Vísir


Vísir - 02.07.1963, Qupperneq 10

Vísir - 02.07.1963, Qupperneq 10
1C V í S IR . Þriðjudagui 2. júii 19C5, jspsssíH BIFREIÐASALAN Símar U025 og 12640 Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum af árgerðunum frá 1956 til 1963. - Einnig að station- bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá- ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega. 1 dag og næstr daga seilum við: Ford Consu) 1962 — Mereury Comet 1963 - Ford Zehhyr 1962 og 1963 - OpeJ Record 1962 og 1963 Opei Kapitan 1961. einkabíl ekinn 13 þús km. Ford AngJia 1955 op 1960 - Skoda Octavia 1961 — Chervro et, Bei Air 1959, c nkabíl Ford Galaxie 1960 Volvo Statior. 1955 og 196! — Ford Thames, sendi- ferðabíli 196r — Ford '955, einkab. 6 cyl. beinsk. Will' S Jeppi 1954, kr 40.009,— International sendi- bifreið 1953 ,með stöðvarplássi. - RÖSl REYNISl BEZT — RÖST S.F. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640. Bíla~ og varahlutasala Bálo- og bíEp!!r}(9S!slan Heilisgötu 2 Hafnarfirði. Simi 50271, Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir a) nýjum dekltjun til sölj. Einnig mikið af felgum á vmsar tegundir bíla. MYLLAN —. Þverholti 5 Vauxhall Victor ’57, Ford ’5J, gcðui’ 8 cyl., beisiskiptur. Skiptá á eldrá bíi. IdSU Prinz ’62. Austin 7 ’62, eklsna 15 þás. Ford Prefect '56, skipti á 6 masma. Commer Cob ’63, 130 þús. staðgreitt. Sodiak ’55, 75 þús. Fíat 500 7S þús. Staðgreitt. Scodn St. ’62. Skiptl C. eKri. Viðskiptin beinast ávallt ’jaugcö cer;.: þjónustan er bezi. jJMS svo ve! eC Lafa samband við okkur strax. 23930 - SÍMIR - 20788 Jónsson að nafni, til svefns og svaf vært. Frh. af bls. 9: nokkrum föðmum neðar, kom standandi niður á hana og meiddi sig lítið sem ekkert. En á þessari sillu var hann kom- inn í sjálfheldu, þannig að hvorki varð komizt upp né nið- ur. Það vildi honum til happs að hann bar á sér hníf og með honum gat hann greypt spor eða holur í bergið unz hann komst alla leið upp á brún og þaðan vissi hann af færri leið niður. Einn af samtímamönnum Jó- hanns Schram segir um hina fyrstu göngu hans á Kerlinguna á þessa lund: „Af Kerlingunni hefur aldrei svo tiltökuvert sé, gagn orðið haft fyrr en næst- liðið sumar, að til varð einn dæmalauslega lipur, léttur og undireins djarfur maður, gull- smiður Jóhann Schram, að klifra upp á hana á járnnöglum einum, sem með hamri má reka í móbergið og almennt kallast þar guttormar. Kom hann svo kaðli og handvöðum hér og hvar á drangann, svo víða fékk lögð fuglaspeldi, sem eins eru með nöglum fest við bjargið." Annar samtímamaður Jó- hanns, er síðar varð tengdafaðir hans, síra Páll Erlendsson á Brúarlandi, segir um þetta í sóknalýsingu Miklabæjar- og Hofssókna árið 1839: „Har klyvet paa Kjellingen“. „Stúdent Konráð Gíslason hefur séð háan stróka hér við Drangey, sem við heitum Kerl- ingu. Hún er standberg, þétt- setin með fugl á vordegi. Á hana hefur enginn reynt til að fara svo nokkur viti eða saga segi frá. I vor kom hér einn Húnvetningur, sem setti á hana kaðla, handvaðsnagla og speldi og veiddi síðan eftir því sem gjafarinn alls þessa góða vildi úthluta." Það er sagt að séra Páll á Brúarlandi hafi sent skjal til konungs og beðið um fjárstyrk til handa Jóhanni „fordi han har klyvet paa Kjellin',en“. Ennfremur mæltist séra Páll til þess við íslendinga búsetta í Khöfn að þeir stuðluðu að því að Jóhann fengi verðlaun fyrir Kerlingarklifur sitt, sem þótti hið frækilegasta afrek. Gísli Konráðsson kunni frá öðrum djarfgengum manni að segja, sem löngum leitaði fugls og eggja í Drangey. Sá svaf á svo tæpri bergsillu að þar var rétt aðeins pláss fyrir hann sjálfan. Hafði hann nestisskrínu sína undir höfðinu en fugla- kippu til fóta. Undir var þver- hnípt bjarg í sjó niður. Þarna lagðist maður þessi, Bjarni Stóð á höfði og setti fætur beint upp. Jón Steingrímsson segir frá því í sjálfsævisögu sinni er hann gaf sig á fuglaveiðar í Drangey. Var hann lofthræddur með afbrigðum en hann hafði heyrt að sá sem legðist á bæn, læsi faðir vor með andakt og sofnaði að því búnu, losnaði við bjarghræðslu upp frá þeim degi. Þetta dugði og Jóni. Hann las faðir vor og sofnaði, en í svefni kom til hans maður sem kvað hann ekkert þurfa að ótt- ast, „hans pláss væri ekki í Drangey". Á þessari öld er getið um mann, Hjálmar Þorgilsson frá Kambi sem klifið hafi Kerling- una, jafndjarflega og Jóhann Schram gerði á öldinni sem leið. Eins og Jóhann rak Hjálmar nagla í dranginn jafnóðum und- an sér og gekk á þeim upp á topp, „stóð þar á höfði og setti fætur beint upp“. Nverssgerða — Framh. af bls. 4. Vestan við þorpið, undir svo- kölluðum Hamri er SÍS að reisa mikla ullarþvottastöð, sem taka á við allri ull, sem berst austan frá Hornafirði vestur að Snæ- fellsnesi. Hingað til hefur öll ull verið send til Akureyrar og þveg- in hjá KEA. Þessi fyrsta bygg- ing (líklegt er að þarna verði reistir fleiri byggingar í sam- bandi við ullariðnað) er á einni hæð, 30x80 m að flatarmáli og er strengjasteypa bæði í stoðum og sperrum. — í hinni nýju ullar- þvottastöð, sem ráðgert er að taki til starfa í hau§t, verður öll ull þvegin við gufuhita. Þá er hafinn undirbúningur að byggingu félagsheimilis ASÍ aust an og ofan við Varmá. Verður þar reist félagsheimili auk smærri húsa í sambandi við það. Mörg gróðurhús og íbúðir eru nú í byggingu, en ónógur starfs- kraftur hindrar framkvæmdir nokkuð. Er þetta í fyrsta skipti, sem Hveragerði skortir vinnuafl, einkum verkamenn, en holræsa- gerðin og hitaveituframkvæmd- irnar taka mikið til sín. i Hveragerði eru nú um 700 íbúar auk aðkomufólks, t. d. dval- arfólks á elliheimilinu og hæli Náttúrulækningafélagsins. ÍWntuti V prentsmiðja & gúmmístimplagerð Eínholti 2 - Sími 20960 Bflasala Matthíasar er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. SELUR í DAG: Opel Record ’62, ekinn aðeins 10 þús. km. Commer Cub st. ’63 ekinn 2000 km. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 Simi 24540. í í ■ ■ jíii Ftægí j< fóik Skyldu íbúar Vestur-Þýzka- lands bíða bess með eins mik- illi eftirvæntingu að Adenauer láti af völdum og hinir háu herrar i Bonn? Það lítur ekki út fyrir það, því að frá því að Adenauer lýsti þvf yfir að hann ætlaði Adenauer. að segja af sér í haust, hefur pósturinn, sem til hans berst, aukizt úr 60 í 100 bréf á dag — og í næstum því öllum er hann hvattur til að sitja áfram. * Nelson Rockefeller hefur Iýst því yfir að hann hafi enga trú á því að skilnaður hans og gifting komi til að hafa nokkur áhrif þegar nýr forseti verður kosinn. Og nýja konan hans, hún Margareta, segir: — Ég er alls ekki viss um að ég kæri mig nokkuð um að sjá mann minn sem forseta og flytja sjálf inn i Hvíta húsið sém „first Iady“ Bandaríkj- anna. Skyldi nokkur kona í raun og veru óska þess að maður- inn sem hún elskar taki á sig þá hræðilegu ábyrgð að vera forseti? * Kvikmyndahátíðin í Moskvu stendur nú fyrir dyrum, hefst 7. júní. Meðal þeirra sem til hennar koma eru Sophia Lor- en, Claudia Cardinale, Birgitta Bardot — liklega, Maria Schell og af karlþjóðinni má nefna Marcello Mastroianni. * Leikkonan Audrey Hepburn var nýlega spurð hvers hún myndi óska sér ef hún fengi þrjár óskir uppfylltar. Audrey Hepburc. Hún var ekki í neinum vafa: 1. Að það kæmi aldrei aftur vetur. 2. Að atómsprengjur væru ekki til. 3. Að karlmenn byrftu að hafa fyrir h”í að fæða öll börn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.