Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 28.02.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 28. febrúar 1963. 73 Alþingi — Frh. af 7. síðu: bygging þverbrautar á flugvel!- inum í Vestmannaeyjum, hver yrði heildarkostnaðurinn við verkið, hve mikið fé væri hand- bært og að lokum hvenær gert væri ráð fyrir að verkinu yrði lokið. Ingólfur Jónsson kvaðst áætla að verkinu yrði lokið fyrri hluta næsta árs, myndi það kosta 5.7 milljónlr. Flugráð væri ekki bú- ið að ákveða hve miklu fé yrði veitt í völlinn á þessu ári, en búið væri að framkvæma fyrir eina milljón króna. Hér er gert ráð fyrir 600 metra flugbraut. Upphaflega var reiknað með að hún yrði mun lengri, og mundi kosta um 20 milljónir, en með kaupum Björns Pálssonar á 16 manna flugvél, sem gæti lent á 600 metra braut, væri fengin bráðabirgðaiausn, sem myndi spara allmikið fé í svipinn, og gera mögulegt að veita meira fé en ætlað var í byggingu ann- arra flugvalla. Mundi sennilega hefjast samvinna milli Flugfé- Iags I'slands og Björns Pálsson- ar, þannig að Björn sendi flug- vél sína til Vestmannaeyja, þeg ar flugvélar Flugfélagsins gætu ekki lent þar. Guðlaugur Gíslason og Karl Guðjónsson ræddu þetta mál einnig. Lagði Guðlaugur áherzlu á að lokatakmarkið væri löng flugbratit, sem tryggði betur en litla brautin öruggar flugsam- göngur við Vestmannaeyjar. Jjá var lokið fyrirspurnatíma þingsins og tekið að ræða þingsálykt^nartillögur. Sigurður Bjarnason gerði grein fyrir áliti allsherjarnefndar um tillögu nokkurra Sjálfstæðismanna varðandi hlutdeildar- og arð- skiptafyrirkomulag £ atvinnu- rekstri. Lagði nefndin til að mál inu yrði vísað til ríkisstjórnar- efnauugin björg Sólvollagöíu 74. Simi 13237 Barmohlíð 6. Simi 23337 innar í trausti þess að hún fengi það í hendur milliþinganefndar, sem gera á tillögur um nýskip- un launa- og vinnumála, svo að hún gæti rannsakað málið, jafn hliða öðrum atriðum varðandi nauðsyn þess að auka og efla samvinnu vinnuþega og vinnu- veitenda. Síðan mælti Sigurður Bjarna- son fyrir tillögu sinni og tveggja annarra þingmanna um athu^hn á því að bæta sam- göngur á sjó við Vestfirði. Taldi hann nauðsynlegt að bæta þær mikið og gera þær öruggari. ^ður en þingfundi var slitið deildu Helgi Bergs og Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráð- herra um tillögu hins fyrr- nefnda. Fjallaði hún um nauð- syn þess að hagnýta Suðurlands síldina með nýjum vinnsluað- ferðum. Lagði Helgi til að ~ík- isstjórnin tæki forystu í málinu og Iéti fara fram rannsókn á því með hvaða hætti það yrði gert. "yiðskipatmálaráðherrann cagði, að rannsóknarefnið væri fullkunnugt öllum þeim, sem við sjávarútveg hafa feng- izt. Það væri vitað hvað þyrfti að gera, en hins vegar reynzt erfitt um framkvæmdir, þar sem markaður fyrir sérunna síld væri okkur ekki opinn. Sagði hann að tillaga Helga væri áróð urstiilaga, varla þinghæf, og færði ráðherrann sínar ástæður fyrir þeirri skoðun. Jafnframt benti hann á, að Helga Bergs ætti að vera fullkunnugt um, rð erfitt er um vik 1 þessu máli, enda hefði fyrirtæki það, sem hann starfaði við, og væri einn af forstjórum fyrir, Samband íslenzkra samvinnufélaga, gjör- samlega svikizt um að gera það, sem því bar til að efla síldar- iðnaðinn. Upplýsti ráðherrann, að SÍS hefði fengið tilboð frá sænsku samvinnufélöguriutn kð' áð þau skyldu aðstoða SÍS við að koma upp einni eða tveimur fullkomn um niðursuðuverksmiðjum hér- lendis. Hins vegar hefði SÍS hafnað boðinu, þar sem það taldi ekki hagnaðarvon af fyrir- tækinu. Annað dæmi nefndi ráðherr- ann í sambandi við rekstur SÍS á reykhúsi SfS í Hafnarfirði. — Sagði hann að þar væri aðeins reyktur áll, þótt SÍS hefði gert litla tilraun með reykingu síld- ar og aðeins flutt út hálfa tunnu af þessarri framleiðslu. PóSsk viðskipti: Innflytjendur Nýtt fjölbreytt sýnishorn af Málfundafélagið Óðinn BARNASKEMMTUN TÓNABÍÓI n.k, Kvikmyndasýning verður í sunnudag 3. marz kl. 1.15 e. h. fyrir börn félagsmanna. Ókeypis aðgöngumiðar verða afhentir í skrif- stofu félagsins í Valhöll við Suðurgötu, föstu- dagskvöld kl. 8,30—10,00 — Sími 17807. Útsala — Útsala á kjólum. Stærðir 38—46. Einnig fermingar- kjólar í dag og á morgun. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. Helgi taldi ómaklegt að blanda SÍS í málið, en viðskiptamála- ráðherra svaraði því til að Helgi hefði sjálfur gefið tilefni til þess í greinargerð sinni með tillög- unni, en þar hafi hann reynt að færa lof á SÍS fyrir eitthvert brautryðjendastarf £ umræddum efnum. Staðreyndirnar töluðu hins vegar öðru máli. Með þessum orðaskiptum lauk umræðunum á Alþingi £ gær. Byggður úr Þykkara body-stáli en almennt gerist. — Ryðvarinn — Kvoðaður _ Kraftmikil vél — Fríhjóla- drif. — Stór fanangursgeymsla — Bifreiðin er byggð með tilliti til aksturs á malarvegum, framhjóladrifin. VERÐ KR.: 150.000,00. Með miðstöð, rúðusprautum, klukku í mælaborði o. fl. Fullkomin viðgerðarþjónusta. Nægar varahlutabirgðir. Sveinn Björnsson & Co. Hafnarstræti 22 — Sími 24204. Leikdómur — Framhala af bls. 9. Kristbjörg Kjeld nýtir vel hið litla hlutverk hinnar geðveiku eiginkonu Ögmundar en Bryndis Pétursdóttir hefði gjarnan mátt sýna meiri kraft og átök i túlk- un sinni á hinni aumkunarverðu skrifstofustúlku. Önnur hlutverk eru enn smærri ög gefa tæpast tilefni til sérstaks umtals. jþað eykur enn á skort höfund- ar á hnitmiðun hve auka- hlutverkin eru mörg á móti einu stóru hlutverki. Þarna vantar mótvægi til þess að skapa meiri spennu £ leikinn. Hefði verið betra að reyna að fækka þeim og stækka önnur i þeirra stað. Hjördfs hefði til dæmis getað skapað mótvægi gegn Ögmundi ef hlutur hennar hefði verið meiri og skýrar markaður. Með nokkrum breytingum af þessu tagi hefði áreiðanlega mátt bæta Ieikritið og hleypa í það auknu lífi. Einnig hefði mátt reyna að fækka atriðum en lengja önnur til að ná meiri heildarsvip £ verkið. Leiktjöld Gunnars Bjarnason- ar voru yfirleitt smekkleg, kannski helzt til losaraleg. Beit- ing Ijósa var víða góð, einkum f atriðunum i klettaborginni. Njörður P. Njarðvík. BOKAMARKAÐUR bómullormetravöruiin hefur borizt oss frá fa. Cet.ebe, Lódz. Hagstæð verð, skjót afgreiðsla. Fulltrúi frá Cetebe (bómullarvörudeild) er ný kominn til landsins og verður til viðtals á skrifstofum vorum næstu daga. Sslenzk- erlenda verzlunarfélagið hf. Tjarnargötu 18. Símar 20400 og 15333. Bókamarkaðurinn í Listamannaskálanum, stærsti og fjölbreyttasti bókamarkaður, sem haldinn hefur verið. — Fjöldi fágætra bóka, sem ekki hafa verið á boðstólum lengi. — Hundrað bóka með 50—70% af- slætti frá gamla verðinu. EINSTAKT TÆKIFÆRI. BÓKAMARKAÐUR Bóksalafélags íslands, Listamannaskálanum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.