Vísir - 21.03.1963, Síða 12

Vísir - 21.03.1963, Síða 12
12 VÍSIR . Fimmtudagur 21. marz 1963. 'XHREINGERNINGIN góða Vönduð vinna Vanir menn. Fljðtleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 VÉLAHREINGERNINGAB ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, sími 20836. Hreingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar i heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Sími 37749. Baldur og Benedikt. Hreingemingar, húsaviðgerðir. Sími 20693. Hreingemingar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 24503. Bjarni. Ef þér viljið selja taurullu, gjör- ið svo vel að hringja í sima 34030. Ungur maður óskar eftir vinnu, helzt við listiðnað eða þess háttar. Tilboð merkt „Smáiðnaður" send- ist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Bamgóð stúlka eða kona óskast til bamagæzlu nókkur kvöld í viku — Uppl. f sfma 37095. Húseigendur Er hitareikningurinn óeðlilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar iiia? Ef svo er, þó get ég lagfært það. Þið, sem ætlið að láta mig hreinsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið f vor og sumar, hafið samband við mig sem fyrst. Ábyrgist góðan árangur. — Ef verkið ber ekki árangur, þurf- ið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansen pípulagningameistari Njálsgötu 29 — Sími 19131 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN, Sími 34052. Hreingerningar. Vönduð vina. Uppl. í síma 24502 eftir kl. 6 e.h. HREINGERNINGAR HOSAVIÐGERÐIR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler o. fi. og setjum upp loftnet. Sími 20614. HAFNARFJÖRÐUR Tökum að okkur viðgerðir á alls lags heimilistækjum, opið öll kvöld frá 8—10, laugardaga frá 10—5. Gunnarssund 8, kjallara. Geymið auglýsinguna. Hreingemingar. — Sími 23983. Garðyrkjumenn — Verkamenn. Vörubílstjóri og útiræktarmaður óskast. ALASKA. Hreingerningar. Vanir menn. Sími 16739. Uungur og reglusamur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin eða um helgar. Tilboð sendist Vísi merkt „Röskur". Tapazt hefur grábröndóttur kött- ur, með hvíta bringu, fyrir þrem vikum, frá Hrísateig. Kisan var komin að þvl að gjóta. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um afdrif hennar vinsaml. hringi strax í síma 36107. Lopapeysa fundin. Vitjist á Loka stíg 20. Svart og rautt karlmannsveski tapaðist með ökuskírteini og fleiru fyrir rúmum hálfum mánuði frá Réttarholtsvegi, um Sogaveg og Grensásveg. Simi 36030. í síðustu viku tapaðist karl- manns gullhringur með steini. Skilvis finnandi er beðin að skila honum á Ránargötu 26 eða hringja i sima 14617. Tapast hefur yfirbreiðslusegl af bíl á leiðinpi Snorrabraut Hring- braut. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 11471. Láus staða Staða framkvæmdastjóra flugöryggisþjónust- unnar er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist mér fyrir 15. apríl n. k. Reykjavík, 20. marz 1963. Flugmálastiórinn Agnar Kofoed-Hansen. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, III. hæð. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar ykkur ekki neitt. Leigu miðstöðin, Laugavegi 33 B bakhús simi 10059. Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Miðbænum. Barnagæzla að einhverju leyti kemur til greina. Sími 22739. Lítil íbúð eða góð geymsla ósk-' ast undir húsgögn. Sími 14521 eft- ir kl. 8. 1—2 herb. íbúð óskast fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10037. - SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundir af smuroliu. FIW og góð afgreiðsla Simi 16-2-27. Til sölu: riffill, Horenett. Einnig haglabyssa nr. 12. —Uppl. á kvöld- in f síma síma 18270. Nýleg drengjaföt til sölu á 12 —13 ára. Uppl. í sima 20874. Brúðarkjóll. Danskur modelbrúð- arkjóll til sölu, hvítur, stuttud. Uppl. í síma 20076 frá kl. 2—7 ídag. Óska eftir vel með förnum tví- buravagni. Uppl. í síma 34462. • Barnagrindarúm til sölu. Sími 17674. Vil kaupa barnaleikgrind. Uppl. í síma 17578. Dagstofuhúsgögn til sölu. Verð 3500 kr. Sími 35807. Telpuhjól óskast. Uppl. í síma 13589. Nýtízku 2ja herb. íbúð með hús- | gögnum óskast fyrir norsk hjón í! 3 mánuði, frá' miðjum april n.k. Tilboð merkt „Góð umgengni“ send | ist Vísi fyrir þriðjudag. Til sölu lítið notaður 2ja manna svefnsófi. Uppl. í síma 19269 eftir kl. 8 Baldursgötu 30, 3. hæð. Lítill skúr I nágrenni bæjarins óskast keyptur. Uppl. í síma 32030. ISMSHÍS Vélritunarnámskeið. — Cecilie Helgason. Uppl. frá kl. 9—12 f. h. Sími 16488. Ungan mann vantar að komast í samband við góðan enskukennara Upplýsingar í sima 20941 á kvöldin Ungur maður með áhuga fyrir lærdómi á gítar óskar eftir að komast í samband við fyrsta flokks gítarkennara. Uppl. í síma 20941 á kvöldin. FÍLAGSLÍF Körfuknattleiksmót skólanna hefst föstudaginn 22. marz kl. 13.00 í íþróttahúsi Háskólans. Þá fara fram eftirtaldir leikir: Kvennaflokkur: 13.00—13.30 Kenn- araskóli Islands — Hagaskóli. Menntaskólinn í Rvík situr hjá II. fl. karla: 13.35—14.05 Gagn- fræðask. Vesturbæjar — Laugar- | nesskóli — 14.10—14.40 Gagnfr.-^ sk. við Vonarstr. — Verknám — 14.45—15.15 Verzlunarsk. íslands , Hagaskóli — 15.20—15.50 Lan^- | holtsskóli—Menntask. í Rvík. — j 15.55—1625 Gagnfr.sk. Austurb.— Vogaskóli. — Leiktími er: Kvenna- fl. 2x15 mi„ II. fl. karla 2x15 mín. og 1. fl. karla 2x20 mín. — Keppni heldur áfram laugard. 23. marz! kl. 13.00 og sunnudaginn 24. marz kl. 13.00. — Ath.: Skólar verða að skrá lið sitt 15 mín. fyrir leik. Hráolíuvél. Óska eftir góðri vél í þriggja tonna trillubát. Bátur með vél kemur einnig til greina. Tilboð með tilgreindu verði, greiðsluskilmálum og ástandi legg- ist inn á blaðið fyrir 25. þ. mó, merkt „Góð vél“. < Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstruð hús- göen til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Siml 15581. Til sölu drengjajakkaför (Spörtu) nr. 8, telpukápa á 5 ára, ensk jers- eydi^agt og 2 drengjaúlpur. Ódýrt. Sími 51182. Oliufíring til sölu, með tank, 840 1. og hitavatnsdunk, 200 1. Hefur fuilnægt fjórum íbúðum (4 herb.). Gerið góð kaup. Uppl. í síma 15283 Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn, mjög vel með farinn. Til sýnis að Hrefnugötu 7, frá kl. 3—7. Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 33555. Skermkerra til sölu Frakkastíg 5, sími 14666. Drengjareiðhjól óskast fyrir 8- 10 ára. Uppl. í síma 23157. Góður barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 36487. Ódýrt! Ódýrt! Nýr eins manns svefnsófi til sölu ódýrt. Sími 13010. FISKAÐGERÐARMENN Fiskaðgerðarmenn óskast að Gelgjutanga. Sími 24505. Halldór Snorra- son. JÁRNSÖG ÓSKAST Notuð vélsög fyrir járn óskast. Sími 20599. SUMARBÚSTAÐUR. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt í Hveragerði — ekki skilyrði. Kaup gætu komið til greina. Tilboð merkt — Sumarbústaður — sendist Vfsi fyrir þriðjudag. AKVÆÐISVINNA Tökum að okkui að rífa og hreinsa steypumót og fleira. Ákvæðisvinna. Uppl. í síma 34897. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður, með samvinnuskólaprófi, óskar eftir atvinnu fyrir há- degi, er vanur skrifstofumaður og hefur bílpróf. Tilboð merkt — Strax — sendist afgreiðslu blaðsins. SJÓNVARP Sjónvarpstæki HOTOROLA 17” til sölu. Upplýsingar í síma 50430 I SENDISVEINN Sendisveinn óskast strax Skodabúðin Bolholti 4 Sími 32881. BÍLL TIL SÖLU Bíll til sölu i góðu standi. Verð samkomulag. Sími 24603. K.F.U.M. A.D. fundur fellur nið- ur í kvöld vegna æskulvðsviku í Laugarneskirkju. Aðalfundur verð- ur næstkomandi fimmtud. 28. marz Sem nýr Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 16494. Karl"v>?hir í góðri atvinnu ósk- ir eftir ið irvnnast stúlku. Tilboð ændist Vísi fyrir mánudag merkt „Kynning". SPARIÐ TÍMANN - NOTIÐ SÍMANN Heimsending ei ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. — Straumnes. Sími 19832 STARFSSTÚLKA Stúlka, helzt vön pressun, óskast hálfan eða allan daginri. Uppl. í-Efna- laugin Lindin h.f., Skúlagötu 51. JÁRNCMIÐIR - VÉLVIRKJAR Járnsmiður, vélvirki og rennismiður óskast strax. — Vélsmiðjan Jám Siðumúla 15. HANDRIÐASMIÐUR. Maður vanur handriðasmíði óskast strax. Ákvæðisvinna. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. MÓTATIMBUR ÓSKAST Mótatimbur óskast. Helzt standandi klæðning. Sfmi 34909.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.