Vísir


Vísir - 04.07.1963, Qupperneq 3

Vísir - 04.07.1963, Qupperneq 3
VÍSIR . Fimmtudagur 4. júlí 1963. 3 i f i I jniðmyndinni má sjá annan „pontarann“ vera að fleygja ný þvegnum þorsknum niður í lest- ina. Neðst á myndinni sýnir gráðugan Múkkann við skips- hliðina, þegar innyflin úr þorsk inum runnu fyrir borð. Þriggja dáika myndin neðst var tekin, þegar aðgerð stóð sem hæst á dekkinu. Á GRÆNLANDSMIÐUM Fyrir nokkru sendi Vísir einn af Ijósmyndurum sínum, Braga Guðmundsson í veiðiferð með Júpíter, og tók hann þá þær myndir sem prýða Myndsjána i dag. í þessari ferð veiddi Júpfter við Austur Grænland, en sökum mikils ísreks á mið- unum varð togarinn að halda til baka á heimamið. Þegar að löndun var lokið úr Júpíter, fimmtudaginn 27. júní reyndist aflinn vera alls 205 tonn. — Skipstjóri á Júpíter í þessari ferð var Hjalti Gíslason, en hann tók við Júpeter af hinni vel þekktu aflakló, Bjarna Ingi marssyni. Á 3 .dálka myndinni efst til hægri sjást tveir hásetar vinna við að gera að þorski, en á tveggja dálka myndinni efst eru kokkarnir við „kabissuna“. Á i *

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.