Vísir - 02.07.1963, Síða 3
3
V í SIR . Þriðjudagur 2. júlí 1963.
---mmmri
Fimm kílómetramir hálfnaðir. Allir haida enn hópinn en Agnar farinn að þyngjast. Sá sem leiðir heit
ir Claus Börsen og vann hlaupið. Törgersen er siðastur, en varð annar. Kristieyfur er annar í röð-
inni á myndinni.
Þorsteinn Löve, Halldór Jóhannesson og Halldór Guðbjörnsson rabba við danskan leiðtoga á Ieikvelli.
skemmtilega baráttu að ræða.
Hlaupararnir héldu sig í einum
hnapp fyrstu 3 km, en þá datt
Agnar Leví út úr hópnum og
dróst aftur úr. Kristleifur hélt sig
f hópnum og þegar leið að lokum
var greinilegt að Danirnir ætluðu
sér að vinna Kristleif, sem þó
virtist frískari og léttari. Kristleif-
ur var á undan á beygjunni inn á
beinu brautina, en er eftir voru
50 metrar fóru Danirnir fram úr,
fyrst Claus Börsen og síðan Thyge
Tögersen. Tímarnir voru mjög
góðir 14.39.6 — 14.40.2 og á Krist-
leifi 14.40.8 en Agnar fékk 15.22.4,
hans bezti árangur í greininni.
DANIR 8 (45) — ISLAND 3 (21).
Kringlukastið eyðilagðist talsvert
vegna bleytunnar. Danskur sigur
varð í þessari grein, heldur óvænt,
en 2. og 3. sætið fékk ísland. And-
ersen fékk 46.60, Þorsteinn Löve
44.80, Hallgrímur Jónsson 45.58 og
Munk Plum hefur séð kringluna
svífa lengra en nú, er hann kastaði
aðeins 44.30.
Eftir kringlukastið er staðan:
DANIR 6 (51) — ÍSLAND 5 (26).
Langstökkið virtist fram að síð-
asta stökki ætla að færa fyrsta
tvöfalda sigurinn fyrir fsland. Jens
Pedersen stökk síðastur. Er hann i
var í atrennunni var skyndilega
blístrað hvellt í áhorfendapöllun-
um og hann snarstoppaði. Hann
undirbjó sig vel og nú tókst loks
stökkið vel, 6.90 m, sem nægði í
2; verðlaun. Úlfar Teitsson stökk
6.97 og varð fyrstur. Einar Frí-
mannsson varð 3. á 6.31 og Friborg
með 6.55 varð 4.
fSLAND 7 (33) — DANIR 4 (55).
Stangarstökkið var enn ein ís-
lenzk grein. Valbjörn hafði nær
ekkert fyrir að stökkva 4 metra
á gömlu stálstöngina sína og er
SEINNI DAGUR LANDS-
KEPPNINNAR í kvöld kl. 20.30
á Laugardalsvelli. Líklega verða
nú betri greinar fyrir okkar
menn og skemmtilegri keppni i
mörgum greinum en var í gær.
í 3000 metra hindrunarhlaupi
keppir Kristleifur gegn Petersen
og er ákveðinn í að vinna
Hann sagði við okkur í gær er
við hittum hann í búningsklefí'.
íslenzka landsliðsins: Ég hef
unnið I' áður og ég heid ég
það nægði gerði hann ekki tilraunir
af viti við hærra. Danirnir Larsen
og Jensen stukku báðir 3.80, en
Páll Eiríksson 3.60.
ÍSLAND 6 (39) — DANIR 5 (60).
Síðasta grein kvöldsins var 4x
100 metra boðhlaiw. Danir höfðu
allt fram yfir okkar menn og unnu
með um 20 metra mun.
Stóðu stigin þá þannig, að Danir
höfðu 65 stig eftir fyrri daginn,
ísland 41, en Danir fengu 5 stig
fyrir bo.hlaupið, ísland 2.
geri það aftur., Mér tókst ekki
að vinna í kvöld í 5000 metr-
unum, en svo sannarlega skal
bað heppnast á morgun, sagðí
þessi einbeitti og skemmtilegi
hlaupari, og við vitum að hann
>tendur við þetta.
800 metra hlaupið vcrður ekki
:íður skemmtilegt og vonand'
verður Kristján Mikaelsson heili
heiisu, hann er vís til að komasí
upp á milli Dananna.
Fyrirsvarsmenn liðanna skiptust á blómum áður en keppni hófst.
Preben Christensen og Hallgrímur Jónsson, kringlukastari.