Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 6
6
VlSIR . Þriðiudagur 5. marz 1963,
PRESSU-
BALLIÐ
Hér birtum við i dag nokkr- borðhaldi loknu komu mat-
ar myndir frá fagnaði Blaða- reiðslumenn Þorvaldar Guð-
mannafélags íslands á Iaugar- mundssonar fram i salinn eins
dagskvöldið í hinum nýja og og ein myndin sýnir, og þökk-
glæsilega sal Hótel Sögu. Þar uðu gestir þeim góðar. veitingar
voru nær 400 manns saman- með lófataki.
komnir og fór fagnaðurinn hið Áformað er að slík Pressu-
bezta fram, eins og skýrt var böll verði haldin á hverju ári
frá hér I blaðinu f gær. Að hér eftir.
Veislustjórinn Vilhjálmur Þ. Gíslason rifjar upp gamlar blaðamennskuendurminningar. Við borðið
frá vinstri: Gunnar G. Schram ritstjóri, BjömJóhannesson blaðamaðu frú Valgerður Ákadóttir
og frú Elísa Schram. Þau frú Inga Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson snúa baki í myndavéiina.
Gunnar Eyjólfsson og Bessd Bjarnason skemmta,
Hinir níu matreiðslumenn, ásamt húsbónda sínum Þorvaldi Guðmundssyni.