Vísir - 09.03.1963, Blaðsíða 13
V í SIR . Laugardagur 9. marz 1963.
13
Hin margeftirspurðu fram-
haldsnámskeið verða
á fimmtudögum kl. 9 til 11
eftir hádegi.
,FERROGRAPH' dýptormælar
Útgáfufyrirtæki —
Framkvæmdastjóri
Útgáfufyrirtæki vill ráða nú þegar framkvæmdastjóra.
Viðkomandi verður að vera reglusamur og hafa bók-
haldsþekkingu. Launakjör eftir samkomulagi.
Þeir er hefðu áhuga á starfi þessu sendi nöfn sín í
pósthólf 1256.
76 - Sími 12275.
Höfum breytt tilhögun nám
skeiða skólans.
Nú gefst stúlkum tækifæri að
sækja sérstök námskeið, sem
aðeins eru ætluð tilvonandi
Sýningarstúlkum.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugaveg 76
Er flutt í stærra
húsnæði á sama stað.
Nú getum vér boðið
fjölbreyttara úrval af
alls konar snyrtivörum,
og hagkvæmari
afgreiðsluskilyrði.
Gjörið svo vel
að Iíta inn.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
★
„Ferrograph“
dýptarniælirinn
er útbreiddasti
dýptarmælirinn
í smábátum nli
í Englandi.
„Ferrograph“
kostar aðeins
kr. 13.800,00
trá verksmiðj-
unum í Eng-
landi.
★
„Ferrograph“
fer sigurför
hér á landi.
Lcitið nánari
upplýsinga
★
einkaumboðs-
menn á fslandi:
VÉLAR OG SKIP H.F.
HAFNARSTRÆTI . SÍMI 18140.
MAX FACTOR
LANCOME
Snyrtivörurnar
komnar
□ll
i Lækjartorgi
\ Jh ^ Ia
rvv-j.sv.ci
Snyrtinámskeið þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 6.45—8.45
eftir hádegi.
tízku -
skólinn
Laugaveg 133. Sími 20743
KONUR Á ÖLLUM ALDRI
Eruin að byrja með ný
tveggja mánaða kvöld-
námskeið, sem verða
þrisvar í viku.
Margar nýjungar.
Upplýsingar í síma 20743.
TÍZKUSKÓLINN
Óskum að ráða pökkunar-
stúlkur og karlmenn í frysti-
liús vort. — Mikil vinna fram
undan. — Mötuneyti á staðn-
um. — Upplýsingar í símum
2-4093 og 1-7312.