Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Fimmtudagur 28. febrúar 1963. 5 Brimnes —- Framhald af bls. 16. ins og var Axel forstjóri út- gerSarinnar, en Sigurður bók- haldari hennar. Axel Kristjánsson hefir komið að máli við blaðið og beðið fyrir eftirfarandi ummæli: 1 tilefni af skrifum Tímans í morgun vildi ég segja þetta: Frá Akureyri til Vestmanna- eyja og frá Þingeyri til Reyðar- fjarðar er Tíminn þekktur fyrir meðferðina á sannleikanum. í þessu máli hefur hann frá byrj un verið óvenju rætinn. Merki afturbata er þó að finna í dag, „skrúfan er fundin“. En eins og menn minnast var það aðaluppi- staða f fyrri skrifum Tfmans um þetta mál, að „skrúfa fyrirfynd- ist engin". Nú játar Tíminn á sinn hógværa hátt, að „raunar var þessi skrúfa til“. Þá er rétt fyrst Tíminn fór að rifja upp þetta mál nú, að fram komi: 1 stað ca. einnar milljón króna taps á útgerð bv. Brim- ness eins og reikningar ríkis- endurskoðunarinnar sýndu, hef- ur orðið hagnaður allt að hálf milljóna króna, ef Brimnes fær að njóta sðmu kjara og aðrir togarar, sem á veiðum vorú á sama tíma. Allur þvættingur Karls Krist- jánssonar þingmanns um þetta mál, fyrr og síðar, sem Tíminn étur nú upp enn einu sinni er byggður á röngum forsendum, þeim sömu og hinir öldnu heið- ursmenn, yfirskoðunarmenn rfk- isreikninga fengu í hendur og prentaðir eru í ríkisreikningum fyrir 1960, en eru alrangar og hreinn tilbúningur. Fleira vil ég ekki segja um þetta mál að sinni. Það gengur sfna eðlilegu leið en væntanlega halda skrif- finnar Tímans áfram að þrosk- ast í rétta átt, svo að þeir geti sagt rétt og satt frá málalokum. Björgun — Framhald af bis. 1. þennan togara í eftirdragi. Um tíma lagðist togarinn fyrir akkeri, en það slitnaði frá svo Ióðsbátur inn og varðskipið Albert hafa orð- ið að hafa togarann í slefi í alla nótt. Hafa þau legið undir Eiðinu en ekki treyst sér inn til þessa. í morgun voru enn 9 vindstig í Eyjum og Veðurstofan spáði þar óbreyttu veðri. Svipvinda er mjög og byljótt þar sem skipin þrjú liggja, en ekkert hafði samt orð- ið að eftir nóttina. Varðskipið Óðinn var í gær- kveldi sent frá Reykjavík til Vest- mannaeyja. Það kom þangað í morgun og var á 10. tímanum að búa sig undir að koma togaranum til hjálpar og draga hann til hafn- ar. Síðustu fréttir Varðskipið Albert dró togarann tii hafnar f Vestmannaeyjum í morgun, og ekki þurfti, að koma til neinna aðgerða af hálfu varð- skipsins Óðins. Ferðin gekk að óskum og skipin komu inn kl. 10.40 í morgun. Athugun verður framkvæmd í Vestmannaeyjum á skemmdum tog arans, en síðan er meiningin að draga hann til Reykjavíkur við fyrsta tækifæri. Sjópróf fara fram í Vestmanna- eyjum annað hvort í dag eða á morgun. Bólusetning — Framh af I slöu Breiðagerðisskólanum, Voga- skóla og Réttarholtsskóla. Bólusetning gegn inflúenz- unni hófst í gær og voru þá bólusettir eftirtaldir starfshóp ar: Læknar og hjúkrunarfólk Hvað segja þeir um njósnir RÚSSA ? í tilefni af því að tveimur starfsmönnum rússneska sendiráðsins hefir verið vísað úr landi fyrir njósnir í þágu Ráðstjómarríkjanna hefir Vís | ir snúið sér til nokkurra rit- höfunda og foringja komm- únistaflokksins og spurt um álit þeirra á málinu. Fara svör þeirra hér á eftir. Spum ingin sem fyrir þá var lögð | var þessi: Hvað segið þér um það, að tveir rússneskir sendiráðs- starfsmenn hafa reynt að fá | íslending til að njósna fyrir þá hér á landi? í nokkrum sjúkrahúsum, starfs fólk í lyfjabúðum, slökkviliðs- menn, Strætisvagnabílstjórar, starfsfólk Rafmagnsveitunnar, Pósts og Síma og Ríkisútvarps ins. í dag átti að bólusetja starfsfólk Mjólkursamsölunnar og lögreglumenn. Einstaklingar, sem óska eftir bólusetningu. eiga að snúa sér til samlagslækna sinna, eða annarra starfandi lækna í bæn- um, og greiðir hver einstakling siðvenja um allan heim, og ekk- ert við því að segja, þó að oft sé verið að slá þessu upp. Ég nenni ekki að Iesa um njósnir. Þórbergur Þórðarson, rithöf- undur: Ég vildi varpa fram spurningu í staðinn: Hvað seg- ið þér um það, að Bandaríkja- menn hafa skrásett mikið af ís- lendingum og njósnað um ' þeirra æviferil? Má ég spyrja — heyrir þetta ekki undir njósnir? Brynjólfur Bjarnason, fyrr- verandi menntamálaráðherra: Ég vil ekkert um þetta segja, mér finnst málið svo óljóst, að ég get ekkert um það sagt. Halldór Kiljan Laxness, rit- höfundur: Ég er ekkert inter- esseraður í njósnum. Þetta er Bjöm Th. Björnsson, fræðingur: Ég vil engu um þetta mál, ég er stjórnmálamaður. Ég er á bandarískri herstöð hér á en mér er sama, hver um hvern. Páll Bergþórsson, ingur, formaður leykjavíkur: „Sjaldan hef flotinu neitað", sagði og ég 1 ýst við, að líkt sé hátt- að um sendiráð allra hervelda, að þau þiggi með glöðu geði aðstoð þeirra, sem hafa skap og siðferðisstig til þess að stunda njósnir fyrir þau. Per- sónulega þekki ég að minnsta kosti til þess, að um sjálfan mig hefur um tuttugu ára skeið ver- ið haldin nákvæm skýrsla I Ameríska sendiráðinu hér I Reykjavík, og þess vegna er ég ekki hissa, þó að fróðleikslöng- un sé hjá sendimönnum ann- arra þjóða um hernaðarmann- virki, sem eru stærri um sig en ég er, þó að alltaf éti maður nú meira en vigtartöflur heimilis- dálkanna leyfa! Um hinn íslenzka mann vil ég ekki segja margt, nema kannske við setjum héma eina vísu: Sjálfbjargarviðleitni verður að tryggja, ef vonlítið er, að fylgi henni gróði, og ónýtir njðsnarar eiga að þiggja, atvinnubætur úr Ríkissjóði. Frú hjúk.. Sigríður iiarkona. Eiríksdóttir, forstöðukona Menningar- og friðarsamtaka kvenna: Ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér um þetta mál. Stefán Ögmundsson, prent- ari, fortnaður Reykjavíkurdeild- ar MÍR: Ég hef ekkert um þetta að tala við Vísi. landar þeirra hafa safnað. Það verða alltaf einhverjir aumingj- ar, sem eru tilbúnir að ganga á mála hjá erlendum stjórn- málaflokkum og gerast óhappa- menn gagnvart sjálfum sér og þjóð sinni. Það er hætt við að þeir verði ævilangt fastir í þvl neti og leiðist lengra og Iengra í skemmdarverkum gagnvart þjóð sinni. Ég fordæmi og fyr- irlít vitanlega slíka þjónustu- semi við er'md stórveldi, hver sem þau eru, og hef ævinlega verið ándstæðingur erlendrar ásæl- og íhlutunar á íslandi, hvaðan sem slíkt kemur. Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur: Ég skal svara þvf undir eins: Ég er algerlega á móti þvf, að Rússar eða aðrir sendiráðsstarfsmenn reki njósn- ir hér á landi. Thor Vilhjálmsson, rithöf- undur: Ég efast ekki um, að fleiri sendiráð hafi sína kon- takta í lagi. Það hefur flogið fyrir, að í ýmsum sendiráðum séu til nokkuð ítarlegir listar yfir íslenzka menn um meintar stjórnmálaskoðanir og sitthvað, sem varðar einkalíf þeirra, byggt á upplýsingum, sem einhverjir ur 75 krónur fyrir bólusetning- Einvígið hefst iílnum bjargað — ° morgun Framhald af bls. 16. nokkrir vöruflutningabílar skorð- uðu trukkbílana og unnu á móti átaki beirra Heppnaðist bæði vel og fljót+ að ná bflnum upp og var hann furðu lítið skemmdur. Var hægt að aka honum norður til Ak- ureyrar í gærkveldi. Stjórn Taflfélags Reykjavikur hélt fund með blaðamönnum í gær og skýrði frá þvf, að einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar, stór- meistara, og Inga R. Jóhannssonar, Skákmeistara Norðurlanda, um heiðurstitilinn „Skákmeistari Reykjavíkur 1963“ hæfist á morg un (föstudag) kl 8 í Snorrasal að Laugavegi 18. Ákveðið hefur verið að skákmeistaramir tefli fjórar skákir. Skákstjórar verða þeir Jón P. Emils og Jóhann Þórir Jónsson. Skýrðu þeir svo frá, að gerðar hefðu verið sérstakar ráðstafanir 'il að keppni þessi fari fram á sen beztan hátt og verði áhorfendum til gagns og skemmtunar. Sýningar töflum verður komið fyrir og munu ýmsir færustu skákmenn Taflfé- Iagsins skýra skákirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.