Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 24. maí 1963. 3JiHBMff33«KiaiaaSB» ‘W RK iWTa n borgin í dag ÚTVARPIÐ Föstudagur 24. maí. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Af vettvangi dómsmálanna (Hákon Guðmundsson hæsta réttarritari). 20.20 Tónleikar. ; 20.35 í Ijóði, þáttur í umsjá Bald- urs Pálmasonar. 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit ar Islands í Háskólabíói, fyrri hluti. Stjórnandi: Willi- am Strickland. 21.40 „Gullkista nirfilsins", saga eftir Benjamín Sigvaldason (Höfundur les). j 22.10 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 24. maí. 17.00 So This Is Hollywood 17.30 Password 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 20.00 The Garry Moore Show 21.00 The Perry Como Show 22.00 Clowns And Heroes 22.30 Tenessee Ernie Ford 23.00 Northern Lights Playhouse „It’s a Joke Son“ Final Edition News BEJLM Ég vona að hún hendi ekki rós- ðtta bollanum, sem ég lánaði henni undir sykur i gær. Hin þekkta ópera Verdis, II Trovatore, er sýnd um þessar mundir við mikla hrifningu f Þjóðleikhúsinu. Þetta er sem kunnugt er ein af vinsælustu ó- peruin af hinum mörgu og stór- brotnu, sem Verdi samdi á löng um starfsferli. Þjóðleikhúsið vill benda væntanlegum sýningar- gestum á það að nú er mjög lið- ið á leikárið og væntanlegir sýningargestir eru beðnir að draga það ekki mjög lengi úr þessu að panta miða, því að reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að oft er mjög erfitt að anna eftirspumum um aðgöngu miða, þegar síðustu sýningar em auglýstar. YMISLEGT Nýr héraðslæknir hefur verið skipaður í Hofsóshéraði frá 22. apríl að telja. Er það Valgarð Þ. ■Björnsson læknir. BLÖÐ & TIMARIT Tímaritið SOS hefur hafið göngu s£na að nýju, en nokkurt hlé hefur verið á útgáfu þess undanfarið. SOS flytur eingöngu sannar frá- sagnir af slysum og svaðilförum. Aðalfrásögn 1. tölublaðsins nefnist „Síðbúið neyðarkall" og fjallar um skipið „Vetris", sem fórst við strendur Ameríku 1928. Einnig er í blaðinu þáttur er nefnist „Við íslandsstrendur". Er það frásögn, sem Jóhann Gunnar Ólafsson hef- ur skráð samkvæmt frásögn Hann esar Jónssonar hafnsögumanns, frá útilegu fiskibáta við Vestmanna eyjar. Ritstjóri SOS er Jónas St. Lúðvíksson, en útgefandi Prent- smiðjan Ásrún. Leikhúsmál. 2. tbl. 1. árg. er kom ið út. Efni m. a.: Stjórnmálahlið leikrita Ionesco (þýtt), Rætt við Ionesco um leikstjórann Piscator, leiklist o. fl. Leikfélag Sauðárkróks eftir Björn Daníelsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir (Silfurlampahafi), Frumsýningar í Reykjavík Gagn- rýnd gagnrýni eftir Ólm, Otvarp: talað mál, Kvikmyndir, Tónlist, Leiklist á liðnum árum, Innlendar fréttir, Erlendar fréttir, Eðlisfræð- ingarnir (gamanleikur) eftir F. Diirrenmatt. Mjög er til heftislns vandað £ hvfvetna og prýtt fjölda ágætra mynda. „Hesturinn okkar“, vetrarhefti fjórða árgangs er komið út. Efni þess er: Jóhann Hafstein: „Nýir áfangar", „Hestamaður horfir um öxl", viðtal við Eirik í Sandlækj- stjörnuspá 'r' morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Það yrði þér til góðs að hugsa um heimilið svona til til- breytingar. Vertu ekki of ágjarn Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Þú ættir að vera í skapi til þess að njóta útilffsins eða ánægju legra stunda með öðru fólki. Ræddu hugmyndir þínar við það. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni: Vertu snemma á ferðinni til innkaupa meðan beztu vör- urnar eru enn á boðstólnum. Horfurnar annars yfirleitt hag- stæðar f fjármálum. Krabbinn, 22 júní til 23. júlí: Þú ættir að hitta þá aðila að máli, sem bæta þig eða gera þér kleift að skilgreina atburð- ina með meiri nákvæmni held- ur en að vanda lætur. . Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér mun finnast þægilegast að taka lffinu með ró f dag, helzt í einveru þar eð þreyta Ieitar á þig. Gott að hugleiða unn- in verkefni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Leitaðu félagsskapar þeirra vina þinna, sem koma þér venjulega í gott skap. Einhverjar vonir þfnar og óskir kunna að rætast undir núverandi afstöðum. Vogin, 24. sept. til 23. okt: Hafðu allar klær úti f viðskipt- um, sérstaklega ef þú skyldir fá tækifæri til að blanda geði við áhrifamenn. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Reyndu að vera dálítið spámann legur og sannfæra aðra um að skoðanir þínar séu byggðar á raunsæi og gáfum til að dæma rétt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.. Allt mun ganga þér f hag inn fjárhagslega, nema þú tak- ir upp á þvf að spila fjárhættu spil eða leggja út f eitthvað álíka gáfulegt. Láttu hvatirnar ekki stjórna gerðum þínum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Félagar þfnir munu reyn- ast þér mjög hjálpsamir og sam starfsfúsir. Segðu þeim skoðan ir þínar. Þeir munu hafa gaman af. Maður er manns gaman. Vatnsberinn, 21. jan. till 9. febr.: Notaðu þér tækifæri sem býðst til að koma á samkomu- lagi og samræmi f umhverfi þfnu. Þú ættir að hugleiða gildi öryggisins. Fiskarnir, 20. febr. tii 20. marz: Þú ættir að gefa löngun þinni eftir friði og samræmi eins lausan tauminn og mögu- legt er, sérstaklega varðandi ástvini þína eða vini. arkoti, Páll A. Pálsson: „Gamlir ferjustaðir og vöð“, Guðmundur Guðjónsson: „Hrekkur frá Fljóts- dal, Jón Bjarnason: „Snillingurinn Bógatýr", „Hestavísur", Haraldur Jónsson: „Farið yfir Markarfljót", Guðm. Óli Ólafsson: „Heimþrá eða hvað?“, Jóhanna Blöndal: „Grá- toppur" o. fl. Vísi hefur borizt „Faxi“, apríl- blað 1963, Meðal efnis er: Marta Valgerður Jónsdóttir: „Minningar frá Keflavík", G. Sveinsson: „Brot úr annadegi, þáttur úr atvinnulíf- inu“, „Barmafull af fegurð“, „Afla- skýrsla Suðumesjabáta“, „Ðrengja lúðrasveit barnaskólans f Kefla- vfk“, minningarorð o. m. fl. Vísi hefur borizt nýtt tímarit, sem nefnist LÍV-blaðið og er út- gefið af Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna. Mun hlutverk blaðsins eiga að vera þríþætt: f fyrsta lagi til sóknar og varnar í hagsmunabaráttu verzlunarfólks, í öðru lagi fræðslurit um störf og stöðu verzlunarfólks og { þriðja lagi fréttablað um það, sem efst er á baugi hjá félögum LÍV hverju sinni. í fyrsta tölublaðinu eru greinar um verzlunarmál: Sókn og vörn, Launamál í nýju Ijósi, Ágrip af sögu LÍV, Af norrænum vett- vangi, LÍV — ASÍ, o. fl. Ennfrem- ur ljósmyndir eftir Þorstein Jós- efsson, krossgáta, skrftlur o. s. frv. Ritstjóri er örlygur Hálfdáparson, en ábyrgðarmaður Sverrir Her- mannsson. heimsóknart'imar SJÚKRAHÚSANNA Landspítalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeiid Landspítalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15.30-16,30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19,30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspítalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19- 19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. R I P K I R e v Á þessari friðsælu eyju slær nú f hörku bardaga. Jack: Skothríðinni er að linna hjá þeim piltar, skjótið áfram. Desmond: Wiggers, mér leiðist að kvarta, en þetta box sem er merkt skotfæri, inniheldur smá- kökur. Wiggers, af hverju komstu með svona mikið af kökum, en lítið af skotfærum? Wiggers: Satt að segja lávarð- ur minn bjóst ég við dáh'tilli gönguferð, en ekki orustu. Jack: Við getum bráðum gert áhiaup á þá. Á meðan hefur ungfrú Orchid, pakkað niður sínu hafurtaski og hugsar með sér: Nú er Orchid litla búin að fá nóg, það er bezt að koma sér burt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.