Vísir - 09.03.1963, Blaðsíða 10
10
V í S IR . Laugardagur 9. marz 1963.
Fjögurra dyra, 5 manna
Með sérstökum fjaðraútbúnaði fyrir hvert hjól
Vélin 50 hestöfl, vatnskæld, staðsett afturí
Gírkassi fjögra gíra, allir „synkroniseraðir“, fyrsti gír einnig
Miðstöðin mjög góð, tekur loftið inn að framan
SIMCA 1000 er alveg rykþéttur
SIMCA 1000 er einkar þægilegur í akstri, og lítið verður vart við
holótta vegi
SIMCA 1000 eyðir aðeins 7 benzínlítrum á 100 km.
Kjörorð SIMCA-verksm. er: SIMCA 1000 er stór aðeins að innan
y. Hagsýnt fólk velur SIMCA og ekur í SIMCA.
SIMCA 1000 kostar um kr. 124.500,00
Simca-umboðið
Brautarholti 22 Reykjavík — Sími 17379.
6 manna bílar:
Ford ’55 50 þús.
Ford ’58 80 þús.
Ford ’59 120 þús.
Chervolet ’55 65 þús.
Chervolet ’56 90 þús.
Chervolet ’57 100 þús.
Chervolet ’59 120 þús.
Chervolet ’60 200 þús.
Willys ’55 50 þús.
Packard ’53 40 þús.
Pontiack ’55 60 þús.
Zim ’55 40 þús.
Plymouth ’55 70 þús.
SKÚLAGATA 55 — SÍMI I5B12
-^víur- aeu^
Ford Taunus station ’59,
fallegur bíll kr. 110 þús. út-
borgun 50—60 samkomulag
um eftirstöðvar.
VW ’60 ljósgrár keyrður
17 þús. km. kr. 92 þús. út-
borgað. VW ’61 keyrður 25
þús. m. verð kr. 95 þús. út-
borgað.
Opel Capitan ’55 kr. 65
þús. samomulag.
International sendibíll með
með stöðvarplássi, 25 þús,
útborgun.
Volvo vörubifreið ’62
keyrður 37 þús. km. Verð
samkomulag.
VW ’62 kr. 110 þús. Dodge
'55 í toppstandi r. 60 þús út-
borgað. Ford ’56 beinskipt-
ur 6 cl. kr. 60 þús. útborgað.
Landbúnaðarjeppar í úr-
valsstandi.
Fiat 1100 ‘56 kr. 55—60
þús. samkomylag.
Skoda stadion ’58 góður
bíll. Opel Caravan ’60 sam-
komulag um greiðslu.
Chervolet scendiferðabíll
’53 kr. 45 þús. samkomulag
um greiðslu. Citroe,n ’62. Vill
skipta á Landrover ’62 eða
Austin Gipsy.
— Borgartíni 1 —
Símar 18085 og 19615
Rithöfundafélag Islands efnir
til upplestrarfundar í veitinga-
húsinu Glaumbæ, sunnudaginn
10. marz og hefst hann kl. 3
e. h. Að þessu sinni lesa eftir-
taldir höfundar úr verkum sín-
um: ■ Arnfríður Jónatansdóttir,
Elías Mar, Ingimar Erlendur
Sigurðsson. Stefán Jónsson,
Sveinbiörn Beinteinsson og Þor
steinn frá Hamri
Þetta er annar af slíkum fund
Myndsjó —
Framhald at bls. 3.
sporhundur fer af stað, flugvél
frá Þyt flýgur yfir hraunið og
alls staðar hljómar: Sævar, Sæ-
var. Nóttin líður og enn er
drengurinn ekki fundinn. Hann
liggur i holunni ósköp einmana
Upplestrarfundur
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
Moskvitsh’ 61, staðgreiðsla. VW ’61—’62,
útb. 60 þús. Volvo station ’60. Góðum 4—5
manna bíl ’58—60, staðgreiðsla.
Enn fremur höfum við kaupendyr að flestum
tegundum af 4, 5 og 6 manna bílum.
TIL SÖLU:
Ford ’60. Chevrolet ’60, skipti á eldri bíl.
Plymouth ’56, alls konar sipti. Oldsmobile
’53, Góður Willys station ’55, glæsilegur,
allur nýuppgerður, með vatnsvörðu rafkerfi.
LAUGA\/E&r^90-92
600—800 bílai til sölu, m. a.:
og grætur. Kannski heyrir um, sem félagið heldur á vetr-
hann í leitarmönr.um, sem oft inum og er í ráði að þeir verði
ganga framhjá holunni. En hann fleiri. Er íiér um nýmæli að
getur ekki gert vart við sig. ræða, sem mælist vel fyrir.
Siysavarnafélagið tekur þátt i
leitinni, og allt sem í mannlegu
valdi stendur er gert til bess að
finna Sævar litla. Tekið er að
rökkva að nýju, og hehna situr
móðirin og bíður frétta, árang-
urslaust. Leitarmenn halda ó-
trauðir áfram, en verða nú að
nota lugtir. Einn þeirra rekur
augun í gamla bomsu, sem ligg-
ur á holubarmi. Hann hraðar
sér að holunni og beinir lugt-
inni niður í hana. 1 geisla ljóss-
ins sér hann litla, óhreina barns
hönd, hann kallar á félaga sína
og brátt hafa þeir Iosað hann
úr prisundinni. Sævar er hólp-
inn, eftir langa dvöi í þröngri
og rakri gjótunni, og hann fer
áreiðanlega ekki i könnunarferð-
ir fyrst um sinn.
Volkswagen, aliai árg. Renau
60—62, Ford Anglit ’56—’61.
Hillmam ’56. Skoda 440 ’56,
'58. Fiat 1100 '54, verð kr.
30 þús. DKV '63.
;-----------
I Frægt
-)< fólk
allir vita, en þegar hann fékk
aðdáunarbréf frá heilum bekk
ungra stúlkna við Delton-Col-
iege, skrifað á Iatínu, settist
hann niður og svaraði þeini,
á sama máli, til að sýna, að
hann hefði ekki alveg gleymt
því, sem hann lærði I skóla.
Stúlkurnar voru að sjálf-
sögðu himinlifandi, en ekki
var hrifningin minni, þegar
þær komust að því, að í bréf-
inu voru sex villur, alvarlegar
villur, sem lækka einkunnir
mikið.
■
Maugham.
HANN Somerset gamli Maug-
ham hefur sem lcunnugt er
ættieitt einkaritara sinn, hinn
57 ára gamla John Searle. Og
það var ekki við öðru að bú-
ast en að út af þessari ætt-
Ieiðingu ættu eftir að verða
mikil málaferli — og svo hef-
ur orðið.
Dóttir hans, John Hope,
krefst þess nú við dómstólana
||,i Nice í Frakklandi, að ætt-
leiðingin verði gerð ógild og
hefur sér til aðstoðar einn
af frægustu lögfræðingum
Frakklands.
Fullyrt er, að ættleiðingin
sé ólögleg, bæði samkvæmt
frönskum lögum og enskum.
Samkvæmt frönskum Iögum
má ekki ættleiða nokkurn, ef
maður á sjálfur afkomenda,
og samkvæmt enskum lögum
má ekki ættleiða mann, sem
er eldri en 21 árs.
Ef lafði Hope vinnur mál-
ið fær hún á ný erfðaréttinn
til eigna skáldsins í Frakk-
\ | landi — en þær eru metnar á
y 60.000.000 króna —■ svo að til
mikils er að vinna.
m
Á Mallorca, sem nú er einn
vinsælasti ferðamannastaður-
inn, eru konur að jafnaði í
meirihluta, já það eru 7 þús
und fleiri konur en karlmenn.
Því er ekki að undra þótt
ferðaskrifstofur hafi sett upp
eftirfarandi: Maliorca, paradís
ungkarlanna — nóg vín, mik-
ið sólskin og 7000 konur að
keppast um.