Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Þriðjudagur 9. apríl 1963 f 4 GAMLA BIO S; Hetjan frá Texas (Texas John Slaughter) Spennandi amerísk kvik- mynd með Tom Tyron. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. -kr STJÖRNUDfn Sinl 18936 WBV Simi 18936 Um miðja nótt Áhrifarik og afbragðs vel leikin ný amerísk kvikmynd, með hinum vinsælu leikur- um FREDRIC MARC og KIM NOVAK. Sýnd kl. 7 og 9. Orustan á tunglinu 1965 Bráðskemmtileg og spenn- andi ný japönsk mynd í lit- um og SinemaScope. Sýnd kl. 5. ÐiLUBINN Slmi 32075 — 38150 / Stórmynd i litum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Geimferð til Venusar Geysispennandi rússnesk lit- kvikmynd, er fjallar um æv- intýralegt ferðalag Ameríku- manns og Rússa til Venusar. Sýnd kl. 5 og 7. RÖÐULL Nýr skemmtikraftur Hin unga og glæsilega akrobatic dansmær EVELYN HANACK skemmtir í kvöld. • Didda Sveins & Eyþórs combo leika og syngja fyrir dansinum. Kínverskir matsveinar framreiða hina ljúffengu og vinsælu kínversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327 RÖÐULL (Délit de fuite). Hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk-frönsk sakamálamynd i sérflokki. Danskur texti. Antonella Lualdi Félix Marten Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. OfeYKJAYÍKU]^ WMW rR3SYKJAYÍKUg Hart i bak 60. sýning í kvöld kl. 8.30. Eðlisfræðingarnir Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá ki. 2. Sími 13191. ! Konur og ást I i AusturTóndum (Le Orientali) Hrífandi ítölsk litmynd í Cinemascope er sýnir aust- urlenzkt lif i sínum marg- breytiiegu myndum í 5 lönd- um. — Fjöldi frægra kvik- myndaleikara leikur í mynd- inni. Sýnd, kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 19185. Sjóarasæla Fjörug og spennandi ný þýzk litmynd um ævintýri tveggja léttlyndra sjóara. Margit Saad Mara Lane Peter Nestler Boby Gobert Sýnd kl, 9. I útlendinga- hersveitinni með Abbott og Sostello. Sýnd kl. 5 og 7. Ævintýri indiána- drengs (For The Love Of Mike) Skemmtileg og spennandi ný amerísk litmynd fyrir fólk á öllum aldri. Richard Basehart Arthur Shields Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fltrnl RnMQ Sími 50249 Hve glöð er vor æska Hin bráðskemmtilega enska CinemaScope litmynd með Cliff Richard Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Leikfélag Kópavogs Maður og kona Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Sýning miðvikudag kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Miðasala frá kl. 5. eru undirstaða vellíðunar Látið hin þýzku BIRKENSTOCK'S skó-innlegg lækna fætur yðar SKÓINNLEGGSSTOFAN Vífilsgötu 2 Sirm 16454 Opin alla virka daga frá kl. 2—4,30 nema laugardaga MAZDA Heimsfrægt merki. Hagkvæmt verð Biðjið verzlun yðar um M A Z D A Aðalumboð: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F Símar 17975 og 76. Reykjavík. AUSIUrbæjarBíO Tigris-flugsveitin Hörkuspennandf og viðburða rík' amerísk kvikmynd. John Waine John Carrole Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. éSÆJARBÍi l&sa Hafnarfirði Sími 5í) 1 84 Hvita fjallsbrúnin (Shiori sanmyaku). lapönsk gullverðlaunamynd frá Cannes, ein fegursta nátt úrumynd sem sézt hefur á kvikmyndatjaldi. Sjáið örn hremma bjarndýrshútt. Sýnd kl. 7- og 9. Brostnar vonir Hrífandi amerísk stórmyna l litum. Rock Hudson Laurp" Bacal'. Rönnu* ■ -nr’- 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Rauða griman Törkuspennandi skylminga- nynd í litum og Cinema- scope. Tony Curtis. Sýnd kl. 5. WÓÐLEIKHCSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Dimmuborgir 5ýning miðvikudag kl. 20. ííðasta sinn. Dýrin > Hálsaskógi Sýning fimmtudag kl. 15. Aðgöngumiðasglan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Bando rísk vika , H.S. CANAPÉS o SHRIMPCOCKTAIL o SPLIT ‘ PEASOUP o T-BONE STEAK. Glóðarsteikt „T-bone" steik með ofnbökuðum kartöflum og smjöri, baunum o. fl. o CHICKEN IN THE BASKET — „Körfukjúklingur framreiddur í tágkörfum. o FARM STYLE BEEF STEW — Bragðgóður og kjarn- mikill réttur, algengur til sveita í USA. o Ýmsar tegundir af pies. o Carl Billich og félagar leika og Savanna-trióið syng- ur öll kvöid r.ema miðvikudagskvöld. N AUST Símar 17758 og 17759. Aðalfundur Scambcind ísKenzkrn snmvinnuféSaga verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana 20. og 21. júní n. k. og hefst fimmtudaginn 20. júní kl. 9 árdegis. Dag- skrá samkvæmt samþykktum Sam- bandsins. STJÓRNIN. Keflavík Maður óskast til að hafa umsjón með íþróttavelli og búningsklefum í Keflavík, frá 15. apríl — 15. september n. k. Uppl. á skrifstofu Keflavíkurbæjar. íþróttavallarnefnd. Tækifærisgjafir Fermingar- og tækifærisgjafir [ RAFMAGNSLAMPAR o. fl. i Gjörið svo vel og líta inn. ifés hifi Garðastræti 2 v/Vesturgötu . Sími 15184 AU6g.YSIftgG í GERIR ALLA ÁNÆGÐA. sa VISI mmmwtmwmmtam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.