Vísir - 17.05.1963, Blaðsíða 6
V1 S IR . Föstudagur 17. maí 1963.
6
kommÚBiista á verkafýðihrevfmgunni
Framséknor á samvinnuhreyfingunni
,S stað loforla unt aukið
frelsi hofir hann fært
þfóð sína í hlekki##
Tréjuhestur, ,,leynivopn## Krústjoffs
Félagsfrelsi er meðal undir-
stöðuatriða þjóðfélagsskipunar
okkar og þykir svo sjálfsagt, að
óþarft er að fara um það mörg
um orðum. Til viðbótar almenn-
um rétti þegnanna til að stofna
félög í sérhverjum löglegum til-
gangi hefur löggjafinn veitt
nokkrum samtökum sérstakan
rétt og stöðu í þjóðfélaginu. Mik-
ilvægust þessara samtaka eru
samvinnuhreyfingin og verkalýðs
samtökin.
Hlutverk þessara samtaka er
skýrt afmörkað í landslögum og
þeirra eigin lögum. Hvergi er þar
minnzt á, að samtök þessi hafi
pólitískan tilgang eða tilheyri ein
um eða öðrum stjórnmálaflokki.
Þeim mun alvarlegri er sú stað-
reynd, að bæði áðurnefnd sam-
tök eru stórlega misnotuð á póli-
tískan hátt í blóra við yfirlýstan
tilgang þeirra og til meiri háttar
tjóns fyrir þann málstað, sem þau
eiga að þjóna.
í þessari stuttu grein er þess
ekki kostur að ræða ýtarlega öll
atriði þeirrar misnotkunar, sem
hér eru til umræðu. Verður valin
sú leið að minna á augljósustu
atriðin, ef verða mætti til ein-
hverrar umhugsunar.
SAMVINNUHREYFINGIN.
Fyrst verður þá vikið að sam-
vinnuhreyfingunni:
1. Framsóknarflokkurinn hef-
ur frá því fyrsta litið á sam-
vinnuhreyfinguna sem einkafyr-
irtæk. sitt og hefur það birzt
í ýmsum myndum. Sem dæmi
má nefna, að enginn hefur til
þessa komizt til forystu hjá SÍS,
án þess að vera eða gerast
Framsókr.armaður.
2. Ef menn úr öðrum stjórn-
málaflokkum hafa látið að sér
kveða í samvinnuhreyfingunni
án þess að ganga Framsóknar-
flokknum á hönd, er þeim misk-
unnarlaust sparkað, skipti þeir
sér af stjórnmálum fyrir hönd
annarra fiokka. Nægir að minna
á Bjartmar Guðmundsson, al-
þingismann, frá Sandi, sem um-
svifalaust var settur út úr stjórn
Kaupfélags Þingeyinga, er hann
fór í framboð fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn.
3. Á beinan og óbeinan hátt
er fjármagni samvinnusamtak-
anna beitt í þágu Framsóknar-
flokksins. Auglýsingar Tímans
eru aðeins eitt dæmi um þetta.
4. Kaupfélagsstjórar um Iand
allt koma fram sem umboðs-
menn Framsóknarflokksins og
beita til þess óspart þeirri að-
stöðu, sem forysta í samvinnu-
samtökunum veitir þeim.
5. Sami maður er formaður
SlS og Framsóknarflokksins og
þekkjast þess engin dæmi, að
hann hafi látið hagsmuni flokks
síns víkja fyrir hagsmunum
samvinnusamtakanna.
6. Atvinnurekendavaldi af
iftir
Magnús
Oskarsson
lögfræðing
hálfu SÍS er nú beitt af meiri
krafti en áður hefur þekkzt í
aðalstöðvum samtakanna í
Reykjavík.
Við þessa upptalningu mætti
bæta miklu fleiru, en láta verð
ur þetta nægja að sinni.
Næst skal minnt á, hvernig
þau önnur samtök almennings,
sem hér eru á dagskrá, verka-
lýðssamtökin, eru gróflega mis
notuð af öðrum stjórnmála-
flokki.
VERKALÝÐSHREYFINGIN.
1. Verklýðsbarátta hefur ekki
verið rekin á ábyrgan hátt hér
Magnús Óskarsson lögfræðingur.
á landi, síðan kommúnistar
komu til sögunnar. Er það eitt
grundvallaratriði flokks þeirra
að beita verkalýðnum í sína
þágu og eru þessmýmörgdæmi.
2. Kommúnistar í verkalýðs-
hreyfingunni hafa misbeitt verk
fallsvopninu svo herfilega, að
það hefur bitnað harkalegast á
þeirra eigin meðlimum.
3. I því skyni að halda völd-
um í mikilvægum verkalýðsfé-
lögurn eru kommúnistar marg-
sannir að því að fremja lög-
brot og annað misferli. Hafa
dómstólar m. a. staðfest það at-
ferli þeirra í einu stærsta verka-
lýðsfélagi landsins, Iðju í
Reykjavík.
4. Gagnstætt hagsmunum
launþega hafa kommúnistar mis
beitt verkalýðshreyfingunni til
að brjóta niður allar ráðstaf-
anir í efnahagsmálum, sem rík-
isstjómir án þátttöku þeirra
hafa reynt.
5. Fyrir liggur viðurkenning
forystumanna Kommúnista-
flokksins um að barátta verka-
lýðsfélaganna undir þeirra
stjórn hafa ekki skilað auknum
kaupmætti launa frá 1947. Vel-
megun almennings á sér sem
sagt aðrar ástæður.
6. Fylgi Kommúnistaflokksins
dugir nú ekki lengur til þess að
Framh. á bls. 10
Ástandið í efnahagsmálum
Kúbu er í miklum ólestri og
ekki frekar til að gorta af en í
öðrum óhamingjusömum lönd-
um kommúnismans .Þó svo að
Kúba njóti efnahagsaðstoðar frá
Sovétinu, sem nema um 45
milljónum íslenzkra króna dag
hvern er efnahagslíf Kúbu á
stöðugri niðurleið. Heildarfram-
leiðsla Kúbu hefur t. d. minnk-
að um 25% síðustu 3 árin og
fer enn minnkandi þrátt fyrir
efnahagsaðstoð, sem samsvarar
16000 milljónum árlega.
Á- ‘lanir sýna, að þeirra aðal
framleiðsluvara, sykurinn verð-
ur i á. innan við 4 milljón tonn,
en það er helmingi minna en
það var áður en Castro brauzt
til vr'da. Sýnir þetta að Castro
hefur mistekizt. I stað loforða
um aukið brauð hefur hann í
skjóli valdbeitingar þröngvað
Þrátt fyrir misheppnuð áform
Krústjoffs um Kúbu sem eld-
flugstöð, um nokkurs konar
trjóuhest við strendur Banda-
ríkjanna, er siður en svo að hin
um vestræna heimi, sér í lagi
Ameríkuríkjunum stafi ekki
viss hætta og óþægindi af hinni
markvissu og stöðugu undirróð-
ursstarfsemi kommúnista, sem
rekin er með íhlutun og atbeina
Sovétríkjanna frá Kúbu.
Sem dæmi má nefna að þús-
undir ungra S.-Ameríkubúa eru
nú þjálfaðir á Kúbu í skæruliða-
hernaði og öðrum byltingarað-
ferðum um leið og þeir læra
inn á þjóð sína elliblökkum
kennisetningum kommúnismans
kennisetningar og stríðssöngva
kommúnismans utanbókar.
Þetta fóstraða byltingarlið
dreifist síðan til hinna ýmsu
Ameríkuríkja, þar sem því er
ætlað að laumast með veggjum
og vinna að því að alefli að
kollvarpa þeirrj stjórn eða ó-
stjórn, sem þar ríkir.
Engir skynibornir menn
vilja þó S-Ameríkuríkjunum
svo illt að þau gangi í greipar
kommúnismans, með allri þeirri
óhamingju, blekkingum og ó-
frelsi, sem slíkt leiðir af sér.
Til þess er dæmið um Kúbu of
nærtækt.
og síhrakandi efnahagslífi, sem
mótazt af ringulreið og stjórn-
leysi. Eftirmæli eylendinga um
Castro munu því eigi glæsileg
verða.
! Heimdallur stærsfa og styrkasta
stjérnmólaffélag æskunnar á íslandi
Undanfama 6 mánuði hafa um 2 nýir félagar gengið í Heimdall
daglega, eða á 4. hundrað manns.
Ungi maður, unga kona, gangið í Heimdall, félag framfara-
sinnaðrar og sjálfstæðrar æsku.
Ég undirritaður(uð) óska hér með eftir að ganga í
Heimdall, F. U. S.
Nafn . . .. ..
Heimili . . ..
Skóli/Vinnust.
. . Fæðd. og ár . . . .
......Sími . . . .
Sendist skrifstofu Heimdallar í Valhöll við
Suðurgötu 39. Sími 17102.
Kúbanski eins peso seðillinn sýnir sigurgöngu Castros inn í Havana
1959. En nú hafí andstæðingar Castros prentað á mikinn hluta
seðlanna, sem í umferð eru: Einskis virði fyrir mat, einskis virði
fyrir föt, því kommúnisminn er hungur, vesaldómur og eyðilegg-
ing. Þetta hefur hinn mikli svikari leitt yfir þjóð vora.
Kúpu-kommúnismi hefur
leitt af sér efnahagshrun