Vísir - 09.07.1963, Page 10

Vísir - 09.07.1963, Page 10
w V í S IR . Þriujuuagur 9. júlí 1963, TÝLI HF Austurstræti 20. Sími 14566. íWntun p prenísmiója i, gúmmístimplagerö tinholti 2 - Sími 20960 ferrania F I L IVl U R RAMMAGERÐIN nSBRU GRETTISGÖTU 54| SÍMI-19106 Kudoif Nurejev Hinn rússneski balletdansari og snillingur, Rudolf Nurejev flúSi rússnesku sæluna, með því að stinga af í París, þegar ballettflokkur hans var þar á ferð fyrir nokkrum árum eins og kunnug varð af fréttum. Nú fyrir skömmu skyldi hann sýna með Margot Fonteyn ballettdansara frá Englandi í Nevv York. En rétt áður en hann fór inn á senuna, neit aði Margot ásamt leikhússtjór anum, að Rudolf sýndi meðan hann léti ekki klippa sig. „Minn bezti Rudolf“, sögðu þeir, „við verðum undir eins að ná í rakara, sem getur lag- að þig eitthvað til. í augnablik inu lítur þú út eins og Margot, því þið eruð bæði með jafn langt hár. Víst er að Ameríkön unum mun ekki finnast það beint rómantískt“. Hið mikla frelsi finnst held- ur ekki hér í vestrinu. FRAM9CÖLLUM KÓPÍERUM Stórar myndir á Afga pappír. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. '-------- Frægt fólk Lv________ Ip Pablo Casals, hinn síungi 86 ára gaml iccllisti, semur nú um þessar mundir mikinn fjölda Iaga, bæði sinfóníur og strengjalög. Lögin sendir hann síðan til bróður síns, sem búsettur er í Barcelona, með eftirfarandi skilaboðum. „Ekkert þessara verka má heyrast á opinberum vettvangi, meðan ég lifi. Eftir dauða minn, mega mennirnir gera hvað sem þeir vilja við verk- in“. l; * Húsaviðierðir & gler ísetningar Húseigendur I oorg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhaid á fasteignum yðar — Einnig tökum við að okkur ræktun lóða, girðingai og skild störf Ef bér þurfið á AÐSTOÐ að halda. þá hringið • „AÐSTOÐ1*. — Sfminn er 3-81-94. AÐSTOÐ Ein mynd lýsir meiru en hundrað orð. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 23900 - SÍMI - 23900 I Bílasala Matthíasar er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. SELUR í DAG: Vuxhall Viktor Super ’62 lítið ekinn, vel með farinn 4ra gíra. - Mercedes-Benz 180 ’56 í mjög góðu star.di og vel útlítandi. Volks- wagen ’60-62. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 Slml 24540. . Trúlofunarhringir Garðai Ólafsson Sumar!iús — Framhald af 4. síðu: í herbergjunum sumartímann með an skólahúsið er rekið sem gisti- hús, jog kvað hann mundu verða gerða tilraun til þess að hafa þessi húsgögn, sem fengin eru, í her- bergjum nemenda, því að sér fynd- ist sjálfsagt að þroska nemendur í svo góðri umgengni, að þeir færu eins vel með húsmuni og á heim- ilum sínum. — Skólastjóri kvað allt benda til góðrar aðsóknar að sumargistihúsinu. HRINGUNUM. ZoUJUK SICUJ^ ^fS^aSEUJR Commer ’63, samkomul. am greiðslur. Keyrður 5 þús. Volvo Amazone '59. Mercedes Benz ’63 Förubíll vil! skipta á eldri vörubíl. Reno Daue phin ’63 kr. 90 þús. útb. S0 þús. Gjörið svo vel og skoð ið bílana. BIFREIÐASALAN oORGARTUNI 1 . i N. Krúsjeff Vináttan milli Rússa og Kin verja er ekki sem mest þessa dagana, en í staðinn hefur Krustjeff endurnýjað vináttu sína vlð gamla erkifjandann, Japan. Hann hefur gert það að til- lögu sinni, og fengið það sa»- þykkt í Tokio, að Japan skuli hjálpa Rússlandi með þróunina í Síberíu. Japanir eiga f þelm tllgangi ekki eingöngu að frar.i leiða vélar til þeirra þarfa, Iíka senda þangað menn í vinnu. Þetta er sannarlega ný stefna í sambúð Austurlanda. ► 10 ára starfsemi sannar traust viðskipti. ► Komið og skoðið HJÓLBARÐA SALA - VIÐGERÐIR Simi 3 29 60 v___________________/ Crsmiður við Lækjartorg, sími 10081 Vauxhall Vicior ’57, ^ord '51, góður 8 cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSIJ Prinz '62. Austin 7 ’62 ekinn 15 pús. Ford Prefect 56. skipti á 6 manna. Commei Cob '63, 130 þús. staðgreitt. Sodiak ’55, 75 þús. Fiat bOC ’62, 75 þús Staðgreitt. Scoda St. ’61. Skipti ð eldri. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt Gjörið svo vei að hafa samband við okkur strax. ER FYRIRLIGGJANDI Þ. ÞORGRlMSSON & CO. Suðurlandsbraut 6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.