Vísir - 21.03.1963, Qupperneq 4
--yiy ■fo
d
"
, -
;
ÍM
:.V .'■
p, &
VÍSIR . Finimtudagur 21. marz 1963.
CLSKHUGA [IISABCTH TA YLOR
Frú Louis Jordan seg-
ir frá ótfa sínum vrð
'iættulegustu konu hefcns
koss er eins og það /hætti að
slá.
— Hvað finnst þér um það?
— Ég hika við, en svo tek ég
í mig kjark og segi eins og kven
hetja: — Það er ágætt.
Louis er himinlifandi, hann
fer að læra hlutverk sitt af
fullum krafti og brennandi af á-
huga. En ég finn að ég er farin
að spyrja sjálfa mig. — Er það
aðeins leikhlutverkið sem hann
hefur svona mikinn áhuga á.
SVO fljúgum við til London,
ég fylgi manninum mínum
og fyrstu kvikmyndatökur hefj-
ast. Ég dirfist ekki að fara í
kvikmyndatökusalinn. En um
kvöldið, þegar Louis kemur
heim, fer ég að spyrja hann i
kæruleysislegum tón um hitt og
þetta, en í rauninni fer ég eins
og köttur f kringum heitan
graut.
— Hvernig er kvikmyndatöku
salurinn? . . . og loksins:
— Er Liz þolanleg.
En .Louis svarar ekki nema
muldri einu. Hann er uppgefin
eftir vinnuna.
Dag nokkurn segi ég við hann:
— Þú ættir að bjóða mér að
koma og yera við kvikmynda-
upptököku einhverntíma.
að gamansögum hans og nú fer
hann að herma eftir frægum
leikurum. Hann kemur með
Laurence Olivier, Rex Harrison,
Alec Guinness.
Enn einu sinni er ástaratriðið
endurtekið og ég stari á þau.
-— Þá segir Richard Burton:
— Ég ætti að segja þér, að Liz
Taylor er brjálæðislega ástfang
in í . . . .
Hann er dásamlegur hann
Richard Burton. Ég gæti hlaup-
ið upp um hálsinn á honum og
kysst hann.
Elfsabeth Taylor í faðmi Louis Jordans.
Ég er stödd í Holly-
wood í hinni frægu fegr
unarstofu Elisabeth Ard
en við Wiltshire-stræti.
Ég fer út úr steypibað-
inu og geng til klefa
míns. í næsta klefa er
kona Kirk Douglas. Hún
kallar til mín:
— Heyrðu, er það satt að
maðurinn þinn eigi að leika á
móti Elisabeth Taylor í næstu
kvikmynd.
Sannleikurinn er sá að Ant-
hony Asquith hefur í huga að fá
Louis Jordan eiginmann minn til
að leika karlmannshlutverkið á
móti Elisabeth Taylor f kvik-
mynd fyrir Metro Goldwyn
Mayer. Þetta kom til tals fyrir
nokkrum dögum, en engir samn
ingar hafa verið undirritaðir,
svo ég reyni að verja mig gegn
forvitni Önnu.
— Það getur verið, segi ég.
En það er ekkert ákveðið.
— Og ef hann gerir það? spyr
Anna hálfu ákveðnari.
— Hvað meinarðu, — ef hann
gerir það. Það væri uppsláttur
fyrir Louis.
— Já, fyrir Louis, — en fyrir
Þ»g?
— Fyrir mig? Já en það sem
er gott fyrir Louis er gott fyrir
mig.
— Æ, elskan, hugsaðu þig
betur um .... — Með Elisa-
beth Taylor.
JþETTA nafn — Elisabeth
Taylor. Hún her það fram
eins og hún væri að tala um
Grýlu eða E{örn á Öxl við barn.
Og ég verð að viðurkenna að
við þessa einu setningu varð ég
dálítið óróleg. Og enn tókst
henni að koma mér á óvart:
— Það er sagt, að það eigi að
taka kvikmyndina í London,
heldurðu að þú farir þá með
eiginmanninum til London.
Ég hafði ekki einu sinni hugs
að út í þetta.
— Kannski . . . . já líklega.
— Hvað meinarðu kannski.
Þú ert ekki sérlega gáfuð. En
varaðu þig, mun|du það er Liz
Taylor.
Anna er bezta vinkona mín í
Beverley Hills. Og við höfum
sömu vini og viðhorf. Og það
sem meira er, hún er belgísk, og
ánægjan af þvf að geta talað
frönsku saman í miðri Kali-
forniu hefur styrkt vináttu okk
ar.
JTF það væri búið að stofna í
Hollywood bandalag kven-
leikara til verndar hamingjusöm
um hjónaböndum gegn Liz Tayl
or, þá yrðu ráð formanns þess
bandalags lík ráðum önnu:
— Þú skalt fylgja eiginmanni
þfnum eftir, fylgjast með honum
til London og koma aftur heim
með honum.
í þetta skipti veit ég varla
hvað ég á að segja.
Ég þekki Louis eins vel og
hægt er að kynnast manni í 10
ára hjónabandi. Hann hefur leik
ið með fjölda leikkvenna, sem
hafa haft illt orð á sér sem heill
andi konur og hjónabandsdjöfl-
ar. Hann hefur leikið á móti
frægum leikkonum eins og
Grace Kelly, Lily Palmer, Joan
Fontaine og Brigitte Bardot. En
allt hefur gengið vel.
TpFTIR samtalið við Önnu sný
ég aftur heim en orð henn-
ar og tónn þeirra hljómar enn
í eyrum mér. Það er tónn þess
sem gefur kjána góð ráð.
— Já, varaðu þig á Liz
Taylor.
Rétt þegar ég er að koma inn /
úr dyrunum hringir síminn. í
símanum ‘ er Peter Snow frá
Metro Goldwyn.
— Já, Louis hefur samþykkt
þetta. Samningurinn er gerður.
— Ég svaraði ekki strax.
— Þú heyrðir hvað ég sagði?
— Já ég heyrði það.
Og nú bætir hann við. Þarna
fær Louis gott hlutverk, hann á
að verða elskhuginn.
Það er vfst rétt að þ*etta er
eftirsóttasta leikhlutverk í
Hollywood og ég hefði hrópað
upp af gleði ef ekki hefði komið
til samtalið við Önnu.
|7INS og venjulega þegar Louis
fær tilboð um hlutverk,
heimtar hann fyrst að fá hand-
ritið til yfirlestur og þegar
hann hefur fengið það biður
hann mig að lesa það og segja
álit mitt á þvf.
Og ég les það.
Við hvert ástaratriði fer
hjarta mitt að titra. Við hvern
— Já, komdu eftir hádegi á
morgun.
Úh!
J~|G ég kem þangað í lok
' 7 matarhlésins. Liz og Louis
sitja enn hlið við hlið við há-
degisverðarborðið. Þau sjá mig
ekki þegar ég kem inn í salinn.
Ég geng að borðinu og segi
kæruleysisléga, en með þurra
tungu, þurrar kverkar: — Góð-
an daginn.
Mér er boðið sæti, en rétt um
leið er kallað til vinnu.
Ég hef virt Liz fyrir mér.
Mér finnst að hún hafi misst
mikið af glæsileik sínum.
Og nú er farið að vinna á
sviðinu. Ég sé úr fjarlægð, að
stjórnandinn lætur þau endur-
taka koss-atriði.
l^G heyri stjórnandann segja:
— Þú verður að vera inni-
legri, ástfangnari Louis. Já
svona. Nú skulum við setja
vélarnar í gang. Eiginmaður
minn faðmar Elisabeth Taylor
enn að sér. Ég stari eins og
negld á þau. — Halló, heyri ég
sagt. Það er Richard Burton
sem leikur hinn svikna ýeigin-
mann f kvikmyndinni sem er
kominn til að heilsa upp á mig.
Hann sezt hjá mér og fer að
segja mér gamansögur, en ég
hlusta ekki á þær nema með
öðru eyranu. Enn er ástarsenan
leikin upp á nýtt og ég tæmi
konjaksglasið.
Richard Burton er óánægður
yfir því, að ég skuli ekki hlæja
Louis Jordan fékk eftirsótt hlut-
verk.
1