Vísir - 13.02.1963, Side 10
w
V í S IR . Miðvikudagur 13. febrúar 1963.
TRELLEBORG
VAV.V.V.V.V.^V.V.^V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V
mm
1»;
FREKJA
HJÓLBARÐAR
‘ Fyrirliggjandi.
HRAUNHOLT
v/ Miklatorg.
Opið frá 8-23 alla daga.
Sími 10300.
LAUSAVEGI 90-02
600—800 bflar til sölu, m. a.:
Volkswagen, allar árg. Renau
60—62, Ford Anglii ’56—’61.
Hillmann ’56. Skoda 440 ’56,
'58. piat 1100 ’54, verð kr.
30 þús. DKV ’63.
Consul ’62 tveggja dyra nýr
bíll. Ford Codiak ’57, ’58. —
Mercedes Benz 220 þús. Vorn
wall, Ford, Plymo-th og
Dodge, allar árgerðir
- Okkar stóri viöskiptamanna-
nópur sannar örugga þjónustu.
Dikisútvarpið hefur „startað”
einni nýrri herferð með
innheimtu afnotagjalda fyrir
Utvarpsviðtæki, og er út af fyr-
ir sig ekkert við þvf að segja.
Þó fcefur alltaf frá því fyrsta
legið í loftinu ákveðinn svipur
lögregluríkis við þær starfsað-
ferðir, sem beitt er, og meiri en
venjulegt fólk sættir sig við,
þótt Iítið hafi verið talað um
það opinberlega.
Sú aðferð var tekin upp fyrir
tveim eða þrem árum með fyr-
irkomulag innheimtunnar, að
útvarpsnotendum var send póst
krafa fyrir gjaldinu. Þetta var
ekki nema gott og blessað hafi
það orðið kostnaðarminna í
framkvæmd. En hitt er taum-
laus frekja, sem hvergi þekkizt
annars staðar, ekki einu sinni
hjá tollstjóra, að bæta 10%
við gjaldið hafi það ekki verið
greitt á gjalddaga. Þetta ber
svo mikinn vott um takmarka-
lausa lítilsvirðingu fyrir venju-
legu mannlegu stolti, að undrun
sætir. Hver sá maður, sem skil-
ur örlítið í þvf, að fólk vill ekki
láta meðhöndla sig eins og tart-
ara, hefði heldur beitt þeirri
„diplomatisku” aðferð að hafa
gjaidið 10% hærra, en gefa skil
vísum greiðendum 10% afslátt,
þá hefðu margir greitt með
betra geði. „Nonsense" mun
okkar ágæti útvarpsstj. segja,
og þá það, en þá skilur hann
ekki þegnana, nema þá aðeins
þetta eina kvöld ársins, gaml-
árskvöld.
TV'ú virðist eiga að herða á
sókninni. í útvarpið hafa
verið lesnar „reglur”, sem fara
beri eftir við innheimtuna og
að komast fyrir, hvar séu ó-
skrásett viðtæki. Það er bara
heimild til húsleitar í einka-
húsum án úrskurðar frá kl. 8
að morgni til 10 að kvöldi. Fer
ekki þjóðin öll að fá þá kennd,
að hún samanstandi af tugt-
húslimum? Svo þegar berast
raddir um nokkra „hörku" í
þessu, kemur útvarpsstj. sjálfur
fram f blöðum, og segir að
þetta sé meinlaust. — Sömu
reglur og hafi verið farið eftir.
— Ekkert nýtt. Jú, það er að
sjálfsögðu gott nok að lofa okk-
ur að heyra þær, en við segjum:
þetta er frekja.
Það er stundum sagt, „að
sækist sér um líkir". Ríkisútv.
fékk vinarheimsókn í fyrra frá
nágrannanum við Lindargötu.
Hann fór líka eftir settum regl-
um við innheimtu söluskatts.
og notaði enga frekju. Hann
lokaði bara kurteislega frétta-
stofunni vegna meintra van-
skila,
jgn svo vikið sé að öðru, þá
má telja það næsta fárán-
legt, að þessari gömlu aðferð
skuli vera beitt með að afla
Rfkisútv. rekstursfjár. Það er á
allra vitorði, að hver einasti
þjóðfélagsþegn hlustar á út-
varp. Því ekki að láta Gjald-
heimtuna innheimta nefskatt af
öllum landsmönnum og leggja
niður þetta innheimtubákn út-
varpsins sjálfs, sem kostar of-
fjár, og getur ekki framkvæmt
sfn störf á annan máta? Er
heldur nokkur sanngimi f því,
að einstæðings, fátækt fólk og
gamalmenni, greiði jafn mikið
og stórar fjölskyldur. Nei, það
er til skammar. Það ætti að
vera ósköp auðvelt reiknings-
dæmi að finna út hve mikill
skattur þetta þyrfti að vera til
þess að gefa sömu tekjur, og
þá gæti útvarpið sparað sér
innheimtukostnaðinn og nota
þá upphæð til nytsamari hluta,
ekki sízt ef satt er, að sjálft
dagskrárefnið líði vegna lágra
greiðslna.
P. Sveinsson.
■V.V.V.VLV.V.V.V.V.V.W.W.mV.WWJV.W.VMVémVWAV.'.V.V.V,
Fasteignir til sölu
(g)
4ra herb. íbúð:
við Víðihvamm
— Sörlaskjól
— Suðurlandsbraut
— Bergstaðastræti
- Melabraut hús ásamt
verzlunarhúsi
Hverfisgötu
- Narfavog
- Melgerði
Nýbýlaveg
Óðinsgötu
- Kjartansgötu
- Álfheima
- Goðheima
- Hraunteig
5 og S herb. íbúðir:
'ið Alfheima
- Óðinsgötu
Granskjól
- Nýbýlaveg
-- Vesturvallagötu
- Bogahlíð
- Karfavog
Ingólfsstræti
Hlíðarl amm, einbýlishús
- Steinagerði
"'nbýlishús á ýmsum stöðum.
. Sölutími alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10 f.h. til
7 e.h.
■asteigna- og skipasala
Conráð ó SævaMssonar
<’ tTrvopva^ötu
flvf’ -froar 24934.
'65 rg 15965.
Tónlist —
framhaía at bis 4
saman við aðrar eldri, t. d. Oli-
vers, kemur fyrst og fremst í
ljós, að Armstrong leggur á-
herzlu á að draga fram persónu.
.leg,,. eiplænni ,f.hvers einstaks
hljóðfæraleikara, , en Oliver og
hans nótar byggja á því gagn-
stæða, sem sé að einstakling-
urinn hverfi algjörlega inn f
heildina. í upptökum „Louis
Armstrong’s hot five" hlustum
við eftir hvað hver þeirra fimm
menninganna hefur til málanna
að leggja.
Hjá Oliver gefst okkur ekki
ráðrúm til neins f þá áttina, ein-
göngu vegna, að allt er þar
steypt f sama mótið. En það er
annað, sem kemur fram á plöt-
um Armstrongs, og skiptir ekki
minna máli, nefnilega hið sveifl-
andi hljóðfall (swing), sem æ
síðar hefur verið eitt af helztu
séreinkennum jassins. Ég er
ekki að1 halda fram, að Arm-
strong hafi hreiniega fundið
upp „swing“, það hefur eflaust
orðið til fyrir þrálátar tilraunir
margra ólíkra músíkanta. En
hann er sá fyrsti svo vitað er,
sem grundvallar stíl heillar
hliómsveitar á þvf fyrirbæri, þó
útfærsla þess reyndist sumum
manna hans á þessum árum
stundum ofviða, en við kom-
um að þvf síðar.
■J^n hvað er þá swing? Við
töluðum áðan um að eitt-
hvað hafi verið bogið við hljóð-
fallið í leik Iúðrasveitarinnar í
New Orleans. Ef við berum sam
an hlióðfal! þeirra marsa, sem
slíkar Iúðrasveitir fást við á
göngutúrum og það sem við
þekkjum úr afrískri trumbu-
músik, fer ekki hjá að við grein
um gífurlegan mismun. Marsarn
ir byggjast á jöfnum fjórskipt-
um takti, stífum og tilbreyting-
arlausum, en trumbumúsikin er
algjörlega án nokkurs, sem tal-
izt getur grundvallarhljóðfall. f
henni hevn m við kann”ki fiög
ur 7IÖrT f‘ mAM fírvirY- * möti
á mói nf« e-- '
fall amtin.is og að ófnui
v rétti.
Getur nú ekki verið, að þeir
Félag einkaflugmanna
Nýlega var haldinn stofn-
fundur hjá Félagi fslenzkra einka-
flugmanna, og Bárður Daníelsson
verkfræðingur kosinn formaður.
Vfsir hafðl f þvf tBefön'samban^
við Bárð og spurðl hfmn ’frétta
um félagsskaplnn. Félagsskapur
meðal einkaflugmanna er mjög al-
gengur erlendis, sagði Bárður.
Vfða eru þetta mjög sterk félög
sem hafa starfað f fjölda ára. Það
er nú ekki tilfellið með þctta fé-
1; okkar, >að er nýtt af nálinni
þó að hugmyndin sé reyndar göm
ul. Hém: var starfandi félagsskap ‘
ur meða) einkaflugmanna upp úr
stríðinu en hann lognaðist út af.
Markmið þessa félags okkar er
að vinna að bættum aðsteeðum fyr
ir einkaflugmenn, reyna að fá að-
stö’ðu til þess að hafa vélarnar
á vellinum, fá húsnæði fyrir klúbb,
aðstoða menn við að kaupa flug-
vélar o. fl.
Það getur verið mjög hentugt
fyrir t.d. 3—5 menn sem ætla að
menn, sem aldir voru upp við
slíka afstöðu til hljóðfallsins,
hafi átt í nokkrum erfiðleikum
við að Ieika margir saman undir
einum og jöfnum takti. Og upp
úr mistökum þeirra, — líkt og
í blátónatilfellinu — hafi
„swing“ smám saman þróazt.
Mestallur jass byggist á tvf- «g
fjórskiptum takti jöfnum. En
.,swing"fyrirbærið kemur fram
í leik í kringum þetta jafna
hljóðfall, áherzlum rétt á und-
an eða rétt á eftir að slagið
fellur. og ekki, eins og margir
gætu haMið, f jöfnum cvnkóp-
um“ þar sem hvert slag er klof-
ið I tvo jafna helminga.
► Victoria de los Angeles, sópr-
ansöngkonan fræga, hefur sagt *
upp öliuni samningum um söng-
skemmtanir fram eftir árinu. Á-
stæðan er sú, að hún er með
hami op 'iefur hv< öðru að
kk >ti 4 •» Hún efu.
verið iif> pænskum manni sfð-
an 1948.
Afgreiðslu
maður
óskast
Okkur vantar ungan og
ábyggilegan mann til af-
greiðslustarfa nú þegar.
Upplýsingar á skrif-
stofunni.
Gtovf.?. h f
v erziumn
kaupa flugvél að hafa svona félags
skap bak við sig. Hér er ekki um
beina fjárhagsaðstoð að ræða,
þetta hjálpar aðeins mönnunum til
að fá hagstæð lán.
Einnig þarf að athuga með
geymslu á flugvélum og útvegun
flugvirkja. Sérstaklega er erf-
itt að fá vélarnar skoðaðar og
yfirfarnar. og er það mest und*
ir náð og miskunn flugvirkjanna
komið. Þeir eru flestir fastráðnir
hjá flugfélögunum, og hafa mikið
að gera. Það verður því mjög dýrt
að láta yfirfara vélarnar, og borga
helgidaga eða næturvinnu á allt.
Okkur hefur dottið í hug að þegar
félagið er komið á laggirnar og
tala félagsmanna hefur aukizt, að
þá verði jafnvel fenginn sérstakur
flugvirki til að sjá um viðhald og
viðgerðir.
Tala meðlima er nú i kringum
30, en búast má við að aukningin
verði mikil og hröð, og að talan
komist a.m.k. upp f 50—60, á
þessu ári, sagði Bárður að lokum.
*
r § I .
i \M
■ ■Mlunnn.lJ
Nú eru fjögur ár liðin síðan
H hið 52 ára gamla franska leik-
Íi ritaskáld Jean Anouilh skrif-
aði síðasta leikrit sitt — og
Jean Anouilh.
hann undirstrikar það meira
að segja með því að prenta á
nafnspjöld sín:
„Jean Anouilh — sem er
ekki lengur leikritaskáld".
Rússneski geimfarinn Pavel
Popovich hefur sungið inn á
hljómplötu, sem er í þann veg-
inn að koma á markaðinn f
Englandi.
Píanóleikarinn Winifred At-
Pavel Popovich.
well, sem hefur gengið frá
ensku útgáfunni, segir:
— Hér er um að ræða ang-
urblítt rússneskt lag með við-
|| kvæmu viðlagi, sem hæfir vel
bassarödd geimfarans. Ég er
viss um að platan verður mjög
vinsæl, þótt ekki sé tekið tillit
til frægðar söngvarans.
Nýlega átti 85 ára afmæli
uppfinning, sem veitt hefur
Thomas Edison.
mörgum gleði, en ef til vill
jafnmörgum leiðindi.
Það er ekki lengra síðan að
Thomas Edison gerði fyrsta
hljóðritann í vinnusto(u sinn!
í New Jersey.
Hinn frægi franski rithöf-
undur Camille Flammarion
skrifaði fyrstu bók sína er
hann var aðeins 18 ára gam-
all — og nokkrum áruni sið
ar er hani var kallaður tl'
herl':/>nustu spurði yfirmaX’
hnn- Spnn-
._ rinn narinn? Eruð
þá sonur hins m i k 1 a rlth:
undar Flammarion?