Vísir - 04.07.1963, Side 11
V1SIR . Fimmludagur 4. júlf 1963.
UTVARPIÐ
Fimmtudagur 4. júlí. .
Fastir liðir eins og venjulega.
8.00 Morgunútvarp.
13.00 „Á frívaktinni", sjómannaþátt
ur (Sigríður Hagalín)
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir leika.
20.00 Or ferðaminningum Svein-
bjarnar Egilsonar (Þorsteinn
Hannesson les).
20.20 Samsöngur: Kórinn Concor-
dia í Minnesota syngur banda
rísk lög. Söngstjóri: Paul
Christiansen.
20.40 Erindi: Lúðvíg Harboe og
störf hans á íslandi (Bragi
Benediktsson stud. theol.).
21.10 Haydn: Sinfónía nr. 45 í fís-
moll — „Kveðjuhljómkvið-
an“.
21.35 „1 heimsókn hjá Sálla sér-
vitringi", smásaga eftir Jón
Kr. ísfeid (Valdimar Lárus-
son).
22.10 Kvöldsagan: „Keisarinn f Al-
aska“ eftir Peter Groma.
22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna-
son).
23.00 Dagskrárlok.
TILKYNNING
Tilkynning til þeirra Vestur-ls-
iendnga, sem eru í 'ferð Þjóðrækn-
isfélagsins Ströndin: Lagt verður af
stað frá Ferðaskrifstofu ríkisins í
Lækjargötu kl. 9,30 e. h. föstu-
daginn 5. júlí. Þeir, sem heldur vilja
fara sjálfir suður til Keflavíkur,
eiga að gefa sig fram við afgreiðslu
mann Loftleiða á Keflavíkurflug-
velli, fyrir kl. 2.
jSSJu Bj Bj/8
— Ég var að verða of sein í
vinnuna, svo ég sleppti því að
mála mig þangað til ég var búin ,
--- að stimpla mig inn.
Verðlaun stærfræðifélagsins
íslenzka stærðfræðafélagið
hefur í vor eins og nokkur und
anfarin ár veitt bókaverðlaun
fyrir ágætiseinkunn f stærð-
fræði, eðiisfræði og efnafræði á
stúdentsprófi. Að þessu sinni
hlutu verðlaun 8 stúdentar, 6
frá M.R. og 2 frá M.A.
SJONVARPIÐ
Fimmtudagur 4. júlí.
Independence Day
14.30 A Sharper Sword
15.15 Declaration Of Independence
15.30 The George Gobel Show
16.00 The Dinah Shore Show
16.45 The Bill Of Rights
17.00 Mid-Day Matinee
„Pier 23”
18.00Afrts News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 The Ted Mack Show
19.00 The Bell Telephone Hour
19.55 Afrts News
20.00 Zane Grey Theater
20.30 Happy Birthday America
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
23.00 The Tonight Show
Frá litla ferðaklúbbnum
Frá Litla ferðaklúbbnum. Farið
verður í Þórsmörk n. k. laugardag
kl. 2 og komið í bæinn aftur á
sunnudag.
Félagið hefur veitt slík verð
laun flest ár síðan 1952. Sl. 4
ár hefur félagið leitað til nokk-
urra fyrirtækja, er ætla mátti
að hefðu þörf fyrir stærðfræði-
lega menntaða starfskrafta I
framtíðinhi, og farið fram á fjár-
hagsaðstoð til kaupa á bókum
til þessara verðlauna. Hefur
þeirri málaleitan yfirleitt verið
vej tekið, Á þessum 4 árum
hafa eftirtalin fyrirtæki lagt
fram skerf til þessara verðlauna
veitinga:
Almenna byggingafélagið hf.,
Almennar tryggingar hf„ Holts-
apótek, Islenzk endurtrygging,
Landssmiðjan, Líftryggingafélag
ið Andvaka, Málning hf„ Samb.
ísl. samvinnufélaga, Samvinnu-
tryggingar, Sementsverksmiðja
ríkisins, Sjóvátryggingafélag ís-
lands hf., Verkfræðistofa Sig-
urðar Thoroddsen.
FYRIRLESTUR
Háskólafyrirlestur. Dr. Watson
Kirckonnell, forseti Arcadiaháskóla
Nova Scotia, Kanada, flytur fyrir-
lestur f boði Háskóla íslani’ . i dag
kl. 5.30 e. h. Fyrirlesturinn, sem
haldinn verður á ensku, nefnist
,Four decades of Icelandic Poetry
in Canada” (íslenzkur skáldskapur
f Canada f fjóra áratugi). Öllum er
heimill aðgangur að fyrirlestrinum.
stjömuspá M .V
morgundagsins
Sumargistihúsið í
Stykkishólmi
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú hefur mörg tækifæri
næstu tíu dagana til að styrkja
aðstöðu þína út á við. Lfttu um
hverfis þig eftir þeim þáttum,
sem hjálplegir kunna að reyn-
ast í þessu sambandi.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Horfur eru á að mikils samræm
is gæti í skoðunum þínum og
annarra. Náin vináttubönd
blómstra og gætu leitt af sér
samkomulag, sem ber ávöxt f
framtíðinni.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júnf: Þú getur hnýtt endahnút-
inn á málið, þegar allir aðilar
hafa lýst yfir ánægju sinni með
þá ráðagerð. Góð tíðindi f vænd
um síðari hluta dagsins.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlf:
Ánægjulegar hugsanir munu nú
gagntaka þig. Sérstaklega á
þetta við þá Krabbamerkinga,
sem hafa verið í rómantískum
hugieiðingum að undanförnu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Það væri skynsamlegra fyrir þig
að framfylgja málefnum þínum,
án þess að hafa mjög hátt um
það, til þess að fullnægjandi
árangur náist. Byggðu von þína
á hagstæðri útkomu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þú hefur nú talsverðan áhuga
á að opinbera hina betri hlið
þína fólki, sem þú vilt hafa
áhrif á. Gefðu þig að vanrækt-
um bréfaviðskiptum.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Haltu áfram að halda leyndum
áætlunum þínum á sviði fjár-
málanna. Það gæti tryggt þér
dágóðan ágóðahlut sfðar.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Dagurinn hagstæður til að leita
til þeirra, sem mikilvæg emb-
ætti skipa, sérstaklega fyrir þá
Sporðdrekamerkinga, sem eru
mikið í athafnalífinu. Það borg-
ar sig oft að auglýsa.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það væri skynsamlegt af
þér að hafa ekki hátt um að-
gerðir þfnar á sviði fjármálanna.
Það gæti komið í veg fyrir að
aðrir hrepptu hnossið.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan:
Dagurinn hagstæður til að taka
þátt í félagslífinu eða til að
hitta kunningja að máli. Sporn-
aðu við tilhneigingu til að deila
við þitt nánasta skyldfólk.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú gætir verið í aðstöðu
til að koma meiru til leiðar en
þú hafðir búist við og góð upp-
skera gæti orðið þfn að skömm
um tíma liðnum.
Fiskamir, 20. febr. tii 20.
marz: Vera má að þú þurfir að
láta af hendi nokkra fjárupp-
hæð í þeim tilgangi að full-
nægja löngunum þínum. Ásta-
málin, hjónabandið og fjarlægir
staðir gætu komið við sögu.
Þessi mynd sýnir hið glæsilega sumargistihús í Stykkishólmi. Það rúmar 40 manns og er hið vist-
legasta. Húsið er tveggja ára gamalt og er á vetmm heimavist miðskóians í Stykkishólmi, en notað
sem gistihús á sumrin. Forstöðukona er Jónfna Pétursdóttir. Ferðamannastraumurinn hefir verið
með meira móti til Stykkishóims i sumar.
BLÖÐ & TIMARlT
Arsrit Skógræktarfélags ísiands
er nýkomið út. Efni: Valtýr Stefáns
son, ljóð eftir Matthías Johannesen.
Minningarorð um V. St. eftir Hákon
Bjarnason. Kveðja frá Skógræktar-
félagi íslands. Skjólbelti, eftir Ein-
ar G. E. Sæmundsen. Gróðurrann-
sóknir I Hallormsstaðaskógi eftir
Hauk Ragnarsson og Steindór Stein
dórsson. Hunangssveppur, eftir
Helga Hallgrfmsson. Gras og ill-
gresiseyðing f skógi og skjólbelt-
um, eftir Hauk Ragnarsson. Ýmsar
skýrslur og reikningar.
Freyr, júnfheftið: Búnaðarþing
1963. Eyðing illgresls í matjurta-
og skrúðgörðum, Mykjutankar, ís-
lenzka sauðkindin — íslenzka ullin,
eftir Halldóru Bjarnadóttur, Kál-
flugan eftir Öla Val Hansson, Bréf
úr sveitinni um gripahúsin, Útlönd,
Molar.
Þegar Fan er búin að skipta
um föt, fer hún upp og virðir
fyrir sér þá Rip og Ming. Svo
að Ming er með félagsskap í
kvöld, hugsar hún. Hvað skyldi
hann ætlast fyrir?
Hún gengur út í salinn og til
þeirra félaga. Þeir standa báðir
á fætur og Mig kynnir. Fan,
þetta er Rip Kirby. Hann er,
eða réttara sagt, var einkalög-
reglumaður. Fan iftur á Kirby.
Virkilega? Og hvað gerið þér
núna? Rip hneigir sig og svarar
brosandi: Ég býst við að ég sé
bara einn aðdáandi í viðbót. Ég
er lfka undrandi á því hve þér
voruð fljótar að breyta um per-
sónu. Fan svarar: Það er sama
hvar f heiminum maður er, það
er alltaf betra fyrir konuna að
hafa tvö höfuð.
El