Vísir - 02.07.1963, Page 12
12
V í S IR . Þriðjudagur 2. júlí 1963.
• • • • «
• . * .-» * . i T)
......................
Kúnsstopp og fatabreytingar —
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B —
Sími 15187
Skerpum garðsláttuvélar og önn-
ur garðverkfæri Opið öll kvöld
eftir kl. 7 nema laugardaga og
sunnudaga. — Skerping s. f. Greni
mel 31.
Þvottavélaviðgerðir, fljótt og vel
af hendi leystar ,sótt og sent. —
Raftækiavinnustofan Sími 36805.
Athugið. Getum bætt við okkur
verkefnum í járnsmíði og rer.ni-
smíði. Smíðum handrið á stiga og
svalir. — Járniðjan sf Miðbraut 9,
Seltjarnarnesi. Símar 20831, 37957
og 24858
Teppa- og
húsgagnahreinsunin.
Sími 37469 á daginn
Sími 38211 á kvöldin
og um helgar.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN . Sími 34052.
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvefmm rir í allar teg-
undir bifreiða. rvðverjum bretti,
hurðir og gólf Einnig minni
háttar viðgerðir.
Fliót afgreiðsia.
Súðavogi 40 Sími 36832,
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. - Sími 20836.
11 ára telpa óskar eftir að gæta
barns frá kl. 1, helzt í Vogunum.
Sími 33966.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Vönduð vinna. Bjarni. Simi 24503.
Hreingerningar Vönduð vinna
Vanir menn Sími 37749 Baldur
)g Benedikt
Oivanar og bólstruð húsgögn
Uúsgaenabólstrunin. Miðstræti 5.
Tek að mér bílabónun. — Sími
37271 eftir kl. 8 e.h.
Afgreiðslustúlku vantar til af-
leysinga f sumarleyfum. Uppl. f.h.
Mjólkurbarinn, Laugavegi 162, —
síma 17802.
Stúlka óskast tij fæstipga á stjg-
um í fjölbýlishúsi við Kleppsveg.
Sími 36687.
Saumavélaviðgerðir Fljót af-
greiðsla Sylgja, Laufásvegi 19
(bak^us) Sími 12656
Barnfóstra óskast til að gæta
barns á öðru ári. Sími 18842 kl.
9—2 á morgun. Katrín Guðjónsd.
Eitt gott herbergi eða tvö lítil
óskast til leigu fyrir eldri mann,
mætti vera í risi helzt í Austur-
bænum eða Kleppsholti. Örugg
greiðsla, reglusemi og góð um-
gengni. Simi 10153.
íbúð óskast. Ung barnlaus hjón
óska eftir 2—3 herbergja íbúð í
ágúst eða september. Sími 19981.
Lítið herbergi til leigu með hús-
gögnum í ca. 3 mánuði. Sími 15612
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir herbergi. Húshjálp gæti kom-
ið til greina. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt „Reglusemi 500“.
Barnlaus hjón sem bæði vinna
úti óska eftir 2—3 herbergja íbúð.
Uppl. í símum 22804 og 34995 frá
kl. 9—6. ____
íbúð - íbúð - íbúð. Okkur vant-
ar íbúð fyrir erlendan starfsmann.
Upplýsingar hjá Stefán Thoraren-
sen h.f., sími 24053.
Þriggja herbergja íbúð til leigu
strax. Tilboð sendist afgr. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld merkt —
„Strax 200“.
Ung hjón með 2 ára telpu óska
eftir 2—3 herbergja íbúð 1. okt.
n.k. í Laugarneshverfi, Teigum eða
Kleppsholti. Algjör reglusemi. Með-
mæli ef óskað er. Sími 32924.
Herbergi óskast í Mið- eða Vest-
urbæ fyrir mann, sem stundar
hreinlega vinnu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 6. júlí merkt „Mið-
Vestur".___________________~' ....
Bilskúr óskast, helzt í Vestur-
bænum. Sími 10280 kl. 7—8.
Forstofuherbergi óskast fyrir
einhleypan karlmann í góðri stöðu,
sem eingöngu er heima um helg-
ar. Algjör reglusemi. Sími 34414
kl. 3—7 e.h.
Til sölu barnakerra og burðar-
rúm. Sími 13150.
Til sölu þýzk kápa og terrelyne-
dragt. Meðalstærð. Skeiðavogi 85.
Sími 33436.
Barnavagn sem nýr til sölu, sem
hægt er að breyta í barnakerru
og burðarrúð. Verð kr. 2400. Sími
50541.
Nokkrir stofufuglar (páfagauk-
ar) óskast til kaups. Sími 19037.
Trillubátur. 2 tonna trilla með
Solovél til sölu ódýrt. Sími 22831
eftir kl. 7 e.h.
Chevrolet ’52 til sölu. Þarfnast
smá viðgerðar fyrir skoðun. Sími
22851 eftir^ kl. 7 e.h.
Notað skrifborð og sundurdregið
barnarúm með, ágætri dýnu til sölu.
Tækifærisverð. Uppl. eftir kl. 18 í
síma 15449.
Barnavagn til sölu. Skermkerra
óskast á sama stað. Sími 10017.
Nottaðir barnavagnar og kerrur.
Sendum í póstgröfu. Tökum einnig
vagna, kerrur o. fl. í umboðssölu.
Barnavagnasalan, Barónsstíg 12. —
Sími 20390.
Til sölu sófasett og sófaborð.
Sími 34943.
Barnaleikgrind með botni óskast.
Sími 35517.________
Óska að kaupa barnastól. Sími
36979.
Ódýrt tjald til sölu. Sími 11756.
Listadún-dívanai ryðja sér ti)
rúms t Evrópu Ódýrir, sterkir —
Fást Laugaveg 68 Sími 14762.
Húsdýraáburður til sölu, fluttui
á lóðir og < garða ef óskað er
Sími 19649.
Barnarimlarúm til sölu. — Sími
16278.
Notaður hnakkur óskast til
kaups. Sími 20557 kl. 7—9 í kvöld.
Barnarúm óskast, helzt rimlarúm.
Sími 23738.
Pedegree barnavagn með dýnu
til sölu. Verð kr. 1200, Njálsgötu
90, I. hæð.
Saumavél til sölu. Einnig borð-
stofuborð og 4 stólar, sófaborð,
stór hárþurrka og þvottastativ. —
Sími 24593 eftir kl. 8.
Til sölu er miðstöðvarketill með
26 metra hitafleti og 1600 1 hita-
vatnsgeymi. Verður selt ódýrt. —
Sími 33288 eftir kl. 4 daglega.
Dúkkuvagn og tvíhólfa suðu-
plata til sölu. Drengjareiðhjól ósk-
ast til kaups. Sími 22588.
VERKFÆRI - TIL SÖLU
Logsuðutæki, kútar, rafteglar, snitti o. fl. verkfæri til sölu. Uppl. að
Bræðraborgarstíg 14. Sími 24109.
AFGREIÐSLUFÓLK
Afgreiðslumaður og afgreiðslustúlka óskast. Verzl. Kjöt og fiskur.
Símar 13828 og 38140.
ÍBÚÐ - ÚSKAST
Öska eftir 4ra herbergja íbúð. Helzt í Vesturbænum en þáð er ekki
skilyrði. Helst sem fyrst. Símar 15532 og 22531.
MAÐUR - ATVINNA
Reglusamur og ábyggilegur maður sem hefur bíl, óskar eftir vinnu hjá
fyrirtæki. innheimtu eða önnur störf. Tilb. sendist afgr. Vísis merkt
„Innheimta 200“.
Eitt herbergi og eldhús óskast
til leigu fyrir barnlaus hjón. Sími
10549.________■___========
Óska eftir íbúð um þriggja mán-
aða tíma. Sími 32351.
| Telpúreiðhjól fyrir 7 ára óskast
| til kaups. Sími 34673.____________
Trilla til sölu, ca. 1 y2 tonn, 4
hestafla vél. Seld með góðum kjör-
um. Sfmi 15605 og 16129.
ATVINNA - GOSBRYKFÍJAVERKSPÆIÐJA
Reglusamur maður óskast til starfa í gosdrykkjaverksmiðju vorri.
Uppl. hjá verkstjóranum Þverholti 22. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. — Sími 34858.
2—r3 herbergja íbúð óskast til
leigu nú þegar eða í haust. Sími
32132 eftir kl. 6 f kvöld og næstu
kvöld. ______ ______ _
Herbergi, helzt með sérinngangi
óskast til leigu. Sími 19152. ___
Hafnarfjörður. Barnlaust kær-
ustupar óskar eftir 1—2 herbergja
íbúð sem fyrst. Vinna bæði úti.
Reglusemi heitið. Sími 50822 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Hjúkrunarkonu vantar 1—2 her-
bergja íbúð sem fyrst. Sími 50822
eftir kl. 7 á kvöldin.
Austin 10. Vantar stýrisvél í
Austin 10. Sími 32924.
Afréttari óskast. Mjórri en 30
cm kemur ekki til greina. — Sími
51220.
Ilellulanging o. fl.
GARÐYRKJUSTÖRF
- Símar 23625 og 19598.
ÍBÚÐ - ÍBÚÐ - ÍBÚÐ
Okkur vantar íbúð fyrir erlendan starfsmann. Uppl. hjá Stefáni Thorar-
ensen h.f. — Sími 24053.
MAÐUR - ATVINNA
Maður um 40 óskar eftir léttri vinnu við akstur. Uppl. í síma 20627.
MÓTORHJÓL — TIL SÖLU
Victoria mótorhjól 14 ha. 1954 í mjög góðu standi til sölu á hagkvæmu
verði Njálsgötu 22 3 hæð.
2—3 herbergja íbúð óskast til
leigu á hitaveitusvæðinu. Tilboð
merkt „1. október“ sendist Vísi
fyrir 6. júlí.
Einhleypur eldri maður óskar
1 eftir góðu herbergi, helzt í Vest-
i urbænum Sími 50470 eftir kl. 7 á
| kvöldin.
Herbergi óskast sem fyrst, helzt
í Austurbænum. Sími 23225 f
kvöld frá kl. 7—9.
Lítið kjallaraherbergi til leigu
í Hlíðunum. Reglusemi. Sími 34507.
Herbergi óskast. Uppl. í Fiskhöll-
inni.
Kona óskar eftir Iítilli íbúð.
Sími 11801.
íbúð til leigu. — Barngott og
ábyggilegt fólk getur fengið tvö
herbergi og eldunarpláss gegn
barnagæzlu. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt „Barnagæzla 300“
fyrir laugardag.
Barnlaus miðaldra hjón óska
eftir 2—3 herbergja íbúð sem fyrst.
Sími 35864.
Karlmaður óskar eftir herbergi.
Sími 33559.
Brún karlmanns regnkápa (nylon
skilin eftir. í vasa kápunnar er m.a.
! húfa úr sama efni. Finnandi vin-
saml. geri aðvart í síma 16473
eftir kl. 7 á kvöldim____________
Gullhringur með steini hefur
fundizt í Kjörgarði. Upplýsingar
hjá húsverðinum .____________
Gleraugu hafa tapazt í Heiðmörk.
Finnandi vinsaml. hringi í síma
15208.
Tapazt hefur gullhringur með
gulum steini. Fundarlaun, — Sími
20600._____________________
Sá, sem tók drengjareiðhjólið
fyrir utan Snorrabraut 36 s.l. laug-
ardag, vinsaml. skili því þangað
strax aftur.
Tapazt hefur svart seðlaveski við
Lynghaga og Ægissíðu. Finnandi
vinsamlegast skili því til rannsókn-
arlögreglunnar gegn fundarlaun-
um.
Karlmannsúr hefur fundizt. Sími
18939 kl. 12—1.
FEB.AGSLIF
Þróttarar, knattspyrnumenn. —
Munið æfinguna á Melavellinum í
kvöld kl. 7.30 fyrir meistara-. I.
og_II. _flokk. Knattspyrnunefndin.
Víkingar, knattspyrnudeild. —
II. og III flokks áríðandi æfingar
í kvöld kl. 8. Þjálfari.
c^Cátei ^axðui
P
41
1159181
■ísaaspHtiSi".'