Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 4
4
VISIR . Laugardagur 11. maí 1963.
Systumar Sigríður og Anna
Geirsdætur, hinar íslenzu feg-
urðardrottningar dveljast nú
báðar í Bandaríkjunum, önnur
f Hollywood, hin í Las Vegas.
Hefur Vísir haft fregnir af þeim.
Þeim líður báðum vei, hafa mik-
sem útvarpar þessum þáttum
og hefur Sirry áunnið sér vin-
sældir f þeim.'
Ennfremur starfar Sirry mik-
ið í auglýsingum. Hún kemur
m. a. fram f auglýsingum fyrir
Kent sfgarettur í sjónvarpsaug-
lýsingum og fyrir auglýsinga og
tímaritaljósmyndir.
Las Vegas hinni frægu
skemmtanaborg í Nevadafylki.
Þar hefur henni gengið vel, en
vinnan verið helzt til mikil.
Hún hefur að undanfömu leikið
f litlu hlutverki f söngleiknum
birtast t. d,
nokkrar §|
myndir af Sirry, sem birzt hafa
f sunnudagsblaði Los Angeles
Times víðlesnasta blaði Kali-
fomiu. Tvær myndirnar fylgdu í
grein sem fjallaði um líkamsæf- |1
ingar og var Sirry sem hin vin- 1
sæla stúlka í „Beverly Hill-
billies" beðin um að sýna þessa |
leikfimi með myndum. Nýtur
hún sín vel enda sérlega vel §
vaxin. Þriðja myndin, þar sem §
hún ber regnhlífarhaldið upp :
að augunum birtist í öðru blaði,
þar sem rætt var við hana um §|
augnalitun.
ibns öb b'isv ibnym dievöM;
ímT. . ðib VBgilii. • }(.
ið að starfa og eru tekjuháar,
Þær hafa tekjur bæði af kvik-
myndaleik, sjónvarpi, leiksýn-
ingum og auglýsingamyndum,
Eru þær báðar nijög ánægðai
með dvölina.
Sigríður eða Sirry Steffen,
ems og leikaraheiti hennar er,
býr f Hollywood og hefur þar
glæsilega og dýra íbúð. Hún
hefur nú nýlega lokið við leik f
nýrri kvikmynd, sem kallast
„Tomorrow you‘11 die“. Er það
spennandi sakamálamynd. Hún
hefur starf í skemmtilegum
vikulegum sjónvarpsþætti, sem
kallast „Beverly Hillbillies". Er
það stór sjónvarpsstöð CBS
haust fær Anna hlutverk í öðr-
um frægum söngleik „Okla-
homa“. Hún tekur auk þess
kennslu f söng og dansi. Þær
systurnar senda vinafólki heima
beztu kveðjur.
■ •’
JíftíUiu «b ■
South Pacific og eru sýningar
Af Önnu Geirsdóttur er það á hverju kvöldi. Þær sýningar
að segja, að hún dvelst nú í halda áfram í sumar, en næsta
Skipslíkanið í Ak-
ureyrarkirkju
Hér sjást stærðarhlutföllin milli „Familie Journal“-módelsins og skips-
líkansins, sem nú skreytir Akureyrarkirkju. FJ-módelið er til vinstri
fyrir framan kirkjuskipið, en til hægri er fiskiskúta 42 cm. á lengd,
einnig FJ-módel.
Tjað tfðkast vfða um lönd, eink
um í hafnarborgum, að
skipslfkönum sé komið fyrir f
kirkjum. Tákn skipsins og fiski-
mannanna, sem veiða sálir í net
sín, hefur löngum verið tengt
kristindóminum, og kirkjuskipið
minnir á hlutverk trúarinnar í
lífi mannsins: það flytur söfn-
uðinn yfir úfin höf f trausta
höfn. Hér á landi mun ekki vera
niikið um kirkjuskip, en þó er
skipslíkan t. d. í Siglufjarðar-
kirkju. Og fyrir nokkru byggði
Jóhannes Ólafsson rafvirki á
Akureyri glæsilegt skipslíkan
eftir danska skólaskipinu „Dan-
mark“ og gaf það Akureyrar-
kirkju til minningar um fóstur-
foreldra sína, frú Ásdísi og séra
Friðrik J. Rafnar vígslubiskup.
í danska tímaritinu „Familie
JoumaI“ birtust nýlega tvær
myndir af hinu nýja kirkjuskipi
ásamt fregn um sögu bess. Svo
var mál með vexti, að Jóhannes
Ólafsson hafði skoðað mörg
kirkjuskip í dönskum kirkjum
og lofað fósturforeldrum sínum
því, að hann skyldi gefa Akur-
eyrarkirkju skipslíkan. Þó komst
hugmyndin ekki í framkvæmd,
fyrr en hann las þátt „Familie
JoumaI“ um tómstundaiðju og
pantaði „módel“ blaðsins af
skólaskipinu „Danmark“, sem
hann setti síðan saman. Eftir
því módeli byggði hann stærra
iíkan, 2,26 m á lengd, og mun
það vera fyrsta kirkjuskip, sem
íslendingur hefur búið tíL Taldi
Jóhannes sig hafa eytt i það ca.
1000 vinnustundum, enda not-
aði hann hverja fristund sína um
heils árs skeið. Er árangurinn
mjög góður, eins og sjá má af
meðfylgjandi myndum.
Hið glæsilega líkan Jóhannesar Ólafssonar af skólaskipinu „Danmark"
er 2,26 m. á lengd og fullkomlega nákvæmt í hverju smáatriði.