Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 11
t VlSIR . Laugardagur II. maí 1963. 11 UTVARPIÐ Laugardagur 11. maf. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 16.30 Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýj- ustu dans- og dægurlögin. 17.00 Æskulýðstónleikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00„Konungur flakkaranna", ó- perettulög eftir Rudolf Friml. 20.20 Leikrit: „Leikhúsið“ eftir Guy Bolton, samið upp úr sögu eftir William Somerset Maugham. Þýðandi: Bjarni ' Bjarnason. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlög. Sunnudagu rl2. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar (Séra Árelí- us Níelsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Endurtekið efni: Dagskrá um Guðmund biskup góða og jar- teikn hans, tekin saman af Andrési Björnssyni. (Áður út- varpað á páskum). 17.30 Barnatfmi (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Inn um gluggann": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Svipazt um á suðurslóðum: Þriðja erindi séra Sigurðar Einarssonar frá ísrael. 20.15 Píanótónleikar í útvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónss. leikur 20.40 „Ófæran“, smásaga eftir Hall dóru B. Björnsson (höf. les). 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spurninga- og skemmti þáttur. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11. maf. 10.00 Magic Land of Allakazam. 10.30 Marx Magic Midway ll.OOThe Kiddie’s Corner 12.30 G. E. Coilege Bowl 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sport Time 16.30 Harvest 17.00 The Price is Right 17.30 Candid Camera 18.00 Arfts News 18.15 The Airman’s World 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 20.00 Wanted Dead Or Alive 20.30 Gunsmoke 21.30 Have Gun will Travel 22.00 The Georges Gobel Show 23.00 Northern Lights Playhouse „Kentucky Blue Streak" Final Edition Nes. MESSUR Kirkja óháða safnaðarins, messa kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Elliheimilið, guðsþjónusta kl. 2. Séra Hjalti Guðmundsson, heimil- ispresturinn. Kálfatjörn, messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja, messa kl. 2 e. h. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjón ustunni lokinni. Séra Garðar Svav- arsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hallgrfmskirkja, messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. messa f safn aðarhúsinu kl.-ll f. h. Séra ÁTelí- us Nfelsson. lií Frfkirkjan, messa kl. 2. Séra Þor steinn Björnsson. Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5, messa séra Jón Auðuns. un vegna sjóslysa stjörnuspá * morgundagsins Ýmislegt Kvenfélag Langholtssóknar hefir basar þriðjudaginn 14. mai í safnaðarheimilinu við Sól- heima. Skorað er á félagskonur og aðrar konur í Karfavogi 46. sími 3-365, og Oddnýjar Waage, Skipa- sundi 37, sfmi 3-5824. — Glugga- sýning verður yfir helgina á Lang- holtsvegi 126. í hinu mikla ofviðri, sem geisaði dagana 9. og 10. apríl s. 1. létust, — eins og kunnugt er, — 16 sjó- menn við störf sfn á hafinu. Þar á meðal heimilisfeður og menn, sem voru fyrrrvinna heimila sinna. Eins og að líkum lætur, er þörf hjálpar. Manntjónið verður að vísu ekki bætt, en mikils má sín sam- hugur og útréttar vinarhendur til þess að létta þungar byrðar þeirra, sem nú harma ástvini sína Viljum vér hvetja til þess, að hafin verði söfnun handa þessu fólki. Munum vér ásamt blöðunum góðfúslega taka á móti gjöfum í þesu skyni. Sigurður Stefánsson vfgslubiskup. Birgir Snæbjörnsson, sóknarpr. Akureyri. Ingimar Ingimarsson, sóknarpr. Sauðanesi N.-Þing. Leó Sigurðsson, útgerðarmaður Akureyri. Pétur Sigurgeirsson, sóknarpr. Akureyri. Ragnar Lárusson, sóknarpr. Siglu firði. Stefán Snævarr, sóknarpr. Völlum, Svarfaðardal. Valdimar Óskarsson, sveitarstjóri Dalvík. Þegar eru komnar um 13 þúsund kjróijur í söfnunina. Vfsir mun veita samskotafé mót- töku i Ymislegt Kvenfélag Háteigssóknar þakkar öllum þeim, er sóttu kaffisöluna á sunnudaginn, svo og þeim, er styrktu hana með gjöfum. Messur - - - Hrúturinn, 21. aprfl til 21. maí: Þú kannt að þurfa að genga einhverjum skyldustörfum þrátt fyrir sunnudagur sé. Eldri mað- ur kona mundi kunna vel að meta nærveru þína. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Dagurinn mjög hagkvæmur til að vera á ferðinni og jafnvel að skreppa út úr bænum. Tilhlýði- leg virðing fyrir eldra fólki er nauðsynleg. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir að bjóða gömlum vinum og kunningjum til að auka á ánægjustundir frídags- ins. Láttu það ekki á þið fá þó nokkur útgjöld fylgi þessu. Krabbinn, 22. júnf ti 123. júlí: Dagurinn vel fallinn fyrir þig til að auðsýna ástvinum þínum hlýjar tilfinningar þínar. Leyfðu maka þínum eða nánum félaga að ráða framkvæmdum dagsins. Ljónið, 24. púlí til 23. ágúst: Sjáðu um að málefni varðandi eldra fólk séu í fullkomnu lagi, þvf allir þurfa að njóta ánægju dagsins. Ofneyzla ljúffengra rétta og drykkja óráðleg eins og nú standa sakir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Dagurinn ánægjulegur fyrir ást- vini að koma saman til skrafs og ráðagerða. Trygglyndi þitt mun koma þér vel nú. Ferð á skemmtistaðina heillavænleg með kvöldinu. Vogin, 24. sept. ti 123. okt.: Þú munt ekki sjá eftir þvf þó þú leggir talsvert að þér að gera öðrum lffið létt og ánægjulegt f dag. Heppilegast að verja degin- um, sem mest heima fyrir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að bjóða sem flestum af vinum þínum, kunningjum og ættingjum heim til eftirmiðdags kaffis þar eð margt skemmtilegt gæti verið upp á tenginginn. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gjafir til þeirra, sem hafa gert þér vel, undanfarið mundu varpa ánægjulegu ljósi yfir dag- inn. Það er alvara að baki þeirra tilboða sem þér berast nú. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Horfumar eru miklar fyrir þvf að þú verðir talsvert áber- andi á atburðasviði dagsins, hvað svo sem það kann nú ann ars að vera. Athugaðu möguleik ann á því að eignast gamlan hlut. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að dvelja sem mest meðal kátra og skemfnti- legra kunningja í dag og einnig er hagstætt að stofna til nýrra vináttubanda. Gott að taka á- kvarðanir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú getur verið mjög gjafmildur og samúðarríkur og dagurinn ætti einmitt að bjóða upp á góð tækifæri, þannig að þessir eiginleikar þfnir njóti sfn. a a a a OÐINN n o d o Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins i Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sfmi 17807. Á þeim tfma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Tekið á móti tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 Sáu heimsmeistara \ fyrstu utanferðinn íslendingar þeir, sem héldu til London gagngert, til að horfa á Iandsleik heimsmeistaranna frá Brazilíu og Englendinga komu heim í fyrrinótt. Voru þeir áttatíu saman, leigðu sér flugvél til fararinnar, eins og sagt var frá í Vísi í síðustu viku. Margir fóru utan í fyrsta sinn og var sú för ekki dóna- Ieg byrjun. Auk þess sem heimsborgin tók á móti þeim með sólskinsblíðu og hita, gafst þeim tækifæri til að sjá knatt- spyrnuleik, eins og þeir bezt gerast. Var mikil ánægja og hrifning meðal þátttakenda yf- ir förinni, og hefur blaðið hermt að strax sé uppi bollaleggingar um aðra slíka för næsta vor. Hópurinn fór utan aðfaranótt þriðjudags, en á þriðjudaginn höfðu ferðalangamir tækifæri til að skoða heimsborgina. Á miðvikudag fór leikurinn síðan fram (á Wembley) og sáu hann tæp hundrað þúsund manna. Leiknum lyktaði með jafntefli 1—1, eftir skemmtilegan og fjörugan Ieik. Englendingar jöfnuðu þegar 4 mínútur voru eftir til leiksloka. Ekkert Iát er á bflainnflutningnum. Um 20 vörubflar af Thames Trader gerð komu nýlega til lands- ins í einni sendingu, og von á fleiri. Fordumboðið Sveinn Egilss. h.f. á meiri hluta þessarar sendingar. R I P K I R B Y Seint um nóttina kemur Jack inn í herbergi Desmonds. „Eitt skot, og þá á ég öll auðæfin. — Hvaö er þetta? Hún er' tóm. O, jæja, ég hef önnur ráð .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.