Vísir - 09.07.1963, Blaðsíða 14
V í S IR . Þriðjudagur 9. júlí 1963.
LOKAÐ
Gamla Bíó
Sfmi 11475
Vilta unga
kynslóðin
(All the Fine Young
Camibasl).
Bandarísk kvikmynd í lit-
um og Cinemascope.
Natalie Wood
Robert Wagner
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Venjulegt verð.
Jb
Hættuleg tilraun
Afar spennandi og sérstæð
ný amerísk kvikmynd.
Kent Tayior
Cathy Downs
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÆR
Uppreisnin
i El Pao
'La Fievre Monte a el Pag)
A.far spennandi og sérstæð
iý frönsk stórmynd um lífið
í fanganýlendu við Vt.rönd
^uður-Ameríku.
Aðalhlutverk:
Gerard Philips
Maria Felix
og Jean Servais
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
la&ipsráslsíó
Sfmi "207R - <8150
Ofurmenni i
Alaska
Ný stórmynd i litum
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
Cirkus æfintýri
Sýnd kl. 5 og 7.
Tjarnargötu 14.
Sími 23987.
SUND-
BOLIR
Ódýrir
HATTA8IÍÐIN
HULD
KIRKJUHVOLL
Tónabíó
VICTOR MATURE • YVONNE DECARLO Hörkuspennandi, ný
amerísk mynd er fjall-
ar um baráttu Frakka
við uppreisnarmenn í
Sudan.
Victor Mature
Yvonne DeCario
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd:
Úr ýmsum áttum
m.a. stangaveiðimótið
í Vestmannaeyjum
1961.
Kópavogsbíó
Blanki
Baróninn
Ný frönsk gaman-
mynd.
Jacques Castelet
Blanchette Brunoy
Danskur texti.
kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
Uppreisnar-
foringinn
Spennandi, amerísk litmynd
leyfð eldri en 14 ára.
Sýnd kl. 5.
L
SUrhl KA94Q
Flisin i
auga kölska
Sráðskemmtileg sænsk gam-
nmynd, gerð af snillingnum
nsmar Bergmann
Danskur texti. Bönnuð
börnum
Sýnd kl. 9.
Summer holiday
Stórglæsileg söngva- og dans
mynd i litum og Cinema-
Scope.
Cliff Richard
Sýnd kl. 7.
* STJÖRNUfgffl
Siml 18936 BföW
Babetfe fer i sfrið
Bráðskemmtileg frönsk-ame-
rísk gamanmynd með
Brigitte Bardot
Endursýnd ld. 7 og 9.
•Tvsistum dag
og nótt
Sýnd kl. 5.
Slml 11544.
Marietta og lögin
(La Loi)
Frönsk-ltölsk stórmynd um
blóðheitt fólk og viltar ástríð
ur.
Gina Lollobrigida
Ives Montand
Melina Mercouri
(Aldrei á sunnudögum)
Marcello Martrionnj
(„Hið ljúfa líf“)
Danskir • textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Umsátrið um
Sidney stræti
(The Siege of Sidney Street)
Hörkuspennandi brezk Cin-
emascope mynd frá Rank
byggð á sannsögulegum við-
burðum.
Aðalhlutverk:
Donald Sinden
Nicole Berger
Kieron Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sælueyjan
Dönsk gaganmynd algjör-
Iega í sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Lúxusbillinn
(La Belle Americaine).
Óviðjafnanleg
frönsk
Sýnd kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Syndgað
i sumarsól
(Pigen Line 17 aar).
Sérstaklega spennandi og
djörf, ný. norsk kvikmynd.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Margarete Robsahm
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í raflögn í 2. hæð húss
Sparisjóðs Hafnar fjarðar við Strand-
götu.
Útboðsgagna má vitja miðvikudaginn
10. júlí kl. 2—4 sd. á skrifstofu spari-
sjóðsins gegn 500,00 kr. skilatryggingu.
Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Áætlun M.S. Dronning Alexandrine
SEPT./DES. 1 9 6 3.
Frá Kaupmannahöfn 6/9, 23/9, 11/10, 30/10, 18/11 6/12
Frá Reykjavík 14/9, 2/10, 21/10, 9/11, 27/11, 16/12
Skipið kemur við f Færeyjum í báðum leiðum.
Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN.
Lokað vegna sumarleyfa 8.-29. júlí.
VERKSMIÐJAN ELGUR H.F.,
Reykjavík.
LOKAÐ
Lokað eftir hádegi í dag vegna
jarðarfarar.
H.f. Júpiter H.f. Marz
Aðalstræti 4.
( PERUTZ 1
finkorna framköllun
Kopiering — Stækkanir. Fjórar mis-
munandi aðferðir: Hvítt glansandi og
hvítt matt og creme glansandi og
cremað matt.
F O C U S, Lækjargötu 6
HESTAFERÐIR
Frá Laugarvatni sérhvern miðvikudag.
Heim aftur að kvöldi. Verð kr. 300.
Einnig tveggja daga hestaferð til Þing-
valla. Verð kr. 500. og þriggja daga ferð
að Gullfossi og Geysi. Verð kr. 750.
Upplýsingar gefur Ferðaskrifstofa
ríkisins. Sími 11540.
ATVINNA
Óskum eftir afgreiðslumanni, bílstjóra, aðstoð-
armanni á vélaverkstæði og manni á smurstöð.
Mikil vinna. Einnig vantar okkur ungling til
sendiferða. Upplýsingar hjá Matthíasi Guð-
mundssyni.
EGILL VILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118 — Sími 22240.
Lögregluþjónsstaða
á Selfossi
er laus til umsóknar nú þegar eða frá
1. ágúst n. k. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf má
senda sýsluskrifstofunni á Selfossi.
Umsækjandi þarf að hafa meira bíl-
stjórapróf.
Sýslumaður Árnessýslu.
/