Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 6
V í S í R . Þriðjudagur 9. apríl 1963
«iin I^Ji—'>í8il«f
\
Messias
Fá eða engin kirkjuleg tón-
verk hafa notið eins mikilla
vinsælda eða náð eins al-
mennri útbreiðslu og Messias
,eftir Handel. Samt er það aug-
ljós staðreynd að þetta höfuð-
verk hans stenzt engan saman-
burð við samsvarandi verk eft-
ir Bach: Mattheusarpassiuna, h-
moll messuna o. fl. Til þess er
Messias of einföld tónsmíð og
vanaleg, öll bygging verksins
of hefðbundin og augljós. Hins
vegar er verkið glæsiiegt, sums
staðar stórglæsilegt og einstöku
staðir jafnvel snilldarlegir, t.d.
kórlagið „Svo sem dauðinn
kom til“. Og því verður ekki
neitað að alls staðar verður
maður var við hina vönu og
öruggu hönd hins þrautreynda
tónsmíðagarps Handels.
I gær var svo Messias fluttur
í Háskólabíói, Aðgöngumiðar
voru að vísu uppseldir, en samt
voru þó nokkur (ég þori ekki
að segja all mörg) sæti laus í
salnum og má þar eflaust um
kenna góða veðrinu. Það er
leiðinlegt að vita af auðum sæt-
um á svona tónleikum og fjölda
manns fyrir utan sem brennur I
í skinninu að komast inn. Er |
ekkert unnt að gera tii úrbóta?
Fiutningur verksins var góð-
ur. Fílharmoníukórinn var
þrautþjálfaður og skilaði hlut-
verki sínu prýðilega, enda virt-
ist ríkja þar óhemju áhugi og
sönggleði. Einsöngvar voru upp
og ofan, Kristinn Hallsson
traustur að vanda, Hanna
Bjarnadóttir og Sigurður Björns
son góð á köfium. Það var og
ánægjulegt að heyra Álfheiði
Guðmundsdóttur sem lagði sig
alla fram og skilaði sinni erf-
iðu rullu ótrúlega vel. Ekki má
gleyma Jóni Sigurðssyni sem
lék einleik í trompetaríunni af
dæmafárri snilld. Mikið lof má
bera á hljómsveitarstjórann dr.
Róbert Ottósson, en hér verður
látið staðar numið.
Að lokum má þó geta þess
að skýringar dr. H. H. í efnis-
skránni vooru bráðskemmtileg-
ar að vanda.
Atli Heimir Sveinsson.
Eysteinn Jónsson kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár Sameinaðs
þings á iaugardaginn og mót-
mælti fyrir hönd Framsóknar
fiokksins þeim kosningadegi,
9. júní, sem valinn væri. Kvað
Eysteinn allra veðra vera von
svo snemma júnfmánaðar,
bændur hefðu yfirleitt ekki iok-
ið vorverkum sínum og vegir
yrðu vart orðnir góðir.
Ólafur Thors forsætisráð-
herra varð fyrir svörum af
í dag og á morgun syngur Poly-
fonkórinn í Gamla Bíó. Er þetta
fyrsti samsöngur kórsins frá í apríl
í fyrra, er hann efndi til kirkju-
tónleika, sem haldnir voru í Krists-
kirkju í Landakoti.
hálfu ríkisstjórnarinnar. Ölafur
lýsti því áliti sínu að eins og
nú væri háttað tíðarfari, væru
engar líkur til þess að vegir
yrðu ekki komnir í ökufært á-
stand 9, júní. Ráðherrann benti
og á, að aðeins hefði verið um
tvo daga að ræða, þann dag
sem valinn hefði verið og 23.
júní. Sá síðarnefndi væri að
mati ríkisstjórnarinnar of seint,
þar sem sjómenn væru flestir
farnir frá heimilum sínum, auk
Á fyrsta hluta efnisskrárinnar
er veraldleg tónlist frá 16. og 17.
öld, eftir ýmsa höfunda. Annar
þáttur er nútímatónlist og þriðji
negrasálmar. Allir textar verða
sungnir á frummálinu, en íslenzk
þýðing er f efnisskránni í bundnu
mikils hreyfings á fólki al-
mennt, sem hefði aukna erfið-
leika í för með sér, bæði fyrir
viðkomandi fólk, sem og kjör-
stjórnir.
Benti forsætisráðh. á, að ekki
væri síður allra veðra von síðast
1 júnfmánuði sem fyrst f þeim
mánuði ef um annað borð
slæma tíð væri að ræða. Kvað
hann því þann 9. júní vera að
áliti ríkisstjórnarinnar heppi-
Iegasta kosningadaginn.
máli. Höfundar eru: Orlandi di
Lasso, Hans Leo Hassler, Johan
Herman Schein, ‘ Luca Marenzio,
Carlo Gesualdo, Giovanni Gastoldi,
Thomas Morley, Thomas Weelkes
(allir frá 16,—17. öld), Paul
Hindemith ,og Þorkell Sigurbjörns-
son (nútímatónlist) og Michael
Tippest (negrasálmar). Spannar
efnisvalið yfir tfmabilið frá fyrri
hluta 16. aldar (Orlando di Lasso
1532—1594) — Þorkell Sigur-
björnsson f. 1938).
Söngstjóri ‘ er Ingólfur Guð-
brandsson. Einsöngvarar og kvart-
ett Svala Nielsen, Guðfinna B. Ól-
afsdóttir, Sigurðúr Ðjörnsson og
Halldór Wilhelmsson. Söngfólk í
kórnum, 42 konur og: karlar.
Að baki liggur hér mikið starf
margra mánaða þjálfun, sem menn
munu sýna að þeir kunna að
meta með því að fjölmenna á
samsöngvana.
Þegar rætt var við fréttamenn
skýrði söngstjórinn frá því, að
hingað mundi koma í vor á vegum
ltórsins til raddþjálfunar frægui
kennari frá Augsburg. Eftir væri
þó að ganga frá þessu endanlega.
Verk það, sem kórinn flytur
eftir hið efnilega unga tónskáld
Þorkel Sigurbjörnsson nefnist
Hvískur, samið 1963.
Tónleikar Pólyfonkórsins
Svíar smíSa frystí-
skip fyrir Rássa
Brezka blaðið FISHING NEWS
skýrir frá þvf, að 6. marz hafi
verið undirritaður i Moskvu samn-
Ingar við sænsku skipasmiðastöð-
ina (Götaverken) um smiði á 6
frystiskipum, er hvert um sig verði
8000 lestir (deadweight). Skipin eru
ætluð til fiskflutninga og eiga að
verða tilbúin til afhendingar 1964
til 1965.
Blaðið segir, að fréttariturum
hefði verið tjáð í Moskvu, að leit-
að hefði verið tilboða í öðrum
löndum en Svíþjóð, svo sem Bret-
landi, Vestur-Þýzkalandi og Japan,
en aðeins Svíar reynzt „samkeppn-
isfærir".
Þá segir blaðið, að á skömmum
tíma hafi Götaverken gert tvo
samninga við innflutningsstofnun-
ina Sovét-Sudoimport, en fyrri
samningarnir voru undirritaðir 15.
febrúar, um smíði á tveimur flot-
kvíum, hvor um sig 15.000 lestir.
Sovézki fiskiflotinn er að veið-
um bæði á Atlantshafi og Kyrra-
hafi og með því að hafa í förum
stór flutningaskip með frystilest-
um sé komizt langt áleiðis að
leysa það vandamál, að geyma afl-
ann og flytja á hagkvæman hátt
frá fjarlægum miðum. — Hraði
umræddra skipa verður 17 mílur
á vöku.
Sama blaðið birtir grein um
fiskveiðar Rússa og vekur athygli
á, hve gífurlega úthafsveiðarnar
hafa aukizt. Hafa rússnesk fiski-
skip aldrei aflað eins mikið og
1962, og nam aukningin 400.000
Iestum og komst upp í 4 milljónir
lesta. Árið 1953 nam ársaflinn 1%
millj. lesta.
Skákþing
Skákþing íslands 1963 er nú
hafið og er teflt í Breiðfirðingabúð.
Keppni hófst á föstudagskvöld og
var þá fyrsta umferð tefld í lands-
liðsflokki. Síðan hófst keppni í
hinum flokkunum, meistaraflokki,
I. fl. og II. fl. og unglingsflokki
á laugardag.
í landsliðsflokki tefla þessir,
taldir eftir töfluröð:
1. Magnús Sólmundsson,
2. Björn Þorsteinsson,
3. Benóný Benediktsson,
4. Jón Hálfdánarson,
5. Helgi Ólafsson (Suðurnesj.),
6. Bragi Kristjánsson,
7. Ingi R. Jóhannsson,
8. Jónas Þorvaldsson,
9. Gylfi Magnússon,
Í0. Freysteinn Þorbergsson
(Norðurl.),
11. Bragi Björnsson,
12. Jón Kristinsson.
Eftir 3 umferðir er Ingi R. Jóh.
efstur með 3 vinninga, næstur
Freysteinn með 2 v.
í meistaraflokki eru 23 þátttak-
endur og tefla þeir 9 umferðir
eftir Monradskerfi. Eftir 2 um-
ferðir eru Björn V. Þórðarson og
Pétúr Eiríksson efstir með iy2
vinning hvor.
Keppni í I. og II. flokki var
slegið saman- og munu þeir tefla
9 umf. eftir Monradskerfi. Eru
keppendur þar 18.
I’ unglingaflokki tefla 14 og eru
þar efstir Snorri Þorvaldsson,
Guðjón Magnússon og Kristinn
Þorbjörnsson með 2 vinninga hver.
1 kvöld heldur mótið áfram með
keppni í öllum flokkum.
í happdrætti DAS verður dreg-; DAS verður vinningum fjölgað úr tuttugu og þrjár milljónir fjögur
ið um á þessu ári vinning að 1200 í 1800. Fjöldi vinninga mán- hundruð sextíu og átta þúsund.
verðmæti 1200.000. Það er jafn- aðarlega hækkar úr 100 í 150. Um 60 prósent af veltufénu er
framt stærsti happdrættisvinning- Á fundi með fréttamönnum, greitt aftur sem vinningar. Dregið
ur sem um getur á Islandi. sagði Baldvin Jónsson fram-/| verður um húsið í apríl 196-1.
Hér er um að ræða glæsilegt! kvæmdarstjóri happdrættisins, að ; Mánaðarverð miða er kr. 50, ei,
einbýlishús ásamt bíl og bílskúr. heildarverðmæti vinninga væri nú ársverð kr. 600. Miðafjöidinn ei
Á þessu nýja happdrættisári meira en nokkru sinni áður eða jafn mikili og undttnfánn ár eös
65 þi'fcifcUJd.