Vísir - 02.07.1963, Side 5

Vísir - 02.07.1963, Side 5
VÍSIR . Þriðjudagur 2. júlí 1963. 5 SíidveiðiskýrsEan Síldveiðin norðanlands og austan 29. júní 1963. Framan af vikunni var síldveiði treg, enda svartaþoka á miðunum. Um miðja vikuna glæddist veiðin og var sæmileg veiði fram á föstu- dag. Aðalveiðisvæðið var djúpt út af Sléttu, 100—140 mílur. Vikuaflinn var 103.605 mál og tunnur, en sömu viku í fyrra var vikuaflinn 108.704 mál og tunnur og var það heildaraflatala. í viku- lokin var heildaraflinn 237.919 mál og tuiraur, sem var hagnýtt þannig: éskipnleit — Framnald ; I öls I húsinu á leið út á Lundúnaflug- völl er símtalið fór fram. Þang að eru hjónin væntanleg kl. 12.30 í dag. — Ég hef dótturson minn hérna heima, sagði móðir Þór unnar. Það hefir gengið svo mikið á út af þessu máli. Blaða og sjónvarpsmenn sitja um okk ur öllum stundum og fjöldi þeirra verður á flugvellinum. — Hvað segir Þórunn um það hvort þau ætli að búsetja sig fyrir austan tjald og þá breyttu ákvörðun? — Hún segir okkur ekki neitt f símann. Hlustað var á simtal sem hún átti við pabba sinn fyr ir skömmu á íslenzku og birtist það orðrétt í frönsku blaði. Við bíðum því með mikilli eftirvænt ingu eftir því að hún komi og við fáum loksins botn í þetta undarlega mál. Þau Þórunn og Askenazy eru væntanleg til Reykjavíkur eftir fáeina daga en hér hefir orðið að fresta tónleikum hans þris var sinnum. Miðar voru í gær endurgreiddir þeim sem það vildu, en aðeins 28 skiluðu mið um sínum aftur. Vígsla í Möðru vallakirkju Árdegis s.l. laugardag fór fram hjónavígsla í Möðruvallakirkju í Hörgárdal en þar voru gefin saman ungfrú Sigríður Ólafsdóttir Thor- arensen (fyrrum bankastjóra) og Friðjón Skarphéðinsson bæjarfó- geti á Akureyri og fyrrv. dóms- málaráðherra og forseti Sameinaðs alþingis. Síra Sigurður Stefánsson vígslu- biskup gaf brúðhjónin saman. í frystingu uppmæld. tn. 7.346 í bræðslu mál 230.573 Söltun hófst nú um helgina. Vitað var hm 188 skip, sem ein- hvern afla höfðu fengið í vikulokin og af þeim höfðu 124 skip aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Skrá yfir þau skip sem veitt hafa 2000 mál og tunnur og þar yfir, fylgir hér með: Akraborg Akureyri 2646, Auð- unn Hafnarfirði 2810, Bjarmi Dal- vík 2066, Eldborg Hafnarfirði 3231, Gjafar Vestmannaeyjum 3368, — Grótta Reykjavík 5016, Guðmund- ur Þórðarson Reykjavík 4332, Gull- faxi Neskaupstað 3766, Gullver Seyðisfirði 2993, Gunnar Reyðar- firði 3836, Hafrún Bolungarvík 3076, Halldór Jónsson Ólafsvík 3144, Hamravík Keflavík 2275, Hannes Hafstein Dalvík 4878, Helgi Flóventsson Húsavík 4788, Héðinn Húsavík 2189, Hoffell Fáskrúðs- firði 3164, Höfrungur II Akranesi 2218, Jón Garðar Garði 4461, Jón á Stapa Ólafsvík 2216, Mánatind- ur Djúpavogi 2062, Margrét Siglu- firði 2255, Náttfari Húsavík 2878, Oddgeir Grenivík 4344, Ólafur Magnússon Akureyri 2538, Sigurð- ur Bjarnason Akureyri 6920, Sig- urpáll Garði 5877, Skarðsvík Sandi 2238, Snæfell Akureyri 2435, Stefán Ben Neskaupstað 2137, Steingrím- ur trölli Eskifirði 2337, Stígandi Ólafsfirði 2907, Sunnutindur Djúpa vogi 2528, Sæfari Tálknafirði 3060, Sæþór Ólafsfirði 2315, Sæúlfur Tálknafirði 3042, Vattarnes Eski- firði 2816, Víðir II Garði 2532, Von Keflavík 3624. Flufð lantað — Framhald -.1 bls l. sú minnsta, hafði verið fyrir norð- an og flaug suður í gær. En henni var lent uppi í Borgarfirði vegna þokunnar í Reykjavik og þar var hún í morgun. Tvær af flugvélum Flugfélags íslands gistu á Akureyri í nótt. Straumfaxi Flugfélagsins komst frá Reykjavík til Egilsstaða í gær, en gat ekki lent í Reykjavík aftur og komst niður á Keflavíkurflug- völl. Þangað var farið með farþega, sem ætluðu með flugvélinni til Ak- ureyrar og komst Straumfaxi þangað í gær, en ekki til Reykja- víkur aftur fyrr en hann lenti hér kl. 2 í nótt. En tvær af flugvélum Fí voru fyrir norðan í nótt sem fyrr segir. Betur leit út með fiugskilyrði í morgun. Þótt lágskýjað væri f Reykjavík var ekki svartaþoka eins og í gær. Sölfunin — Framhald af bls. 16. sinnar, sem var að fara í síld- arstígvélin inni í þvottahúsinu. Grænn vörubill, með grindum á stanzaði rétt við gatnamótin, og síldarstúlkurnar, sem voru á götunni, bættust í hóp þeirra, sem begar voru' komnar á bíl- inn. Flestar söltunarstöðvarnar á Sialufirði eiga nú bíla, sem notaðir eru til að sækja sildar- stúlkurnar, þegar söltun er, og bessi bíll, sem við sáum, var frá Söltunarstöð h.f. Hafliða. Þangað var komin síid, og var nú verið að sækja starfsliðið til að salta, en Ieyfi hafði verið gefið til söltunar þennan sama dag kl. 12 á hádegi (laugardag 29. júni). Klukkan var að verða hálf fimm, begar Ijósmvndari Vísis kom á H'»fliðaolanið. Ekki var enn byriað að salta en söltunar- stúlkurnar voru allar komnar hver á sinn stað við sfldarkass- ana. Helga RE 49 lá við bryggíuna og voru skinverjar að landa. Meðan stúlkurnar biðu, var tíminn notaður til að draaa hníf- ana á, en bað sf.arf hafði með höndum eldri maður. sem aug- sýnilega var enginn viðvaningur á bví sviði. Það kom líka í liós. be.aar Hósm. fór að tala við hann að hann var gamall bóndi úr Óslandsbb'ðinni í Skagafirð- inum og hafði bví oft dregið b'áina sína á hverfisteini. SÖT.TUNTN HEFST. „Byrja“, var kallað. og allar síldarstúlkurnar tóku viðbragð Það var Ásgrímur Sigurðsson, verkstiórinn á olaninu, einn að- aleigandi h.f. Hafliða og fyrr- verandi skiostióri, sem hleypti lífi í allan hóninn, með bví að kalia: „Bvria“, og nú brosir hann ánægður vfir því, að hafa fengið fvrstu söltunarsíldina á sitt plan. ( Nú keopast allar stúlkurnar við að skera og salta. Helga er aðeins með um 200 tunnur, og það verða bví ekki margar tunnur handa hverri þeirra. Sú, sem er dug'egust fær því í flest ar tunnurnar. Á meðan liósmyndarinn beið eftir fyrstu fullu tunnunni, labb- aði hann fram á bryggjuna, þar sem Helga lá. Starfsmaður frá Fiskideild Atvinnudeildar Há- skólans var kominn með bala í hjólbörum, til bess að taka sýnishom af aflanum til rann- sóknar. Þeir helia úr málinu í balann og eftir að hafa fengið þær upplýsingar, að sfldin sé veidd 50—60 mílur norðvestur af Grímsey, heldur hann af stað með fullan bala af síld í hjól- börunum til rannsóknarstof- unnar. „Taka tunnu“, kallar söltun- arstúlka nr. 7 og Garðar Guðna Ferð lltsvnar á sögustaði Ferðaskrifstofan Útsýn, sem mörg undanfarin ár hefur gengizt fyrir hópferðum íslendinga til út- landa við góðan orðstír, efnir nú einnig til hópferðar innanlands til margra þekktustu og fegurstu staða á Norður og Austurlandi. — Hefst ferðin 19 júlí og stendur í 10 daga. Ferðazt verður í nýrri langferðabifreið og tilhögun þann- ig, að tfmi og tækifæri verði til að skoða alla markverðustu staði á leiðinni. Fyrsta daginn verður ekið um Kaldadal, einn fegursta fjallveg landsins, til Húsafells, og síðan að Hraunsfossum og Reykholti og nið ur í Borgarnes, þannig að þennan dag verður komið á nokkra helztu sögustaði Egilssögu. Gist í Forna- hvammi. Daginn eftir verður ekið norður yfir Holtavörðuheiði og austur Húnavatns- og Skagafjarð arsýslu allt til Akureyrar, höfuð- staðar Norðurlands, og gist þar. Næsta dag verður skoðað það mark verðasta á Akureyri og nágrenni, svo sem Nonnahúsið og Lystigarð- urinn. Þá verður og farið suður að Grund í Möðruvöllum i Hörgárdal, hinu gamla skólasetri. Ef mikið verður um að vera í síldarplássum við Eyjajörð, verða þau einnig -koðuð. Frá Akureyri liggur leiðin yfir Fnjóská i Vaglaskóg, að Goðafossi og f Mývatnssveit, þar sem skoðuð verða undur náttúrunnar, svo sem j Dimmuborgir og Hverfjr.il að ó-1 gleymdu Slútnesi. Á leiðinni til j Austurlands verður stanzað á hinu 1 fræga jarðhitasvæði í Námaskarði j og síðan ekið austur Mývatnsöræfi I og Möðrudalsfjallgarð á Hérað. j Næstu tvær nætur verður dvalist á ! Hallormsstað í skjóli mesta skógar á íslandi og farnar ferðir þaðan um Héraðið og niður á Seyðisfjörð. Á leiðinni til baka verður stanzað við ýmsa kunna sögustaði. Þátttakendum verður séð fyrir gistingu í gistihúsum og samkomu húsum á leiðinni. Fullt fæði er einn ig innifalið í fargjaldinu, sem er rúmar 4000 kr. Ferðaskrifstofan Útsýn er flutt í Hafnarstræti 7. Norræna húsið — Framh. af bls. 1 þegar veitt nokkurt fé til þessara hluta. — Líður væntanlega ekki langur tími þar til bygging Nor ræna hússins getur haf- izt. Þetta kom fram á fundi sem menntamálaráðherrar Norður- landa héldu með fréttamönnum í morgun, skömmu áður en ráð- stefna þeirra hófst. Julius Bom- holt menntamálaráðherra Dan- merkur lét svo ummælt að Nor- ræna húsið skyldi gegna tví- þættu hlutverki, í fyrsta lagi að efla samnorræn áhrif meðal Norðurlandanna og beina þeim m.a. að íslandi og í öðru lagi, efla og styrkja þann áhuga sem hér á landi er fyrir samnorrænu menningarsamstarfi og vekja frekar athygli á þeim áhuga meðal hinna Norðurlandanna. Ráðherrarnir sem sátu fund- inn auk Bomholt voru Helge Sivertsen frá Noregi, Ragnar Edemann frá Svíþjóð og Armi Hosia kennslumálaráðherra frá Finnlandi og Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra íslands. Fréttamenn beindu ýmsum spurningum til ráðherranna, spurningum sem snertu m.a/ kennslu í íslenzku og íslenzkum fræðum í norrænum háskólum, stúdentaskipti, kennslumál yfir- leitt, Norræna húsið eins og fyrr segir, o.fl. o.fl. Fréttamaður Vísis beindi m.a. þeirri spurningu til ráðherranna hver væri reynsla þeirra, eða | hver væru áhrif sjónvarpsins á menningar- og menntalíf í við- komandi löndum. Ráðherrarnir svöruðu því til, og voru sammála um, að sjón- varpið væri sterkt og áhrifa- mikið tæki til hverra þeirra nota sem það væri nýtt til, og því væri mikið komið undir efnis- vali og notkun sjónvarpsins. „í Danmörku hefur sjónvarpið haft geysimikil áhrif, ekki sízt stjórn málalega, og koma þau áhrif til að vaxa að mun í framtíðinni." Þeirri spurningu var beint til Dananna, hvað nýtt væri að segja um handritamálið. „Um það er alls ekki talað um þessar mundir í Danmörku, son kemur með trillurnar, lætur Kristínu Sigurðardóttur hafa merki fyrir tunnuna og fer svo með fyrstu tunnuna, sem sölt- uð er á Siglufirði, eftir að sölt- unarleyfi var veitt. Tíminn líð- ur, saltað er af kappi, og áður en varir er söltuninni lokið. Helga var með 197 tunnur. Fiestar síldarstúlkurnar söltuðu 4 tunnur hver. Þær þvo af sér hreistrið og óhreinindin, halda síðan heim með „Hafliðabíln- um“ og bíða eftir því, að þær verði ræstar á ný. og af því má draga þá ályktun,' að flestir séu á einu máli um þá niðurstöðu sem fékkst á sín- um tíma. Hreyfist málið varla fyrr en að yfirstöðnum almenn- um kosningum þar 1 Iandi, en þá mun leitað staðfestingar á því sem þegar hefur verið á- kvarðað.“ Bomholt menntamálaráðherra Dana, kvað hin óvæntu úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni, sem fram fór í Danmörku nú fyrir skömmu, ekki hafa nein áhrif á gang mála þar í landi, og sló fram í glensi, að misjafnlega mikið væri mark takandi á slík um atkvæðagreiðslum, því fólk ið segði oftast nei frekar en já undir slíkum kringumstæðum. Edenmann sænski mennta- málarðherrann, var spurður um gang mála þar í landi, og þá, hvaða áhrif uppljóstrun njósnamálsins hefði á sænsku ríkisstjórnina og stjórnmál þar. Edenmann vildi ekkert um málið segja af eða á, að svo stöddu, kvað skipaða hafa ver- ið réttarnefnd ,sem kannaðj og rannsakaði málið og skilaði síð an vætanlega áliti (skýrslu) að rannsókninni lokinni. Þá fyrst, sagði Edenmann er hægt að taka ákveðna afstöðu í þessu alvarlega máli. Að blaðamannafundinum lokn um gengu fulltrúar ráðstefnunn ar í hátíðarsal Háskólans, en þar setti Gylfi Þ. Gfslason ráð- stefnuna með ræðu. Bauð hann fulltrúa velkomna og ræddi síð- an um .afstöðu fslands til nor- ræns samstarfs. Sagði hann m. a.: „Þetta er skýringin á því, að í augum mínum er aðild ís- lands að norrænni samvinnu ekki aðeins kurteisisleg sam- skipti við frændbjóðir. Hún er meira en stefna í utanríkismál- um. Hún er meira en tilraun til eflingar sameiginlegra hags- muna og menninaar. Að baki henni liggur ósk um samstöðu um það mál, sem er eilífðarmál íslenzkrar bjóðar. viðleitni henn ar til að halda vakandi skiln- ingi á því, að hið minnsta smá- blóm megí ekki gleymast í þeim stóra garði nytjajurta, sem nú er lögð áherzla á að skipuleggja með aðstoð nýjustu tækni“. €óð síliflve'ði — Fra.n’ íi i >ipu björn 500, Keilir 500, Anna er væntanleg til Siglufjarðar með 500 tunnur. Til Seyðisfjarðar hafa tilkynnt: Sæfari AK 700 mál og tunnur, Sel- ey 960, Freyfaxi 700, Dalaröst 800, Haffell 800, Árni Geir 800, Þráinn 600,' Jón Oddsson 500, Dofri 700, Sæfaxi 750, Vattarnes 1000, Búða- fell 650, Víðir Su 1000, Freyja Gk 650, Þorlákur Ís900, Björg Su 650 og Marz 500. Síldarvinna í sumarleyfinu Óskarssíld h.f. Siglufirði vantar enn nokkrar síldarstúlkur. Ráðum einnig stúlkur í sumar- leyfi í 3—4 vikur. Ókeypis ferðir. Kauptrygg- ing. Gott húsnæði. Uppl. í skrifstofu Einars Sigurðssonar Ingólfsstræti 4. Símar 16767 og 10309 eftir kl. 6 sími 35993 og í síma 46 Siglu firði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.