Vísir - 21.03.1963, Blaðsíða 8
V í S I R Fimmtudagur 21. marz 1963.
Útgefandi: Blaðaútgáfan VÍSIR.
Ritstjórar: Hersteinn Pálsson, Gunnar G. Schram.
Aðstoðarritstjóri: Afcel Thorsteinsson.
‘ Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178.
Auglýsingar og atgreiðsla Ingólfsstræti 3.
Áskrifsargjald er 65 krónur á mánuði.
í Iausasölu 4 kr. éint. - Sími 11660 (5 línur).
Prentsmiðja Vísis. — Edda h.f.
S/S og sænski auðhringurinn
Nú eru aðeins tveir til þrír manuðir til kosninga og
íingi lýkur innan mánaðar. í ljós er komið, að fram-
óknarflokkurinn á engin stefnumál við þessar kosn-
igar. Kemur það reyndar engum á óvart sem fylgzt
efur með baráttu flokksins á undanförnum árum.
að er langt síðan hann hefur átt nokkra hugsjón.
Þegar Jónas frá Hriflu var rekinn úr flokknum af þeim
íveimur mönnum, sem hann hafði alið við brjóst sér,
íissti flokkurinn sinn eina hugsuð. Síðan er ekki hægt
að segja að ein einasta ný hugmynd hafi fæðzt í heil-
um flokksleiðtoganna.
En Eysteinn og ritstjórar Tímans eru ekki af baki
’ottnir. Nú smíða þeir sér kosningamál úr þeim kjör-
við að ríkisstjórnin hafi viljað aukaaðild að EBE og
;lík aukaaðild hafi þýtt það að erlendir auðhringar hafi
'ítt greiða leið inn í íslenzkan fiskiðnað.
Þess vegna er full ástæða til þess að minnast á það
onn einu sinni, að í janúar í fyrra, á ráðstefnu Frjálsr-
r menningar, bæði gerðu Eysteinrt og Helgi Bergs,
itarr framsóknarflokksins, að því skóna, að aukaað-
’ væri heppilegasta leiðin fyrir ísland. Og Eysteinn
agðist ekki vilja trúa öðru en að tíminn leiddi í ljós
að sú skoðun væri rétt!
Því kemur það nú úr hörðustu átt, er framsókn
reynir að ásaka ríkisstjórnina fyrir þá afstöðu sem Ey-
steinn var aðaltalsmaðurinn fyrir. Sjálfsagt var að
kynna sér hvað í aukaaðild að EBE fólst með könnun-
iviðræðum, ekki síður en í tollasamningi, og þá sjálf-
;ögðu leið fór ríkisstjórnin. En það hefur engum til
Iiugar komið fyrr en framsóknarmönnum nú síðustu
lagana, að aukaaðild þýddi það að opna ætti fiskimið-
in fyrir útlendingum.
;n á annað má minnast í þessu sambandi. Það eru ekki
Brezku heilbrigðisyfir
völdin skýra frá því að
taugaveiki hafi komið
upp í Bretlandi. Vitað er
þegar um 14 sjúklinga
og höfðu þeir allir dval-
izt í skíðabænum Zer-
matt í Svisslandi milli
10. febrúar og 4. marz,
en svo virðist sem uþp-
spretta veikinnar sé þar.
Hefur þess einnig orðið
vart í öðrum Evrópu-
löndum, að fólk sem var
á skíðum í Zermatt
veiktist þegar heim
kom. Þannig er vitað um
4 taugaveikisjúklinga í
Hollandi.
Enginn veit hvernig veikin
hefur komið upp f Zermatt og
éru svissnesku heilbrigðisyfir-
völdin að leita að uppsprettu
hen'nar.
7 ÞÚSUND
FERÐAMENN.
Fjöldi skíðafólks dvelst enn í
Zermatt, en slegið hefur nokkr-
um ugg á fólkið. Reynt er að
rekja sýkingarleiðina með
upplýsingum frá þeim sem
veikzt hafa og eru menn helzt
þeirrar skoðunar að veikin hafi
komið með matvælum.
Zermatt er einn vinsælasti
ferðamannabærinn í Svisslandi.
Hann er f djúpum dal í Suður-
Sviss og umkringja hann há-
tignarieg og stórbrotjn fjöll.
Mest ber á hinum fræ^a fjalls-
Sýningarstúlkan
Judy Havercroft
átti að vera við
brúðkaup en var
send f farsóttar-
hús.
tindi Matterhorn sem blasir
við frá Zermatt.
Nú dveljast um 7 þúsund
ferðamenn í Zermatt, allt
skíðafólk og kemur það víða að,
fjöldi fólks frá Þýzkalandi og
Norðurlöndum og um 1000
Bretar, en staðurinn er einn
vinsælasti staður brezkra
skemmtiferðamanna.
löndum þar sem heilbrigði og
hreinlæti ei; á háu stigi. Lækn-
arnir segja að veikin muni ekki
vera mjög smitnæm. Ekki sé
veruleg hætta á smitun, þó
menp hafi hitzt og haft venju-
legt samneyti við sjúklingana.
Taugaveiki berist einkum með
matvælum og drykkjarvatni.
LÍTIL HÆTTA
Á FARSÓTT.
Brezka heilbrigðismálastjórn-
in brá skjótt við þegar ljóst
var að taugaveiki var komin
til landsins og voru sjúkling-
arnir jafnóðum einangraðir og
læknisskoðun framkvæmd á
þeim sem höfðu umgengizt þá.
Læknar telja ekki mikla
hættu á að veikin breiðist út-
eða verði farsóttarkennd,
vegna þess, að slík hætta er
ekki talin með taugaveiki í
BRÚÐARMEYJA
I FARSÓTTAHÚS.
Meðal þeirra s24 sem sýkzt
hafa er 22 ára sýningarstúlka
að nafni Judy Havercroft. Hún
átti að vera brúðarmeyja f
brúðkaupi vinkonu sinnar. En
morguninn sem brúðkaupið
skyldi fara fram veiktist hún
og þegar læknir hafði skoðað
hana úrskurðaði hann, að hún
skyldi ekki vera við brúð-
kaupið, heldur sendast hið
skjótasta á farsóttarhús.
'.V.V.V.V
n n ■ ■ ■ i
nema fáir mánuðir síðan frá því var skýrt, að áform-
uð hefði verið samvinna S.f.S. og sænsks niðursuðu-
hrings um byggingu verksmiðja hér á landi. Um það
hegir Tíminn nú vandlega. Þá var ekki óttinn við er-
lenda f jármagnið eða erlendu auðhringana í íslenzkum
fiskiðnaði!
Móðuharöindi Karls
i
1 upphafi viðreisnarinnar kvað Karl Kristjánsson
hana mundu leiða ný móðuharðandi yfir landið. Og
ramsóknarmenn bergmáluðu þessa skoðun hins þing-
eyska spekings.
. Landbúnaðarmálaráðherra hefur nýlega skýrt frá
því að vöxtur og viðgangur landbúnaðarins hafi verið
venju mikill undanfarin 3 ár. Ræktun hefur stórauk-
zt, vélakaup bænda einnig og hagur landbúnaðarins
r góður. Og stofnlánadeild þeirra hefur verið stofnuð,
sem mun nema 500 millj. króna árið 1975.
Þannig hafa spár framsóknarspekinganna rætzt.
STÖÐVUNÁ 0LÍUFLUTN-
— Snertir ekki ísland
Litlar fregnir hafa fengizt af
brunanum í Novorossisk, þar
Fyrir nokkrum dögum varð
stórbruni i rússnesku olíuút-
flutningshöfninni Novorossisk
við Svartahaf, sem mun hafa
það í för með sér, að olíu-
flutningar Rússa til margra
Vestur-Evrópulanda munu stöðv
ast. Kemur það sér mjög illa,
í þeim Iöndum sem treyst hafa
á að fá rússnesku olíuna, sér-
staklega á Ítalíu.
Flutningastöðvun þessi virð-
ist þó ekki koma við okkur ís-
lendinga, en við fáum olíuna
frá annarri rússneskri olíuhöfn
við Svartahafið, Batum. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Árna
Þorsteinssyni hjá Olíufélaginu
var eitt rússneskt olíuskip að
koma hingað i morgun, annað
er lagt af stað fyrir nokkru
frá Batum og íslenzka olíu-
flutningaskipið Hamrafell er að
koma til Batum.
Fyrir um það bil mánuði
urðu tafir á olíuflutningum frá
Rússlandi til íslands, vegna
skemmda, sem urðu á tveimur
rússneskum olíuflutningaskip-
um. Var þá hætta á olíuskorti,
en varnarliðið, sem á birgðir í
Hvalfirði, hljóp undir bagga og
var gefin heimild til að kaupa
4 þúsund tonn af því.
sem rússnesku fréttastofurnar
hafa\ekki skýrt frá honum. En
Ijóst er, að hér var um stór-
bruna að ræða. Stöðvun olíu-
flutninganna kemur verst við
italska ríkisolíufélagið AGIP,
sem notaðist nær eingöngu við
rússneska olíu. Hefur það nú
léitað fyrir sér um kaup á oliu
frá Arabalöndunum og tilkynnt
skipafélögúm, sem önnuðust
flutninga frá Novorossisk að
ekki sé þörf á næstunni fyrir
þann sklpakost. Frá Novoross-
isk hefur komið um það bil
helmingur af Svartahafsolíu
Rússa.