Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 13
13
VÍSIR . Þriðjudagur 5. marz 1963.
Útsala — Útsala
K J Ó L A R
KJÓLATAU
DÖMUPILS
RIFLAÐ FLAUEL
KJOLLINN
Þingholtsstræti 3
600—800 bflar til sölu, m. a.:
Volkswagen, allar árg. Renau
60—62, Ford Anglii. ’56—’61.
Hillmam: '56. Skoda 440 '56,
'58. Fiat 1100 ’54, verð 4<r.
30 þús. DKV '63.
Consul ’62 tveggja dyra nýr
bíll. Ford Codiak '57, ’58. -
Mercedes Benz 220 þús. Vorn
wall, Ford, Plymo’’tb og
Dodge, allar árgerðir.
— Okkar stóri viðskiptamanna-
iiópur sannar örugga þjónustu.
TILKYNNING
Það tilkynnist viðskiptavinum okkar á Akureyri
og nágrenni að þar til öðru vísi verður ákveðið verða
tvö söluumboð á Akureyri, sem jafnframt annast
viðgerðir á Volkswagen og Land-Rover-bifreiðum.
ÞÓRSHAMAR H.F. -
:."r’
m AHD- -ROVE § 1
Lfc
BAUGAR H.F.
Heildverzlunin Hekla hf.
,Púkinn'
nýr bíll frá
Hillman
Um þessar mundir fer- fram
| [ norður Svíþjóð prófun á smá-
bil frá Hillman verksmiðjunum,
og nefnist hann „Púkinn“.
I Prófunin á að vera leynileg, en
| tekist hefur að „stela“ ýmsum
, upplýsingum og tveimur eða
þremur myndum.
Lengd púkans er 380 cm, og
I er yfirbygging hans óvenju há,
, þaksvipurinn líkist þó nokkuð
Ford. Bíllinn hefur 4 cylendra
„straight“mótor, sem er ca.
i 30—40 hestöfl, og er hann aft-
I antil. Afturhlutinn hins vegar
er svo litill og snubbóttur að
I hann lftur alls ekki út fyrir
I að rúma neinn mótor. Púkinn
I er fjórgíraður, og gírkassinn al
„synkroniseraður".
Hjólin eru mjög smá, aðeins
12þumlungar, en lítil hjól hafaj
I gefið mjög góða raun bæði á |
Morris og MG 1100. Bíllinn er
' ekki væntanlegur á mp-Vraðinn
I fyrr en í byrjun maí, ■ ef-1
i laust eftir að gera ýmsa. cyt-
. ingar á þeirn tíma. Myndin er af 1
' Júkanum, eða „Imp“, eins og I
I hann heitir á frummálinu.
Vikuyfirlit fyrir kauþendur byggingaefnis
'»/. ■ - ■ - jwt *■ rm%r frvhijr göfan-difA' .uibbls | j j ‘rj £ & jj 8
FRAMLEIÐSLA: HÚSBYGGENDUR OG VÆNTANLEGIR HÚS-
BYGGJENDUR ATHUGIÐ: Framleiðum hina viðurkenndu mát-
steina í alla útveggi hverskonar bygginga. Mátsteinninn er
framleiddur úr SEYÐISHÓLARAUÐAMÖLINNI (sótt í námur
okkar um 70 km. vegalengd frá Reykjavík), sem er eftirsóttasta■■■■miimtf.fmnmmmmmmwcr:''.'i
og viðurkenndasta hráefni sinnar tegundar hérlendis. Mátsteinn- :/■ •
inn er BURÐARBERANDI, hefur mikið BROTÞOL, er fram-
ieiddur eftir VERKFRÆÐILEGUM ÚTREIKNINGUM, er ELD-
FASTUR og hefur mjög gott NAGLAHALD og er LOKAÐUR.
að mátsteinninn er LOKAÐUR þýðir að hver eining myndar
lokaða SELLU í hlöðnum vegg er skapar öryggi og hindrar
rakaflökt auk þess sem hleðlsa er mjög fljótleg þar sem líming
er ávallt Iögð á sléttan flöt. Mátsteinn í alla útveggi ca. 100 m:
íbúðarhúss kostar aðeins ca. kr. 15.000,00. Ódýrasta byggingar-
efnið i útveggi á markaðnum miðað við styrkleika, einangrun
og efnismagn í hverri einingu.
MILLIVEGGJARPLÖTUR: 5 og 7 og 10 cm úr SNÆFELLS-
VIKRI og/eða SEYÐISHÓLARAUÐAMÖL eru notaðar í milli-
veggi í flestum byggingum um allt lánd enda bezta og jafnframt
ódýrasta mifliveggjaefnið á markaðnum. Slíkir milliveggir eru
fljóthlaðnir, eldtraustir, naglheldir og óforgengilegir og múr-
húðun fljótleg og röppun óþörf.
EINANGRUNARPLÖTUR: Úr Snæfellsvikri, vélþurrkaðar, 5 cm.
(notaðar mest með 1” plasti) og 7 cm og 10 cm þykkar 50x50
cm eru notaðar í einangrun á vönduðustu byggingar borgarinn-
ar enda slík einangrun algjörlega ÓFORGENGILEG.
Framleiðum aðrar byggingareiningar svo sem LOFTSTEINA, MILLIVEGGJAHOLSTEINA, BURÐARBERANDI MILLIVEGGJA-
HELLUR, GANGSTÉTTARHELLUR o. fl.
SELJUM: VIKURMÖL.VIKURSAND, RAUÐAMÖL, SEMENT, PUSSNINGASAND, ÞAKPAPPA, SAUM, STEYPULITI, og fl.
— EINNIG PLASTEINANGRUN.
INNFLUTNINGUR FYRIRLIGGJANDI: MÚRHÚÐUNARNET, GABONPLÖTUR 4x8 fet 16 og 19 og 20 mm, HOLPLÖTUR 4x8
fet 20 mm, BRENNIKROSSVIÐUR, BIRKIKROSSVIÐUR, HARÐAR ÞILPLÖTUR 4x9 fet 1/8”, ÞURRKAÐ BRENNI,
BIRKI, TEAKSPÓNN.JiIKARSPÓNN, ALMSPÓNN, CELOTEX HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR (amerískar 12x12” 1/2” og fl.
HÚSBYGGJENDUR AÍHUGIÐ: Þér fáið flest byggingarefni til að koma íbúðarhúsinu upp fokheldu á stuttum tíma hjá okkur
með hagstæðum greiðsluskilmálum eftir samkomulagi. Pantið tímanlega í húsið.
Jón Loftsson h.f. Hringbrau» 121 — Sími 10600
Kvöl að horfa —
Framh. af bls. 4
Bandaríkjunum. Hvernig líkar
yður við Kennedy?
— Hann er fæddur sigur-
vegari og hann er líka að verða
leiðtogi. Annars geðjast mér
vel að Adlai Stevenson, en ég
vissi að Kennedy myndi verða
hlutskarpari. Hann er einmitt
sá ungi raunsæismaður sem við
þörfnumst. Mér kom ekki til
hugar að Nixon hefði nokkra
sigurmöguleika, en ég hafði
rangt fyrir mér, hann< komst
hræðilega nálægt þvl. Ég vann
mikið- fé á veðmálum í þeim
kosningum. Það eina sem ég
gerði þá var að veðja, en venju-
lega hef ég tekið þátt í kosn-
ingabaráttunni, ferðazt um og
haldið ræður. Nú þóttist ég
viss um að Kennedy þyrfti
enga hjálp.
Ég hef verið svo lengi er-
lendis að ég er að missa sam-
bandið við Washington og það
er mjög slæmt. Ég sakna Holly-
wood ekki svo mjög, ekki held-
ur New York, en það er hræði-
legt að verða eins og ókunn-
ugur maður í Washington.
— XJvaða tómstundastarf eða
hobby hafið þér? .
— Ég er hræddur um að ég
sé atvinnumaður. Ef ég'byrja
á einhverju hobby er ég hrædd-
ur um að ég reki það áfram,
þangað til það er ekki lengur
tómstundagaman. Ég dáist að
þeim sem geta hvilt sig með
ýmis konar tómstundastörfum,
sjálfur er ég ekki fær um það.
Til dæmis finnst rnér gaman að
töfralistum og sjónhverfingum,
en ég get ekki kallað það tóm-
stundagaman því að ég sýni
töfrabrögð, hvenær sem mér er
borgað fyrir það. Ég hef oft.
sýnt sjónhverfingar í Las Veg-
as, það hefur komið sér vel til
að borga matarreikningana.
Ég er mesti leshákur. Eg Ies
bækur um mannkynssögu, minn
ingabækur, heimsspeki og mann
fræði. Ég les mér til fróðleiks
og ánægju. Sumir vina minna
lesa fleiri nýjar bækur en ég,
en enginn er eins duglegur og
ég að lesa aftur upp gamlar
uppáhaldsbækur. Þeir sem ég
sný mér oftast til eru Cervant-
es, Fielding, Gibbon, Gogol,
Hazlitt, Conrad, Chateaubriand,
Plato, Colette, Dickens, Plut-
ark, Mark Twain og Evelyn
Waugh. Það er blandaður hóp-
ur. Montaigne geymi ég við
rúmið, ekki eins og Biblíu til að
leita andagiftar I, heldur til
hreins skemmtilestrar. Af
sömu ástæðu ferðast ég aldrei
án bókar eftir Karen Blixen.
Einu sinni fór ég til Danmerkur
til að hitta hana, en á slðustu
stundu tók ég veginn til Hels-
ingaeyrar og Krónborgarkast-
ala. Shakespeare er auðvitað
kjarni lífsins. En ég les einnig
léttar bækur Wodehouse, Ray-
mond Chandler og Simenon.
— TJafið þér verið hamingju-
samur maður í lífinu?
— Við tölum of mikið um
hamingju, og sem listamaður
held ég að hamingjan komi mér
ekki við. Enginn listamaður er
sjálfstæður, hann er I þjðnustu
og hamingjan er ekki innifalin
í þeim samningum. Samt hef ég
kynnst hamingju, já heilmikilli
hamingju og ég er hræddur um
að hún hafi orðið á kostnað
starfs míns. Réttmæt laun
listamannsins eru ekki hamingj-
an heldur ánægjan og ég hef
fundið ánægju í starfi mfnu,
með öðru fólki, ánægju af líf-
inu, hana hef ég fengið í ríkum
mæli.
/