Vísir - 21.03.1963, Page 3
HAGASKÓLINN hélt árshátíð
sína í síðustu viku í samkomu-
sal skólans. — Nemendur troð-
fylltu salinn tvö kvöld og
skemmtu sér konunglega. Fyrra
kvöldið var 1. bekkur, en seinna
kvöldið 2., 3. og 4. bekkur.
Margt var til skemmtyinar,
t. d. tízkusýningar og leikrit.
Efst eru tvær myndir frá tizku-
sýningunni. Á miðmyndinni er
verið að leika leikritið Einkunna
bókin. Og að neðan til vinstri
er ung stúlka að lesa kvæði eft-
ir Davíð Stefánsson. Á mynd-
inni til hægri er verið að leika
leikritið Happið eftir Pál Árdal.
Eftir skemmtiatriði var dans-
að og lék J.J. hljómsveitin fyrir
dansinum. Skemmtunin stóð til
eitt eftir miðnætti.
>f
V í SIR . Firamtudagur 21. marz 1963.
...................................................
Árshátíð Hagaskóla