Vísir - 09.07.1963, Side 3

Vísir - 09.07.1963, Side 3
3 V1 S IR . Þriðjudagur 9. júlí 1963. r^sssaa Á föstudaginn var opnað eitt veglegasta veitingahús og félags heimili á Norðurlandi. Er það Sjálfstæðishúsið á Akureyri. Það eru Sjálfstæðisfélögin þar i borg, sem að húsinu standa, en þau hefir lengi skort félags- heimili og miðstöð fyrir starf- semi sína. Hið nýja Sjálfstæðis hús stendur í hjarta borgarinn- ■ Skálað fyrir hinu nýja Sjálfstæðishúsi á Akureyri. ar, þríiyft nýtízkuleg bygging. Neðsta hæðin er Ieigð út fyrir verzlunarrekstur en í húsinu er auk þess mikill samkomusalur sem rúmar um 350 manns og smærri salir og fundarherbergi. Er salurinn mjög smekklega skreyttur harðviði og íslenzkt hraun notað í veggi. Þar er og vínstúka. ☆ Opnunardaginn voru f jölmarg ir akureyrskir Sjálfstæðismenn komnir saman í hinu nýja húsi, auk gesta að sunnan m. a. fram kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks ins. Margar ræðut sv<yji(Vþþldnar og fögnuðu menn þessu glæsi- Iega samkomuhúsi á Akureyri. ☆ Blaðamaður og ljósmyndari Vísis á Akureyri voru viðstaddir og birtum við í dag nokkrar myndir frá vígslunni. Júlíus Jónsson bankastjóri Utvegs bankans rabbar við Kristján Kristjánsson. Tveir kunnir Sjálfstæðismenn ræðast við, Helgi Pálsson og Leo Sigurðsson. Stjórn hins nýja Sjálfstæðishúss: Frá vinstri Jónas Rafnar alþm. Eyþór Tómasson formaður, Kr. Kristjánsson forstjóri. Skarphéðinn Ásgeirsson for stj. og Árni Jónsson tilraunastjóri. . v-- -,:i \wmaNm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.