Vísir - 11.02.1963, Blaðsíða 2
VlSIR . Mánudagur 11. febrúar 1963.
Ámanni sigur yfír KR
Víkingum fókst ekki uð sföðvu sigur
Frum uð þessu sinni
úndur eftir. Helgi markvörður Vík-
ings fékk draum sinn uppfylltan,
hann tók vftakast á Fram og tókst
Framhald á bls. 7.
Körfuknattleiksmót íslands 1962, — með tvöfaldri um-
ferð og mjög liklega með 4 nokkuð jöfn lið meðal þátt-
: takenda, hófst á laugardagskvöldið með tveim leikjum
í meistaraflokki. Hinir ungu KR-ingar, sem nú hafa
löglegu liði á að skipa unnu stúdenta nokkuð örugg-
lega, en áttu í erfiðleikum í byrjun, en tókst brátt að
komast örugglega í betra úthald og æfingu. Seinnij
leikurinn var bráðgóð og skemmtileg viðureign tveggja
beztu liða keppninnar, KR og Ármanns, en Ár-
menningar sigruðu, mikið vegna góðs leiks Harðar
Kristinssonar, sem skoraði 18 stig í 11 tilraunum sín-
um. Er þetta sérlega góður árangur.
Leikur Ármanns og KFR var ] brátt var staðan 51:41 og leik lauk !
mestallan tímann mjög jafn og með 15 stiga yfirburðum Ármanns,
skiptust liðin oftast á um foryst-1 60:47, sem var nokkuð sanngjarnt.
una. í hálfleik var staðan þó' Hörður Kristinsson vakti athygli
30:27 fyrir Ármann. í síðari hálf- fyrir góðan leik, en Davíð Helga-
ieik komust Ármenningar snemma son er samt leiknasti maður liðs-
f 38:31, en KFR skorar þá 6 ins. Birgir Birgis átti sæmilegan
næstu stig og staðan þvf aftur orð- leik, en efnilegir leikmenn eru þeif
ur Bergsteinsson, nýr maður í lið-
inu er mikill styrkur. Sigurðui
Helgason á við vandamál að stríða
sem fyrr þó hann beri höfuð og
herðar yfir aðra leikménn og er
þar átt við að æfing hans virðist
ekki í hlutfalli við það sem hann
í rauninni þyrfti.
Björn Kristjánsson skorar fyrir Vfking í leiknum á föstudagskvöldið.
Fyrlr aftan hann eru Framararnir Jón Friðsteinsson og Ágúst
Oddgeirsson, en aftar á vellinum horfir fyrirliði Víkings, Pétur Bjama-
son á og er iliúðlegur á svip.
in nokkuð jöfn, 38:37.
Sigurður Ingólfsson og Guðmund-
Eftir þetta var sem lið Ármenn- ur Óiafsson, kornungir menn.
inga væri einrátt á vellinum og Hjá KFR var Einar Matthfasson
sýndi liðið að það getur leikið beztur, mjög
mjög góðan körfuknattleik. Tók nú og slunginn
öruggur skotmaður
leikmaður. Marino
að síga sundur með liðunum og Sveinsson var og góður, en Hörð-
KR-ingarnir ungu unnu sigui
yfir Stúdentunum eftir nokkuð
erfiðan fyrri hálfleik. Stúdentar
komust yfir í 8:2, en KR jafnaði
fyrst í 12:12 og í hálfleik leiddu
þeir naumlega með 21:19.
Síðari hálfleikur var algjörlega
á valdi hinna velleikandi pilta sem
unnu öruggan sigur 59:35.
Fjórir leikirí l.og 2.
deild í Englandi
Enn hrúgast upp leikir í ensku
knattspyrnunni og um helgina
voru aðeins 4 leikir leiknir í Eng-
iandi, en engir í Skotlandi.
Úrslitin í Englandi:
Leicester—Arsenal 2:0.
Charlton — Bury 0:0.
Plymouth — Middlesborough 4:5.
Swansea — Chelsea 2:0.
Þróttur á nokkru von
uuðveldun sigur yfír
eftir
KR
yrði, hraði, nokkur harka, sem
stundum var óþarflega mikil, og
tvö ágæt lið, sem sýndu margt
fallegt. Rósmundur skoraði fyrsta
markið, en Ingólfur jafnaði, stuttu
síðar var staðan orðin 3:1 og sfðar
5:3. Víkingar voru mjög ákveðnir
og enda þótt Framarar „slyppu"
34 mörk fram úr, voru þeir yfir-
leitt búnir að vinna það forskot
áður en varði. Þannig komst Fram
í 16:11, og þannig var staöan í
hálfleik, en Víkingar áttu mjög
góðan kafla í byrjun fyrri hálfleiks
og skoraði Pétur Bjarnason tvö
mörk, 16:13. Framarar komust f
fjögurra marka forskot en þegar
aðeins fáar mfnútur voru til leiks-
loka voru Víkingar orðnir mjög
ágengir og búnir að vinna forskot
þetta upp og staðan orðin 24:22
fyrir Fram. Mjög óráðlegt her-
bragð á þessu stigi málsins var
„maður gegn manni" hjá Víking-
um. Það greiddi Fram aðeins göt-
una að markinu og með sáraein-
földum leik fékk Jón Friðsteinsson
tækifæri á línu og skoraði 25:22.
Þórarinn minnkaði aftur f tveggja
marka forystu en aftur komust
Framarar inn á línuna og nú skor-
aði Ingólfur Óskarsson og með 3
mörk yfir er aðeins 1—2 mfnútur
voru eftir var Fram tryggður stig-
urinn. Víkingar gerðust líka kæru-
lausir, markvörður óð fram völl-
inn og skaut á mark hjá „kollega"
sínum, ósnjallt og ófyndið hjá
markverði, og Framarar skoruðu
nú tvívegis mjög auðveldlega, 28:
23, en Víkingar skoruðu síðasta
markið er aðeins voru örfáar sek-
Staðan í
1. deild
■Á Fram — Vfkingur 28:24.
•ic Þróttur — KR 30:25.
FH 6 5 0 1 167:118 10
Fram 6 5 0 1 176:140 10
Vfkingur 6 3 0 2 127:130 10
lR 6 2 1 3 165:168 5
KR 7 2 0 5 170:191 4
Þróttur 7 1 0 6 149:207 2
Markhæstir 1 1. deild eftir leik-
ina á föstudaginn:
Gunnlaugur Hjálmarsson, !R, 64.
Ingólfur Ókarsson, Fram, 59.
Karl Jóhannsson, KR 49.
Axel Axelsson, Þróttur, 48.
Reynir Ólafsson, KR, 47.
Hermann Samúelsson, lR, 32.
Ragnar Jónsson, FH, 30.
Birgir Bjömsson, FH, 29.
öm Hailsteinsson, FH, 28.
Guðjón Jónsson, Fram, 26.
Óiafur Adolfsson, KR, 26.
Stúdentinn nr. 14 á mynd-
inni virðist f fljótu bragði vera
„tvíhöfða risi“ og að auki fjór-
hentur, en svo er ekki. Ljós-
myndarinn smellti af á réttu
augnablik og náði þessari ó-
Körfuknattleikur:
venjulegu mynd, en það
er KR-ingur senii virðist hafa
betur í viðureigninni um bolt-
an en KR-ingar höfðu betur yf-
irleitt í viðureign þessari og
sigruðu með yfirburðum.
Mjög góður leikur færði
Fram vann Víking með herkjum
í 1. deild um helgina, en er nú
jafnt FH að stigum eftir 6 leiki,
með 10 stig, en Þrótti tókst að
krækja í fyrstu 2 stigin með auð-
veldum sigri yfir KR-liðinu, sem
að þessu sinni gafst hreinlega upp
f lok Ieiksins. Með þessu glæðast
vonir Þróttara nokkuð um að
halda sér f 1. deild, enda þótt fyrri
umferðin hafi ekki fært liðinu stig.
Jafn leikur
Fram og Víkings.
Leikur Fram og Víkings var
hlaðinn spennu og enda þótt Vík-
ingur kæmist aðeins einu sinni yf-
ir f leiknum (1:0 frá Rósmundi),
var spennan allan tímann fyrir
hendi enda allt til þess, að svo
/ datf
Handknattlelksmót Islands held-
ur áfram I kvöld kl. 20.15 á Há-
logalandi og fara fram tveir Ieikir
f I. deild, ÍR — Víkingur og Þróttur
—Fram. Verður leikur ÍR og Vík-
ings árelðanlega spennandi, cins
og flestir leikir Víkings, en fróð-
Iegt verður að sjá hvort Þróttar-
liðið veitir Fram þá mótsprnu sem
FH fékk á dögunum, því þá fyrst
börðust Þróttarar og nú aftur um
helgina er þeir unnu KR.