Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 10
10 TSorderís VÖRUK Kakomalt - Kakó - Kaffi - Kartöflumus. London A U STURSTRÆTI 14_______ BIFREIÐ ASALAN Sameinar fiesía kosti lítlu bilanna. Sparneytinn, og ódýr. F Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við 'úljum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum ávallt rc upendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF* REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖSl þvi skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst því, að hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif- reiðaviðskiptanna. — RÖST REYNIST BEZT - RÖST S.F. Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 Eiizabet Taylor. — Liz, það er ekki hægt að verja peningum sinum betur I en kaupa fyrir þá góð lista- !l' verk. Og það er óhætt að segja, að hún er hlýðin stúlka. Nýlega keypti hún á upp- boði í London málverk eftir ! Van Gogh fyrir nálægt 10 milljón krónur og fyrir á hún í;. verk eftir Renoir, Cassatt, Modigliani, Rouault og Frans Hals. III En Liz gengur ekki um eins og hann Somerset gamli Maug ham skjálfandi af hræðslu um að listaverkunum verði stolið. Nei, hún hefur komið þeim i ókeypis gæzlu . með því að Iána Los Angeles safninu þau til sýningar.,, ,,, Milljónamæringurinn Paul Getty á slot niikið fyrir utan London. Nýlega lét hann setja síma í flest gestaherbergin húsinu — en símarnir eru sjálf Paul Getty. virkir( þ. e. setja þarf pening í til að hringja). Þótt hann sé ríkur finnst honum að gestir hans geti vel greitt sín símtöl sjálfir, Þegar milljónamæringurinn Aristoteles Onassis kom á veit ingahúsið Maxim í París til að skrifa undir samninginn um kaupin á Trianon-höIIinni í Versölum, en frá henni hefur áður verið sagt hér, vakti það mikla athygli að hann kom ekki í „Iuxusbíl“ heldur stökk hann út úr strætisvagni, sem ók framhjá veitingahúsinu. — Minn kæri Onassis, sagði lögfræðingur hans. Hvað á það að þýða að koma með strætisvagni? — Kæri vinur, svaraö: hann — er ekki enn runnið upp fyrir yður, að önnum kafn ir kaupsýslumenn hafa alls ekki tíma til að aka um í einkabifreiðum. í umferða- flækjum stórborganna komast strætisvagnarnir miklu fljótar áfram en einkabifreiðir. Látið okkur selja bíl- inn og þér veiðið rík- ur, fótgangandi mað- ur. SKULAGATA 55 — SI51II5S12 Enn um Liz Taylor. Liz Taylor veit áreiðanlega hvað hún á að gera við allar þær milljónir, sem hún fær fyrir kvikmyndirnar sínar. Hún er dóttir eins mesta listaverkasala Kaliforníu, Francis Taylor og allt frá þv> er hún var lítil hefur hann sagt við hana: Laugavegi 178 Sími 38000 Híóibarðavsðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjun. til sölu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYILAi — Þverholti S 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. Qpel Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsel ‘58 einkabíll skioti á ódýrari bíl. VVV ’58 70 þús. VW ’60 blæjubíll 110 þús. G.M. ’60 sportbíll 2 manna. Austin Healee, Sprite ’62 sportbíll, ekinn 3000. Verð 125 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.