Vísir - 21.02.1963, Síða 9
VfSIR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963.
9
UM ANDAHYGGJU
Margt hefir að undanfömu ver-
ið í letur fært um anda og
drauga, sálir og demóna, sálfræði
og sálfarir á vom landi ,enda sam
einast hér sjá sömu þjóð skáld-
gáfur miklar, frásagnalist og dul-
arfullir hæfileikar annars vegar,
en hins vegar iítil dómgreind og
iítill málefnaleiki, ásamt „prótó-
móriu og heteromóríu", svo not-
uð séu orðasambönd frá Dr.
Helga Péturss. Sami höfundur
notar einnig orðið öndungar þeg-
ar í fyrra bindi Nýals og sr.
Benjamín notar einnig þetta orð,
svo telja verður að það eigi þegar
ömggan sess í málinu.
Það kann að virðast að bera í
bakkafullan lækinn að leggja hér
orð f belg eins og nú er í pottinn
búið. Enn er þó ekki orðin til
íslenzk handbók í demónafræði
— DEMONOLOGIA ISLANDICA
— og er að þvl nokkur skaði, þar
sem frændþjóðir vorar taka í vax
andi mæli að lesa Islenzkar bæk-
ur. Þjóðverjar eiga sér hjátrúar-
handbók I tíu bindum: Handbuch
des deutschen Aberglaubens, eftir
Bacthold-Staubli, og miðað við
fombókmenntir vorar á há-mið-
öldum, er engin ástæða fyrir oss
að dragast aftur úr þessum frænd
um vorum nú. Það er kominn
tlmi til að flytja nokkuð út af
þeim „andlega auði“, sem vér
eigum á sviði demónólogiskra
bókmennta. Fá þá Danir annað
að hugsa en að teikna skopmynd-
ir af öndum vomm, sem þeir hafa
mjög ófullkomnar hugmyndir um.
Ástæðan fyrir þessum litlu
greinum er einkum sú að hér er
öllu hrært saman I umræðum um
þessi mál, þjóðtrú, kristnum fræð
um, guðspeki, fræðum öndunga,
indverskri hjátrú og íslenzkri er
blandað saman við boðskap anda,
sem tala f gegn um miðla, merki-
leg tlðindi er að finna innan um
ómerkilegt hnoð. Fyrirbærin eru
ekki flokkuð eða greind I sérleik
Sams konar fyrirbæri em kunn
I fmmstæðum átrúnaði, einkum
þeim fyrirbæmm, sem teljast til
shamanisma. Era fyrirbærin kunn
frá mörgum löndum Asfu og Af-
ríku. Shamani er heiðinn miðill,
sem hlotið hefir þjálfun og þreytt
hefir ýmsar þolraunir og hefir
þannig komizt á það stig að geta
fallið I trans og Iátið anda tala I
gegnum sig. Geta a. m. k. sumir
shamanar haft samband bæði við
anda framtíðanna og aðra anda
og demóna en ekki fást þeir all
ir við samband anda framliðinna
manna. Shamarnar fara sálfömm
um óravegu og geta jafnvel dög-
um saman verið fjarverandi úr
líkama sínum. Þeir þola jafnvel
að líkaminn splundrist í tætlur,
t. d. af eldingu. Þeir geta vaðið
eld, lagt á sig langar föstur, orðið
ónæmir fyrir kulda og hita, ferð-
ast um óravegu matarlausir og
þola ótrúlegar mannraunir.
Oft komast þeir í fráhrifa
ástand (ekstase) og eru þá ekki
viðmælanlegir, fremur en forstjór
ar, sem ekki eru við á skrifstof-
um sínum. Margar dulrænar gáf-
ur hafa þeir til framkvæmda
furðulegra verka.
Rannsóknir hafa sýnt að sham
anar em vel fróðir í helgisögnum,
ættfræði og sérstöku Ieynimáli,
er þeir nota í samskiptum við
sína jafningja. Orðaforði þeirra er
meiri og söguþekking víðtækari
en hjá almenningi I sama þjóð-
félagi. I fráhrifunum (ekstase)
standa þeir fyrir fyrir utan sjálfa
sig, horfa á líkama sinn úr fjar-
lægð — eða skoða sína eigin
beinagrind utan frá. Eftir dauð-
ann láta þeir sál sína leynast inni
I beinunum. Geyma sumir þeirra
ljósforða inni I beinunum. Geyma
sumir þeirra ljósforða inni I heila
búi sínu og geta því séð með
lokuðum augum, einnig þótt
myrkur sé. Þeir hafa vitneskju
margvíslegan fróðleik og þjálfa
unga menn til sama starfs og þeir
hafa sjálfir gegnt. Margir þeirra
kunna þó ekki að skrifa, og þar
taka vorir miðlar þeim fram, er
þeir rita bækur ósjálfrátt.
Það er skemmst frá þvf að
miðla og óháðir mönnum. Þótt
einstaka menn næðu valdi yfir
sumum draugum, þá báru draug-
ar hærra hlut í mörgum viðskipt-
um. Glámur gekk fram í eigin
krafti og glímdi við Gretti eftir
að hafa borið hærra hlut í við-
samningu á DEMONLOGIA IS-
LANDICA, sem ég hygg að sam-
in muni á sínum tíma, svo út-
Iendingar og komandi kynslóðir
fslendinga geti áttað sig á fyrir-
bærafræði þjóðtrúar og hjátrúar.
Mórarnir eru reyndar ekki sér-
íslenzkt fyrirbæri. Þeir voru einn
ig í Kína og mjög líkir vorum
mórum að útliti og hátterni.
Margt annað var sameiginlegt
heiðninni þar og hjátrúnni hér.
En ástæða til að ætla að demón-
arnir í Kína hafi nú haldið á
fengsælli mið en áður, sem sé
inn I stjórnmálin, og sé svo, þá
eru athafnir þeirra ekki tilþrifa-
litlar, því mikið hefir verið um
hreinsanir austur þar. Það er frá
frumspekilegu sjónarmiði engin
ástæða til að ætla að vér menn
einir höfum breytt um búskapar-
hætti á síðari áratugum. Hús-
bændur og þjónar I heimi hins
illa hljóta að geta gert hið sama,
aðlagað sig að nýjum aldarhætti
og tekið upp nýjar aðferðir.
í augum hinna menntuðu nú-
timamanna er ekki nein demón-
isk öfl að finna I hinni frjálsu
náttúm. „Die Natur ist entdem-
onisiert". Hins vegar tala mennta
menn á vomm tímum óhikað um
demónisk öfl á öðmm sviðum, t.
d. I valdagræðginni og I fjár-
málalífinu. Meðal kunnra mennta
manna í Evrópu, sem á þann
hátt tala um demóni eða demón-
isk öfl, eru t. d. sagnfræðingur-
inn Friedrich Meinecke I bókum
sfnum frá 1924 og 1946, heim-
spekingurinn T. Aukrust, guðfr.
P. Althaus og Fr. K. Schumann,
samtímamenn vorir, og meðal
þeirra skáldið Goethe og hinn
gríski sagnfræðingur Herodótos.
Það sem einkennir demónisk öfl,
er að þau eru mönnum máttugri
og hafa tilhneigingu til að skaða
mannlíf og eyðiléggja, spilla á
tnilli manna eða milli Guðs og
manna. Til þessa finna mehn
miklu meir undir harðstjórn og
einræðisoki en I réttlátu lýðræði,
eins og því, sem vér búum við.
Hins vegar er hætt við að vér
íslendingar séum blindir fyrir
hinu demóniska, þegar það kem-
ur fram á hinu félagslega sviði.
Þannig segir t. d. eitt dagblað-
anna frá því að ein bygging hér
Jóhann Hannesson prófessor
— þjóðtrú og sálarfræði
sínum, svikið og ósvikið er hvað
innan um annað — auk þess sem
trú vorrar heilögu kirkju er stund
um blandað innan um þetta
demónólogiska tal á mjög svo ó-
viðeigandi hátt. Hér við bætist
svo sitt af hverju um sálarfræði-
leg, mannfræðileg og jafnvel
dýrafræðileg efni — og stundum
er tilgangur manna með öllu
þessu tali allt annað en ljós. Ekki.
er hægt að byggja nein hjátrúar-
vfsindi á svo losaralegum gmnni
— og ég fæ ekki annað séð en að
vér stöndum Þjóðverjum að baki
í grein, sem vér ættum að kunna
betur en þeir, þar sem vér eigum
bæði betri fornbókmenntir, snjall
ari miðla og magnaðri drauga en
þessi frændþjóð vor.
I. Nokkrar fenomenólógiskar
athugasemdir.
Þau fyrirbæri, sem öndungar
vor á meðal fjalla einna mest um,
gerast einkum f sambandi við
miðla, oft 1 þeim dásvefni, sem
nefndur er trans bæði hér og er-
lendis. Bækur öndunga bera það
með sét, bseði í heitum og efnis-
skipan að miðlamir em miðlægar
persónur og skipta miklu máli, á
síðari tímum e. t. v. meiri cn þeir
andar, sem gegn um miðlana
flytja sitt mál.
um viðburði í fjarlægð, skyggn-
ast inn í ókomna tíma, sjá gegn
um holt og hæðir ýmsa hluti,
sem týnzt hafa og sjá einnig
aðra hluti, sem huldir eru augum
venjulegra manna.
Margt annað hafa shamanar
sér til ágætis og betur em þeir
sumir íþróttum búnir en hér hefir
lýst verið. Þeir hafa margt sam-
eiginlegt miðlum vorum, en taka
þeim f mörgu fram. Og hætt er
að miðlar vorir yrðu heldur litlir
karlar ef farið væri f mannjöfnuð
Fyrri grein
milli þeirra og þessarra merki-
legu stéttabræðra þeirra. En það
er sameiginlegt miðlum og sha-
mönum að einfaldar sálir hafa
mikinn átrúnað á báðum þessum
manngerðum — og er þó áhrifa-
veld shamana á þjóðfélög sín
miklu meira en vald miðlanna yfir
oss. Shamanar stunda andlegar
lækningar, særingar, töfra, spá-
dóma, flytja mönnum skilaboð frá
örðum heimi, gefa mönnum ýms-
ar skipanir um siði og hátterni,
flytja ljóð og þulur, varðveita
segja að fræðimenn nú á dögum
telja að hér séu að verki sálræn
öfl í manninum sjálfum, þjálfaðir
sálfrænir hæfileikar, en ekki þær
andaverur, sem shamanar þykjast
standa í sambandi við. Þar með
er ekki neitað að til séu andar,
sálir, andleg máttarvöld og líf eft
ir þetta lff. En engin ástæða er
til að ætla að andar í öðrum
heimi, sem geta farið sínu fram
og vilja Iáta tll sfn taka f vomm
heimi, leggi fremur lag sitt við
miðla og shamana en við venju-
lega menn, allra sízt ef miðlamir
hafa reynst svikulir. Miklu væn-
legra er fyrir andana að snúa sér
að stjórnmálamönnum, ritstjór-
um, skáldum, rithöfundum og vís
indamönnum til þess að fá mál-
um sínum framgengt en að eyða
tímanum f að ryðja sér braut
gegnum granna og vitgranna
miðla, eins og árangurinn af því
erfiði hefir einatt orðið lélegur
II. Um fyrirbæri þjóðtrúarinnar.
Þjóðtrúin hjá oss og ýmislegt
í hinni fornu heiðni er af allt öðr
um fyrirbæraflokki en shaman-
ismi og miðilsstarfsemi. Völvur
hinna fornu trúarbragða minna
þó allmjög á shamana. En draug-
ar vorir höfðu nægan kraft til
þess að koma sínu fram án allra
skiptum við aðra, og draugurinn
kom svo miklum ótta inn í sál
kappans að sigur hans varð að-
eins hálfur — og e. t. v. tæplega
það. Huldufólkið lifði sínu sjálf-
stæða lífi og hélt yfirleitt öllu
sínu, enda var það einfært um að
hefna sin, ef því var misboðið.
Yfirleitt var huldufólkið vel siðað
og velviljað og sýndi oft frábæra
trúfesti í samskiptum við menn.
Helzti ljóður á ráði þess var að
taka stundum mannvænleg börn
og senda illa gerða umskiptinga
inn í mannheiminn, aumingja og
afturkrcistinga í stað efnilegra
barna, er það tók til sín og 61
upp. En hér var oft um makleg
málagjöld að ræða, hefnd fyrir að
binda börn við rúmstokk og skilja
þau ein eftir heima eða afrækja á
annan hátt.
í þjóðtrúarfræðum er ævisaga
Eyjasels-Móra merkilegt fyrir-
tæki. Greinir hún frá uppruna.
þróun, framferði og verkum eins
einstaks draugs. Sagan hefir að
mínum dómi meira gildi en marg
ar bækur af framburði miðla.
Vera má að bækur, eins og ævi
saga þessa Móra kunni síðar að
koma að óbeinu gagni við fylo-
genetiska psykoterapi í framtíð-
inni. Auk þess gæti bókin orðið
eitt af undirstöðuverkum við
í borginni muni fara eitt hundr-
að milljón króna fram úr áætlun
— og menn bregðast alls ekki
við, allra sízt þeir, sem bygging-
una eiga. Þetta minnir á þá daga,
þegar draugamir komu mönnum
undir sig.
III. Afstaða þjóðtrúarfræðlng-
anna og öndunga til kristinnar
kirkju og kenninga hennar.
Þjóðtrúarfræðingarnir hafa
unnið að sínum söfnunum, út-
gáfum og skýringum án þess að
gera þá kröfu til kirkjunnar að
hún breyti kenningum sínum,
enda hafa meðal þjóðtrúarfræð-
inga verið rétttrúaðir kenni-
menn kirkjunnar, bæði hér og í
öðrum löndum. Má nefna Magn-
ús Grímsson hjá oss og Jörgen
Moe í Noregi, sömuleiðis hinn
kunna þjóðvísnasafnara M. B.
Landstad, en hann var bæði
skáld gott og útgefandi hinnar
norsku sálmabókar. Allt öðru
máli gegnir um öndunga. Þeir
vilja að kirkjan breyti kenning-
um sínum um Krist. sem kirkjan
hefir frá postulunum, til sam-
ræmis við framburð þeirra anda,
sem tala f gegnum miðla. Þarf
ekki lengi að leita til þess að
finna þetta í ritum öndunga, og
Frh. á 10. sfðu.
æssD-"£"?<ns