Vísir - 04.07.1963, Síða 2
2
VISIR . Fifamtudagur 4. júlí 1883,
• .. r.'r‘ * i...".., ' ' •
r\
©^S^Ij—l |—íi ii—i 'j—u TT 'n d
Jffism mmm mzmá \zmá
VcineflsBinál fleyst
Æft fyrir élygnpínleikana
iroirur o
sierka iiði íinnsku
gerðgrmannanna í HAKA
| ir. Eru þeir sem ætla að verða
með í ferðinni beðnir um að hafa
| samband við Sigurjón Þórðarson í
Erfiðleikar síðasta vetrar við að mar Örnólfsson stendur fyrir þeim síma 18350 ekki seinna en á þriðju
fá nægan snjó til að halda skíða- eins og þá. Upppantað er í allar dagskvöld n. k.
mót verða leystir í sumar og brun- ferðir út þennan jnánuð í Kerlingar | Ekki er ósennilegt talið að ís-
keppni Reykjavíkurmótsins fer t fjöll. I lenzkir skíðamenn þjálfi í Kerlingar
fram í Kerlingarfjölium í miðjum Brunmótið mun fara fram helgina j fjöllum I ágústmánuði með Olym-
óbyggðum fslands um mitt sumar 13. og 14. júlí n.k. og munu reyk- i piuleikana í huga, en þeir fara fram
við sannkallaðar lúxusaðstæður! vískir skíðamenn fjölmenna uppeft ' í Innsbruch á næsta ári
Kerlingarfjöll eru stöðugt að
vinna á sem sumardvalarstaður fyr
ir þá sem vilja jafnframt stunda
skíðaíþróttina í steikjandi sólskini
og hlta. Flokkur manna fór um
síðustu helgi upp í Kerlingarfjöll og
setti upp skíðalyftur, sem verða
starfræktar þar í sumar, en skíða-
ferðlr eða námskéið verða nú með
líku sniði og í fyrrasumar, en Valdi
Jóhann Eyjólfsson tekur á móti
verðlaununum.
Létu sandi og grfóti
rigna yfir áhorfendur
I kvöld leika finnsku meistar-
arnir fyrsta leik sinri. Leika þeir
gegn K.R. á Laugardalsvelli og
hefst leikurinn kl. 8,30.
Finnarnir komu hingað með
leiguflugvél til Keflavíkurflug-
vallar síðdegis á mánudag. Leik-
mennirnir vinna allir í einni
stærstu pappírsvérksmiðju Finn
lands, en hún er eign formanns
Knattspyrnusamb. Finnlands.
Liðið fer á ' hverju sumri í
skemmtiför með líku fyrirkomu-
lagi og nú, s. 1. sumar stóð til
að liðið kæmi hingað, en áætlun
inni var breytt og farið til Júgó-
slavíu.
HAKA er Finnlandsmeistari
1962 og tekur sem slíkur þátt í
Evrópukeppni meistaraliða, en
það tók einnig þátt í keppninni
1961 og féll út í 2. umferð fyrir
belgíska liðinu Standard Liege.
Það er stofnað 1932 og komsi
upp í 1. deildina finnsku 1950
sigraði í bikarkeppninni 1955
1959 og 1960, í deildakeppninn
1960 og 1962.
Meðalaldur liðsins er 23 ái
og allir leikmennirnir að einun,
undanskyldum eru aldir upp .
félaginu, enda þótt bærinn s<
fámennur, aðeins 14.600 íbúar
Meðal leikmanna eru 4 landslið;
menn úr liðinu, sem gerði jafn-
tefli við Dani 16. júní og sigrað.
Norðmenn 23. júní s. 1. en þei'
eru:
Hægri bakvörður Olli Mákin
en, 28 ára, hægri útherji Maur
Paavilainen, 19 ára, hægri inn
herji Juhani Peltonen, 27 ára, 3'
landsleikir, miðframvörður Veijt
Valtonen, 27 ára, 10 landslekir
HAKA leikur á laugardag kl
4 gegn Reykjavíkurúrvali og i
mánudagskvöld kl. 20,30 gegr
tilraunalandsliðinu.
Lið KR í kvöld: Gísli Þorkels
son, Hreiðar Ársælsson, Bjarn
Felixson, Garðar Árnason, Hörc
ur Felixson, Sveinn Jónsson
Gunnar Guðmundsson, Þórólfu
Beck, Gunnar Felixson, Eller
Schram, Sigþór Jakobsson.
HINAR ungu Valsstúlkur, ný-
komnar með sigurlaun sín frá
Húsavík segja sínar farir ekki
sléttar. Þær komu til Akureyrar og
fóru vitanlega á völlinn til að
hvetja lið sitt sem var að keppa
við Akureyri. Liklega hefur galsi
stúlknanna farið afskaplega i taug-
ar norðanmanna því fyrr en varði
var byrjað að kasta grjóti og sandi
yfir þær.
Atvik sem þessi eru leiðinleg og
eiga ekki að geta gerzt. Staðhæft
er að fullorðnir menn hafi æst
ungllngspilta til þessarar óhæfu og
er þetta því furðulegra.
í símtali við Einar Hjartarson,
sem nú er staddur á Siglufirði,
sagði hann: „Hér kynntist ég prúð-
asta áhorfendahópi, sem ég hef
nokkru sinni dæmt fyrir. Það var
sönn ánægja að dæma hér. Áhorf-
endur sýndu það óspart í verki ef
þeim líkaði vel leikur gestanna
ekki síður en eigin liðs. Áhorfend-
ur voru hér margir, af mörgum
stöðum á landinu og jafnvel af
mörgum þjóðernum“.
Hiti var geysilegur á Siglufirði
á sunnudaginn og segir fréttaritari
Visis að línuverðir og dómari hafi
jafnvel kvartað sáran yfir hitanum.
HAKA, finnsku meistararnir, sem leika við KR í kvöid.
GOLF:
Jóhann
ari í Coca-Cola keppninni
Sl. laugardag og sunnudag
fór fram á golfvelli Golfklúbbs
Reykjavikur hin árlega keppni
um Coca-Cola-bikarana. Samkv.
ákvörðun kappleikanefndar G.R.
voru aðeins leiknar 54 holur,
en f reglugerðinni um keppn-
ina á að leika 72 holur. Breyt-
ing þessi var gerð vegna þess
hvað völlurinn er nú erfiður
yfirferðar.
Keppt var um tvo bikara, með
forgjöf og án forgjafar. Sigr-
aði Jóhann Eyjólfsson í báðum
keppnunum. Án forgjafar kom
hann inn með 256 högg en þeg-
ar forgjöf hans var reiknuð frá,
var útkoman 244 högg. Án for
gjafar vár annar Óttar Yngva-
son á 270. Þriðji Ingólfur íse-
barn á 272 og fjórði Pétur
Björnsson á 273 höggum. í 2.
sæti með forgjöf varð Gunnar
Þorleifsson á 251, þriðji Jón
Thorlacius á 252 og fjórði
Sveinn Snorrason á 255 högg-
um.
Þátttakendur voru samtals
20, en þegar fór að líða á keppn
ina helltust margir úr lestinni
og eltki að ástæðulausu, ve'gna
þess að þetta er tvlmælalaust
erfiðasta golfkeppni sem háð
er á vegum G. R. Á meðal þeirra
sem hætti var Ólafur Ág. Ól-
afsson, sem var fyrir óhappi
þegar fór að líða á keppnina.
Meðal þátttakenda var Gunn-
laugur Axelsson frá Vestmanna
eyjum og gafst hann upp á 49.
holunni.
Valur vann
2. fl. kvenna
Valsstúlkur urðu hlutskarpastar
á handknattleiksmóti 2. flokks,
sem fram fór um helgina á Húsa-
vík og tókst mjög ve1 að sögn
þátttakenda. Unnu Vaisstúlkurnar
sigur yfir Ármannsstúlkum í úr-
slitaleik, en liðin höfðu jafnmörg
stig eftir að hafa leikið við öll hin
liðin. Lauk úrsiitaleiknum með 6:5,
en eftir réttan leiktfma var staðan
5:5. í framlengingu skoraði Valur i
sigurmark sitt.
Eftir mótið voru Valsstúlkunum j
afhent sigurlaunin, skfnandi verð- !
launapeningur fyrir hverja og j
eina. Ármenningar eru íslands-:
meistarar f þessum flokki innan-
húss.
.Skóiavörðustíg 3A, III. 'hæð.
Símar 22911 og 14624.
Til sölu: Einbýlishús f Vestur-
bænum, ný 110 ferm hæð við
Háaleitisbraut, 4 herbergja íbúð
á hæð í Heimunum og 4 herb.
fbúð v/Snorrabraut, 2 herbergja
kjallarafbúð í Hlíðunum, 4 her-
bergja íbúð v/Kleppsveg og
stórt steinhús með góðri lóð í
Garðahreppi, ’-entugt fyrir iðn-
aðar eða verlcstæðirpláss.
JÓN ARASON og
GESTUR EYSTEINSSON.
Swstdíð