Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Þriðjutiagur 9. apríl 1963 • • • •••••••••••••, • • • • • i (/aiohroi^ooming og tiúsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaieg vinna. ÞVEGiLHNN. Sími 34052. VELAHREINGERNÍNGIN Sl' f Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Simi 35-33-7 Þ R I F VÉLAHRF”"'”'".... < ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, sími 20836. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviggerðir: Setjum í tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fijót afgreiðsla. Súðavog 40. Simi 36832. Hreingerningar. Tökum að okk- ur hreingerningar t heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Simi 37749. Baldur og Benedikt. Hreingerningar. — Vanir rnerin. Vönduð vinna. Bjarni. Sími 24503 Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og krana innanhúss. Hreinsum mið stöðvarkatla og oliufýringar Uppl í síma 36029 og 35151. Bóistruð húsgögn yfirdekkt. Ot vegum áklæði. Gerið gömlu hús gögnin sem ný. Sækjum heim og sendum. Húsgagnabóistrunin Mið- stræti 5. Slmi' 15581. Bílabónun. Bónum, þvoum, þrlf- um. - Sækjum — Sendum. Pantið tíma f símum 20839 og 20911 Tapazt liefur gyllt víravirkis- umband aðfaranótt fimmtudags. i'arið var í bíl frá Þjóðleikhús- kjallara inn á Teiga, Háuhlíð og Bústaðahverfi. Hringið vinsamleg- ast í síma 34191. Fundarlaun. Kvenarmbandsúr tapaðist í gær í Miðbænum. — Finnandi hringi í síma 23804. Kventaska tapaðist í gær við Kjötbúðina Borg,’ Laugavegi. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 13963. Sá, seni tök sunddót í gulri tösku í söluturninum við Reyki föstud 5. apríl, hringi í síma 37593. SMURSTÖÐIN Sæfúni 4Simi 16-2-27 Bíllinn ex smurður fljótt os vel. Seljum allar tegnndir af smurolíu. Þvoum og bónum bíla eftir kl. 7 á kvöldin að Drápuhlíð 42. Sótt heim og sent. Sími 15245. Vil ráða telpu tii að gæta barna 1 sumar. Sími 13224. [ HÚSHÆli •Hjón með 2 ungbörn óska eftir leiguíbúð 1—3 herb. fyrir 14. maí, í Kópavogi eða Reykjavík. Lagfær- ing á íbúð kemur til greina og e.t.v. barnagæzla. Sími 23729 eftir kl. 7 e.h. Gott herbergi óskast fyrir ró- lyndan roskinn mann, helzt í Hlíð- unum. — Haraidur Jóhannsson, Máimsteypu Ámunda Sigurðssonar Sími 16812. Herbergi og eldunarpláss óskast í Austurbænum fyrir rólega eldri konu. Sími 14775. Einhleyp stúlka í góðri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Sími 37698. Gott herbergi óskast fyrir ró- lyndan roskinn mann, helzt í Hlíð- unum eða Austurbænum. Haraldur Jóhannsson, Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar, Sími 16812. Ung stúlka óskar eftir herbergi strax sem næst Miðbænum. Sími 35067 eftirjtl. 7._________ Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. eftir kl. 7. Sími 33940. Hjón með tvö börn óska eftir 2—3 herbergja íbúð nú þegar eða síðar. Sími 34518. 2—3 herbergja íbúð óskast fyrir L júlí eða fyrr. Sími 35022. Kópavogsbúar. Ungan mann í hreinlegri vinnu vantar gott her- bergi í Vesturbænum. Sími 231?9. Stórt herbergi fyrir léttan iðnað óskast sem næst Miðbænum. Til- boð merkt: „Léttur iðnaður" send- ist Vísi sem fyrst. íbúð óskast. Barniaus hjón óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Algjör reglusemi. Sími 15779. 4 herbergja íbúð óskast. Fyrir fram greiðlsa ef óskað er. — Sími 35926. Tvær úngar konur óska eftir ráðsko'nustöðu úti á landi í sumar, hjá vinnuflokki. Sími 13456 eftir kl, 8 í kvöld. 2 3 herbergja íbúð óskast til ieigu. Uppl. í síma 13252 eftir ki. 6. Vélabókhald, Laugavegi 28. Sími 16688. Hreingerningar húsaviðgerðir. Sími 20693. Húseigendur á hitaveitusvæði. Er hitareikningurinn óeðlilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar illa? Ef svo er, þá get ég lagfært það. f>ið, sem ætiið að iáta mig hreinsa oa lagfæra miðstöðvar- kerfið i vor og sumar hafið samband við mig sem fyrst Ábyrgist góðan árangur. — Ef verkið ber . ekki árangur þurf- ið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldw Kristiansen pípulagningameistari Njálsgötu 29 — Sími 19131 Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús), simi 12656. ^M-emgemingar « <SímÍ<ð0pe7 " Hreingerningar. — Vinsamlegast i pantið tímanlega i síma 24502. j J| Kvenúr tapaðist s.l. laugardags- kvöld. Vinsamlegast hringið í síma 18482. ÍWntun P prentsmiðja S, gúmmisllmplagerö Elnholti 2 - Slmi 20960 Kven- kápur Enskar og hollenskar VORKÁPUR í úrvali og HéiíMsbeíðisi Laugavegi 46 Gítarmagnari til sölu. — Sími 50295 milli kl. 6 og 7. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðk- ar til sölu. Sími 15902. — Ath.: Geymið auglýsinguna. Til sölu ónotuð, stór eldhúsinn- rétting. Heppileg í gisti- eða veit- ingahús eða til breytingar í tvær eða þrjár minni eldhúsinnréttingar. Á sama stað eru til sölu nokkrar gamlar hurðir, sem geta verið heppilegar til bráðabirgða við byggingu á húsi. Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. Bátur til sölu, tæp 2 tonn. Vél 10 hesta Penta. Ennfremur er til sölu skellinaðra árg. ’55. Uppl. í síma 51250. Til sölu ný springdýna á ramma. Verð 2000 kr. Sími 17132 kl. 5—7. Hefilbekkur sem nýr og smergel- skífa til sölu, Sfmi 32819 eftir kl. 7. Gilbarco kynditæki til sölu að Sporðagrunni 1, Sfmi 32381. Nýlegur Pedegree barnavagn til sölu. Sími 35022. Til sölu Transistor bílútvarps- tæki. Sími 23889. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd • slma 14897 Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 Passap prjónavél 2000 kr. Phil- ips radíófónn til sölu, Bogahlíð 26, 3. hæð t. h. Til sölu nokkrar ljósar, enskar og hollenzkar kápur, einnig kjól- ar, tækifæriskjóll og hvítur brúð- arkjóll, allt meðalstærð. Einnig barnaburðarrúm. Sími 33183. í Kajfavogi 52 verður til sýnis og sölu, fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 1.30—6 e.m. ýmsir innanstokks- munir, þ.e. svefnherbergishúsgögn, sófasett, klæðaskápur, borð og stólar. Seist ódýrt. Vél í Volkswagen fólksbiil ósk- ast. Sími 34898. Til sölu danskur ottoman, 2ja manna, stoppaður stóll (renni- braut) og bókahilla. Sími 23889 eftir kl. 6. Borðstofuborð. Stórt og ódýrt borðstofuborð til sölu, Laugateigi 9, uppi. Nýr fallegur smoking á meðal- mann til sölu. Sími 19621. Skíðapeysur. Til sölu tvær herra peysur og tvær dömupeysur — (sport), mjög fallegar, þykkt prjón- aðar (ekki lopi), Sporðagrunni 4. Sfmi 34570. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. Sími 16495. Barnavagn til sölu. Verð 1000 kr. Sími 10577. Til sölu tveir tækifæriskjólar og skór. Uppl. í síma 37113. Svefnsófi og sundurdregið barna rúm til sölu. Sími 37607. Barnarúm. Til sölu nýlegt, ljóst, sundurdregið barnarúm í Sigtúni 59, risi. Verð 800 kr. Skellinaðra (Victoría) til sölu, selst ódýrt. Til sýnis að Lindar- hvammi 13, Kópavogi. Rafha kæliskápur til sölu. Selst á kr. 2200. Mjög hentugur fyrir t.d. sumarbústað. Til sýnis að Mánahlíð 13 (risi) í dag og næstu daga. Nýtt sófasett til sölu. Verð 6800 kr. Sfmi 34755. Til sölu svefnsófi, 2 manna sem nýr fyrir hálfvirði. Sfmi 17178. Til sölu. Sem nýr barnavagn (Pedegree) til sölu og sýnis að Austurbrún 2, 7. hæð nr. 6. Uppl. í síma 16308. Stálvaskur. Vil kaupa notaðan stálvask. Sfmi 19443. ísskápur til sölu. Sími 50192. Skellinaðra ’61 N.S.U. til sölu. Sími 50258 frá 7—9 e.h. Nýr tenór-saxofónn til söíu. Sími 37156. PÍANÓ TIL SÖLU Gott Píanó til sölu. — Sími 35836. ÍBÚÐ Óska eftir að taka á leigu litla íbúð helst 2ja herbergja. Æskilegt í Vogahverfi eða Kleppsholti. Símar 36066 og 37940. KVÖLDVINNA Stúlka óskast til afgreiðslu f kvöldsölu. Sími 11780 milli 6 og 7 í kvöid. VERKSMIÐJUVINNA , i Stúlkur, helgt vanar saumaskap óskast. Verksmiðjan Herkules Bræðra- borgarstíg 7 2. hæð. Sími 22160 og eftir kl. 7 S.mi 22655. SKRAUTFISKAR Glæsilegir stórir skrautfiskar til sölu, opið á kvöld- in frá kl. 7—10 uppi sími 15781. FISKAR - FUGLAR Fugla og gullfiskabúðin auglýsir mikið úrval af fallegum skrautfiskum Fiskabúr í mörgum stærðum. Páfagaukar fuglabúr og m. fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Gullfiskabúðin Laugaveg 81. -úS-Uh-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.