Vísir - 25.03.1963, Blaðsíða 6
6
V í SIR . Mánudagur 25. marz 1963.
EVINRUDE
18. ha Evinrude utanborðsmótor á Reykjavíkurhöfn þar sem
m. a. var sýnd hin geysimikla dráttarhæfni mótorsins.
EVINRUDE
UTANBORÐSMÓTORAR eru frá
OUTBORD MARINE INTERNATIONAL S/A
Verð: 3 ha kr. 5.840.00 5'Á ha kr. 10.556.00
10 ha kr. 15.062.00 18 ha kr. 17.745.00
28 ha kr. 21.800.00 40 ha kr. 25.000.00
AUÐVITAÐ EVINRUDE Á SÍLDINA
ORKA
Laugaveg 178 - Sími 38000.
Hreinsum
apaskinn, rússkinn
og aðrar skinnvörur
EFNALAUGIN BJÖRG
Solvallagötu 74. Simi 13237
Barmahlið 6. Sími 23337
C ÍÞRÓTTIR )
Badminton —
Framhald af bls. 2.
unum. Það eru ungir og efnilegir
leikmenn Rafn Viggósson og Jón
Höskuldsson en þeim tókst þó
ekki að standast hinum þaulreyndu
kempum snúning og fengu 15—7
og 15—5, sem er alls ekki slæm
útkoma.
Þau óvæntu úrslit urðu fyrr í
tvfliðakeppninni að þeir Karl
Maack og Ragnar Thorsteinsson
voru slegnir út. Þeir sem þetta
gerðu eru báðir frægir úr öðrum
íþróttagreinum, þeir Finnbjörn
Þorvaldsson og Albert Guðmunds-
son.
Tvíliðaleik kvenna unnu þær
Guðmunda Stefánsdóttir og Jónína
Niljónfusardóttir í geysijafnri og
skemmtilegri keppni við þær
Huldu Guðmundsdóttur og Júlfönu
ísebarn 15—10 og 15—12.
Tvenndarkeppnina unnu þau
Hulda og Óskar. Þau eru ekki mjög
vön að leika saman og töpuðu
fyrstu lotunni gegn þeim hjónum
Jónfnu og Lárusi Guðmundssyni
7—15, en næstu lotu unnu Óskar |
og Hulda 15—3. Aukalotuna!
unnu þau einnig með yfirburðum
15—2. Jónína og Lárus urðu ls-
landsmeistarar í fyrra í tvenndar-
keppninni.
Mótið fór hið bezta fram. Kepp-
endur voru 44, flestir frá TBR.
ÍR burstaði —
. Framhaid af Dls 2
tré við ÍR, jafnvel að þeir gætu
stöðvað sigurgöngu þeirra. tR
tók forustuna f byrjun, en Ár-
mann var ekki á þeim buxunum
að gefast upp. Var fyrri hálfleikur
mjög jafn og skepimtilega leikinn.
Stóðu leikar jafnir (27:27) er stutt
var eftir af hálfleiknum, en ÍR
tókst að ná yfirhöndinni og höfðu
4 stig yfir er hálfleik lauk, 33:29.
Ármenningar gerðu þá regin-
vitleysu að setja Árna Samúelsson
inn á f upphafi seinni hálfleiks,
því að hann féll ekki inni f liðið.
Munaði það öllu, og ÍR notaði sér
veiluna og bætti stöðu sína mikið.
Þá var og, að Guðmundur Þor-
steinsson og Þorsteinn Hallgrfms-
son voru friðhelgir. Á þá var ekk-
ert dæmt. — Leiknum lauk með
sigri ÍR, skoruðu þeir 71 stig gegn
48.
Beztu tR-inga og stigahæstur
var Helgi Jóhannsson (21 stig).
Einkum gekk Ármanni illa að verja
sveifluskot hans. (Sveifluskot =
vandræðaþýðing á hook-shot). Af
ðrum ÍR-ingum má nefna Hólm-
stein, sem átti sinn bezta leik til
þessa og Agnar sem átti þokka-
legan leik. Birgir var einna beztur
Ármenninga (16 stig). Davíð átti
erfiðan dag, en hans gætti Þor-
steinn Hallgrímsson sem færði sér
friðhelgina í nyt út f yztu æsar.
Hörður átti góðan vamaleik en í
sókn var hann barinn niður af
Guðmundi Þorsteinssyni. Leikinn
dæmdu Einar Bollason og Marinó
Sveinsson. Ekki er hægt að hrósa
þeim fyrir frammistðuna. Fyrir Is-
landsmótið var haldið eins dags
dómaranámskeið. Fljótt á litið
virðast dómararnir, yfirleitt, nokk-
uð hraðsoðnir. Þss.
KR —
Framhald af bls. 2.
villu fyrir brot sem annar sam-
herji hans framdi. Þeir eru ekki
vitund líkir f sjón. Frammistaða
dómaranna var að þvf Ieyti hag-
stæðari KR, að þeir höfðu allt að
vinna, lR-ingar geta því að nokkru
leyti kennt dómurunum um ófarir
sínar.
Beztu menn iR voru Agnar (20
stig) og Anton (9 stig). Er þar
mikið efni sem hann er. Viðar var
mjög óheppinn eins og fyrr segir.
Kristinn Stefánsson (15 stig) var
langbeztur KR-inga. Þá áttu Hall-
dór Bragason og Hjörtur Hansson
góðan leik. Aðrir leikmenn KR
voru heldur slappir. Vafalaust hef-
ur það sett mjög svip á leik þenn-
an, að allir leikmenn KR og nokkr
ir af ÍR-ingum höfðu leikið körfu-
knattleik fyrr um daginn, í skóla-
mótinu. Það er með öllu ótækt,
að leikir í skólamótinu fari fram
sömu daga og leikir í Islandsmót-
inu, þar eð sömu menn Ieika f
báðum mótunum. Leikinn dæmdu
Guðjón Magnússon og Guðmund-
ur Ólafsson.
Seinni leikinn þetta kvöld Iéku
Ármann og íþróttafélag stúdenta,
f meistaraflokki. Ármann vann
auðveldan sigur 67:44. Lítið er nú
eftir af fornri frægð stúdenta.
Háir það mjög félagi þeirra, að
Ieikmenn eru flestir félagsbundnir
er þeir koma í háskólann.
Guðmundur Ólafs var beztur
Ármenninga, skoraði hann 30 stig
og lék þó ekki allan leiktímann.
Davíð átti einnig góðan leik. Hjá
stúdentum voru Hrafn og Haf-
steinn beztir. Jón Eysteinsson
virtist eitthvað miður sfn.
Þss.
Handknattleikur —
Framhald af bls. 2.
Sviþjóð á næsta móti, og er
elcki ólfklegt að þeir geti staðið
sig mun betur bar, „ef þeir
hrelnt og beint „nenna“ að
æfa,“ eins og Ásbjörn Sigur-
jónsson sagði í viðtalinu í gær.
Huglýsið í VÍSi
Klæðskeri sér um þjónustuna
Ausfurstræti
FERMINGAFÖTIN
fóið þið hjó okkur
Mjög fjölbreytt úrval
BMHWwarafra^,. -J!
Ícl..l. atíi