Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Fimmtudagur 14. marz 1963. Heimsókn í bækisföð þyrilvængjanna á Keflavíkurflugvelði Price flugliðsforingi og menn hans við nýju þyrilvængjuna, sem þeir voru að fá. Framhluti hennar hefur verið opnaður og sést hvernig hreyflinum er komið fyrir í henni. ]\/[enn hafa oftsinnis veitt því athygli af fregnum, hve björgun- arsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hef- ur verið skjót að bregða við, þegar neyðin hefur kallað og þurft hefur að sækja slasað og sjúkt fólk á ýmsa afskekkta staði og koma því til sjúkrahúss. Þó að Björn Pálsson sjúkraflug maður geti lent flugvél sinni á ótrúlega litlum flugvöllum eru aðstæður oft þannig að flugvöll skortir eða lendingarskilyrði ó- fær vegna snjóalaga, klaka eða leysingar. En þá er það segin saga, ef hjálp þarf að veita að björgunarsveit varnariiðsins er reiðubúin að koma til hjálpar. Varnarliðsmenn hafa yfir að ráða nokkrum þyrilvængjum, sem geta lent hvar sem er og hvernig sem ástand jarðvegsins er hverju sinni. Hefur tilvist þessara þyrilvængja aukið ósegj anlega öryggi fólksins í hinum dreifðu byggðum. □ Tjessi einkennilegu farartæki, ^ þyrilvængjurnar, hafa oft sézt á ferð hér yfir borginni, þær líkjast einna helzt risavöxn- um býflugum og eru líkar þeim að flugeiginleikum, þær gætu næstum því sezt á hvern blóm- hnapp eins og býflugurnar. Og þegar menn hafa veitt þqim at- hygli á Landsspítalalóðinni er vitað mál, að þar hafa varnar- liðsmenn verið að vinna enn eitt líknarverkið án þess að taka nokkra þóknun fyrir. -Fyrir nokkrum árum fékk fréttamaður Vísis tækifæri til að kynnast hinum ótrúlegu flug- eiginleikum þyrilvængjurnar, sjá hvernig hún lét að stjórn frá einni stýrisstöng, lyftist frá jörðu með vindsúg og gat hald- izt óhagganleg á föstum púnkti í lofti eins Iengi og mann lysti, jafnvel snúizt hægt í kring á sama púnktinum, eða ruggað sér, farið áfram og aftur á bak eða til hliðanna og hailað sér i ýmsar áttir. Við slíka sýningu á flugeiginleikum þyrilvængjunn- ar fékk maður þá tilfinningu, að þyngdarlögmálið og kannski nokkur fleiri náttúrulögmál hefðu verið numin úr gildi. Og þegar við Vísismenn vor- um á ferð suður á Keflavíkur- flugvelli fyrir nokkrum dögum, þeir að vinna við að útbúa hana til flugs. Virtust þeir held- ur hreyknir af gripnum líkt og maður, sem er að fá nýjan bíl. Þyrilvængjurnar eru hafðar f reiðu. Og það er gert, alltaf er þyrilvængja við hendina, mótor- inn í gangi og áhafnirnar skipt- ast á um að vera á vakt, sumir klæddir í brunabúning og með skyndislökkvitæki tilbúin. Ef ó- happ gerist stígur flugstjórinn á benzíngjöfina og þyrilvængjan lyftist upp eins og örskot, kom- in á slysastaðinn innan fárra sekúndna og björgunarmennirn- ir reiðubúnir að vaða eld til að freista þess, að bjarga lífi flug- mannsins. Þetta er aðalhlutverk þyril- vængjanna á Keflavíkurflugvelli og í þessu hafa þær vissulega komið að gagni. Fregnir hafa hermt að fiugmanni hafi verið bjargað með skjótum hætti út úr brennandi flaki og enn hefur það gerzt, að flugmanni, sem þyrlurnar. En allt gekk eins vel og bezt varð á kosið. Samstarf- ið við íslenzku landhelgisgæzl- una var mjög ánægjulegt. □ — ‘t/'ið höfum heyrt að ykkur sé lítið gefið um að fljúga yfir sjó. — Meðan við erum yfir þurru landi getum við alltaf látið okk- ur síga niður og lent, ef mótor- inn bilar, en þyrlan getur ekki flotið á sjó. Hún myndi sökkva undan okkur og þvf er áhættan meiri. En í báðum þessum til- fellum, fluginu til Grænlands og yfir mynni Breiðafjarðar voru meiri varúðarráðstafanir við- hafðar. Við hefðum að vísu get- að lent á ísnum í Grænlands- fluginu, en í fluginu yfir Breiða- fjörð var aðeins grængoiandi Alltaf reiðubúnir að var sjálfsagt að líta inn í flug- skýlið þar sem þyrilvængjurnar bandarísku eru til húsa. □ ■Vfið hittum flugstjóra einnar þyrilvængjunnar, Price liðs- foringja og fimm menn til við- bótar, sem mynda áhöfn hennar. öryggisskyni við flugbrautirnar á Keflavíkurflugvelli. Ef eitt- hvað gerðist f flugtaki eða lend- ingu hinna kröftugu orrustu- þota eru þær svo hlaðnar af eldfimu benzíni að hætt er við að hjálpin kæmi of seint ef bíða þyrfti éftir því að slökkvibíll kæmi á vettvang, allt væri Það er furðulegt að sjá, hvernig þyrilvængjan getur staðið kyrr á föstum punkti í loftinu eða hreyfzt í allar áttir. 1 baksýn eru bygg- ingar á Kefiavíkurflugvelli, m. a. hinn stóri vatnsgeymir vallarins. Þeir sögðu okkur, að þeir hefðu nú nýlega verið að fá eina splúnkunýja þyrilvængju, af líkri gerð og hinar fyrri. Voru brunnið eða sprungið upp til agna. Meiri von er að hægt sé að framkvæma björgun með þvi að hafa þyrilvængju alltaf til' kastaði sér út yfir sjó, hafi ver- ið fljótlega bjargað. □ er aðeins aukastarf og aukavinna fyrir flugmennina að koma íslendingum til hjálp- ar, en af samtali við Price flug- stjóra er ljóst, að þeir eru reiðu búnir með glöðu geði að leggja það starf á sig. — Þið hafið þannig ferðazt meira um landið en flestir aðrir varnarliðsmenn, segjum við. — Já, við höfum vissulega kynnzt íslandi og séð að það er víðast fallegra en hér f kring- um Keflavfkurflugvöll. Það kemur f ljós f samtalinu að Price flugstjóri og áhöfn hans hafa farið í mörg björgunar- flug og sum þeirra alláhættu- söm, þó hann vilji sjálfur gera sem minnst úr því. Meðal flug- ferða, sem þeir hafa farið var förin vestur í - Amarfjörð að sækja bóndann á Hrafnabjörg- um og f fyrra fóru þeir í hina frækilegu för til austurstrandar Grænlands að sækja veikan mann. Minnast menn þess at- burðar sérstaklega af fregnum fyrir það, að varðskipið Öðinn hjálpaði þá til, tók þyrilvængj- una um borð á Skagaströnd, sigldi síðan að ísröndifmi eins nálægt Grænlandi og kostur var og þar hóf þyrilvængjan sig á loft. — Þetta var ein erfiðasta ferðin, segir Price liðsforingi, mér fannst einna verst að vera um borð í skipinu, var með sf- felldar áhyggjur af því að sjó- sletturnar kynnu að skemma sjórinn undir. Þá fylgdust flota- flugvélar með okkur alla leið- ina og könnuðu flugskilyrðin. Þær vom tilbúnar að kasta nið- ur björgunartækjum svo sem gúmmíbát ef á þyrfti að halda og þær hefðu sveimað yfir okk- ur þangað til skip hefðu komið á staðinn. — Það var sagt, að það hefði verið vont veður þegar þið flug- uð yfir Breiðafjörðinn á leið til Arnarfjarðar. — Það er versta veður, sem ég hef flogið í. Og þó þyril- vængjurnar geti alls staðar lent, er sá gallinn á þeim, að þær þola ekki mikið rok. Þær eru heldur ekki betri en venjulegar flugvélar f þoku og slæmu skyggni, við komumst t. d. ekki í gegnum fjallaskörðin ef þoka byrgir sýn. □ — TTvernig gengur ykkur að x finna sveitabæi, sem þið eruð beðnir um að fljúga til. Finnig þið þá af kortinu? — Því miður skortir okkur staðþekkingu hér, en það bætum við okkur upp með því að oft er íslendingur fenginn tií að fljúga með okkur og vfsa leið- ina. Sá sem flogíð hefur oftast með okkur er Sigurður Þor- steinsson lögreglumaður og for- ingi flugbjörgunarsveitarinnar. Það er gott að hafa hann með. Þannig reynum við að hjálpast að og vona ég að hér sé dæmi um það ágæta samstarf, sem get ur tekizt með okkur Bandarfkja- mönnum og íslendingum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.