Vísir - 23.03.1963, Síða 5
VÍSIR . Laugardagur 23. marz 1963.
5
Viðbótarbygging MR
tilbúin í haust
„Frumvarpið um kenn
araskólann mun að engu
leyti tefja fyrirhugaðar
áætlanir um stækkun
hins gamla mennta-
skóla, né heldur bygg-
ingu hins nýja mennta-
skóla í Austurbænum.
Framkvæmdir á viðbót-
arbyggingu MR á Bók-
hlöðustígnum munu hef j
ast snemma í vor og
byggingin mun verða
tilbúin til afnota 1. októ-
ber næstkomandi“.
Þessa yfirlýsingu gaf mennta
Stórbruni —
Framhald af bls. 16.
brunann, en starfsmenn Mosaiks
h.f. tilkynntu brunann til slökkvi-
liðsins.
Á meðan var verið að vinna í
öðru húsi Póla, I næstu götu fyrir
ofan. Kallsími Iá á milli þessa
húss og hússins, sem kviknaði í.
Maður, sem var að vinna í efra
húsinu heyrði í gegnum kallsím-
ann furðulegt brak, hljóp út og sá
þá að kviknað var í hleðslustöð-
inni. Hann hringdi þegar í slökkvi-
liðið en það var þá búið að fá til-
kynninguna, sem fyrr gat um.
Mikill fjöldi manna safnáðist í
kringum eldstaðinn. Þangað var
einnig kominn forstjóri Póla,
Magnús Valdimarsson. Fréttamað-
ur Vísis talaði augnablik við hann.
—í Hleðslustöðin var nýtekin til
starfa þarna. Enginn var að vinna
í húsinu, þegar bruninn varð.
Verkstjórinn hafði farið þaðan síð-
astur manna um klukkan 7.
— Hvað voru' geymarnir margir
í húsinu?
— Ég er ekki alveg viss um |
það, sennilega á 8 hundrað
talsins, allt geymar sem við vorum
að hlaða fyrir Pétur og Pál úti í
bæ.
— Var þetta tryggt?
— Já, þetta var allt tryggt.
— Voru fleiri tæki þarna?
— Hleðslutækin, sem eru alveg
ný eru í viðbyggingu, sem ekki
kviknaði í. Ég vona að þau skemm-
ist ekki.
Þegar Vísir fór í prentun var
eldurinn enn þá mjög magnaður.
Engum getum var leitt að eldsupp-
tökum. Húsið var einlyft steinhús
með bárujárnsþaki og plasteinangr-
un, sem eldurinn læsti sig fljótlega
í. Fyrir utan plastið var þarna ekki
um mjög eldfimt efni að ræða, að
dómi Magnúsar Valdemarssonar.
málaráðherra Gylfi Þ. Gíslason
á Alþingi í tilefni þess að
Þórarinn Þórarinsson beindi fyr
irspurn til hans þessa efnis. Ger
ir ráðherra þá að sjálfsögðu ráð
fyrir að byggingarframkvæmd-
ir gangi samkvæmt áætlun.
Eins og kunnugt er, hefur rík
isstjórnin ráðgert að auka við
núverandi byggingu MR við
Lækjargötu, með nýjum skóla-
húsum á svæðinu milli Bók-
hlöðustígs, Amtmannsstígs og
Þingholtsstrætis. Auk þessa
verður ráðizt í byggingu nýs
menntaskóla í Reykjavík í
Hamrahlíð. Frá þessari áætlun
Unnu —
Framhald gf bls. 16.
ust á um að jafna. Ríkti geysilegur
spenningur í leiknum og voru hinir
norsku áhorfendur algerlega með
íslendingum. Dani setti fyrsta
markið og Viðar jafnaði svo að
segja strax. Síðan settu Danir 2.
og 3. markið en Sigurður Hauks-
son og Jón Karlsson jöfnuðu.
Danir settu tvö mörk. Sigurður
Dagsson fjórða markið. Danir
sjötta mark sitt en þá jöfnuðu þeir
Viðar og Tómas. Gekk þetta svo
áfram eftir leiknum. Hálfleik lauk
með jöfnu 10:10.
í seinni hálfleik byrjaði Auðunn
með að setja ellefta markið, en
Danir jöfnuðu á 5. minútu. Tómas
skoraði úr horni mjög fallegt mark
en síðan setja Danir fjögur mörk
í röð. íslendingum tókst þó næst-
um að jafna aftur voru komnir í
15:16 en þá hófu Danir í lokin ein-
stefnuakstur og settu 17., 18., 19.,
20: og 21. markið.
Ætlaði ekki —
Framhald at bls. 1.
mannaskólann og lauk þar á
einu ári meira fiskiskipaprófi.
Árið 1956 keypti Stefán ásamt
bræðrum sínum Gunnari og
Guðlaugi og Stefáni föður sín-
um skipið Halkion og hefur
hann síðan verið skipstjóri á
því. Hann varð aflakóngur í
Vestmannaeyjum á vertíðinni í
fyrra, aflaði þá 924 tonn.
Þegar rætt var við hann um
björgun mannanna af Erlingi IV
sagði hann að þeir hefðu lofað
ágæti gúmmíbjörgunarbátsins,
en þeir hefðu kvartað yfir einu,
að snúran sem notuð er til að
opna fyrir loftgeyminn væri of
löng eða allt að 26 metra. Það
væri gott, þegar báturinn væri
bundinn við skipshlið með taug
inni, en setja þyrfti aðra styttri
taug, sem menn gætu kippt í
þegar þeir væru með bátinn í
neyðartilfellum í sjónum.
hefur áður verið sagt ýtarlega
hér í blaðinu.
Við þessa umræðu og auk of-
annefndra upplýsinga, tók
menntamálaráðherra fram að
kjör kennarastéttarinnar yrðu
stórbætt í nánustu framtfð. Sam
komulag er um, að kennarar
verði hækkaðir í launastigan-
um, þannig að Iaun þeirra hækki
hlutfallslega meira en sumra
annarra stétta, þegar fyrirhug-
uð launahækkun opinberra
starfsmanna kemst í fram-
kvæind.
Hér eru vissulega mikil og
góð tiðindi á ferðinni fyrir
kennarastéttina í landinu.
Leitað —
Framh ai Hs t
þar af leiðandi sokkið með skip-
inu. Samúel var tilvonandi mágur
Óskars Þórarinssonar, þess báts-
verjans sem mest úthald sýndi og
þrek við að bjarga sér, því hann
hafði borizt langt frá gúmmíbátn-
um og þurfti því að synda langa
leið áður en hann komst að bátn-
um.
Um Guðna Friðriksson er það
vitað, að hann var kominn í sjó-
inn og var þar á sundi við hlið
félaga sinna, en mun hafa fatazt
sundið eða skort úthald og sokkið
áður en björgunarbáturinn var
blásinn upp. Hafði Guðni verið
uppi í brú bátsins þegar óhappið
vildi til.
Skipbrotsmennirnir komu til
Vestmannaeyja kl. 11.40 árdegis í
gær, allir furðu hressjr nema einn,
sem var nærri drukknaður og var
búinn að missa meðvitund. Hann
hafði sokkið, en línan af einskærri
tilviljun flækzt um fætur honum
og fyrir bragðið tókst félögum
hans að draga hann upp. Þá var
hann rænulaus orðinn en þegar
gerðar á honum lifgunartilraunir,
sem báru árangur. Hann var strax
fluttur í sjúkrahús eftir komuná
til Vestmannaeyja og síðdegis í
dag var hann mjög tekinn að hress
ast.
Bátarnir, sem þátt tóku í leit-
inni í dag, áttu eftir að dragá inn
net sín, en byrjuðu á því strax
þegar leitinni var hætt í kvöld, og
þeir eru því ekki væntanlégir til
hafnar fyrr en mjög séint.
Kveanasíða —
Framhald af bls. 4.
ekki nauðsynleg), að líkast er,
að mikil vindhviða hafi skollið
á hnakka eiganda. Þessi hár-
greiðsla krefst þess, að höfuðið
sé Jítið, hálsinn stuttur og að
gott hárlakk sé við hendina.
Nafnið á greiðslunni er sótt í
söguna „L’Aiglon", um son
Napóleons, hertogann af Reich
stadt.
Ef islenzkar konur vilja
fylgja hátízku Parísar geta þær
nú valið um Monu Lisu og
Össuna.
MINDSZENTY NAMÐUR
Það er nú búizt við, að Mindsz-
cnty kardináli, sem er 71 árs, og
dvalizt hefir undir verndarvæng
bandaríska sendiherrans í Buda-
pest síðan í byltingunni í nóvem-!
ber 1956. fái frelsi undir vorið.
Ungverska stjórnin sem nú hef-
ir tilkynnt víðtækar náðanir, sem 1
einnig ná til þeirra, sem tóku þátt
í byltingunni 1956, mun nú gjarn
an vilja leiða Mindszentymálið til
lykta sem fyrst, með því skilyrði,
að hann segi af sér sem æðsti mað
ur kaþólsku kirkiunnar i Iandinu
— og fari úr landi.
Kadar sagði í gær í ræðu, að
| sambúðin milli kirkju og ríkis í
Ungverjalandi væri nú góð.
Hann sagði og, að undanskildir
j náðun væru þeir, sem sekir hefðu
reynzt um njósnir, morð og íkveikj
ur, en einng þeir gætu sótt um
náðun, og yrði Iátin fara fram at-
hugun á umsókn hvers og eins.
Sinfóníuhijómsveitin
Á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar £ gærkvöldi, voru
flutt tvö verk verð nokkurrar
athygli af hálfu okkar íslend-
inga, þ.e. Galda Lofts músík
Jóns Leifs, og svokölluð ís-
landssymfónía eftir Bandaríkja
manninn Henry Cowell. Verk
Jóns var því miður ekki flutt
allt, og var yfirbragð þess því
nokkuð sundurlaust, og myndi
líklega alla tíð vera svo utan
leikhússins, því þar á það
heima. í því eru hinsvegar ófáir
hlutir, sem furðulegt má heita
að íslendingi hafi dottið í hug
að festa á blað, fyrir um það
bil 40 árum. Hvað sem segja
má um Jón Leifs sem tónskáld,
þá verður því ekki neitað að.
hann hefur skapað sinn eigin
og sjálfstæða stfl, og haldið á-
fram að þróa hann, þrátt fyrir
sífeldar fortölur góðra manna.
I" þessu 40 ára gamla verki er
hann þegar búinn að finnna leið
ina, og heyrum við það sum
helztu einkennin, sem hann hef
ur verið uppteknastur af síðan,
svo sem hin eilífu þverstæði
(aðdáanlega meðfarin í útsetn-
ingu á Allt eins og blómstrið
eina) og margfræg lággíra
spenna. I þessu verki koma
fram svo ótvíræðir hæfileikar
til tónsköpunar, að forvitni á
hvað um þá hefur orðið, hlýtur
að vakna hjá þeim sem ein-
hvern snefil hafa af áhuga fyr
ir músík. Þykir mér nú kominn
tími til að flytja einhver af
seinni og stærri verkum Jóns
hér á landi, og þau reyndar
sem flest. Hér er maður sem
einn fslendinga hefur fengizt
við að setja saman stór og
mikil tónverk að nokkru marki,
og haldið áfram ótrauður í 40
ár án hiks og ótta. Þó ekki væri
nema fyrir slíkan kjark og
seiglu, ættum við að kunna hon
um hæfilegar þakkir fyrir. En
það er þó ekki fyrst og fremst
hans vegna sem við þurfum að
láta flytja verk hans, heldur
okkar sjálfra, því fyrr vitum
við varla fyllilega hvar við
stöndum á sviði tónmenningar.
Um flutning hljómsveitarinnar
og herra Stricklands á þessu
verki, verður ekki annað sagt
að hann var fádæma ónákvæm
ur, og er þó hvergi i því um
verulega tæknierfiðleika að
ræða. Sorgarmarsinn sem er
tvímælalaust áhrifamesti kafl-
inn, með sínum tilbreytingar-
litla stíganda, og hníganda, var
til dæmis alltof hratt leikinn án
þess það lyti nokkrum lögmál-
um öðrum en augnabliks duttl-
ungum stjórnandans, og náðist
aldrei að myndast það andrúms
loft sem þarna er óneitanlega
gefið tilefni til. Gunnar Eyjólfs
son flutti hinsvegar brot úr
Leikritinu snilldarlega, enda
var vart við öðru að búast af
þessum afbragðs Ieikara.
Íslandssymfónía Cowells var
aðalnúmer kvöldsins. Hér er um
að ræða mjög venjulegt tón-
verk, sem hefur nokkrar tón-
hugmyndir af íslenzku bergi að
skrautfjöðrum. Auðvitað erum
við ósköp þakklátir að fá fræga
menn frá stóru löndunum til að
koma einhverju lagi á þessar
fátæklegu melódfur sem við.
vorum farin að halda að ekkert
gagn væri í. En ósköp hljóma
þær nú samt'ankannalega í bún
ingi barrokkynjaðrar gagnrödd-
unar. Stjórnandi og hljómsveit
höfðu greinilega lagt mikið í
undirbúning að þessum frum-
flutningi symfónfunnar, og eiga
Iof skilið fyrir það. Önnur verk
voru eftir Elgar og Delius, og
nenni ég ekki að orðlengja um
þau. — L. Þ.
,V.V,
1 ■■■>■■■'
’.VV
Afaiælisfagaaður
Hvatar n.k. máau-
Sigló —
Framhald al bls. 1.
sem boðin hafa verið þekkt
vörumerki um langan aldur.
Það leiðir aftur hugann að því
hversu þýðingarmikið það er að
hafa náð samvinnu við hinn
norska framleiðanda, sem ætl-
ar að setja á stofn síldariðnað í
Reykjavík í samvinnu við ís-
lenzka framleiðendur og selja
vörurnar undir þekktum vöru-
merkjum, sem hann hefir einka
rétt á.
dagskvöid Leilréfting
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
i Reykjavík efnir til afmælis-
fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu n.
k. mánudagskvöld og hefst hóf
ið með borðhaldi kl. 19.30. —
Söngvarinn Marchel Achille
skemmtir og að loknu borð-
haldi verður dansað. Aðgöngu-
miðar að afmælisfagnaði þess-
um verða seldir milli kl. tvö
og þrjú í dag og á morgun í
Sjálfstæðishúsinu. Félagskonur
mega taka með sér gesti. Hvat-
arkonur hafa jafnan fjölmennt
á afmælisfagnaði félags síns,
sem ávallt hafa verið hin á-
nægjulegustu samkvæmi, og
munu ekki síður gera það að
þessu sinni.
Óheppileg prentvilla varð í Vísi
j mánudaginn 18. marz s. 1. er blað
ið skýrði frá því að bilverjar í bif-
reiðinni X 530 hafi tekið umferð-
arskilti f Miðbænum og ekið því í
sjóinn. Skrásetningarmerki bifreið-
arinnar hafði misprentazt og var
hið rétta bílnúmer S 530. Er eig-
andi Árnessýslubílsins vinsamleg-
ast beðinn afsökunar á þessum
mistökum.
ÍWntun?
prentsmifija & gúmmfstlmplager&
Einholti Z - Simi 20960
I