Vísir - 02.07.1963, Síða 7
7
VÍSIR . Þriöjudagur 2. julí 1963.
II—■11M——IIIIIIMWI IIPBII | HillfnlWTÍHIlBnniT~TinnTi
Sigurjón Bj'órnsson sálfræðingur:
Sumardvalar-
heimili
^ fyrir börn
Cenn líður að því, að einungis
sáralftill hluti kaupstaðar-
barna fær vist hjá sveitafólki
yfir sumarið. Á þessu sumri er
fjöldinn allur af börnum á
sumardvalarheimilum víðsvegar
um land. Ég veit ekki nákvæm-
lega hversu mörg þau eru, en
trúlegt er að ekki séu þau færri
en 7—8 hundruð. Mest eru
þetta litlir krakkar. Meiri hlut-
inn mun vera á aldrinum 4—7,
8 ára, T. d. verða í sumar á
barnaheimili Rauða Krossins í
Laugarási 120 börn á aldrinum
4—7 ára.
Vitað er að miklu fleiri um-.
sóknir berast um sumardvöl en
nokkur leið er að anna og má
af því ætla, að mjög mörgum
foreldrum sé það mikið kapps-
mál að losna við börnin yfir
sumarið, jafnvel þótt þau séu
ekki eldri en 4—5 ára. I mörg-
um tilfellum munu að visu erf-
iðar heimilisástæður valda. En
einna helzt er að sjá, að það sé
að verða tízka, að foreldrar
komi litlum börnum sínum
Onnur grein
fyrir yfir sumartímann. Sú tizka
er, eins og öll önnur tízka,
nokkuð varasöm, þvi að í henni
felst, að fólk framkvæmir at-
hafnir, án þess að íhuga hvort
gildar ástæður eru fyrir hendi
eða ekki, heldur vegna þess
að svo margir aðrir gera þetta
sama og „þá hlýtur það að vera
rétt“. Tízkan er notuð sem rétt-
læting og skálkaskjól. Það er
síður en svo vænlegt, ef þessi
tízka fær foreldra til þess að
gleyma því, hversu varnarlaust
og ósjálfbjarga 4ra ára barn
getur verið, sem komið er langt
burt frá foreldrum sínum, í
stóran hóp barna hjá ókunnugu
fólki. Vitum við nokkuð um,
hvað gerist í sál slíks barns?
Höfum við tryggingu fyrir því,
að ekki myndist þar meiðsli og
kaun, sem erfitt kann að vera
að græða? Sé nauðsynlegt að
láta lítil börn fara burt af heim-
ilum sínum yfir sumartímann.
er það a. m. k. lágmarksskylda
þjóðfélagsins að búa svo um
hnútana, að ekki annist börnin
aðrir en þeir sem hafa nægilega
mannúð og hjartagæzku til að
bera, auk nokkurrar þekkingar
og reynslu af börnum, — og
að þeim sé gert kleift að
stunda sð’irf sín við góðar að-
stæður.
|7ngum sem til þekkir getur
dulizt hugur um, ð i þess-
um efnum eru miklir misbrest-
ir. Og það er sannarlega mál til
komið. að fyrirkomulag óg
rekstur sumardvalarheimila
verði tekin til gagngerrar at-
hugunar. Þau mál eru á það
mikilli ringulreið, að nálega
hver sem er getur sett stofn
barnaheimili, ef hlýtt er vissum
lágmarksskilyrðum. Og mér
skilst að þessi skilyrði gangi
helzt út á það, að tryggja að
ekki sé of mikil hætta á að
börnin fari sér að voða, að þau
fái nóg að borða og að þeim sé
þjónað sæmilega. Það virðist
einsætt, að ríki og bæjarfélög
(einkum þó Reykjavíkurborg))
verða að taka sumardvalarmálin
miklu mek-a í sínar hendur en
verið hefur. Gæti það vitanlega
orðið með ýmsum hætti. Ég
leyfi mér nú, að tína til nokkur
atriði, sem verða mættu til úr-
bóta.
Mög eðlilegt væri að hugsa
sér, að Reykjavíkurborg tæki
sig til og byggði nokkur sumar-
dvalarheimili i námunda við
Reykjavík. Væri æskilegt, að
dagheimili og leikskólar (sem
þyrftu að vera margfalt fleiri en
nú er, en að því verður vikið
í öðrum þætti) gætu flutt sig á
þessi heimili yfir sumarið eða
nokkurn hluta þess. Með þessu
myndi það vinnast, að börnin
þyrftu ekki að skipta um gæzlu-
fólk, þó að þau færu í sveit.
Ennfremur þyrftu að vera til
nokkur sumardvalarheimili fyr-
ir börn á skólaaldri. Og þá
held ég, að það væri mjög góð-
ur siður, ef hægt væri að koma
á, að kennarar færu með nem-
endur sína í nokkurra vikna
sumarleyfi.
Auk þeirra heimila, sem ó-
hjákvæmilegt er að bæjarfélög
og ríki byggi sjálf og reki,
þyrftu þau að styrkja ríflega
rekstur allmargra heimila, sem
aðrir aðiljar hafa veg og vanda
af, gegn tryggingu fyrir góðr'
aðbúð og umönnun barnanna
En um leið og krafizt er ':krar
trvggingar verður að gefa fólk'
möguleika á nokkurri þjálfur
og menntun til undirbúningf
bessara starfa. Slík námskeið
fyrir barngæzlufólk tíðkast víða
um lönd og eru talin nauðsyn-
leg.
í jafnbarnmörgu þjóðfélagi
og hinu íslenzka. hlióta unn-
eldismálin ávallt að verða
mikið atriði. Þegar svo þar við
bætist.. að bvsna margt í hinum
vtri aðstæðum gerir farsæh
upDeldi alltorvelt. — er við
búið að þau máli verði mörgum
umhugsunarefni. Vitanlega yrði
okkur róðurinn mun auðveldari
ef stefht væri að því að bjóö-
inni fjölnaði hægar en sú
.stefp’’ virðist ekki nióta neinna
vinsæltla. Hvað er þá annað
fyrir hendi en taka afleiðing
unum og horfast í augu vi'
að þýðingarmesta verkefni for-
eldrakynslóðarinr.ar er að koma
börnunum sæmilega til mann'
Og tióar bá ekki að fárast um
hótt það sé erfitt op kosti bað
að margt annað verður að sitjr
á hakanum
□
□
□
□
E3
n
□
□
n
□
□
E
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
E
□
□
□
□
□
□
E3
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Q
□
□
□
n
n
n
n
n
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
n
□
□
n
□
□
n
□
u
□
n
□
Q
n
□
u
□
a
n
n
n
□
□
a
□
u
n
□
n
E
□
n
u
□
□
o
n
n
n
□
n
n
n
n
□
n
n
□
n
a
□
□
□
n
n
n
□
E
n
a
n
n
u
a
n
n
□
o
u
□
n
a
a
n
n
□
□
D
E
O
n
n
□
r.<
□
t:
o
Eaaaaeattii#;,-iaaa8g
☆
Þegar við eftir mikla
leit fundum Sigrúnu
Helgadóttur, var hún á
hlaupum um holtin í
Kópavoginum, klædd
gallabuxum og vinnu-
skyrtu, með rauð og hvít
röndótta mælistiku í
hendi. Við og við stakk
hún stikunni niður og
miðaði á aðrar tvær,
sem voru í nokkurri fjar
lægð — en hún virtist
ekki ánægð og kallaði til
samstarfsmanna sinna:
„Það er eins og ljósa-
staurinn skyggi á“.
Hvort hún fékk nokkurt svar
heyrðum við ekki, en smelltum
af henni mynd. Hún sagði, að
hún hefði því miður ekki tíma
til að ræða við okkur að sinni,
svo að við ákváðum að hittast
um kvöldið.
Stúlkan, sem við hittum þarna
í Kópavoginum, á eftir að skipa
nokkuð merkilegan sess í sögu
Háskóla íslands, því að hún er
fyrsta stúlkan, sem Iýkur fyrri
hlutaprófi í verkfræði við skól-
ann.
Sigrún Helgadóttir.
Þegar ég heimsótti Sigrúnu
að loknum vinnutíma hennar um
kvöldið sá ég, að á borðinu henn
ar lá opin bók, sem hún hafði
auðsjáanlega verið að lesa. Ég
spurði hana hvort þetta væri
verkfræðirit. en Sigrún kvað nei
við, þetta væri bara íslenzk
skáldsaga. Það væri gott að
slappa af með slíkar bækur eftir
veturinn, þegar allur tími hefði
annað hvort farið í lestur náms
bóka. teiknirigar eða skýrslu-
gerð
.
Notaði
úíilokunaraðferðina.
Hvernig stendur nú á því að
stúlka leggur stund á verkfræði
— hingað til hefur hún aðeins
þótt hæfa piltum, munu víst
margir segja. En Sigrún er ekki
á sama máli:
„Frá blautu barnsbeini er
stúlkum talin trú um að þær
geti ekki betta eða hitt" segir
Sigrún". og það endar með þvi.
að þær fara að trúa þvt. En
betta er mesta vitleysa. Þvi
skyldu þær ekki leggia fyrir sip
verkfræði eins og piltar?"
„Hvað varð nú til þess Sig-
rún. að þú fórst að leggja stund
á verkfræði?"
„Ég veit það eiginlega ekki.
Ég komst að því. að þetta væri
bað eina, sem ég gæti lært Ég
hafði enga trú á mér sem kenn
ara og j)á var til lítils að fara í
BA-deild og á læknisfræði hafði
ég ekki áhuga. baðan af síður á
guðfræði og svona var bað með
hinar ereinarnar Það má segja,
1 W 111—WM
að ég hafi notað útilokunarað-
ferðina og það, sem eftir varð,
var verkfræðir “
„Hvernig var þér tekið í verk-
fræðideildinni?"
„Mér var tekið vel. Strákarn-
ir, sem bekktu mig ekki voru
eitthvað vántrúaðii til að byrja
með, en þegar fram í sótti
gleymdu þeir alveg að ég var
stúlka"
„Og prófessorarnir?"
„Þeir voru ágætir. Þeir
gleymdu því líka oft, að ég væri
stúlka. og þegar þeir töluðu við
'-ekkinn töluðu þeir við hann
eins og þar væru einungis piltar
— en stundum áttuðu beir sig“
„Ert þú ekki eina stúlkan,
sem setið hefur í verkfræðideild
inni?“
„Það hafa nokkrar verið i
teikningu á fyrsta ári og ein.
Adda Bára Sigfúsdóttir veður-
fræðingur var alveg fyrsta árið
— gat víst stvtt veðurfræði-
námið erlendis eitthvað með þvi
að taka fyrsta árið ( verkfræð-
inni hér heima".
.Reyndist námið svo líkt þvi,
sem jiú hafðir búizt við, eða
var það erfiðarar eða auðveld-
ara?“
„Þetta hafði nú ekki verið
gyllt fyrir mér og ég gerði méi
alveg grein fyrir, að þetta varð
ekki tekið með sitjandi sæld-
inni“ En ef ég væri að byrja
aftur, rnyndi ég ekki hika við að
fara í verkfræði. Svo slæmt er
bað ekki.
Byggingaverkfræði
í Höfn.
„Þú heldur að sjálfsögðu á
fram námi. Hvaða grein verk-
fræðinnai ætlarðu að taka fyr
ir?“
„Ég fer í haust i byggingar
verkfræði — vonandi til Hafnai
Byggingaverkfræðin liggur bez1
við því, sem við lærum hér
heima í fyrrihlutanum. Annars
hafði ég upphaflega meiri áhuga
á rafmagnsverkfræði. en eðlis-
fræðin. sem rafmagnsverkfræð
in bvggist mikið á. revndist mér
ekki þannig á vorprófum, að mig
fýsti að glíma meira við hana"
Framh. á bls. 13
Rætt við fyrstu stúlkuna,
sem lýkur fyrrihlutaprófi
i verkfræði við Háskólann
i