Vísir - 04.07.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 04.07.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Fimmtudagur 4. júli 1963. 5 Byrjunarlaun. Laun eítir 1 ar 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár Itr. kr. kr. kr. kr. kr. 1. lauaaflokkur 4800 2. II 5000 3. u , 5220 5510 5730 5960 6200 6450 4. tt 5430 5730 5960 6200 6450 6710 5. » 5650 5960 6200 6450 6710 6970 6. R 5880 6200 6450 6710 6970 7250 7. II 6110 6450 6710 6970 7250 7540 8. n 6360 6610 6870 7150 7430 7730 9. n 6610 6870 7150 7430 7730 8040 10. n 6870 7150 7430 7730 8040 8360 11. n 7150 7430 7730 8040 8360 8700 12. n 7430 7730 8040 8360 8700 9040 13. n 7730 8040 8360 8700 9040 9410 14. n 8040 8360 8700 9040 9410 9780 15. n 8360 8700 9040 9410 9780 10170 16. tt 8700 9040 9410 9780 10170 10580 17. <» 9040 9410 9780 10170 10580 11000 18. n 9410 9780 10170 10580 11000 11440 19. tt 9930 10470 11050 11660 12300 20. n 10470 11050 11660 12300 12980 21. tt 11050 11660 12300 12980 13690 22. n 12300 12980 13690 14440 23. tt 13690 14440 15240 24. n 14440 15240 16070 25. n 15240 16070 16960 26. u 16960 17890 27. n 18870 28. «1 4» 19910 Kjarabætur Framhald at bls. 1. kennarar, sendiráðsritarar, skrif- stofustjórar, skðlastjórar heimavist- arbamaskóla ofl. 21. launaflokkur: Fulltrúar í stjórnarráði, yfirkenn arar menntaskóla og kennaraskóla, æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkju, fulltrú ar hjá héraðsdómurum, saksóknara ar ríkisins o.fl. 22. launaflokkur: Aðalendurskoðandi pósts og síma, biskupsritari, íþróttafulltrúi, náms stjórar, háskólamenntaðir sérfræð- ingar hjá Atvinnudeild, skólastjórar ýmsir o.fl. 23. launaflokkur: Aðalfulltrúar lögreglustjóra og bæjarfógeta, dagskrárstjóri útvarps, ceildarstjórar, póstmeistari Rvíkur, vígslubiskupar o.fl 24. Iaunaflokkun Deildarstjórar I Stjórnarráði, for stjóri Ferðaskrifstofu, Háskólarit- ari, Ríkisféhirðir, sendiráðunautar, forsetaritari o.fl. 25. Iaunaflokkun Aðalfulltrúi saksóknara, Hæsta- réttarritari, sýslumenn, bæjarfóget- ar o.fl. 26. launaflokkur: Berklayfirlæknir, borgardómarar, forstjórar ýmissa ríkisfyrirtækja, Háskólabðkavörður, prófessorar, skólameistarar menntaskóla, saka- dómarar, ríkisbókari, yfirdýralækn- ir o. fl. 27. launaflokkur: Forstjóri Tryggingarstofnunar, í gær varð svo mikil ölvun ásamt tilheyrandi ólátum og rysk- ingum á einkadansleik i Hafnar- firði, að lögreglan þar varð að Ieita eftir húsnæði hjá Reykjavikurlög- reglunni eftir að fangageymslan i Hafnarfirði var fullsetin orðin. Lögreglan í Hafnarfirði tjáði Visi í morgun að slík ölvunarlæti væru allt að því einsdæmi að sumarlagi þar um slóðir. fræðslumálastjóri, húsameistari rík- i^ips,. útvarpsstjóri, yfirborgarfó- geti, Þjóðleikhússtjóri o.fl. 28. launaflokkur: Biskup, hagstofustjóri, Iandlækn- ir, lögreglustjórinn I Rvík, Póst- og símamálastjóri, ráðuneytisstjórar, rektor Háskólans, ríkisendurskoð- andi .sendiherrar, yfirborgardómari yfirsakadómari. Dansleikur sá, sem hér um ræðir, var haldinn í Alþýðuhúsinu og það var skipshöfn af einum Hafnar- fjarðartogaranna sem efndi til hans. Eins og venjulegt er um dansleiki hafði lögreglan þar eftirlit, en þeg- ar liða tók á kvöldið urðu ölvunar- lætin svo mikil að eftirlitsmennirn- ir urðu að fá liðstyrk til að skakka leikinn og fluttu verstu óróaseggina í fangageymslur bæði í Hafnarfirði og Reykjavik. Leitaði húsnæðis hjú lögreglunni SeJur ufsa tiJ Brasilíu Akureyri I morgun. Hjalteyrarverksmiðjan hefur sam ið um sölu á söltuðum og þurrkuð- um ufsa til Brasiliu. í fyrra seldi verksmiðjan 200 lest ir af söltuðum og þurrkuC'jr.i ufsa til Brasiliu og í gær tók verksmiðj- an á móti afla úr 3 bátum sem stunda fyrir hana ufsaveiðar. Þeir voru Faxi frá Dalvik og Guðmund- ur Ólafsson og Ármann báðir frá Ólafsfirði. Þeir komu með samtals 10 lestir. Úrgangurinn fór í bræðslu en hitt í salt. Eyjafjarðarverksmiðjurnar hafa nú þegar brætt nær 45 þús. mál | síldar það sem af er veiðitímanum. Þar af er búið að bræða 33 þús. ! mál á Hjalteyri, en þangað barst 1 síðasta síldin 29. júni sl. Til Krossa ness hefur engin síld borizt frá því 28. f.m. Þar er búið að bræða 11576 mál. I „Því miður fyrir danska frjáls i íþróttalandsliðið hefur dvölin á íslandi ekki verið hið mikla æv- intýri, eins og búizt hafði verið við. Hinir íslenzku forystumenn hafa als’örí-m br"«*ð!~> 5 :í’ mánudag og þriðjudag höfðu ís- lendingamir ekkert samband við ! Danina, og ekkert hafði verið áætlað eða ráðgert af þelrra 'SIff 'rir gestina þessa fynrí' 7 daga“. Þessa klausu getur að líta i danska blaðinu B. T. (þriðjudags bl. 3. júlí) og sézt á henni og á framhaldi í sömu grein að Danir eru ekki allskostar ánævð ir með íslandsförina þrátt fyrir sigurinn. Ofanncfnd ummæli eru eftir fyrirliða danska Iiðsins, Ame Halvorsen. Auk þess sem Danirnir kvarta yfir skeytingarleysi af hálfu ís- lendinganna, og lýsa yfir von- brigðum sinum með islenzka gestrisni, kvarta þeir og yfir, að íoforð hafi brugðizt. Þannig hafi Ianghlaupari beirra, Thögersen, þurft að taka 'ér Ieigubíl niður i bæ, tll að fá sér nudd, þvi það hafi brugð- izt að hafa nuddara á vellinum sjáfum, eins og Danirair hefðu verið búnir að biðja um. Á þriðjudagskvöldið fóru Dan rnir til Þingvalla, en sú ferð rar aðeins lítill „plástur á sár- ið“ segir í B. T. Námskeið — Frh. af bls 9: kynningar sendist Handíða- og myndlistaskólanum, Skipholti 1, fyrir 1. sept. n.k. Allar nánari upp ; Iýsingar veita skólastjóri Handíða- og myndlistaskólans Kurt Zier, sími 19821, og Þórir Sigurðsson, Vesturbrún 6, sími 36359. Síidin — Framhald af bls. 16. 700 mál sama sólarhring, Lómur 300, Jón Guðmundsson 500, Arnar- nes 400, Sigurbjörg SU 180, Hring- ver 300, Halldór Jónsson 1000, Sæ- úlfur 250, Hoffell 400, Rán SU 250, Jón Gunnlaugsson 300, Baldvin Þorvaldsson 200, Sigurkarfi 200, GuIIver 700, Ársæll Sigurðsson II 400 og Mánatindur 600. Tvö skip tilkynntu veiði til Siglu- fjarðar, Framnes 600 tunnur og Gjafar 500. Rúmenar — Framhald af bls. 8. . og Isveztia fluttu miðstjómar- ræðu Krúsévs með allri gagnrýn inni á Kínastefnunni I heild, neit uðu þessi bréf að birta svarbréf frá Peking — það fékkst ekki einu sinni birtur útdráttur úr þvi. í Berlingske Aftenavis stendur: Bæði Rússar og Kínverjar koma saman til samkomulagsumleit- ana i Moskvu á föstudag til þess hvorir um sig að fá sem mest- an stuðning frá öðrum komm- únistarikjum. Báðir líti á fund- inn sem formsatriði og ekkert annað (ren formalitet). í kínversku sendinefndinni verða sjö menn og formaður hennar Teng Hsiao-Ping .aðalrit- ari kínverskra kommúnista- flokksins. Hún hefir fyrirmæli um að hvika ekki frá sjónarmið um flokksins almennt varðandi kommúnistahreyfinguna á al- þjóðavettvangi. Tveir skurðir og höfaðkúpubrot í satnbandi við rannsókn vít- issódamálsins hefur ekkert nýtt gerzt umfram það sem áður hefur verið skýrt frá, sagði Magnús Eggertsson varðstjóri hjá rann- sóknarlögreglunni í morgun. Áverkar á höfði slasaða manns- ins voru höfuðkúpubrot -g tveir skurðir, annar á nefi, hinn aftan til á hverfli og þar var höfuðkúp- an brotin. Eins og Magnús tjáði Vísi i gær benda þessir áverkar til annars heldur en að maðurinn hafi hlotið þá við fall. Miklu fremur til þess að þeir hafi orsak- azt af árás og við það miðast rann- sókn lögreglunnar og eftirgrennsl- anir. Enn hafa þær engan árangur borið sagði Magnús við Vísi í morgun. Voru teknir með smyglað úfengi Kært var til sakadómara yfir 2 piltum sem nýlega höfðu ætlað að komast inn í samkomuhús hér í borg með smyglað áfengi. Piltarnir voru teknir sitt í hvort skiptið op með sína flöskuna hvor. Við yfirheyrslu töldu piltarnir sig ekki geta, eða vildu ekki gera grein fyrir þvi hvaðan áfengið var kom- ið. Fyrir bragðið hljóta þeir sektir eins og þeir hefðu sjálfir smyglað og hafa þeir nýlega verið dæmdir f Sakadómi Reykjavikur. Lögum samkvæmt nema sektir fyrir slík brot frá 400 kr. og allt að 12000 kr. eftir þvi hve brotið er mikið. Þar að auki er viðkom- and, mönnum gert að greiða 400 kr. fyrir hvern lítra smyglaðs áfeng is og loks er áfengið gert upptækt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.