Vísir - 11.02.1963, Blaðsíða 6
t
V*SIR . Mánudagur 11. febrúar 1963.
Rýmingarsala
Vegna þess að það áa ð rífa húsið, sem við >
erum í, seljum við ýmsar vörur á stórlækk- ^
uðu verði. \
Ljós og hiti
LAUGAVEGI 79
TIL SÖLU
Vegaútgerð ríkisins hefur ákveðið að selja
nokkrar bifreiðar ökufærar og óökufærar,
einnig rafsuðuvél, vökvakrana og kranabáf-
reið. Tæki þessi verða til sýnis í birgða-
geymslu Vegagerðar ríkisins við Grafarvog
frá kl. 1 til 4 í dag og á morgun.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Ránar-
götu 18, fyrir kl. 2 e. h. miðvikudaginn 13.
febrúar.
INNKAUPASTOFNUN RÍKESINS
ÍBÚÐ
íbúð óskast til leigu.
i- iU’..1! í -x iwlAH
Bifreiðar- og Iandbúnaðarvörur
Brautarholti 20 . Sími 19345 og 19346
GJALDKERI
Stórt útgerðarfyrirtæki vantar nú þegax mann tii
gjaldkerastarfa. — Framtíðarvinna. Þar að«vera á aldr-
inum 25 — 40 ár, og hfa Verzlunarskóla éða hliðstæða
menntun ásamt einhverri reynslu.
Upplýsingar ekki gegnar í síma.
BJARNI BJARNASON,
Iöggiltur endurskoðandi
Austurstræti 7.
Fjölskyldan og hjónabandið
Erindaflokkur á vegum
Félagsmdlastofnunarinnar
Vomámskeið Félagsmálastofn-
unarinnar em nú í þann veginn að
hefjast og munu þá tveir náms-
flokkar taka til starfa.
1 dag (mánudag) hefst fram-
haldsflokkur í fundarsköpun og
; mælskulist, og er hann ætlaður
'þeim, sem sótt hafa námsflokka í
þessum greinum áður.
í marz verður fluttur erinda-
iflokkur um fjölskylduna og hjóna-
Jbandið. Sá flokkur hefur lengi ver-
(ið á döfinni, en hann er mjög erf-
íiður viðfangs og hefur krafizt mik-
Bls undirbúnings. Er þetta í fyrsta
skipti, sem almenningi hér á landi
gefst kostur á skipulegri fræðslu
am þessi mál. Hannes Jónsson fé-
llagsfræðingur, forstjóri Félags-
málastofnunarinnar, sagði á fundi
með fréttamönnum, að á stefnu-
skrá væri að koma á fót stofnun,
sem hefði á að skipa guðfræðingi,
sðlfræðingi og félagsfræðingi sem
væru almenningi til aðstoðar og
ráðlegginga f ýmsum fjölskyldu-
Akranes —
Framhald af bls. 9.
sfðan hið stóra rauðmálaða hús
Haraldar Böðvarssonar og fjær
frá höfninni frystihús Fiskivers
h.f. Á þessu svæði er einnig
fjöldi minni húsa og skúra, sá
elzti þeirra sagður byggður af
Thor Jensen. Þau hafa hvert sín
hlutverki að gegna sem söltun-
arhús, þurrkhús og birgða-
skemmur.
Ckipaskagi hefur frá fornu fari
^ verið sjávarpláss og þó
segja Skagamenn okkur, að
hafnarskilyrði hafi ekki verið
sérlega góð þar. Það er meira
að segja undarlegt við útvegs
sögu staðarins, að allt fram til
um 1930 fóru Akurnesingar f
verið. Þá var það siður, að um
áramótin var haldið mikið skiln
aðarhóf, þar sem menn drukku
og skemmtu sér fram á morgun.
þegar því lauk um morguninn.
kvöddu allir verkfærir karl-
xnenn þeir fóru ekki heim til
sín heldur beint út f bátana og
sfðan var siglt til Sandgerðis.
Alla vertíðina voru konur börn
og gamalmenni heima og það
var ekki fyrr en f lok maf, sem
sy'ómennirnir komu heim með
aifla sinn. Sandgerði var verstöð
Akurnesinga og þar hófu allir
stóru útgerðarmennirnir og at-
hafnamennirnir á Akranesi
vandamálum. Víða erlendis væru
slíkar stofnanir og væri reynsla
af þeim góð.
Fyrirlestrarnir verða haldnir á
hverjum sunnudegi í marzmánuði,
frá kl. 4 til 6. Tveir fyrirlestrar
45 mín. verða hvern dag, en á milli
þeirra verður 15 mín. hlé og verð-
ur áheyrendum þá gefinn kostur á
að ræða við fyrirlesarann og gera
nánari fyrirspurnir.
Sérfræðingamir, sem erindin
munu flytja, eru: Hannes Jónsson
M.A., dr. Þórir Kr. Þórðarson pró-
fessor, dr. Þórður Eyjólfsson
sæstaréttardómari, dr. Pétur H.
Jakobsson prófessor og Sigurjón
Björnsson sálfræðingur.
Erindi þessi verða flutt í Gagn-
fræðaskólanum við Vonarstræti
og mun þátttökugjald verða kr.
200. Nemendum æðri menntastofn
ana verður þó gefinn kostur á
þátttöku fyrir hálfs verð.
Hannes Jónsson og próf. Þórir
Kr. Þórðarson sögðust vona að
þátttaka yrði góð, því að eitt af
mestu vandamálum þjóðfélags
okkar nú væri að skapa festu í
hjónabandinu og heimilislífinu.
starfsemi sína.
En nú hefur nútíma tækni og
verkmenning breytt Akranesi í
raunverulegan útgerðarbæ. Áð-
ur fyrr urðu Akurnesingar að
leggja bátum sínum á opinni
vík, þar sem oft kom fyrir í
útsynningi að legufærin slitn-
uðu og bátana ra'k á land. En
á fáum árum hefur verið komið
upp öruggri höfn og þar voru
Akurnesingar brautryðjendur í
hafnargerð. Þeir urðu fyrstir til
að sjá þá möguleika, sem
steyptu innrásarkerin f Norman
dy gáfu. Okkur er sagt að
Haraldur Böðvarsson hafi átt
hugmyndina, en Arnljótur heit
inn Guðmundsson er var bæjar
stjóri um tfma kom henni í
framkvæmd.
Cíðan höfnin var gerð hefur
fiskiskipafloti Akurnesinga
haldið áfram að aukast, bæði
hefur sjcipunum fjölgað og þau
stækkað, þannig að nú er þessi
: höfn að verða oú J lftit. Þá er
byrjað að leita nýrra ráða, e.t.v.
að dýpka núverandi höfn eða
jafnvel, að gera aðra höfn að
vestanverðu.
'P’inhver Akurnesingur sagði
við okkur Vísismenn þegar
við vorum að kveðja staðinn
eftir daglanga dvöl þar og ljós
rákin frá Reykjavfk sást glampa
1 fjarska og speglast í öldum
Faxaflóans:
Við á Akranesi erum eigin-
lega máturlega langt frá Reykja
víjk. Það getur að vfsu verið að
við séum of nálægt henni að
því leyti að okkur finnst hún
taka of mikið frá okkur af unga
fólkinu, sem sækir suður f ýmis
konar störf, svo sem afgreiðslu
störf. En við erum nógu langt
frá höfuðborginni til þess að
eiga okkar sjálfstæða bæjarfé-
lag með vaxtarskilyrðum. Og
vissulega þægilegt, að geta
sjkroppið til höfuðborgarinnar f
leikhús og lystisemdir hennar,
það er aðeins klukkustundar
sigling með Akraborginni.
Og þá mætti eins segja að
Akranes sé mátulega langt f
burtu fyrir Reykvíkinga. Þeir
gætu gert meira af því með
vorinu að taka sér far með
Akraborginni þegar veður fara
að batna og birtir í lofti og sjá
myndarskapinn f þessum ná-
grannakaupstað. Það er e!kki
nema klukkustundar sigling.
Samningur við
Ungverjaland
Þriðjudaginn 5. febrúar 1963 var
undirritaður í Búdapest nýr við-
skipta- og greiðslusámningur milli
íslands og Ungverjalands.
Samningurinn gildir til eíns árs
og gert er ráð fyrir að frá íslandi
verði fluttar út m. a. eftirtaldar
vörur: Freðfiskur, síld, fiskimjöl,
lýsi, ull, gærur, húðir o. fl.
Frá Ungverjalandi er gert ráð
fyrir að kaupa m.a.: Járn og stál
sykur, vefnaðarvörur og fatnað,
búsáhöld o. fl.
4 Norsk kona hefur tilkynnt að
á vori eða sumri komanda muni
hún fljúga sportflugvél yfir norður
heimskautið frá Barrow-odda í
Alaska, nyrsta odda meginlands
Ameriku, og til Svalbarða, en það
an verður svo tiltölulega stutt
stökk til Noregs. Kona þessi, sem
heitir Ingrid Pedersen er reyndur
flugmaður, og verður maður henn
ar með henni sem er siglingafræð-
ingur.
r.W.V.VAWAWAW.VAV.VAVA'WAVAV/VWWI.W.VAVA'.VAV.W.V.VAV.WASW.VV.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V,
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
LANDSMALAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
IALMENNUR FÉLAGSFUNDUR!
verðuc haldinn í Sjálfstæðishúsfnu mánudaginn 11. febrúar kl. 20,30.
Fundlarefni: Tæknimenntun og atvinnulífið.
Frummælandi: Ásgeir Pétursson, sýslumaður.
Alit Sjálfstæðisfólk veikomið meðan húsrúm leyfir.
LANDSMALAFELAGIÐ VORÐUR;!
í
.,.V.,.V.V.,.,.V.,.,.V.V.V.V.,.,.VAV.*AVV.\WV.WW.W.V.W.V.,.V.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.1.V.V.,.V.V.V.V.V.‘