Vísir


Vísir - 21.03.1963, Qupperneq 10

Vísir - 21.03.1963, Qupperneq 10
10 VI S IR . Fimmtudagur 21. marz 1963. 16 xnm filmuleiga Ivvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .FJestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 Fasteignir til sölu 2ja herb. íbúð: við Sogaveg - Úthlíð — Hringbraut — Suðurlandsbraut — Austurbrún — Rauðarárstig — Skipasund 3ja herb. íbúð: við Skipasund — Bragagötu — Nökkvavog — Holtagerði — Borgarhoitsbraut — Njarðargötu — Ránargötu, ris — Skipasund, 1. hæð — Langholtsveg, kjallari. — Víðimel, 3. h. — Snorrabraut — Suðurlandsbraut — Digranesveg — Þórsgata — Goðheimar — Skipasund — Blönduhlíð — Hörpugötu — Nýbýlaveg — Hringbraut FASTEIGNA & SKIPASALA Konráðs Ó. Sævaldssonar Hamarshúsinu v/Tryggvag. 5. hæð (lyfta.) St'inar 24034. 20465, 15965. SKÚLAGATA 55 — SÍMI 11812 Ford Plymouth ’55 og ’56 Chevrolet ’55 2 og 4 dyra. Buick ’55 2 dyra. NSU Prins ’63 fyrir skuldabréf. Auglýsing um flugfargjöld Á tímabilinu 1. apríl - 31. maí 1963 verða í gildi sérfargjöld á nokkrum flugleiðum frá Reykjavík auk hinna venjulegu fargjalda. Sérfargjöldin eru háð þeim skilmálum, að kaupa verður farseðla báðar leiðir, ferð verð- ur að ljúka innan eins mánaðar frá brottfarar degi og fargjöldin giída aðeins frá Reykjavík og til baka. Sérfargjöldin eru sem hér segir: frá REYKJAVÍK til: og’til baka. , AMSTERDAM .............Kr. 6.909.00 BE^GEN ................ - 4.847.00 BRUXELLES ............. - 6.560.00 GLASGOW .............. - 4.522.00 GAUTABORG.............. - 6.330.00 HAMBORG ............... - 6.975.00 HELSINKI ............. - 8.923.00 KAUPMANNAHÖFN .... - 6.330.00 LONDON ................ - 5.709.00 LUXEMBORG.............. - 7.066.00 OSLO .................. - 5.233.00 PARIS ................. - 6.933.00 STAVANGER ............. - 4.847.00 STOCKFIOLM .:.v........ - 6.825.00 Flugfélag Islands h.f. Loftleiðir h.f. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn strax. Mikil og stöðug vinna. VERK h.f., Laugaveg 105. Fundur um kerfis- bundið starfsmat Fundur verður haldinn laugardaginn 23. marz kl. 14.00 í veitingahúsinu Klúbburinn. Fundarefni: Erindi um kerfisbundið starfsmat flutt af Sveini Björnssyni framkvst. Iðnaðarmála- stofnunar íslands. — Utanfélagsmenn vel- komnir. Stjórnunarfélag íslands. Bíla- og varahlutasala Höfum kaupendur m. a. að Dodge Weapon ’54 og Landrover, einnig VW '60—’62. — Hjá okkur , 'er mikil efUrspum að 4 og 5 manna bílum. Ef þér ætlið að selja, þá skráið bílinn sem fyrst. Seljum og. tökum j umboðssölu bíla og bílparta. BÍLA OG BÍLPARTASALAN Helllsgötu 20 Hafnarfirði Sími 50271. Aukin hugræðing Framhald at bls 6. kvæðisvinnu. Annars mætti tala langt mál aðeins um vinnurannsóknirnar og þá gífurlegu þýðingu, sem þær geta haft fyrir allt okkar atvinnulíf”. Já, ég skil að þessum málurn verða engin skil gerð £ stuttu viðtali, en segðu mér að lokum hvaða aðilar eiga að þínum dómi að eiga frumkvæðið í máli þessu? Ef nútíma hugsunarháttur ríkti hjá forystumönnum aðila vinnu- markaðsins, ætti víðtækt sam- starf að eiga sér stað um fram- gang þessara mála. En meðan stór fjöldi forystumanna iaun- þegasamtakanna er gegnsýrður byltingarkenningum aldamóta- nátttröllanna, um að þessi hags- munasamtök eigi aðeins að not- ast sem tæki í hinni pólitísku valdabaráttu og sífellt er alið á þeirri skoðun kommúnista, að launþegar séu alltaf í styrjöld við vinnuveitendur og ríkisstjórn ir á hverjum tíma, ef þeir eiga ekki sæti í þeim sjálfir, þá er ekki von að framgangur slíkra hagsmunamála, allra, verði tryggður. En vissulega þurfa fleiri aðilar að taka nokkurri hugarfarsbreytingu. En um það er hins vegar of langt mál að ræða að sinni. Vísindin — Framhald af bls. 7. eina, sem dugir til að tryggja al- þjóðlegt öryggi, það er mál mál- anna á alþjóðavettvangi. Afvopnun og friður til fram- búðar eru grundvöllur þess, að hægt sé að byggja upp ný þjóð- félög, þar sem engin valdbeiting á sér stað. Myndin af slíkum heimi er ekki nein fjarstæða. Hinir tæknilegu og vísindalegu sigrar, sem unnir hafa verið á síðustu árum hafa farið langt fram úr djörfustu draumum lið- innar kynslóðar. □—- T ögð var á það mikil áherzla, að þótt öll kjarnorkuvopn sem nú eru tiltæk yrðu eyðilögð væri það út af fyrir sig engin trygging fyrir því, að hættan á kjarnorkutortímingu væri liðin hjá. Þekkingin á því að búa til kjarnorkuvopn myndi ekki gleym ast og ef til ófriðar kæmi er hætta á að sá aðilinn, sem byggi yfir siíkri þekkingu en væri í þann veginn að fara halloka, myndi grípa til þess örþrifaráðs að framleiða kjamorkuvopn á ný, en til þess myndi hann að- eins þurfa tæpt ár. Hvemig sem á málið er litið er því aðeins eitt að gera til að tryggja frið og það er alger afvopnun. Bent var á fleiri færar leiðir að afvopnunarmarkinu, en afvopnun er mun örðugri í framkvæmd en margir ætla jafnvel þótt góður vilji væri ríkjandi hjá helztu kjamorkuþjóðum heimsins. Fari svo, að hún dragist á langinn og fleiri þjóðir hafi aflað sér kjarn- orkuvopna verður aiger afvopnun enn þyngri í vöfum og að sama skapi eykst hættan á því að kjarnorkustyrjöld skelli á án vilja æðstu manna þjóðanna fyr- ir handvömm þeirra, sem si og æ eru reiðubúnir að hefja árás. Má í því sambandi minna á að ekki alls fyrir löngu vom gæsir yfir Grænlandi á góðum vegi með að koma af stað kjarnorkustyrj- öld, þar eð tilvera þeirra í lofti var rangtúlkuð af ákveðnum að- ilum er héldu sig sjá árásarlið á ferð. Pugwash lýsti stuðningi sínum við tillögur hinna hlutlausu þjóða á Genfarráðstefnunni, auk þess sem bent var á nokkra fleiri möguleika I afvopnunarmálum. Hinni nýfæddu íransprins- essu v'ar gefið nafn s. 1. sunnu dag. Nafngiftin fór fram við hátíðlega athöfn í hinni keis- aralegu höll 'í Teheran og var framkvæmd af æðstaprestin- um. Hassan Emammi. Öll keis Prinsesson heitir Farahnaz en nafnið Farahnaz þýðir „ástin hennar Farah" og valdi Farah Diba nafnið stuttu eftir fæðingu prinsessunnar í siðustu viku. X- Þjóðleikliúsið í Bergen vinn ur nú að uppfærslu á Othello. Og það sem merkilegt er við þessa sýningu er að leikhúsið hefur rúðið bandaríska negra- Ieikarann Earie hiutverkið en Hyman „sló i gegn“ í New York fyrir 10 ár- um sem Othello. Og enn merki legra er að Hyman ieikur hlut- verk meistarans á frummálinu. Frumsýningin er áætluð 29. marz. Þessi mynd var tekin af Liz Taylor og Richard Burton fyr- ir nokkrum dögum, er þau hitt ust í London til að vera sam- ferða þaðan til Parfsar en þar verða þau við frumsýningu á kvikmynd þeirri, „Arabíu Lawrence“. Mikið er rætt um að þau ætli að giftast þegar hvort um sig hefur gengið frá ksilnaði — og ef myndin hér segir satt eru þau mjög ham- ingjusöni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.