Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Fimmtudagur 14. marz 1963. VELAHREINGERNINGIN g68a Vðnduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Slmi 35-35-7 Hreingerningar. Tökum að okk- ur hreingerningar i heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Simi 37749. Baldur og Benedikt. Trésmiðjan Bekkur. Getum tekið að okkur eldhúsinnréttingar nú þegar. Getum ennfremur tekið að okkur innréttingar utan verkstæðis Trésmiðjan Bekkur Laugavegi 28 Sími 20324. Vantar starfsstúlkur i eldhús. Uppl. i síma. Glaumbær. Háseta vantar á vélbátinn Þórir frá Reykjavfk. Uppl. i sfma 15877. Kona óskast til að gæta barns á daginn (í Sogamýri). Sími 34463. Kona óskast til að ræsta stiga í sambýlishúsi í Vesturbænum. Sími 22818. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN, Sími 34052. Heimilishjálp. Kona óskast í 1-2 mánuði til heimilisstarfa vegna veikinda húsmóður. Sími 10176.. Múrari óskar eftir vinnubýttun við bifvélavirkja, að setja stimpil- hringi f Iítinn bíl. Sími 32391. Hreingerningar. Vönduð vina. Uppl. í síma 24502 eftir kl. 6 e.h. Vilton gólfteppi 3x4 til sölu. Uppl. í síma 10756. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Unglingur eða roskinn maður óskast til aðstoðar í Björnsbak- arí. FASTEIGNAVAL 11 Höfum kaupanda að góðri 2 — 3 herbergja íbúð á hæð. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 250 þús. Höfum einnig kaup- anda að góðri 4—5 herbergja íbúð á hæð, má einnig vera í fjölbýlishúsi. Útborgun kr. 400 þúsund. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON 2ja —3ja herbergja íbúð óskast um mánaðamótin apríl maí. Tvennt fullorðið í heimili. Sími 17198 eft- ir kl. 7. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 18032. Stúlka vön vélritun óskast y2 daginn, í 1-2 mánuði. Tilboð send ist Vísi merkt: 334. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. HEIMILISSTÖRF Stúlka óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. FForstofu- herbergi með sér snyrtingu fylgir. Upplýsingar í síma 38145 eftir kl. 6. STÚLKUR! - STÚLKUR! Stúlka óskast strax—-Jielst_vön. Uppl. Nýja þvottahúsið Ránargötu, 50 KARLMENN - VERKSMIÐJUVINNA Nokkrir menn óskast til starfa í verksmiðju vorri. Einnig aðstoðar- menn, við blikksmíði. J. B. Pétursson, Ægisgötu 4, Sími 13126. STÚLKUR - VERKSMIÐJUSTÖRF Okkur vantar stúlkur og röskar'konur til ýmissa starfa. Kexverksmiðjan Esja, Þverholtl 13. Slmi 136 00. V O L V O Volvo Station eða fólksbíll, ’55—’59, óskast til kaups. Uppl. í síma 32331 og 33712. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast strax í kjötbúð. Gott kaup. Uppl. í síma 12744 milli kl. 5—7. JÁRNIÐNAÐUR — NEMAR Viljum bæta við nemum við járniðnað. Piltar, sem lokið hafa prófi úr verknámsdeild gagnfræðaskóla ganga fyrir. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. Uppl. á staðnum. Til Ieigu óskast 1. herb. eða lítil íbúð sem fyrst, gæti lesið ensku með skólafólki. Uppl. í síma 17338. 2 reglusamir sjómenn oska eftir góðri stofu, helst í miðbænum. Uppl. i síma 18830. Óska eftir herbergi með inn- byggðum skápum. Helst í miðbæn- um, eða sem næst Landsspítalan- um. Uppl. í staa 20998.__________ 100-400 fermetra húsnæði óskast til leigu undir fisksöltun, kaup koma til greina. Má vera braggi, skemma . eða þ, h. í, Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði eða ná- grehni. Uppl. i' síma 37469. _ \ ■ . j Ungur reglusamur magður óskar eftir herbergi í Hlíðunum. Sími 35758. _ Herbergi óskast 'til leigu. Uppl. í síma 18065. Vantar eitt herbergi í austur- bænum, með baði og síma. Sími 19483 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST -5 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. 1 síma 19861. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin. Hefur bílpróf. Sími 23245. SJÓSTAKKARNIR ÓDÝRU Sjómenn! Ódýru sjóstakkarnir eru að seljast upp. Minnstu númerin búin. Ýmsar regnflíkur á lágu verði. Vopni Aðalstræti 16. STÚLKA - SAUMASKAPUR Stúlkur helst vanar saumaskap, óskast strax á nýtt saumaverkstæði. Upplýsingar á Bergþórugötu 8 efstu hæð. JÁRNSMIÐIR - VÉLVIRKJAR Járnsmiður, vélvirki og rennismiður óskast strax. — Vélsmiðjan Járn. Siðumúla 15. HANDRIÐASMIÐUR Maður vanur handriðasm.ði óskast strax. Ákvæðisvinna. járn, Síðumúla 15. Vélsmijan Skipaútgerðin Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð 18. þessa mánaðar. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveins eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu fjarðar og Agureyrar. Farseðlar seldir á laugardag. Ms. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyrar 19. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til á- ætlunarhafnar við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dal- víkur. Farseðlar séldir á mánu- dag, Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör I alltar teg- undir bifreiða. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundir ar smuroliu F!*3t og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27 lll Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Fiskar ásamt búri til sölu, einn ig gítarmagnari á sama stað. Selst ódýrt. Uppl. að Brekkustíg 6 a sími 24637.__ Rafmagnsbassi til sölu. Uppl. í síma 2291-9. Góðar heimabakaðar smákökur ostastengur og tertubotnar. Selt að Laufásvegi 72, kjallara. Vinsamleg- ast pantið tímanlega fyrir ferming ar og Páska. Sími 16451. HREINGERNING Fljótleg, þægileg, kemisk. Vélahreingerningin Sími 20836. Kaupum íslenzk frímerki hæsta verði. Skrifið eftir innkaupaskrá. Frfmerkjamiðstöðin S.F. Pósthólf 78, Reykjavík.■ Vinsæl fermingargjöf. Mjög fall- eg unglingaskrifborð úr teak til sölu. Uppl. f sfma 32575. Lítið notuð barnakarfa með dýnu til sölu. Uppl. í síma 14763. Skrifborð gott, vandað óskast. Sfmi 34986. __________ Gott drengjareiðhjól vel með farið^ óskast. Uppl. í síma 35044. Dívanar allar stærðir, sterkir og góðir. Laugaveg 68 gengið inn sundið. Til sölu danskur pels. Kvartsídd brúnn að lit. Tækifærisverð. Sími 36892. Til sölu Mile þvottavél með hita elementi, minni gerð. Sími 51005. Til sölu ódýrt mjög fallegur pels, stórt nr.. Uppl. í sfma 14023 Til sölu burðarrúm. Uppl. í síma 37484.______ Hjónarúm með springdýnum óskast til kaups. Uppl. í sfma 13454 eftir kl. 5. Tapast hefur stál kvennúr, frá Lindargötuskóla um Laugarveg að Lindargötuskóla. Finnandi vinsam lega hringið í síma 16154. Tapast hafa svartir ballettskór. Finnandi vinsamlega hringið f síma 34547. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir Fást hjð slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgréidd síma 14897 Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832.___ KAUPUM FRÍMERKI * Frímerkjasalan Njálsgötu 40 Barnavagnasalan Ef þér viljið selja barnavagn, kerru, burðarrúm eða leikgrindur, þá hafið samband við okkur. Við sækj um heim og seljum fljótt. Barnavagnasalan Barónsstfg 12 sími 20390. Ný ensk kápa til sölu, brún að lit. Sími 23097. Þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 50523. Gott útvarp til sölu. Upplýsing- ar á herbergi 4 Gaml'a-Garði milli kl. 17-19 næstu daga, sími 15918. Kvenreiðhjól DBS fallegt með Ijósaútbúnaði til sölu kr. 2700,00 (búðarverð 4150,00), einnig herra- hjól velútlítandi kr. 1500,00. Tilb. merkt „Hjól“ sendist blaðinu. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Ennfremur kerra með skerm á sama stað. Sirhí 11307 kl. 7 — 9 í kvöld. Bílmótor í Ford Junior árg. 1946 óskast til kaups. Uppl. í síma 17626. Nýir skór töpuðust i gær í Nóa- túni, vinsamlegast skilist í Stórholt 45, sfmi 36640. Sá sem fann Lillábláu budduna á mánudag frá Liverpool að Frí- merkjasölunni í Lækjargötu er vin samlegast beðin að skila henni gegn fundarlaunum. Sími 34936. Grár köttur fannst í miðbænum. Uppl. í síma 36417. Sá sein fann karlmann-úrið á j horninu á Vesturgötu og S ’Jjavegs i á þriðjudagsmorguninn, vi isarr'eg | ast hringið í síma 15145 eða 1936! : Gjaldmælir í leigubíl óskast. Sími 22756. Til sölu kápa nr. 4, tveir kjólar nr. 42 og 46 og síðar buxur nr. '2. Birkimel 8 b rishæð, til hægri í dag og næstu daga. Góð rafmagnssaumavél með zig- ■ Zag óskast til kaups. Uppl. í síma ■ ! 5077 eftir hádegi. Vel með farinn barnavagn ósk- | ast til kaups. Sími 20071 eftir kl. i SL ■ ---------- I Pedegrce barnavagn til söiu. Uppl. í síma 1762C. Rafha ildavél, eldri gerð, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 16435. VERKAMENN Verkamenn óskast 1 Loftleiðabygginguna. Upplfsingar í síma 11759 eftir kl. 7 e. h. FÉLAGSLÍF KFUM Ad. fundur í kvöld kl. 8.30. Felix Ólafsson, kristniboði, flytur erindi: Ófullgerð siðbót. — Píslarsagan III. — Passíusálmar. GULLIÐ TÆKIFÆRI Get skaffað ábyggilegum reglumanni örugga framtíð. Ótæmandi verk- efni þarf dálitið fé. Tilboð merkt — Iðn og sölufyrirtæki — sendist afgreiðslu Vfsis strax. I STARFSSTÚLKA ! Stúlka, helst vön pressun óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í Efna- laugin Lindin h.f. Skúlagötu 51. LAGHENTIR MENN Laghentir menn og járnsmiði óskast strax. Stáliðjan Súðavogi 26. Sími 33067. ___________________ FISKAÐGERÐARMENN vantar að Gelgjutanga. Mikil vinna. Sími 24505.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.