Vísir - 05.03.1963, Page 14
74
V í SIR . Þriðjudagur 5. marz 1963.
iu 11113
Brostin hamingja
(Raintree Country)
Víðfræg bandarisk stórmynd.
Elizabeth Taylor
Sýnd kl. 9
Rauðhærðar systur
Bandarísk sakamálamynd
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðasta sólsetrið
(Last sunset)
Afar spennandi og vel gerð
ný amerisk litmynd.
Rock Hudson
Dorothy Malone.
Kirk Douglas
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ
CHAPLIN
PA
VULKAMER
orkan
Charlie Chaplin
upp á sitt bezta.
Fimm af hinum heimsfrægu
ikopmyndum Chariie Caplin
í sinni upprunaiegu mynd
með unCrleikshljómlist og
hljóðeffektum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Höfuð annarra
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Miðasala frá ki, 5.
Sími 19185.
TÓNABÍÓ
hetjur
(The Magniticent Seven)
Víðfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerisk stór-
mynd I litum og PanaVision.
Mynd í sama flokki og Vlð-
áttan mikla, enda sterkasta
myndin sýnd ( Bretlandi
1960.
Yul Brynner
Horst Buchholtz
Steve McQueen.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
mi
Franska kvikmyndin, sem
/ar algjörlega bönnuð, síð-
in bannað að flytja hana úr
landi, en nú hafa frönsk
itjórnarvöld leyft sýningar
í henni:
Hættuleg sambönd
[Les Liasions Dangcreuses)
fíeimsfræg og mjög djörf,
aý, frönsk kvikmynd, sem
ills staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn og vakið mik
ið umtal. Danskur texti.
Annette Ströyberg
Jeanne Moreau
Gerard Philipe
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 18936.
Súsanna
Hin margumtalaða sænska
litkvikmynd um ævintýr
unglinga, gerð eftir raun-
verulegum atburðum sem
h^nt gætu hvaða nútíma-
urigling sem er.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára. -
Þrir suðurrikja
hermenn
Geysispenpandi og viðburða
rík kvikmynd um útlagann
Tom Dooley.
Michael Landon
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Einar Sigurðsson,hdl
Málflutningur —
Fastelgnasaia.
-ólfs-træti 4. Sími 16767.
Sfmi 22-1-40
Glugginn á
bakhliðinni
(Rear window)
Hin heimsfræga Hitchcock
verðlaunamynd I litum.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace Kelly
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Lævirkinn syngur
Bráðskemmtileg þýzk
söngva og gamanmynd.
Heidi Bruhl
Georg Thomalla
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚRVALS ENSKAR
EKCO
J Ljósaperur
fást í flestum verzlunum
ÞJÓDLEIKHÚSID
Dýrin i Hálsaskógj^
Sýning 1 dag ki. 17.
Dimmuborgir
Miðvikudag kl. 20.
4ðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200
Ekki svarað I síma meðan
biðröð er.
JJEYKJAylKlTg
Hart i bak
47. sýning.
Miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 2 I dag. Sími
13191.
Sími 32075 — 38150
Fanney
MAURICE
SCARONCHEVALIER
CHARLCB
BOYERBUCHHOLZ
TJARNARBÆR
Litli útlaginn
Spennandi amerlsk kvik-
mynd I litum gerð af .
Walt Disney
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl 4.
Leikhús æskunnar
Shakespeare-kv'óld
Sýning I kvöld kl. 20,30.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 4.
TECHNICOLOR
tfimWARNERBROS
Stórmynd i litum.
Sýnd kl. 5 og 9,15.
Hækkað verð
ÍBÚÐIR
önnumst ...u^ og sölu á
'ivers konar fasteignum. —
Höfum knupendur að fok-
heldur raðhúsi, 2ja, 3ja og
Iv 'bergja ibúðuin.
Mjön ’íkll ''tborgun
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
23 *'~7.
ÞÁTTTAKA í
Síldarsöltun
TIL BOÐA
á hagkvæmum stað austanlands. —
Síldarverksmiðja á staðnum. — Sími
'16821 milli kl. 2 og 7.
AUGLÝSING í VÍSI
GERIR ALLA ÁNÆGÐA
Straujárnssnúra
Straujárnssnúra, 3x0,75 qmm tauyfir-
spunnin, verður til afgreiðslu næstu
daga.
G. MARTEINSSON H/F
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
BANKASTRÆTI 10 . SÍMI 15896.
SlMAR: 13041 - 112 58
Ostakynning í kjörverzluninni í dag og
á miðvikudag frá kl. 2—5.
Afgreiðslustarf
Ungur maður óskast til afgreiðslu-
starfa nú þegar.
SÍLD OG FISKUR
Bræðraborgarstíg 5.
Opinbert uppboð
verður haldið föstudaginn 15. marz
n.k. kl. 13,30 í Góðtemplarahúsinu á
ísafirði.
Selt verður eftirfárandi úr eign ísfirð-*
ings h.f. þrb.: Hlutabréf i Fiskiðjusam-
lagi útvegsmanna að upphæð kr.
10 000,00.
Hlutabréf í Harðfiskstöðinni h.f. að
upphæð kr. 35 000,00.
Hlutabréf í Kögri h.f. að upphæð kr.
100 000,00.
Hlutabréf í Tryggingamiðstöðinni h.f.
að upphæð kr. 10 000,00.
Útistandandi skuldir þrotabúsins að
upphæð um kr. 140 000,00.
Umbúðir um hraðfrystan fisk.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 1. marz 1963.
Sendisveinn
óskast strax hálfan eða allan daginn.
Prentsmiðjan HÓLAR h.f.
Þinghoitsstræti 27
Bíla- og varahlutasala
Höfum kaupendur m. a. að Dodge Weapon ’54
og Landrover, einnig VW ’60—’62. — Hjá okkur
er mikil eftirspurn að 4 og 5 manna bílum. Ef
þér ætlið að selja, þá skráið bílinn sem fyrst.
Seljum og tökum i umboðssölu bíla og bflparta.
Hellisgötu 2 Hafnarfirði. Sími 50271.