Vísir - 02.07.1963, Page 6

Vísir - 02.07.1963, Page 6
6 VÍSIR . Þriðjudagur 2. júlí 1963. Nýmálaðar tunnutrillur biðu þess að þjóta um plönin ... • '• •• :• y v , Unnið var að endumýjun og viðgerðum á bryggjum söltunarstöðvanna. SÍLDARSÖLTUN Á SIGLUFIRÐI Unglingar fengu vinnu f söltunarstöðvunum um leið og þeir luku prófum. Námskeið fyrir Kirkjuorganleikara og söngstjóra verður haldið í SKÁLHOLTI 29. ágúst til 5 september. Náms- og dvalarkostnaður er kr. 450,— Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram SEM FYRST við sóknarprestinn í Skálholtspresta- kalli, séra Guðmund Óla Ólafsson, Torfastöð um, eða dr. Róbert A. Ottósson, Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar. SÖNGMÁLASTJÓRI Þ J ÓÐKIRK JUNN AR Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vel og skoð ið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 Flugfélag íslands h.f. óskar eftir 2—3 herbergja íbúð með húsgögnum í 3—4 mánuði fyrir er- lendan starfsmapn. Tilboð sendist Starfsmannahaldi fyrir þ. 8 júlí n. k. mk ICELAIMDAIR Síldarstúlkur Takið eftir. — Söltun leyfð. Getum ennþá bætt við stúlkum til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Uppl. í síma 34580. Gunnar Halldórsson h.f. ÍBÚÐ ÓSKAST f för með sér minnkandi vlð- haldskostnað. Á Siglufirði, þar sem þessar myndir voru teknir fyrir skömmu, var allt tilbúið til sölt unar á þeim tuttugu og tveim söltunarstöðvum, sem þar verða starfræktar í sumar. Salt og krydd var komið f lagerhúsið, tunnurnar á bryggjurnar og ný- málaðar tunnutrillur biðu þess að þjóta um plönin undir stjóm vinnufúsra handa. Þess má geta, að skortur var á vinnuafli, svo að unglingar skólanna fengu vinnu samstund is og þeir luku prófum, til starfa á stöðvunum. Þeir hafa því haft góðar tekjur undan- farið. Áður en söltunin gat hafizt á laugardag, þurfti að fara fram margvíslegur undirbúningur, sem kostaði mikinn tíma og enn meira fé. Um 80 framkvæmda- menn fengu leyfi til söltunar. Hver um sig verða þeir að leggja í kostnað sem f minnsta Iagi svarar til nokkurra tuga þúsunda króna. Kaupa þurfti talsvert magn af tunnum, gera við söltunarstöðvar, bryggjur og tæki. Þróunin stefnir í þá átt, að minnka timburnotkun f upp- byggingu og endurnýjun stöðv- anna, en byggja þær heldur úr varanlegri efnum. Margir hafa því kostað miklu til við upp- fyllingu á undanförnum árum, og steypt slitlag ofan á uppfyll- inguna. Þetta mun m. a. hafa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.