Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Laugardagur 11. maí li»63. 3 •................................................................................................................................................ KAUPMíNN LANDSINS ÞINGA Á fimmtudagskvöldið hófst að aifundur Kaupniannasamtak- anna. Rétt til setu á fundinum hafa 66 fulitrúar 17 félaga og einstakiinga innan Kaupmanna- samtakanna og voru fulltrúar frá öllum féögunum mættir I fyrrakvöid. Fundurinn hófst kl. 8.30 um kvöldið og stóð til kl. 1 eftir miðnætti. Var honum síðan frestað en verður fram haldið 15. maf. Formaður samtakanna, Sig- urður Magnússon, settl fundinn en síðan var kosinn fundarstjóri Sigurður Óli Ólafsson alþingis- maður frá Selfossi og fundarrit ari Reynir Eyjölfsson kaupmað- ur, Reykjavík. Flutti Sigurður yfirlitsræðu um hag smásöluverzlunarinnar og bróun í málefnum hennar á undanförnum árum. Fram- kvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna, Sveinn Snorrason hrl., fluttl skýrslu um störfin á liðnu starfsári, en siðan lagði Jón Mathiesen í Hafnarfirði, gjald- keri, fram relkninga samtak- anna. Að því loknu fóru fram al- mennar umræður og ályktunar- tillögur lagðar fram. Kosið var í nefndir og fundi frestað eins og fyrr segir til miðvikudags n. k. Skila þá nefndir álitum og kosningar fara fram. Myndimar á síðunni voru teknar á aðalfundinum, í húsa- kynnum Slysavamafélagsins á Grandagarði. Frá vinstri: Ólafur Þorgríms- son, Sveinn Guðlaugsson, Jónas Sigurðsson, Jónas Gunnarsson, Guðni Þorgeirsson og Björn Jónsson. Frá vinstri: Ásta Guðmunds- dóttir, Aðalhciður Jónsdóttir, Þorbjörn Jóhannesson, Jóhann Pétursson, Sölvi Ólafsson, Hulda Yngvarsdóttir, Þorgrímur Tóm- asson og Karólína Karlsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.