Vísir - 24.01.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 24.01.1963, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 24. janúar 1963. Það óhapp vild'i til i gærkvöldi, að bifreið var ekið á brúarstólpa á Fossvogslæknutn. Bifreiðin, sem var fólksflutnings- bifreið, skemmdist mikið, en öku- maðurinn slapp furðuvel miðað við aðstæður. Við athugun á ásigkomu- lagi hans kom f ljós, að hann var drukkinn og var færður til blóð- rannsóknar. Níu bílar teknir úr umferð / nótt l nótt sem leið hóf iögreglan í Reykjavík, ásamt bifreiðaeftirlits- mönnum, herferð gegn ökumönn- um sem ekki hafa gætt skyldu sinn ar um að halda farartækjum sín- Kveikið Rannsóknarlögreglan í Reykja vík segir mikii brögð vera að því að ökumenn skeyti ekki sem Iskyidi að fara eftir Ijósatíma Iögreglusamþykktar Reykjavik- Íur. Mest brögð eru að þessu á morgnana þegar byrjað er að birta og bifreiðaeigendur og bifreiðastjórar fara í farartæki sfn. Gleymist þeim þá allt of oft að kveikja ljósin og telja sig e. þeirra. Hér er þó um ákveðið brot á lögreglusamþykktinni að ræða, en ökumenn eru skyldir að fara eftir ljósatíma hennar. Hefur lögreglan beðið Vísi að benda ökumönnum á þetta og að þeir megi búast við sektum ef lög- regla stendur þá að því að fara ekki eftir settum reglum. um í fullkomnu ásigkomulagi. Voru samtals 9 bifreiðar teknar úr um- ferð eða bannaður akstur þeirra unz fullkomin viðgerð hefur farið fram. Að því er fulltrúi lögreglustjóra, Ólafur Jónsson, tjáði Vísi, hefur lögreglan haft vakandi auga á bif- reiðum í Reykjavík og umdæmi Reykjavíkur, sem henni hefur af ýmsum ástæðum þótt vera í ófull- nægjandi ásigkomulagi, orsakað ó- Frh. á bls. 5 Ný lög um Iðnlúnusjóð A næstunni verður lagt fyrir Ai þingi frumvarp til nýrra laga um iðnlánasjóð. Núgildandi lög eru frá 1935. Eru þau orðin úrelt og full þörf á nýrri löggjöf. í hinu nýja Iagafrumvarpi er gert ráð fyrir ýms um mikilvægum breytingum, sem mjög verða til hagsbóa fyrir iðn- aðinn. Að samningu hins nýja frum- varps hefur unnið nefnd, sem iðn- aðarmálaráðherra skipaði á s.l. vori og var nefndinni falið að endur- skoða gildandi lög. í henni áttu sæti alþingismennirnir Jónas G. Rafnar og Eggert G. Þorsteinsson ásamt Gunnari J. Friðrikssyni vara formanni F.Í.I. og Braga Hannes- syni framkvæmdastjóra Landssam- bands iðnaðarmanna. Bamsgrótur bjurg- uði 8 mannsiífum íbúðarhúsið að Borg í Skrið- dal brann til kaldra kola í gær- morgun, 5 ung börn, foreldrar þeirra og amma björguðust á nærklæðunum einum út um glugga á efri hæðinni, en hér var um tvílyft timburhús að ræða. Hjónin vöknuðu við barnsgrát í næsta herbergi um kl. 6 í gærmorgun og bjargaði það að líkindum lífi þeirra allra. Barnaherbergið reyndist—vera fullt að reyk og neðri hæð Framh á bls 5 Bókmenntaverðlaun Norð■ veitt Sslerízku dómnef ndarmennirnir á förum Um næstu mánaðamót verður tekin ákvörðun um það, hver hljóti bókmenntaverðlaun Norð urlandaráðs á þessu ári. Ákvörð unin verður tekin á fundi 10 manna nefndar í Kaupmanna- höfn i næstu viku. Fyrir íslands hönd eiga sæti í þessari nefnd þeir Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor og Helgi Sæ- mundsson formaður Mennta- Helgi Sæmundsson form. Menntamálaráðs. málaráðs, en þeir fara utan á laugardaginn. Þegar Vísir hafði tal af þeim í morgun, kváðust þeir ekkert mega segja um hugs anlega verðlaunahafa, samþykkt hefði verið að láta ekkert uppi um slíkt, fyrr en endanleg á- kvörðun verður tekin. Heimilt er að leggja fram tvær bækur frá hverri þjóð, en skil- yrði er, að þær hafi komið út í fyrsta sinn á síðustu tveimur ár um. íslezkar og finnskar bækur þurfa auk þess að hafa komið út í þýðingu á einhverju af skandinavisku málunum þrem- ur. Af þessu má sjá, að all- margir rithöfundar koma til greina, og verður hér ekki gerð tilraun til að ráða þá gátu. Blöð á Norðurlöndum hafa nokkuð um þessi mál skrifað, og sum þeirra hafa veðjað á finnska rithöfundinn Vainö Linna. Verðlaunin verða afhent á hin um árlega fundi Norðurlanda- ráðs, en hann verður að. þessu sinni í Osló og hefst 16 febrú- ar. Verður það í annað sinn, sem þessi verðlaun verða veitt. í fyrra voru þau veitt sænska Steingrímur J. Þorsteinsson próf. rithöfundinum Eyvind Johnsoní fyrir skáldsöguna Hans nádes tid. Verðlaunafjárhæðin er 50 þúsund krónur danskar, eða rúmlega 300 þúsund krónur ís- Ienzkar. Miidur vetur hér en frost- hörkur og fannir suður í álfu Frosthörkunum suður í álfu linn ir iítt, en hér á landi hafa menn búið við mildan vetur til þessa. Jónas Jakobsson veðurfræðingur sagði Vísi í morgun, að í bili væri komið kaldara loft inn yfir landið vestan að og mætti búast við, að þetta svala loft næði yfir allt land ið í dag og að í nótt yrði vægt frost víða, en í morgun voru enn hlýindi austan til, mest 9 stig á Dalatanga og er það óvanalegt á þessum árstíma. En sennilega hlýnar aftur á morgun, því að horf ur eru, að bregði til sunnanáttar, vegna nýrrar Iægðar frá Kanada og Nýfundnalandi sem fer hratt austur á bóginn. * MEST FROST Á VETRINUM 30 STIG. Vetúrinn hefur verið mildur til þessa og snjólítill. Nokkur fann- koma var í október, en þann snjó tók fljótt upp, og í Möðrudal komst frostið upp í 29 stig og er það mesta frost vetrarins. Þá var stillt og bjart veður. Rosasamt hefur ver ið nokkuð með köflum og ógæftir en gott á milli, og yfirleitt hlýtt og snjólaust. FROSTHÖRKURNAR í ÁLFUNNI. Frosthörkunum í álfunni linnir lítt og er nú kaldara á Suður-Eng- landi og Frakklandi en norður við Norðursjó nyrzt. Það var 8 stiga frost í morgun í París og London, en 2 stiga hiti í Khöfn og 5 á Framh. á bls. 5. Laxaeldi / Kolla- firði gengur vel Iðnaðurinn gerir kröfui um að fá framkvæm Málgagn félags íslenzkra iðn- rekenda, „íslenzkur iðnaður” ræðir í síðasta hefti í forystu- grein um hið mikla framkvæmda lán, sem ríkisstjórnin fékk, og gerir þar kröfur um að meira tillit verði tekið til iðnaðarins en hingað til, er til skiptingar lánsfjárins kemur. Blaðið segir, að um árabil hafi ríkt mikill skortur á fjármagni I í iðnaðinum. Sé það eitt brýn- asta verkefnið, sem liggi fyrír að bæta úr því. Meginþorri allra iðnfyrirtækja býr við mjög ó- fullkominn húsakost, og hefur það dregið m'öe úr framleiðslu- getunm og staðið f vegi fyrir því, að fyrirtækin geti gætt fyllstu hagkvæmni í rekstri. Þá segir í greininni, að með auknu frjálsræði í viðskiptum eyjarsýslu. Athyglisvert er, að byrj að er að klekja út nú, og verður bráðlega farið að fóðra að minnsta kosti einhvern hlutd seiðanna. Venjulegur klaktími er ekki fyrr en í júní. Klakið er út með því að hita vatnið og eru nálægir hverir notaðir til þess. Þetta er annar vet- urinn, sem klakið er út í stöðinni. og samkeppm við erlendan inn- flutning aukíst vandinn og geri þessir fiðrniagn.serfiðleikar ís- lenzkum iðnaði erfitt um vik að standast hina erlendu . sam- keppni. Sé vandamál þetta þvi orðið brýnna en nokkru sinni fyrr. Þoli úrlausn þess enga bið, ef íslenzkur iðnaður eigi ekki að fara stórkostlega halloka í samkeppninni. Vísir hafði í dag samband vkð 1 Þór Guðjónsson veiðimálastjóra og leitaði upplýsinga um eldisstöðina í Kollafirði. Að sögn gengur sú stofnun allvel. Byrjað var á bygg- ingu stöðvarinnar í september 1961, svo svo að hún er tæplega fullbúin ennþá, en að fullkomna slíka stöð tekur mjög langan tíma. Þór sagði að verið væri að rækta upp stofn í stöðinni, og hefðu ýms . rannsóknir verið framkvæmdar, til að komast að raun um hvað væri heppilegast. Notaðir eru lax- í gær eyðilagðist dúnhreinsunar- ar úr ýmsum ám. Þegar komið er , vél á Alcureyri í eldi og dúnn, seni að hrygningartímanum, er dregið | þar var til hreinsunar, brann allur. fyrir, laxarnir valdir og settir í \ betta skeði um hádegið í gær i laxakistu. Síðan eru þeir kreistir, I ullarþvottastöð Sambands ísl. sam- , i vinnufélaga. Þar i stoðinm hefur og hrognin svo flutt t.I Reykjav.k- , verjð kQ^ð fyrjr fjórum dúnhreins ur. Fjórar ár voru nefndar í þessu unarvéIum> en j einni þeirra kvikn. sambandi, Elliðaámar, Laxá í Döl- j einmitt á meðan vélgæzlumenn um, Miðfjarðará og Laxá í Þing- | irnir voru fjarverandi í hádegismat. Púnfareinsunnarvél brennur ’t}/, i.U.ív,IV. U,!v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.