Vísir - 17.05.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 17.05.1963, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Föstudagur 17. maí 1963. Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 12656. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum í tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Setjum upp loftnet og margt fleira. Sími 11961. Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum í tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Sejum upp loftnet og margt fleira. Sími 11961. Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna Síini 34052. ÞVEGILLINN 15 ára piltur, reglusamur og á- reiðanlegur, óskar eftir að komast að som rafvirkjanemi. Uppl. i síma 24198. Tvær 14 ára stúlkur óska eftir að komast í sveit helst í garðrækt eða gróðurhúsavinnu. Sími 35154. Þvottavélaviðgerðir. Fljót og vel af hendi Ieyst. Raftækjavinnu- stofan. Sími 36805. 13 ára drengur óskar eftir ein- hvers konar vinnu í sumar. Sími 13412. '^RFWCFRfl mmrrmp 5 ^ Hreingemingar. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 37749. Baldur og Benedikt. ííírWírÍMfí! Barnlaus hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 15779. Óska eftir vinnu fyrir tvær 12 áratelpur. Uppl. í síma 33291. Hjón með 2 börn vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax. Sími 15679. Kona með 2 börn óskar eftir íbúð. Mikil fyrirframgreiðsla. Sími 24104. Til Ieigu 2 samstæðar stofur sem leigjast tveimur einhleypum piltum. Reglusemi áskilin. Öldu- götu 27 vestan megin. Uppl. á efri hæð. Vanur sendisveinn óskar eftir sendisveinastarfi. Sími 37074. Vantar duglegan reglusaman mann. Hreinleg vinna. Gott kaup Uppl. Bón- og bílaþvottur v/Suður Iandsbraut. Til sölu ný kápa nr. 12 og tveir kjólar nr. 42—46. Birkimel 8B 2 hæð til hægri. Til sýnis kl. 7—9. Sími 16247. Nýr ónotaður smoking á meðal- mann til sölu ódýrt. Öldugata 3 II hæð milli kl. 6—8 á kvöldin. Notuð borðstofuhúsgögn til sölu vegna þrengsla. Mjög ódýrt. Sími 13368 kl. 5—7 í kvöld. Unglingstelpa eða kona óskast nokkra tíma á dag til aðstoðar við létt húsverk. Hofteig 8 2 hæð. Tveir mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl í síma 12275. Til sölu hrærivél Alexandervert Uppl. í síma 16448. Sumardvöl. Viljum taka 6 ára dreng til 3ja mánaðar dvalar í sveit í sumar gegn meðgjöf. Sími 36785 kl. 3—5. Gnrðar Ólafsson Ursmiður við Lækjartorg, simi 10081. Tapast hefur pennaveski með skriffærum. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðina eða hringi í síma 35055. Regnhlíf og svefnpoki hafa verið skilin eftir í verzl. Brekku Ás- vallagötu 1. Félagslíf ÞRÓTTARAR — Knattspyrnu- menn. Æfing í kvöld á Melavell- inum kl. 7,30 fyrir Meistara I og II flokk. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin. ESJA fer vestur um land í hringferð 23. þ. m. — Vörumóttaka á morgun og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Sin'ufiarðar. Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufarhafn ar. — Farseðlar seldir á mið- vikudag. Einhleypa stúlku vantar litla leiguíbúð. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Upplýsingar í síma 2-47-57. Reglusamt kærustupar vantar í- búð, 1—2 herbergja, sem fyrst. Sími 37940. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 18728. Stúlka með ársgamalt barn óskar eftir íbúð. Mjög mikil fyrirfram- greiðsla. Sími 33123. Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi Upl. i síma 11896 milii lOog 12 og eftir kl. 5. íbúð óskast nú þegar eða fyrir 1. júní. Uppl. í síma 20625. 2—3 herbergja íbúð óskast. Heimilishjálp kæmi til greina. Sími 36551. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Má vera í Kópavogi. Aigjör reglusemi. Sími 36051. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð strax. Sími 20974. eða 34054. | 1—2 herbergi og eldhús óskast til le:gu strax. Þrennt í heimili. — Barnagæzla 2—3 kvöld í viku. Sími 18522. 2ja herbergja íbúð óskast. Sími 35880,___________________________ Sjómann vantar 1 herbergi eða 2 samliggjandi. Uppl. í dag í síma 20353 frá kl. 5—7. Óska eftir herbergi. Rólegur, mið aldra maður óskar eftir herbergi, helzt með sér inngangi. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 38355 og 18714 eftir kl. 7. Gott herbergi til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 17259. Halló! — Halló! Hver viil vera svo góður að leigja ungu kærustu- pari, með 3ja mánaða barn, litla íbúð. Getum borgað fyrirfram. Al- gjöru reglusemi heitið. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið í síma 32185 milli 7—8. Reglusamur maður óskar eftir herbergi helst í Austurbænum. Til- boð sendist Vísi merkt „Herbergi 16“ 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast strax. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24488 eða 32411. Viljum taka á leigu 2 herbergi með síma. Uppi. í síma 18066 kl. 7—8 í kvold. Lítil 2 herbergi til leigu, fram til I. okt. Fámenn fjölskylda gegnur fyrir. Tilboð merkt Laugarnes- hverfi sendist afgr. Vísis. Sumarbústaður óskast yfir sum- armánuðina. Há leiga í boði. Sími 33674. Veiðimenn. Stórir og góðir ána- Kaupið vatna- og síldardráttar- maðkar til sölu. Sent heim ef óskað báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg er. Sími 51261. 19, 3. hæð, sími 17642. Segulbandstæki A.E.C. til sölu. Uppl. í síma 50945. Mótorhjól Royal Eifield til sölu. Uppl. í síma 51411. Til sölu er Buick ’40 með góðri vél og Buick ’41 vélarlaus — upp- lagt að samlaga einn bíl. Uppi. Kópavogsbr. 12 kjallara. Lítið notaður þýzkur Nylon strá- vagn til sölu. Verð 2800,00 kr. Laugaveg 101. Bigreið 4ra manna til sölu á kr. 5000. Einnig Dieselvél. Uppl. að Engjabæ v/Holtaveg. Silver Cross Barnavagn og barna karfa á hjólum. til sölu. Uppl. á Ránargötu 13. Ný ensk sumarkápa til sölu. Uppl í síma 37763 eftir kl. 4 í dag. Góð sktllinaðra óskast til kaups, nú þegar. Uppl. í síma 13619 milli kl. 5 og 9. e. h. Hefilbekkur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 18461. Rafha ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35526 milli 7 og 9. Karlmannareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23522. Til sölu Necchi saumavél í skáp og barnarimlarúm með dýnum. Sími 17217. Af sérstökum ástæðum eru til sölu, tveir vandaðir nýir ottóman- ar, með nú-sagi og 10 cm svampi. Uppl. í Húsgagnabólstruninni Njáls götu 5 sími 13980. Silver Cross barnavagn Ul sölu. Sími 50451. Notað mótatimbur óskast keypt Sími 33004 eftir kl. 7 í kvöld. Kjallaraherbergi til Ieigu. Sími 18052. Karlmannareiðhjól til sölu. Uppl. eftir ki. 8 í síma 18026. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms 1 Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Sími 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Barnavagn óskast. Sími 33922. Til sölu er nýuppgert Kong Isa- bell karlmannsreiðhjól. Uppl. eftir kl. 7 e. h. að Langholtsveg 88 eða f síma 24490. _ __________ Blómagrindur úr ljósum víði til sölu. Sími 22693. Tilboð óskast f De-soto (De- luxe) ’50. Tilboð sendist Vísi, — merkt: „Útborgun". Ffnn amerískur kjóll til sölu, Sólvallagötu 26, milli kl. 4 og 6. Laugardag. Nýjasta gerð af Passap prjóna- véi til sölu. Sími 36900. Vil kaupa bíl t. d. Volkswagen ekki eldri en ’58 model. Uppl. í síma 37110. Vil kaupa gólfttppi og svefnbekk. Uppl. f síma 37339. Silver Cross barnavagn til sölu, hentugur sem svalarvagn. Uppl. í síma 50377. Góð Hoover þvottavél til sölu fyrir hálfvirði. Einnig ljósmyndar stækkari með öllu tilheyrandi. Sími 33105. ísskápur — Þvottavél. Stór ís- skápur og þvottavél til sölu mjög ódýrt. Framnesveg 13. 3. hæð eftir ki. 6 á kvöldin.__ Austin 10 árgerð 1946 til sölu. Uppl. á Langagerði 82. Sími 32953. Til sölu Rafha-ísskápur og hrærl- vél. Sími 18476. Tómir trékassar til sölu. Ódýrt. Fálkinn h.f. Laugaveg. Vandað útskorið sett í léttum stíl til sölu, með tækifærisverði. Sími 13980. Til sölu Ford Prefect ’46 til niðurrifs. Gangfær. Uppl. í síma 34774 og 23821. 2 páfagaukar í búri til sölu. Uppl. í síma 34785. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760. FORSTOFUHERJBERGI - ÓSKAST Forstofuherbergi óskast til leigu sem fyrst. Sími 18529 eftir kl. 5. Miðaldra maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Get lánað afnot af síma. Sfmi 18408. Reglusamt par óskar eftir her- bergi. Vinna bæði úti. Húshjálp getur fylgt ef óskað er. Sími 37005 eftir kl. 5. Rúmgóður bílskúr með gryfju I f'l leigu. Sími 16306. STÚLKUR - SÍMAVARZLA Óskum að ráða nokkrar stúlkur á aldrinum 24—35 ára til símavörzlu. Upplýsingar í síma 35529. Húseigendur. Hver getur leigt 3fa- 3ja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími | I 15455 og eftir kl. 6 í síma 13067. i HUSNÆÐI - ÓSKAST Hver getur leigt sælgætisiðnrekanda 1—2 herbergi og eldhús. Algjör reglusemi. Sími 23165. HJÚKRUN - HÚSNÆÐI Kona óskast til þess að hjúkra eldn konu, sem er lömuð, húsnæði er fyrir hendi á sama stað. Nánari upplýsingar f síma 13205 kl. 3—5 f dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.