir ieiknum, en til þessa hafði varð nokkuð stór, eða 14:5.
liðið ekki reynt mikið til að skora Sylvía var langbezt í þessum
og keppnisskapið greinilega ekki ieik °S skoraði 8 mörk, sem er'
í sem beztu lagi. Yfirburðir FHI Framhald á bls. 13.
þá Grikki, ef við vinnum Breta,
og síðan 3. leikinn, sem ekki er
víst hver yrði.
Mjög strangar reglur gilda i þess
ari keppni og fær enginn Ieikmað-
ur t. d. að taka þátt í OL-knatt-
spyrnu, sem var með í siðustu
Heimsmeistarakeppni, þ. e. úrslita-
keppninni í Ghile.
Einn góður knattspyrnumaður ís-
lenzkur fær ekki að taka þátt í OL-
keppninni, Þórólfur Beck, sem er
vitanlega orðinn harðsoðinn at-
vinnumaður fyrir löngu síðan.
Island leikur gegn Bretlandi í
fyrsta Ieik sinum í OL-keppninni
í knattspymu. Hin Norðurlöndin
em litið heppnari með keppinauta,
og em Danir, „silfurliðið“ frá Róm-
arleikunum, taldir heldur vonlitlir
með að komast til Tokyo.
Annars Iítur umferðin þannig öt:
Luxemborg gegn sigurvegaran-
um I Icik Búlgariu og Albaníu
Grikkland gegn sigurvegaranum
í leik Bretlands og íslands.
Danmörk — Rúmenia
Sviss — Spánn
Ungverjaland — Svíþjóð
Rússland----Finnland
HoIIand — V.-Þýzkaland
ítalía — Tyrkland
A.-Þýzkaland — Pólland
Tékkóslóvakía — Frakkland.
Þessi mynd sýnir atvik úr kappleik milli Armanns og Víkings í meist-
arafokki í handboita. Þarna ætlaði Ármannsstúikan að ryðjast í gegn,
en stúlka úr Víking greip óþyrmilega í og var dæmt fríkast fyrir. Pétur
Bjarnason þjálfarl Víkings horfir ó þessar aðfarir.
Ekki eru sigurvegararnir í þess-
um leikum þó búnir að tryggja sér
hinn dýrmæta farseðil til Tokyo.
Meira þarf til, þar eð FIF hefur
ákveðið að 5 Evrópulið fari til
Tokyo, en 3 frá Asíu, 3 frá Afríku,
2 frá S.-Ameríku og 1 frá N.-Am-
eríku. Júgóslavar, sem sigruðu í
Róm 1980, og gestgjafarnir, Japan-
ir, fara beint í keppnina án undan-
farandi leikja.
Ætli íslenzkt lið að fá þátttöku
á OL í Tokyo þarf að vinna 3 leiki.
Fyrst gegn áhugamannaliði Breta,
sem mun vera í meðallagi sterkt,
„Við erum únægðir með
oð fú leik við Brefu"
— segir Björgvin Schram
„Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög ánægður með að fá
Bretana fyrir andstæðinga í OIympíukeppninni“, sagði Björgvin
Schram, formaður KSÍ, í viðtali við okkur í morgun.
„Bretar hafa alltaf verið mjög góðir í samningum við okkur,
þeir eru ekki með sérlega sterkt lið áhugamanna, og kostnaður
allur af þessu fyrirtæki ætti að verða mjög hagkvæmur, enda
getur farið svo að leikurinn fari fram í Skotiandi, og líklegt að
við förum fram á það í camningum okkar“.
Aðspurður sagði Björgvin að ekkert hefði borizt varðand. keppn-
ina frá FIFA, en KSÍ sent skeyti í gær og beðið um svar hið
fyrsta. Sagði Björgvin ennfremur að ekki væri ólíklegt að leik-
arnir yrðu leiknir ekld síðar en í haust og yrði lögð áherzla á að
leikarnir færu fram í ágúst—september, en forkeppni OL verður
að vera lokið fyrir 30. júní 1964.
Bretar og ísiendingar hafa cinu sinni keppt í knattspyrnu, en
það var í London 1961, og vann Bretland þá með 2:1, eins og
kunnugt er.
FH VIRDIST HAFA YFIR-
BURÐIÍMFL KVENNA
Stúlkurnar í FH sýndu í
gærkvöldi yfirburði sína
yfir Breiðabliki, — og
kannski öll hin liðin í Is-
landsmótinu í handknatt-
leik. Þær unnu án þess að
Staðan
Staðan i meistarafl. kvenna
eftir 5 leiki:
FH
Ármann
Fram
Víklngur
Valur
Breiðablik
Markhæstu stúikurnar eru:
Sylvía Ilallsteinsdóttir, FH, 10
Sigurlína Björgvinsdóttir, FH, 9
Díana Óskarsdóttir, Ármanni, 7
Sigrún Ingólfsdóttir, Breiðabl. 6
Elín Guðmundsdóttir, Víking, 6
Sigríður Sigurðardóttir, Val, 5
Valgerður Guðmundsd., FH, 5
Liselotte Oddsdóttir, Árm., 5.
leggja mikið að sér með
14:5, en Ármann náði að-
eins jafntefli við Víking í
heldur fjörugum leik.
Leikur Ármanns og Víkings var
frá upphafi jafn og skiptust iiðin
á um að hafa forystu. 1 hálfleik
var staðan 5:5, en þegar liðin voru
enn mjög jöfn er dró til loka færð-
ist nokkur spenningur í léikinn.
Víkingur hafði yfipf' 8:7, en Ása
Jörgensdóttir jafnaði. Elín Guð-
mundsdóttir náði forystunni aftur
með vítakasti, en Díana Óskars-
dóttir, smá en kná Ármannsstúlka,
jafnaði fyrir Ármann og voru úr-
slitin réttlát eftir atvikum.
Leikurinn var heldur slakur og
þó ekki sé tekið neitt til annað en
frumatriði handknattleiks, gripin,
þá voru þau í megnasta ólestri,
jafnt hjá ungum sem gömlum í
leiknum. Díana Óskarsdóttir átti
allsæmilegan leik hjá Ármanni, en
Liselotte fékk ekki mörg tækifæri,
enda er auðvelt að gæta hennar
vegna þess hve skot hennar eru
einhæf. Hjá Víking voru beztar
Guðbjörg Ágústsdóttir og Elín Guð
mundsdóttir.
Lengi vel virtist Breiðablik ekki
ætla að komast á blað í leik sin-
um við FH. 1 hálfleik var 6:0 og
Boð fró
íslondi
Handknattleikssamband ís-
lands hefur nýlega snúiö sér til
handknattleikssambands Svi-
þjóðar og Danmerkur og beðið
um hjálp til að fá gott 1. deild-
arlið til keppni á tímabilinu 20.
apríl tii 15. mai n.k.
Mun þetta gert fyrir Ármann,
sem hafði gert tiiraunir til að
fá hingað norskt landslið, en
mun ekki fá leyfi til, enda má
segja að landslið sé „einokun-
arvara“ æðstu sérsambandanna.
Ármenningar munu bjóða lið-
inu, sem kæmi, 40.000 krónur i
ferðakostnað auk ókeypis uppi-
halds í sjö daga fyrir 15 menn.
I Berlingske Tidende segir, að
boð þetta sé í sambandi við „75
ára afmæli HSl", en sllkt fær
ekki staðizt, þar eð HSÍ er að-
eins 5 ára og afmællð þegar
haldið með pomp og pragt, eins
og margir muna, í fyrra sumar.
Sylvía búin að skora 4 fyrstu
gegnum lélega vörn Kópavogs
stúlknanna. Fyrsta mark Breiðabl
var 7:1, siðan 7:2 ,og þá kom frarr
\
*.