Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 2
V í S IR . Fimmtudagur 14. marz 1963. W*3 v///ým'//////s W/////A ■ Z/////////A MM W//////Æ '////// ‘TT3. Td Reykjavíkurúrval 0 skíðum valiB Laugardaginn sextánda marz munu reykvískir skíðamenn halda I keppnisferð til Bergen eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni. Keppendurnir munu eftir smá Stopp f Bergen halda til Sol- fonn í Harðanger en þar dvelst liðið við æfingar þar til' keppni hefst þann 23. marz. Keppt verður í svigi þann 23. marz en í stór- svigi daginn, eftir. 1 borgarkeppn- inni taka þátt 3 sveitir frá Reykja- vík, Bergen og Glasgow og er hver s’veit skipuð 0 mönnum. Sveitin hefur enn ekki verið end- anlega valin, en utan fara 11 kepp- endur og þeir eru: Ásgeir Christiansen, Víking, Ásgélr TJlfarsson, KR, Gunnlaugur Sigurðsson, KR, Guðni Sigfússon, ÍR, Hinrik Hermannsson, KR, Sigurður R. Guðjónsson, Ármanni, Sigurður Einarsson, ÍR, Valdimar Örnólfsson, ÍR, Þorbergur Eysteinsson, ÍR, Þórir Lárusson, IR, Þorgeir Ólafsson, Ármanni, Fararstjórar verða frú Ellen Sig- hvatsson og Lárus Jónsson. Einu skoti of mikið ítalski knattspyrnudómarinn Franco Conciatori var nýlega fyrir rétt í Róm og var þar dæmdur f 2ja mánaða og 20 daga fangelsi fyrir að ganga með skammbyssu á sér og hleypa af henni á opinberum stað, en það var eftir leik er Conciatori var að dæma, að hann skaut einu skoti upp í loftið, til að hræða áhorfendur er létu ófriðlega yfir dómi hans. Körfuknaftleiksmótið: Stoðan í meistarnflokki KR '4 1 0 3 206—219 2 ÍS 4 0 0 4 141—240 0 Stighæstu menni Stig Guðmundur Þorsteinsson, IR, 62 Heimsmeistararnir töp- uðu 4 landsleikjum Guttormur Ólafsson, KR 62 Þorsteinn Hallgrímsson, IR 59 Ólafur Thorlacius, KFR 56 Einar Matthíasson, KFR 56 IR 4 4 0 0 288—185 8 Ármann 4 3 0 1 216—206 6 KFR 4 2 0 2 236—237 4 Rúmensku heimsmeistararnir í hatiðknattielk sóttu ekki gull I greijrar í keppnisferð þeirrl'fr þeir hófu fyrir hálfum mánuði. Þeir unnu áðelns einn landsleik af 5 er þeir háðu. Þeir sigruðu Noreg með 2 mörkum, en töpuðu fyrir Svíþjóð. Þeir léku 2 leiki við Dani og töpuðu báðum, 10—12 og 10— 15. Á heimleiðinni léku þeír við iS'éstíúr-í’jóðvérja og töpuðu enn, 12—18. Þeir sögðu eftir ferðina að af þessum liðum væru Danir líklegastir til að taka við helms- meistaratitlinum af þeim. S0NNY LlSTONi Hnefarnir í lagi, en slasaður á hné Fréttlr frá æfingabúðum heimsmeistarans Sonny Listons herma, að hægra hné hans er hann slasaðist á í golfkeppni nýlega, sé að verða gott en læknlr hans segir að hann geti ekki keppt við Patterson í apríl, þar sem að meiðslin geti tekið sig upp aftur. — Frá æfinga- búðum Floyts Pattersons koma aítur á móti þær fréttir,, að r m ** m - að hann hafi aldrei lagt eins að sér við æfingar og nú. ÞjáJf- ari hans, hinn frægi Dan Floy, varð að fara á stúfana til að ná í nýjan hnefaleikara fyrir Floyd til að æfa sig á, þar sem hinn, en það er risinn Hannibal Wilson, hafði kjálkabrotnað undan þungu höggi frá helms- meistaranum fyrrverandi. Staðan á handknatt- leiksmótinu MÖrk Gunnlaugur Hjálmarsson, IR 88 Ingólfur Óskarsson, Fram 75 Karl Jóhannsson, Kr 57 Reynir Ólafsson, KR 55 Axel Axelsson, Þrótti 54 SKÁKÞÁTTUR .VAV.V.V.V/.VVAV/.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, Ingvar Asmundsson — Þórir Ólafsson ■ ■■OBBIII i a ■ m m m ■ Fram 7 6 0 I 213—160 12 F.H. 7 5 0 2 194—148 10 Vík. 8 4 2 2 176—177 10 Í.R. 8 3 2 3 219—219 8 K.R. 8 2 0 6 193—216 4 Þróttur 8 1 0 7 169—244 2 Markhæstu menm MERKASTI BURÐUR Loks eru úrslit fengin á Skák- þingi Reykjavíkur 1963^ Má segja, ■ að mótið hafi verið teflt í þrem- ur þáttum: 1. þáttur: Undanrásir; 2. þáttur: Úrslitakeppni; 3. þátt- ur: Fjögurra skáka einvígi Frið- riks Ólafssonar og Inga R. Jó- hannssonar. Friðrik sigraði með 2 y2 v. gegn l>/2 v. Inga, eða með minnsta hugsanlegum mun. Lengi mun ein vfgis þessa verða minnzt sem ein hvers jafnasta bardaga tveggja beztu skákmanna okkar, en þeir eru nú alveg í sérflokki. Báðir tefldu vel, þótt auðvitað hlytu þeir að leika einhvern tíma af sér í hita bardagans. Hjá slíku verður ekki komizt í taugaþenslu og með hóp áhorfenda, sem bíða spenntir eftir hverjum leik og hafa smitandi áhrif á keppend- ur. Og þótt ónákvæmni gætti hjá báðum teflendum, skorti ekkert á kappsemi beggja og voru allar skákir éinvígisins tefldar af mikl- um þrótti. Jafnvel slðasta skákin var fágætt dæmi harðrar baráttu milli slíkra meistara. Hér birtum við þá skák með ýtarlegum athugasemdum, fengn- um að mestu leyti frá Inga. Hvítt Ingi R. Jóhannsson. Svart Friðrik Ólafsson. Griinfeldsvörn. 1. d4, Rf6 2. c4, g6 3. Rc3, d5 4. Rf3, Bg7 5. e3, —. Þetta er hið svonefnda 2atvorenikerfí. Það ein kennist af rólegri taflmennsku hvíts, sem nær þægilegri stöðu og öruggu taki á miðborði. 5. —, 0—0 6. Db3, —. Bregður sér út í rússneska kerfið og að því er virðist er það nokkuð j Bridgeþáttur VÍSISj ......Ritstj. Stefán Guðjohnsen . Stjórn Bridgefélags Reykjavíkur hefur ákveðlð að taka þátt í al- heims tvimenningskeppni, sem spiluð verður fimmtudaginn 28. marz á sama tíma a.lls staðar í heiminum. Það eru Englendingar, sem standa fyrir keppni þessari og er hún haldin til ágóða fyrir hungrað fólk í heiminum (Freedom from Hunger Campaign). Þessi keppni er fastur liður ár hvert og hafa mannúðarmálefni svo sem lömunarveiki- og krabbameins- ra.nnsóknir verið styrkt. Keppnin er spiluð sem venjuleg tvtmenningskeppni en hinir frægu bridgeblaðamenn Kenneth Kon- stam, Ewart Kempson, Rixi Mark- us, G. C. H. Fox, Harold Franklin, Harrison Gray, Victor Mollo, Tony Priday og Terence Reese hafa valið 28. skemmtileg spil í keppnina. Það skal skýrt tekið fram, að spilin eru ekki röðuð, heldur spil, sem komið hafa fyrir í keppnum. Eftir keppnina færhver þátttakandi bók með spilunum i, ásamt skýringum sérfræðinganna. Ritstjóri bókarinnar er Albert Dormer. I kepphinni er spilað um bikar, Charity Challenge Cup, og fær sigurvegarinn að varðveita hann í eitt ár. Einnig eru fern verð- laun og sigurvegari á hverjum stað fær opinbera viðurkenningu. Stjórn Bridgefélagsins sótti um þátttöku fyrir tvo 14 para riðla og hafa félagsmenn forgangsrétt nokkra fyrstu dagana á þátttöku. Sú regla verður þó viðhöfð, að fyrstu 28 pörin, sem tilkynna þátt- töku, komast að. Þátttökugjald er ákveðið 120 krónur fyrir parið. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til Brands Bryjnólfssonar, sími 17324 eða Stefáns Guðjohnsen, sími 10811. Stjórn Bridgefélagsins hef- ur einnig ákveðið að veita ein verðlaun í keppninni auk þeirra erlendu. SKÁKVIÐ- ÁRSINS? snjöll hugmynd. Hvítur verður þó að taka meiri áhættur á sig og tefla sem hvassast. 6. —, e6 7. Bd2, b6 8. Be2, —. Taktískt réttara virðist 8. Hcl, — og ef 8. Bb7 9. c5! 8. —, Bb7 9. 0—0, Rbd7 10. Hfdl, —. Þessi leikur hefur verið rann- sakaður af Flohr og síðar Bron- stein. Einna skarpast áframhald er hér 10. Hacl, eins og Stáhl- berg lék gegn Iliesco, Mar del Plata 1947. Framhaldið varð 10. —, c6 11. c5, He8 12. Ra4 með yfirburðastöðu fyrir hvitan. Annar möguleiki er 10. cxd5, exd5 11. Hacl, He8 með jöfnu tafii (Gligoric-Botvinnik, Moskva 1947). 10. — c5 11. Hacl, — Hér er auð velt að þvinga fram hægfara og spennuminna tafl með 11. cxd5, Rxd5 12. dxc5, Rxc5 13. Da3, Db8 14. Rxd5, Bxd5 15. Bc3 og staðan er jöfn (Flohr—Botvinn- ik, einvífi 1933). 11. — dxc4. Ágætur leikur. I skák milli Bronsteins og Santasieres (Sovét—Bandar. 1945) lék svart- ur 11. — Db8? og fékk lakari stöðu eftir 12. cxd5, Rxd5 13. Da4, Hd8 14. Rxd5, Bxd5 15. b4, cxd4 16. Rxd4. 12. Dxc4, —. Að sjálfsögðu ekki Bxc4 vegna Bxf3 og peðastaðan verður allt of veik. 12. —, Hc8 13. Da4?i, —. Ein- faldara var að leika 13. Db3, — og taflið er jafnt. En hér hefur Ingi ákveðið að leggja út í eftir- farandi drottningarfórn, svo að ekki verður aftur snúið. 13. —, a6 14. Bxa6?!, Ha8 15. Bxb7, Hxa4 16. Rxa4, Db8 17. Bc6, —. Til greina kom einnig 17. Ba6. 17. —, cxd4 18. exd4, h6 (?). Lík- lega ónákvæmur leikur. Réttara virðist Hc8 strax. 19. g3?, —, „Riddarar eiga að valda miðborðið, en ekki að vera að flækjast einhvers staðar úti á útkjálkum" sagði Ingvar Ás- mundsson! Sjálfsagt var 19. Rc3! og eftir e5 20. dxe5, Rxe5 21. Rxe5, Dxe5 22. h3 hefur hvltur ágætt tafl. 19. —, Hc8 20. Bf4, Da7 21. b3?, —. Enn var hægt að halda mót- vægi með 21. Bb5, og eftir Hxcl 22. Hxcl, Da5 ieikur hvítur 23. Rc3 og stendur vel. 21. —, Da6 22. Kg2, g5! Upp- skipti eru svörtum í hag. 23. Bd6, Bf8 24. Bxf8, Kxf8 25. Re5, Rxe5 26. dxe5, Rg4! 27. jf3, —. Hér var reynandi 27‘. Bh5!?, Db7f (Ef 27. —,Hxcl??28. Ha8f, Ke7 29: He8 mát!). 27. —, Hxel 28. IIxcl, Rxe5 29. Hdl. — Héðan af er sama hverju hvítur leikur, staðan er töpuð. 29. —, Rxf3 30. Kxf3, b5 31. Hd8f, Ke7 32. Hd7t! 1 tímahraki er allt reynt: Ef nú 32. —, Kxd7?? þá 33. Rc5t og vinnur drottning- una. 32. —, Ke8 og hvítur gafst upp. Sannkölluð baráttuskák! Þ. Ó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.