Vísir - 02.07.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 02.07.1963, Blaðsíða 15
'5 V1 S IR . Þriðjudagur 2. júlí 1963. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ ERCOLE PATTI: ÁSTARÆVINTÝRI í RÓMABORG Anna fór næstkomandi miðviku- dag kl. 9 árdegis. Töskurnar henn- að þrjár höfðu verið I forstofunni síðan kvöldið áður. Hafði verið svo ráð fyrir gert, að hinir í flokknum kæmu að sækja hana og að allur flokkurinn færi svo til járnbraut- arstöðvarinnar. Fyrsta sýning flokksins átti að vera í Caserta daginn eftir. Anna var alltaf annað veifið að líta út um gluggana niður á Via Boezio. Gatan var næstum mannlaus svo snemma morguns. — Ég skrifa þér, sagði Anna enn einu sinni, og segi þér allar fréttirnar. Húsvörðurinn kom upp til þess að sækja töskurnar. Anna lagði hendurnar um hálsinn á Marcello og kyssti hann hvað eftir annað á kinnina. Svo kyssti hún hann beint á munninn. Hann fylgdi henni fram i ganginn. Hann vildi ekki fara með henni til stöðvarinnar, því að hann hafði enga löngun til að hitta leikarana, og allra sízt söngvar- ann. En hann horfði á úr glugg- anum, er hún steig inn í leigubíl- inn. Svo teygðist fram loðin karl- mannshönd til þess að skella aftur hurðinni, og þegar leigubíllinn fór af stað, sá hann gegnum rúðuna aftan á bílnum á hrokkinhærðan hnakka. Þau hlaut að vera hnakki hjólbörupiltsins fyrrverandi. Og bíll inn hvarf fyrir næsta horn. Marcello lokaði glugganum. Allt var svo tómlegt í setustof- unni og hinum herbergjunum. — Dauðakyrrð. Hann stóð eins og I tómi, af því að Anna var farin, en þó var eins og eitthvað unaðslegt við þennan tómleika. Það, sem hafði gerzt, hafði vakið hlýjar til- finningar, eftirvæntingu. Kannske lífið hefði honum enn eitthvað að færa, eitthvað, sem reyndist inni- haldsrfkt, varanlegt. Hann fór að stika fram og aftur um nær auðar stofunar. I baðherberginu fann hann vasaklút, sem Anna hafði gleymt, og augnabrúnapensil. Á borði lá listi yfir það, sem hún burfti að kaupa áður en hún færi. Hann fjarlægði þetta allt, allt, sem minnti á hana. Brátt var allt í röð og reglu. Nú var eins og Anna hefði aldrei verið þarna. Það var eins og einhver innri kraftur hefði knúið fram 'lausn, eins og ávöxturinn fellur til jarðar undan eigin þunga, þegar hann er fullþroska. Þessu mætti líka líkja við þjáningu, sem lokið hefur sinni hringrás og allt verður styrkara, endurnýjaðra á eftir. Það var snemma morguns í marz og himininn vatnsblár á lit. Fyrstu svölurnar voru komnar. Það var eitthvað ferskt og hressilegt við öll hljóð, sem bárust inn til hans af Via Boezio. Hugur hans fylltist eft- irvæntingu. Nýjar vonir kviknuðu. Síminn hringdi. Það var vinur hans, Guido, sem hringdi og spurði hvort hann vildi koma út á sjávar- ströndina. Hann átti dálítinn kofa þar rétt hjá- fiskimannaþorpinu Fregene. Marcello þakkaði gott boð fullur áhuga. Klukkan ellefu kom Guido akandi í bílnum sínum til þess að sækja hann. Þeir óku meðfram veggjum páfagarðs og þegar þeir komu út á Via Aurelia, jók Guido hraðann. Vegurinn var baðaður í sólskini og léttur blær var í lofti. Og Marcello fannst mildur blær frelsis leika um hjarta sitt. Það heyrðist varla I hreyflinum og sætin voru svo mjúk, að Mar- cello fannst sem ekið væri á vegi, er væri mjúkur sem flos. Nálægt Maccareselóninu sneru þeir inn á einkaveg, þröngan malarveg, þar sem hópur alifugla var að kroppa á jöðrunum. Þeir námu staðar ná- Iægt gömlum turni. Við hlið á girð ingu var vörður, sem opnaði fyrir þeim, og nú lá leiðin um frum- skóg. Sums staðar snertu grein- arnar bílþakið. Og svo skildu þeir bílinn eftir í rjóðri og fóru fót- gangandi eftir enn þrengri vegi. Og þegar inn í skóginn, kom heyrðu þeir sjávarniðinn í fjarska og ang- an frá hafinu blandaðist angan af berki, furunálum og blómum. Mar- cello andaði djúpt að sér, fyllti lungun þessu indæla lofti, og brátt fór að halla undan fæti niður að hafinu, sem nú blasti við sjónum. Og brátt gengu þeir í mjúkum sandi að kofanum, sem var með stráþaki, eins og aðrir þar nær- lendis. Og hafvindarnir léku þar um þök og veggi og gróðurinn í litlu görðunum umhverfis kofana. Lág girðing var umhverfis kofa Guido. Á hliðinni, sem vissi að sjónum, var aðeins einn gluggi, all- stór, og þaðan gat ekkert að líta nema sandhóla með venjulegum sandhólagróðri og nokkrar endur, sem komu labbandi í röð, hver á eftir annarri — og svo hafið, sem aðeins bærðist, er blærinn, ef til var smástígari og smáfættari. Lík- lega unglingur. Kannske stúlka? Skelfiskur, sem líklega hafði dottið úr körfu einhvers fiskimannsins. lá glitrandi f slóðinni. Krabbi skreið þarna rétt hjá — alltaf út á hlið — og hvarf svo, sandflugur flugu upp, eins og þær færu hoppandi yfir sandinn. Grár, lítill loðhundur hentist allt í einu fram hjá honum, rak trýnið í þangbrúska og þöngla eða spýtur, sem rekið hafði á fjör- urnar og særinn þvegið mjallahvít- ar. Sjórinn var næstum lygn, dökk- blár til að sjá og aðeins öldurnar, sem brotnuðu á sandinum, földuðu hvítu. Marcello fannst allur líkami sinn hafa endurnýjazt þreki — hann fann orku streyma í hvern vöðva, hverja taug, og honum fannst dásamlegt að Iifa. Á hinum enda fjörunnar, gegnt honum, sá hann stúlku koma á móti sér í svifléttum, mjúkum gangi með körfu á höfði, er full var af nýveiddum, spriklandi smá- fiski. Og er hún kom nær. sá hann. að hún var ljómandi falleg með dökkt hár og styrk og hreinleik í skærum augum. Hún horfði á hann djarflega og hæeði aðeins eanginn, og smábros lék um varir hennar. Naktir fótleaeir hennar voru fapurlega lagaðir. en kióll hennar rifinn. Hún nam staðar í hvfldarstöðu. studdi tánum á öðr- um fæti létt á sandinn. Marce1ir> fannst hún vndisleg — eins oe dá- samlee svn hefði borið fvrir augu hans barna é evðileeum rondihmn. Oe hann h-’ffii Ifka nnm;ð -tnðar. oe nú snurfii hann: — Hvafi hefurfiu barna í tösk- unni? — Fisk. nýveiddan! Fiskarnir snriklufiu í körfunni. Þeir voru silfurlitir. lfkleea sf1d efia makrfll. allir á ifii oe einn hentist úr körfunni, oe stúlkan bevefii sie til að ná honum. og hnnn næstum rann aftur úr prein hennar. svo hál'.var hann. — Fru heir til sölu? — Vifi horfium hann sfí)f — og beir mefi okkur. sern doicn vifi hiá okkur. — Þif5 rekið kannske gistihús? __Nei. en vinir okkar sptfast oft afi horfii mefi okkur op vifi matbú- um fiskinn fvrir há. ehki s-'öur en okkur siálf. — Hvar áttu heima? — Þarna. saefii stúlkan og benti, — í litla. nula húsinu. Hliómmikil rödd hennar heillaði hann svo. afi hann var sem sviptur allri orku. Hann leit í augu hennar, og tillit hennar var slíkt. að hann gat ekki verið í vafa um, að henni eeðjaðist að honum. Á aðra hönd var hið auða haf — Ef ég lít inn til ykkar, fæ ég þá fisk að borða? — Auðvitað, sagði hún og sveifl- aði körfunni. Ætlarðu þá að koma? Ef þú kemur, vel ég góðan fisk handa þér. — Ég ætla að koma klukkan eitt, sagði Marcello. — Ætlarðu að sjóða fiskinn sjálf? — Já, sagði stúlkan, brosti til hans og horfði beint í augu hans. Og það var eins og hún skildi allt, fannst honum, þegar hún bætti við: — Ég býst þá við þér, og vertu sæll á meðan. Hún þúaði hann líka, og honum þótti vænt um það. — Vertu sæl á meðan, Vilvana. — Vertu blessaður, sagði hún, ánægð yfir hve oft hann nefndi nafn hennar. Og er hún var komin kippkorn frá honum, leit hún um öxl og veifaði til hans. Og hún hafði skilið eftir yndisleg spor I sandinum innan um tómar skeljar og kufunga. A. Th. þýddi. Hárgreiðslustofan HÁTÚNI 6, sími 15493. Hárgreiðslustofan S Ó L E Y Sólvallagötu 72. Sími 14853. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, sími 14787. vill kominn frá fjarlægum löndum, á hina mannlaus fjaran að jaðri snart við fleti þess. furuskógarins. í nokkurri fjarlægð Meðan Guido var að tala við og móðu voru húsin f Palo og Ladis fiskimenn, sem voru nýkomnir að, i noliströndin. En ef í aðra átt var fór Marcello úr skónum, bretti upp litið — langt, langt í burtu — voru buxnaskálmarnar og labbaði niður húsin í Fregene og Fiumicino, og að sjónum. Fjaran var auð svo mótaði aðeins fyrir þeim. Stúlkan langt sem augað eygði. Sjávargol- stóð þarna brosandi og hélt á körf- an feykti til hári hans, blés framan j unni í hendinni. Framkoma hennar í hann. Fætur hans mörkuðu spor j var ögrandi. í sandinn. — Hvað heitirðu? spurði Mar- Allt í einu veitti hann því at- cello. Honum fannst einhvern veg- hygli, að hann fetaði í fótspor ein- inn ekkert eðlilegra en að hann þú- hvers, sem hafði farið sömu leið aði hana. á undan honum, einnig berum fót- — Silvana. um. Það datt í hann að fara að — Og hvað ertu gömul, Silvana? stíga í sömu sporin, og þótti gam- — Átján ára — átján ára og an að, þegar hann komst að raun misseri betur, eins og til þess að um, að sá sem á undan hafði farið, mjókka bil áranna, sem milli þeirra ' wggHMWéBsyg Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18, 3. hæð (lyfta). Sími 24616. Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stígs og Hverfisgötu). Gjörið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir, úrgreiðslur. P E R M A, Garðsenda 21, sími 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- stofa. Dömu, hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin. Sími 14662. iUBIWOT iCöpýright P. I. B. Boi 6 Copenhogen;::;:::;::: •XWNswvííííi*1*’*****”* ** X B c L, t 7cl IIIÍSBYGGJEND.UR | Leigjum skurðgröfur, tökumf ?að okkur í tímavinnu eða á-/ Ykvæðisvinnu allskonar gröft og; Smokstur. — Uppl. f síma 142951 ÍIcl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 áí (kvöldin í síma 16493. < Bílakjör Nýir bílar, Gommer Cope St. BIFREIÐ ALEIG AN, Bergþórugötu 12 Símar 13660 34475 og 36598 Hef kaupanda að góðum Scoda Station og einnig að góðum 6 manna amerískum bíl. v/Miklatorg Sími 23136 Snumlausir nælonsokkar kr. 25.00 ■ -J' .7 íiLiJ if’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.